24 stundir


24 stundir - 05.09.2008, Qupperneq 1

24 stundir - 05.09.2008, Qupperneq 1
Samgönguráðherra segist sann- færður um að þjónusta muni ekki versna þrátt fyrir að loka eigi pósthúsum. Pósthúsum lokað »4 24stundirföstudagur5. september 2008169. tölublað 4. árgangur ...ferskleiki er okkar fag ! Melabúðin Hagamel Reykjavík Þín verslun Seljabraut Reykjavík Spar Bæjarlind Kópavogi Kassinn Norðurtanga Ólafsvík Kostur Holtsgötu Njarðvík Reykjavík: Mörkin 4, sími: 533 3500, opið : 10-18 Akureyri: Hofsbót 4, sími: 462 3504, opið virka daga: 10-18 og laugard. 11-16 Enginn er betri Tilboð Rafmagnsrúm 15-40% afsláttur Tónleikastaðnum Organ var lokað í gær og þar með öllum fyrirhug- uðum tónleikum aflýst. „Gekk ekki upp,“ segir Gylfi Blöndal, fyrrver- andi skemmtanastjóri. Úti er ævintýri FÓLK»27 Rökkrið er yndislegt að mati Ragnhild- ar Fjeldsted blómaskreytingakonu sem kveikir á kertum og hefur rólega stemningu á heimilinu á haustin. Rökkrið yndislegt HEIMILI»16 Heimili að hausti 11 11 12 12 12 VEÐRIÐ Í DAG »2 Örn Ingólfsson segist ekki geta Trabantlaus verið en hann tekur þátt í ralli fornbíla á næstu dögum þar sem meðal annars verður ekið yfir Kjöl. Rall fornbíla »22 Það er mjög mikill kostnaður við þátttöku unglingalandsliðanna í blaki á Norðurlandamótinu og í raun þurfa krakkarnir sjálfir að borga heilmikið. Borga sjálf »14 Hárgreiðslustofunni Gel verður lok- að í næstu viku. Ekki vegna krepp- unnar heldur vegna velgengni starfsfólks er heldur nú á vit nýrra ævintýra. Hætta á toppnum »30 SÉRBLAÐ Eftir Þröst Emilsson the@24stundir.is Þrír rúmenskir karlmenn voru í gær úrskurð- aðir í tveggja vikna farbann vegna kæra um peningasvindl í verslunum og bönkum. Mennirnir komu til landsins á mánudagskvöld með flugi frá London, að því er virðist í þeim tilgangi einum að svíkja út peninga. Menn- irnir voru eftirlýstir og að auki hafði lögreglan sent afgreiðslufólki ábendingar um þá. „Strax og við fengum fyrstu tilkynningu grunaði okkur hvers kyns var,“ segir Ómar Smári Ármannsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn í Reykjavík. Rúmenarnir hófust handa strax að morgni þriðjudags. Þeir beittu m.a. blekk- ingum í verslunarmiðstöð í Reykjavík til að ná peningum frá starfsfólki. Þeir fóru sömuleiðis á Suðurnesin, meðal annars í banka. Á miðvikudag lá leiðin norður í land með viðkomu á Akranesi og í Borgarnesi. Starfsfólk pósthússins í Borgarnesi sem fengið hafði ábendingar lögreglunnar bar kennsl á svik- arana og gerði lögreglu viðvart. Þeir stoppuðu í Baulu og pöntuðu sér lambakótelettur. Í þann mund sem Rúmen- arnir voru að renna niður síðustu bitunum komu lögreglumenn frá Borgarnesi og hand- tóku þá. Gripnir í Baulu eftir fjársvikaferð  Þrír rúmenskir karlmenn komu gagngert hingað til lands til þess að svíkja út fé  Tíu tilkynningar um svik og pretti bárust víðs vegar að á skömmum tíma  Voru eftirlýstir ➤ „Það hafa komið tíu tilkynningar vegnasvikanna og hugsanlega eiga fleiri eftir að bætast við,“ segir Ómar Smári Ármanns- son yfirlögregluþjónn. ➤ Búið er að senda fyrirspurn til alþjóða-lögreglu vegna málsins. FJÁRSVIKAFERÐ TIL ÍSLANDS Hin árlega tollering, eða nýnemavígsla, fór fram í Menntaskólanum í Reykjavík í blíðskaparveðri í gær. Engan sakaði, þrátt fyrir hádramatískar hótanir, líkt og sést á myndinni. „Þetta lukkaðist mjög vel. Það var afskaplega vel að þessu staðið, bæði af nemendum og skólanum sjálfum,“ sagði Gísli Baldur Gíslason, inspector scholae. „Það var séð til þess að ekki væri farið yfir strikið sem stundum skilur að hlátur og grát og ég er mjög ánægður með að MR taki ekki þátt í hinni hefðbundnu busun, sem reynir oft á ógeðsmörk nemenda.“ Menntskælingar tolleraðir 24stundir/G.Rúnar „Séð til þess að ekki væri farið yfir strikið“ Fyrrverandi vistmenn í Breiðavík eru ósáttir við drög að frumvarpi til laga um miskabætur þeim til handa. Bætur út í hött »2 Viðmælendur 24 stunda telja ekki hægt að útiloka að svissneski bank- inn UBS taki skortstöðu gegn bönkunum og spái þeim því erfiðleikum. Bolabrögð UBS? »6 »10 Þó svo að birtan sé góð og við þrífumst áhenni þá segir Ragnhildur Fjeldsted blóma-skreytingakona og verslunareigandi ynd-islegt að fá rökkrið. Þá kveikir hún á kertumog róar stemninguna. „Haustið er svoskemmtilegt og býður upp ámarga möguleika.“ Rökkrið yndislegt »18 „Það varð meiri ásókn í bólstruð húsgögn eftir að sixtís stíll-inn varð vinsæll, segir Birgir Karlsson bólstrari. Það semer svo skemmtilegt við þann stíl sem erí gangi í dag er að það þykir flott aðblanda saman stílum. Fólk er þá meðþessi nýju tískuhúsgögnog svo gömul með.“ Bólstruð húsgögn »19 Vinsældir svokallaðrar kalkmálningarhafa vaxið ört undanfarið en kalkmáln-ing er umhverfisvæn og stuðlar að heil-næmu andrúmslofti þar sem hún inni-heldur hvorki plast- né rotvarnarefni ogáferð hennar er almött eneinstaklega falleg. Umhverfisvæn »20 HEIMILI OG HÖNNUNAUGLÝSINGASÍMI: 510 3744 AUGLYSINGAR@24STUNDIR.IS

x

24 stundir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.