24 stundir - 05.09.2008, Page 15

24 stundir - 05.09.2008, Page 15
Þó svo að birtan sé góð og við þrífumst á henni þá segir Ragnhildur Fjeldsted, blóma- skreytingakona og verslunareigandi, ynd- islegt að fá rökkrið. Þá kveikir hún á kertum og róar stemninguna. „Haustið er svo skemmtilegt og býður upp á marga möguleika.“ Rökkrið yndislegt »18 „Það varð meiri ásókn í bólstruð húsgögn eftir að sixt- ís stíllinn varð vinsæll,“ segir Birgir Karlsson bólstrari. „Það sem er svo skemmtilegt við þann stíl sem er í gangi í dag er að það þykir flott að blanda saman stílum. Fólk er með þessi nýju tísk- húsgögn og gömul með.“ Bólstruð húsgögn »19 Vinsældir svokallaðrar kalkmálningar hafa vaxið ört undanfarið en kalkmáln- ing er umhverfisvæn og stuðlar að heil- næmu andrúmslofti þar sem hún inni- heldur hvorki plast- né rotvarnarefni og áferð hennar er almött en einstaklega falleg. Umhverfisvæn »20 HEIMILI OG HÖNNUN AUGLÝSINGASÍMI: 510 3744 AUGLYSINGAR@24STUNDIR.IS

x

24 stundir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.