24 stundir - 02.07.2008, Blaðsíða 17

24 stundir - 02.07.2008, Blaðsíða 17
Skál úr ávaxtalímmiðum? Skúffaðir stólar? Með hugmyndaaflið að vopni má útbúa skemmtilega hluti til heimilisins sem lúta í engu í lægra haldi fyrir dýrum hönn- unargripum. Slíkir hlutir hafa auðvitað líka meira tilfinningagildi fyrir eig- andann ef vel heppnast. Gerðu það sjálfur »20 Veggjakrotið er mörgum til ama en hvers vegna ekki að bjóða graffítilistamönnum inn í stofu að krota á húsgögnin? Útkoman gæti komið á óvart. Verk hinnar bresku Önnu James gætu verið innblástur til slíkra verka en listakonan heiðrar graffít- ilistformið í verkum sínum. Graffað á húsgögn »22 Kristján Valdimarsson dó ekki ráðalaus þegar hann flutti úr einbýlishúsi foreldr- anna í blokkaríbúð í Vesturbænum. Hann fékk sér rafmagnstrommusett og þarf því ekki að æra nágranna sína. Trommusettið góða trónir í miðju stof- unnar. Trommur í stofunni »20 HEIMILI OG HÖNNUN AUGLÝSINGASÍMI: 510 3744 AUGLYSINGAR@24STUNDIR.IS

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.