24 stundir - 04.07.2008, Blaðsíða 36

24 stundir - 04.07.2008, Blaðsíða 36
36 FÖSTUDAGUR 4. JÚLÍ 2008 24stundir Sumarblóm í miklu úrvali Trjágróður af öllum gerðum Ráðgjöf og tilboðagerð F A B R IK A N Hvað veistu um Ben Stiller? 1. Hvað hefur hann leikið í mörgum myndum með Owen Wilson? 2. Með hvaða gamanþáttum sló hann í gegn? 3. Hvaða mynd var sú fyrsta sem hann leikstýrði? Svör 1.Níu 2.The Ben Stiller Show 3.Reality Bites RÁS 1 92,4 / 93,5  RÁS 2 90,1 / 99,9  FLASS FM 104,5  BYLGJAN 98,9 FM 95,7  XIÐ 97,7  ÚTVARP SAGA 99,4  LÉTTBYLGJAN 96,7  GULLBYLGJAN 90,9  RONDÓ 87,7  Hrútur(21. mars - 19. apríl) Þú færð skyndilega þörf fyrir að elda eitthvað en það er mjög sjaldgæft hjá þér. Heillaðu fólkið með kunnáttu þinni.  Naut(20. apríl - 20. maí) Einhver fjölskyldumeðlimur eða starfsfélagi dregur fæturna og þú þarft að ræða málið við hann. Það gæti leitt til breytinga.  Tvíburar(21. maí - 21. júní) Í dag ættir þú að reyna eitthvað nýtt til að spara peninga. Til dæmis að frysta kred- itkortið í vatnsdalli.  Krabbi(22. júní - 22. júlí) Þú þarft að passa að vera ákveðin(n) í dag annars munt þú ekki ná takmarki þínu.  Ljón(23. júlí - 22. ágúst) Þú skilur ekki alveg hvað er að gerast í dag en ættir samt að geta klárað verkefni þín án vandræða.  Meyja(23. ágúst - 22. september) Þetta er ekki besti dagurinn til þess að vera ein(n) og þú ættir að reyna að vinna í hóp.  Vog(23. september - 23. október) Þú ert frekar æst(ur) í dag og veist ekki alveg af hverju. Reyndu að róa þig og ná áttum áð- ur en þú gerir einhverja vitleysu.  Sporðdreki(24. október - 21. nóvember) Þú ert vel í stakk búin(n) til þess að taka mik- ilvægar ákvarðanir í dag og ættir því að hugsa málin vel.  Bogmaður(22. nóvember - 21. desember) Þú þarft að verja óvenjumiklu tíma í sam- bandamál í dag og ættir að reyna að leysa alla flækju áður en dagurinn er liðinn.  Steingeit(22. desember - 19. janúar) Þú finnur hjá þér þörf fyrir að taka nýjar ákvarðanir í dag og ættir að skoða hvað það er sem þarf helst að gerast.  Vatnsberi(20. janúar - 18. febrúar) Þú hefur áætlanir sem þú vilt hrinda af stað en ert líka með tilfinningar sem þú þarft að veita athygli. Gættu að jafnvæginu í lífi þínu.  Fiskar(19. febrúar - 20. mars) Reyndu að hafa ekki of miklar áhyggjur af al- varlegum málefnum í dag. Þú mátt alveg vera hressa týpan. HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? Sitt sýnist hverjum um slúðurfréttirnar sem finna má í hverjum einasta fjölmiðli. Margir dá þessar fréttir en svo eru alltaf einhverjir sem fyr- irlíta „froðufréttamennskuna“ og segja að fréttir sem þessar valdi því að þjóðfélagið forheimsk- ast. Síðastliðin ár hef ég komist að því að það er mikið til í hinni gömlu klisju að fáfrótt fólk sé hamingjusamara heldur en aðrir. Þegar ég lauk mínu háskólanámi var ég ekki hamingjusamur. Allar sagnfræðilegu staðreyndirnar sem sveim- uðu