24 stundir - 04.07.2008, Blaðsíða 34

24 stundir - 04.07.2008, Blaðsíða 34
Alla daga frá10til 22 800 5555 34 FÖSTUDAGUR 4. JÚLÍ 2008 24stundir Í öllu fjaðrafokinu um barnsburð Angelinu Jolie og eiginmanns hennar Brad Pitt virðast aðrar óléttar stórstjörnur falla í gleymskunnar dá. Þó hefur það frést að leikaraparið Naomi Watts og Liev Schreiber eigi von á sínu öðru barni. Fyrir eiga skötuhjúin soninn Alexander Pete en hann er rétt að verða eins árs gamall. Það er því ljóst að skötuhjúin vilja ekki láta líða of langt á milli barnseigna því Naomi er komin meira en þrjá mánuði á leið. Það borgar sig ekkert að vera eitthvað að tvínóna við þetta. vij Annað leikara- barn á leiðinni leynast í hverju horni þegar hann á síst von á þeim. Vantar vonda karlinn Myndin er óvenjuleg innsýn í líf ofurhetju með ágætri blöndu raunsæis og kómíkur. Þegar sígur á seinni hlutann líð- ur myndin fyrir stefnuleysi og hroðvirknislegt handrit enda margendurskrifað á síðustu stundu. Ekkert eiginlegt illmenni er til að státa af og því verður jafn- vægi myndarinnar ekki meira en það að hún veltur á hliðina. Fínt, en ekki nógu gott. Oj, þú lyktar manni Will Smith sem hinn ofursterki róni, John Hancock. Fílefldum róna fatast flugið í lokin Leikstjóri: Peter Berg Aðalhlutverk: Will Smith, Charlize Theron, Jason Bateman Hancock Leikarinn Eddie Murphy veit vart hvort hann er að koma eða fara. Fyrr í vikunni gaf hann sterk- lega í skyn að hann hygðist hætta kvikmyndaleik og snúa sér aftur að uppistandinu. Nú hefur hann hinsvegar dregið þau ummæli sín tilbaka í viðtali við MTV og er staðráðinn að halda kvikmyndaleik áfram og hyggst, þvert á fyrri yf- irlýsingar, leika aðalhlutverkið í Beverly Hills Cop IV. Murphy sagði við MTV að helsta ástæðan fyrir því að hann hygðist gera Beverly Hills Cop IV væri sú að hann var svo ósáttur við þriðju myndina. „Ég vil gera þessa mynd af því að þriðja Beverly Hills Cop-myndin var hræðileg. Ég vil ekki skilja við þetta á þeim nót- unum. Fyrstu tvær myndirnar voru svalar en sú þriðja var hræði- leg. Ég vil laga þetta, hreinsa upp allt ruslið og gera góða mynd.“ Hann sagði ennfremur að áhorf- endur ættu rétt á því að vita hvað hafi eiginlega orðið um hina vin- sælu hetju myndanna, Axel Foley. „Hvað varð eiginlega um Axel Fo- ley? Hann hefur setið í Detroit með þumalputtann uppi í rassinum á sér síðan í Beverly Hills Cop III. Fjarlægjum þennan putta úr rass- inum og gerum góða bíómynd.“ vij Eddie er ekkert að hætta Aðþrengdur Afsakið að ég er til! RÉTTUR DAGSINS TI LBÚINN AÐ VINNA FYRIR MAT! Bizzaró MAMMA MÍN SAGÐI MÉR AÐ Í HVERT EINASTA SKIPTI SEM MAÐUR HUGSAR ÓHREINA HUGSUN ÞÁ SLÆR ENGILL MANN Á HÖFUÐIÐ ÞAÐ ÚTSKÝRIR AF HVERJU SVONA MARGIR KARLMENN VERÐA SKÖLLÓTTIR T I LBÚINN AÐ HÆTTA Á EFT IR - LAUNUM FYR IR MAT! ENGINN! KOKKURINN DAT T Í ÞAÐ OG MÆ TT I EKKI Í V INNU NA MYNDASÖGUR FÓLK 24@24stundir.is a Þegar sígur á seinni hlutann, líður myndin fyrir stefnuleysi og hroðvirknislegt handrit, enda marg- endurskrifað á síðustu stundu. Jelly Bean sundbolur - mjúkt og ungt snið sem fæst í 32-36 í DD,E,F skálum og kostar kr. 6.685,- Zanzibar - frábær sundbolur í DD,E,F,FF,G skálum á kr. 10.990,- Misty, Laugavegi 178, Sími 551 3366 Lokað á Laugardögum Góð þjónusta – fagleg ráðgjöf www.misty.is poppmenning Eftir Trausta S. Kristjánsson traustis@24stundir.is Ofurhetjumyndarinnar Hancock hefur verið beðið með mikilli eft- irvæntingu enda sannkölluð sum- arstórmynd þar á ferðinni. Fín framan af Hún segir af drykkjurútnum John Hancock sem gæddur er of- urmannshæfileikum sem, þótt hann noti þá að mestu til góðs, vekja upp mikla andúð almúga og yfirvalda í hans garð enda fylgir honum eyðilegging hvert sem hann fer, lendingarnar full harka- legar. Eftir einn, ei fljúgi neinn á hraða ljóssins … Þegar Hancock kynnist al- mannatenglinum Ray breytist líf hans til hins betra og hann verður maður fólksins. En hætturnar

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.