Sunnudagsblaðið - 20.03.1966, Blaðsíða 22
Oddur hái, höfundur Ólafs sögu
Tryggvasonar og Bjarni Ingi-
mundarson ábóti, sem hafði
heilags manns yfirbragð. Þarna
hefur setið Lárentíus Kálfsson
(síðar Ilólabiskup), fölleitur krók-
nefur, hugsi og þögull, því hann
mælti ekki orð að óþörfu. Hér
hefur og Arngrímur Brandsson,
höfundur mærðarfullrar og furðu-
sagna-kenndrar latínusögu Guð-
mundar góða, spilað andleg lög á
organ sitt, hið fyrsta á íslandi.
Margir hafa beygt kné sín hér,
fjírrum veraldlegir höfðingjar, nú
í iðrunarbuningi drottins, svört-
um mvnkskufli : I>orgils Odds-
son á Staðarhóli, sem eitt sinn
var eiin mesti höfcingi á ís-
landi; Guömundur dýri á Bakka
í Öxnadal, í iðrun og yfirbót
fyrir brennuna í Lönguhlíð 1197;
nú eru horfnir hrokknir lokkar
hans fyrir skafinni krúnu munks-
ins —• og þá sjáum við ábótana,
einn af öðrum, birtast hér, marg-
ir ættstórir og miklir höfðingjar;
þar á meðal Jón Þorvaldsson frá
Móbergi, bróður Bjargar, konu
Jóns Sigmundssonar, sem varð að
beygja sig í duftið fyrir kirkju-
valdinu og Herra Hóiabiskupi.
Vér heyrum að bræðurnir byrja
að isyngja úr Benediktstíðum,
hefja síðan lofsöng til heilagrar
Maríu guðs móður, hún á hér sitt
altari, eins og í öllum höfuðkirkj-
i}m; þrjár eru hér nefndar .innan
kirkju Mariulíkneskjur, sem við
getum skoðað. Vér hugum að
fleiri ölturum; hér er Benedikts-
altari, helgað stofnanda klaustur-
reglúnnar, og forláta brún á. Þá
er héi* altari, helgað heilögum
Ólafi lconungi, og brík yfir með
myndum úr' ævi hans; hér er og
kórssaltari með brík yfir, cn út-
ölturu eru fjögur með tvennum
búningum hvort þeirra. Nú sjáum
við betur silfurbúið „skrín”, sem
ér hjá háaltari, og hvar Helgi
Höskuldsson ábóti situr í ábóta-
sæti með húfu og gylltan silfur-
kross um hálsinn og bagal úr
fönn í hendi, en umhverfis hann
klerkar í hvítum sloppum, veif-
andi reykelsiskerum, og einn
þeirra er með róðu í hendi. Við
oss blasir Trinitatismynd, mál-
verk af heiiagri þrerniingu; hér
er Jesú Ijkneskja, Jþns lílgreskja
baptista, tvær líkneskjur af Pétri
postula með lykil himaríkis í
hendi, Páll postuli með sverð
andans; postularnir: Jón, Andrés
og Jakob; tvær líkneskjur heilags
Ólafs konungs, en hann hafa
Þingeyrar munkar í miklum há-
vegum. Líkreskja íslenzks dýr-
lings í fullum biskups skrúða
Jóns Helga Hólabiskups, hér var
saga hans rituð og hann stofnandi
bæjar, kirkju og klausturs hon-
um er ætlað hér veglegt rúm. Þá
er verndardýrlingur kirkju og
klausturs beilags Benedikts frá
Nursía yfir altari sínu, kvendýrl-
ingalíkneskjur, heilög María frá
Magdölam, Katrín og Klara, sum-
ar íorl a vel gerðar. Litað gler
og myndir í gluggum, ísaumur á
klæðum refli m, messufatnaði og
tjölduni, allt gérir þetta kirkjuna
fagra litasamfellu með litskrúði og
gyllingu á krossum, bríkum og
helgum mönnum. Hér er og sjáan-
legt píslarmark lausnarans, kross
með undirstöðu sem stendur á alt-
ari og 3 krossar aðrir einn mikil
róða.
í skrúðhúsi kirkjunnar og á herð
um klerka og munka er eitthvað
af 5 góðum messuklæðum kirkj-
unnar og 4 léttari sem hún á og
8 höklum góðum (einn þeirra get-
um við séð í Þjóðminjasafnihu)
og 7 léttari, 9 katarakápur, einnig
sjáum vér hin helgu ker kirkj-
unpar 6 kaleika þar af 4 gyllta,
7 corppalia (dúkar) 3 corporales-
hús og 3 bagala.Bræður og klerk-
ar syngja Benediktus og Misereri,
brátt verður svanasöngur þeirra.
Vér heyrum bjöllu hringja í kór,
þögul andakt, reykelsisilmur stíg-
ur upp í þungum mekki sem ber
fyrir kertaljósin og gullnar purp-
uralitar brosandi dýrlingalíkneskj-
urnar ímynd ofurmenna og oss
verður starsýnt á milda brosandi
ásjónu guðsmóður undir skart-
mikilli kórónu ríkja himnanna og
eðalstéina sem leiftra í kaleikum
sem bera blóð Krists að vörum.
Þjáningarsvip Krists konung kon-
unganna á krossinum, gljáann á
krúnum Benediktsmunkanna í
svörtum kuflum og vér finnum
það og skynjum að vér erum í
rauninni stödd á páskum árið 1525
j eiztu og einna veglegustu klausö
urkirþju lapdsins. Átta klukfeiu*
130 SUNNÞÞAVaSbAÖ - ALÞÝDUBbúPÍÖ
hringja oss úr í stöpulnum og
bræðurnir tínast heim í klaustur-
klefann.
(Heimildir: Biskupasögur, Ann-
álar, Árhækur Espólíns, Fornbréfa-
safn (Diplomatarium íslandica),
íslenzkar æviskrár o.fl.).
I strætisvagninum
Frh. af bls. 170.
áræddi ég að skjóta inn í. —•
Á hverju byggirðu það?
— Á því sem ég heyrði í út-
varpinu áður en þú komst inn
í vagninn. Það var mað.urinn,
sem talar um daglegt mál.—
Hann sagSi að það gerði ekkert
til, þótt borgarbörn nútímans
vissu ekki, hvað klifberi er.
Mér brá við að heyra þetta.
Þetta hef ég aldrei heyrt mál-
fræðing segja áður. Meginregla
þeirra hingað til hefur verið
sú, aö ekkert orð mætti týnast
■ úr málinu, og helzt ekki neitt
bætast við. En nú er sem sagt
annað orðið uppi á teningununi,
og það tel ég til mikilla bóta.
Þegar hér var komið sögu
- var ég kominn á. Ieiðarenda,
■ stóð upp og kvaddi sessunaut
minn og þakkaði honum fyrir
upplífgandi spjall. Ég sagðist
reyndar alls ekki vera sammála
nema sumu af því, sem hann
hefði sagt, en hann kallaði á
eftir mér iun leið og ég skauzt
út: — Þú verður það, ef þú
hugsar málið. — KB.
IMUKHHUMHMtMHMUHW
Sunnudags-
blaðið hefur allt
af nsot fyrir gott
aðsent efni.
I