um í kolli mínum ollu mér áhyggjum. Ég treysti engu og óttaðist sífellt að sagan myndi endurtaka sig. Skellur þriðja heimsstyrjöldin á? Eru allir fjölmiðlar lítið annað en málgagn eig- enda sinna? Er diskóið að koma aftur? Dag einn kom að því að ég ákvað að snúa baki við fræðunum. Ég pakkaði niður fræði- bókunum og sór þess eið að beina hugsunum mínum á aðrar brautir. Síðan þá hef ég séð regnboga, hlæjandi börn og krúttlega hvolpa í hverju horni. Ég hef komist að því að ég vil frekar vera hlæjandi hálfviti yfir frétt um lesbískt ástarsam- band Lindsay Lohan heldur en grenjandi gáfu- menni vegna slæmrar þjóðfélagslegrar stöðu frumbyggja í frumskógum S-Ameríku. Viggó Ingimar Jónasson heimskur og hamingjusamur FJÖLMIÐLAR viggo@24stundir.is Sælir eru fáfróðir … 16.15 Landsmót hesta- manna (e) (3:7) 16.35 Leiðarljós (Guiding Light) 17.20 Táknmálsfréttir 17.25 Spæjarar (Totally Spies) (18:26) 17.47 Bangsímon, Tumi og ég (Disney’s My Friends Tigger & Pooh) (25:26) 18.10 Ljóta Betty (Ugly Betty) (e) (9:23) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.00 Síðasti múr- steinameistarinn (The Last Brickmaker In Am- erica) Bandarísk sjón- varpsmynd frá 2001 um mann sem reynir að sætta sig við eiginkonu– og at- vinnumissi og vera um leið fyrirmynd 13 ára stráks. Leikstjóri er Gregg Cham- pion. Aðalhlutverk: Sidney Poitier, Piper Laurie, Jay O. Sanders og Wendy Crewson. 21.25 Leikurinn (The Game) Aðalhlutverk: Michael Douglas, Sean Penn, Deborah Kara Un- ger og Armin Mueller– Stahl. Bannað börnum. 23.30 Landsmót hesta- manna Samantekt. 23.45 Eilíft sólskin hins flekklausa hugar (Eternal Sunshine of the Spotless Mind) . Leikstjóri er Mic- hel Gondry. Aðalhlutverk: Jim Carrey, Kate Winslet, Elijah Wood, Mark Ruf- falo, Kirsten Dunst og Tom Wilkinson, Valdís Óskarsdóttir klippti myndina. (e) 01.30 Útvarpsfréttir 07.00 Sylvester og Tweety 07.25 Camp Lazlo 07.45 Tommi og Jenni 08.10 Oprah 08.50 Í fínu formi 09.05 Glæstar vonir 09.25 Ljóta Lety 10.10 Til dauðadags (’Til Death) 10.35 Meðgönguraunir (Notes From the Under- belly) 11.10 Tískuráð Tim Gunns (Tim Gunn’s Guide to Style) T 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Nágrannar 12.50 Á vængjum ást- arinnar 14.20 Derren Brown: Hug- arbrellur 14.45 Vinir 7 (Friends) 15.25 Bestu Strákarnir 15.55 Galdrastelpurnar 16.18 Bratz 16.43 Smáskrítnir for- eldrar 17.08 Ben 10 17.28 Glæstar vonir 17.53 Nágrannar 18.18 Markaðurinn/veður 18.30 Fréttir 18.54 Ísland í dag 19.30 The Simpsons 19.55 Hæfileikakeppni Ameríku (America’s Got Talent) 21.00 Á meðan þú svafst (While You Were Sleep- ing) 22.40 Vaxmyndasafnið (House of Wax) 00.30 Danny sólstóll (Danny Deckchair) 02.10 Kvennabósinn (Cas- anova) 04.00 Nýtt líf (La Vie Nou- velle (A New Life)) Frönsk spennumynd. 05.40 Fréttir/Ísland í dag 08.55 Formúla 1 – Bret- land Bein útsending frá æfingum. 