Sunnudagsblaðið - 20.03.1966, Page 11

Sunnudagsblaðið - 20.03.1966, Page 11
Saga um blóma vasa Einu sinni var , Ijómandi fallegur blómavasi. Hann átti heima úti í glugga á skrautlegri stofu. En þó að allt væri svona fínt og fallegt í kringum hann, leiddist honum lífið. Óánægjuefni hans var það, að hann fékk aldrei að bera lifandi blóm í sér. Hann var alltaf fullur af dauðum platblómum, sem bæði voru lyktarlaus og löðrandi í ryki. Þegar hann stóð innan við opinn gluggann og horfði á blómin sem spruttu úti í garðinum, óskaði hann þess oft, að hann væri beyglaður baukur. Hann hafði séð börnin í götunni tína fífla og sóleyjar í svoleiðis ílát ,. til. að, skreyta hjá sér í sand-kassanum. Einn daginn gerðist það, að litla stúlkan í húsinu ALÞÝÐUBLAÐIÐ — SUNNUDAGSBLAD ]•](}

x

Sunnudagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.