Sunnudagsblaðið - 20.03.1966, Blaðsíða 11

Sunnudagsblaðið - 20.03.1966, Blaðsíða 11
Saga um blóma vasa Einu sinni var , Ijómandi fallegur blómavasi. Hann átti heima úti í glugga á skrautlegri stofu. En þó að allt væri svona fínt og fallegt í kringum hann, leiddist honum lífið. Óánægjuefni hans var það, að hann fékk aldrei að bera lifandi blóm í sér. Hann var alltaf fullur af dauðum platblómum, sem bæði voru lyktarlaus og löðrandi í ryki. Þegar hann stóð innan við opinn gluggann og horfði á blómin sem spruttu úti í garðinum, óskaði hann þess oft, að hann væri beyglaður baukur. Hann hafði séð börnin í götunni tína fífla og sóleyjar í svoleiðis ílát ,. til. að, skreyta hjá sér í sand-kassanum. Einn daginn gerðist það, að litla stúlkan í húsinu ALÞÝÐUBLAÐIÐ — SUNNUDAGSBLAD ]•](}

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.