12.55 Formúla 1 – Bret- land Bein útsending frá æfingum. 17.50 Inside the PGA 18.15 Gillette World Sport 18.45 F1: Við rásmarkið Hitað upp fyrir Formúlu 1 kappaksturinn. 19.25 Formúla 1 – Bret- land (F1: Bretland / Æf- ingar) 21.00 Boston – LA Lakers (NBA körfuboltinn – Úr- slitakeppnin) 23.00 Main Event (#9) (World Series of Poker 2007) Heimsmótaröðin í póker. 23.50 Main Event (#10) (World Series of Poker 2007) Heimsmótaröðin í póker . 08.00 Les triplettes de Belleville 10.00 Fjölskyldubíó: In- spector Gadget 12.00 Night at the Mu- seum 14.00 Failure to Launch 16.00 Les triplettes de Belleville 18.00 Fjölskyldubíó: In- spector Gadget 20.00 Night at the Mu- seum 22.00 The Island 00.15 Evil Alien Conque- rors 02.00 Special Forces 04.00 The Island 07.15 Rachael Ray (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Dynasty (e) 09.30 Vörutorg 10.30 Tónlist 15.30 Vörutorg 16.30 Girlfriends 17.00 Rachael Ray 17.45 Dr. Phil 18.30 Dynasty 19.20 Kimora: Life in the Fab Lane (e) 19.45 Hey Paula Paula Ab- dul sýnir áhorfendum hvernig stjörnulífið er. (e) 20.10 Life is Wild (3:13) 21.00 The Biggest Loser (3:13) 21.50 The Eleventh Hour (10:13) 22.40 Secret Diary of a Call Girl (e) 23.10 Law & Order: Crim- inal Intent (e) 00.00 The IT Crowd (e) 00.30 Top Chef (e) 01.20 The Real Housewi- ves of Orange County (e) 02.10 Kid Nation (e) 03.00 Are You Smarter than a 5th Grader? (e) 03.50 Girlfriends (e) 16.00 Hollyoaks 17.00 Ally McBeal 17.45 Skins 18.30 The Class 19.00 Hollyoaks 20.00 Ally McBeal 20.45 Skins 21.30 The Class 22.00 Bones 22.45 Moonlight 23.30 ReGenesis 00.20 Twenty Four 3 01.05 Tónlistarmyndbönd 08.00 Freddie Filmore 08.30 Kall arnarins 09.00 Tissa Weerasingha 09.30 Samverustund 10.30 David Cho 11.00 Jimmy Swaggart 12.00 Blandað ísl. efni 13.00 Við Krossinn 13.30 Way of the Master 14.00 Michael Rood 14.30 David Wilkerson 15.30 Robert Schuller 16.30 Tissa Weerasingha 17.00 Blandað ísl. efni 18.00 David Cho 18.30 Kall arnarins 19.00 Við Krossinn 19.30 Benny Hinn 20.00 Ljós í myrkri 20.30 Kvikmynd 22.30 Blandað ísl. efni 23.30 Way of the Master SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁR EINN STÖÐ 2 SPORT STÖÐ 2 EXTRA STÖÐ 2 BÍÓ OMEGA N4 18.15 Fréttir og Föstu- dagsþátturinn Endurtekið á 1 tíma fresti til kl. 12.15 daginn eftir. Farið yfir fréttir liðinnar viku. STÖÐ 2 SPORT 2 18.25 Bestu leikirnir 20.05 Heimur úrvalsdeild. (Premier League World) 20.35 Arsenal v Tottenham (Football Rivalries) 21.30 Ríkharður Jónsson (10 Bestu) 22.20 Goals of the Season 2002/2003 Öll glæsileg- ustu mörk hverrar leik- tíðar Úrvalsdeildarinnar frá upphafi til dagsins í dag. 23.15 Leeds – Newcastle, 01/02 (PL Classic Matc- hes) Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeild- arinnar. 23.45 Liverpool – Arsenal, 01/02 (PL Classic Matc- hes) FÓLK 24@24stundir.is dagskrá

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.