24 stundir


24 stundir - 05.09.2008, Qupperneq 28

24 stundir - 05.09.2008, Qupperneq 28
28 FÖSTUDAGUR 5. SEPTEMBER 2008 24stundir Kirsten Dunst ósátt við ráðleggingar leikstjóra Leikkonan Kirsten Dunst er ekki hrifin af því að vera gagnrýnd og hún hefur séð til þess að rithöfundurinn Toby Young fær ekki að koma á tökustað myndarinnar How to Lose Friends & Alienate People. Young, sem skrifaði bókina sem myndin er byggð á, var staddur á tökustað fyrir skömmu og gaukaði að Bob Weide, leik- stjóra myndarinnar, nokkrum vinsamlegum ábendingum til leik- konunnar. „En Kirsten heyrði þessar samræður og mistúlkaði þær á þann veg að ég væri að kvarta yfir leikhæfileikum hennar. Það var fljótlega eftir þetta sem hún króaði af Bob og spurði hvort það væri ekki hægt að halda mér í hæfilegri fjarlægð,“ segir Young. vij Toby bannaður á tökustað Hvað veistu um Jake Gyllenhaal? 1. Til hvaða Evrópulands rekur hann ættir sínar? 2. Hver lék pabba hans í myndinni City Slickers? 3. Í hvaða mynd lék hann á móti ofvaxinni kanínu? Svör 1.Svíþjóð 2.Billy Crystal 3.Donnie Darko RÁS 1 92,4 / 93,5  RÁS 2 90,1 / 99,9  FLASS FM 104,5  BYLGJAN 98,9 FM 95,7  XIÐ 97,7  ÚTVARP SAGA 99,4  LÉTTBYLGJAN 96,7  GULLBYLGJAN 90,9  RONDÓ 87,7  Hrútur(21. mars - 19. apríl) Þú býrð þig undir að láta sár gróa. En láttu þér ekki bregða ef það verður erfiðara en þú áttir von á.  Naut(20. apríl - 20. maí) Hrós frá ókunnugum aðila mun hafa töluvert meiri þýðingu fyrir þig en hrós frá vini þínum í dag.  Tvíburar(21. maí - 21. júní) Áberandi persónur standa við þröskuldinn, tilbúnar að hrista upp í hlutunum. Búðu þig undir að deila athyglinni.  Krabbi(22. júní - 22. júlí) Þú ert í réttu standi til þess að byrja upp á nýtt með einhverjum sem þú hefur átt í deil- um við.  Ljón(23. júlí - 22. ágúst) Innsæi þitt er óvenjugott í dag. Þetta er því afar góður dagur fyrir hvers kyns samninga- viðræður.  Meyja(23. ágúst - 22. september) Ekki sökkva þér of djúpt í þungar tilfinningar í dag. Hafðu léttleikann að leiðarljósi og reyndu að sjá björtu hliðarnar.  Vog(23. september - 23. október) Rifjaðu upp hvert gildi peninga er í dag. Og reyndu að nota ekki svona rosalega mikið plast!  Sporðdreki(24. október - 21. nóvember) Félagslífið í nánasta umhverfi þínu er óvenju- lega spennandi í dag. En kláraðu verkefni þín áður en þú skemmtir þér.  Bogmaður(22. nóvember - 21. desember) Öryggið ætti að vera í fyrirrúmi hjá þér í dag. Haltu þig frá áhættusömum aðgerðum.  Steingeit(22. desember - 19. janúar) Það er tímasóun að vera alltaf að láta sig dreyma. Reyndu frekar að láta drauma þína rætast.  Vatnsberi(20. janúar - 18. febrúar) Skilin á milli fjölskyldunnar og vinnunnar verða æ óljósari. En það er hins vegar í góðu lagi.  Fiskar(19. febrúar - 20. mars) Þú vilt ekki blanda þér of mikið í mál sem þú skilur ekki. Gefðu þér tíma. HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? Hetjur fyrirfinnast í öllum stéttum og hóp- um. Fyrirliðinn sem leiðir lið sitt til sigurs á stórmóti er hetja, stjórnmálamaður sem stend- ur með sannfæringu sinni þvert á vilja flokksins er það sömuleiðis og svo mætti lengi telja. Ég hef lengi velt því fyrir mér hver skyldi vera hetjan í stétt fjölmiðlamanna. Skyldi það vera hugdjarfi sjónvarpsfréttamaðurinn sem lætur sig hafa það að berjast við náttúruöflin til að ná góðri frétt eða er það pistlahöfundurinn sem skrifar hnitmiðaðan og fyndinn texta? Eftir að hafa hlustað á Rás 2 um síðastliðna helgi hef ég komist að þeirri niðurstöðu að hetja fjölmiðlastéttarinnar er enginn annar en út- varpsmaðurinn knái Snorri Sturluson. Síðastliðið laugardagskvöld hlustaði ég á næturvaktarþátt Snorra og ég gat ekki annað en dáðst að manninum. Þvílík þolinmæði sem hann sýndi viðmælendum sínum. Eftir að hafa hlustað á þriðja ölvaða viðmælandann í röð þylja upp úr sér kveðjur á lengd við Passíusálm- ana hefði ég misst þolinmæðina, en ekki Snorri, hann sýndi þolinmæði sem jaðrar við hið ofur- mannlega. Snorri minn, ég veit ekki hvernig þú ferð að þessu en ég hylli þig. Hvar er nú Ólafur Ragnar með allar orðurnar sínar? Viggó Ingimar Jónasson hefur fundið hetjuna sína. FJÖLMIÐLAR viggo@24stundir.is Hin raunverulega hetja fjölmiðlafólks 16.35 Leiðarljós ( 17.20 Táknmálsfréttir 17.25 Spæjarar (23:26) 17.47 Snillingarnir (47:54) 18.10 Ljóta Betty (Ugly Betty) (e) (18:23) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Fjölskylduklúður 3 (Parent Trap 3) Bandarísk fjölskyldumynd frá 1989. Þegar þríburarnir Megan, Jessie og Lisa Wyatt koma úr sumarleyfi er pabbi þeirra að fara að giftast snobbhænunni Cassie. Hún ræður innanhúss- arkitektinn Susan til að breyta heimili þeirra og systrunum þykir Susan álitlegri stjúpa en Cassie. Leikendur: Hayley Mills og Barry Bostwick. 21.40 Án landamæra (Beyond Borders) Banda- rísk bíómynd frá 2002 um stormasamt ástarsamband bandarískrar konu og bresks læknis við hjálp- arstörf í Afríku. Leik- endur: Clive Owen, Angel- ina Jolie, Teri Polo og Linus Roache. Stranglega bannað börnum. 23.50 Tortímandinn 3 (Terminator 3: Rise of the Machines) Bandarísk has- armynd frá 2003. Vélarnar eru að taka völdin og drápsljóskan T–X er send til að ryðja hetjunni John Connor úr vegi. Leikstjóri er Jonathan Mostow og leikendur: Arnold Schwarzenegger, Nick Stahl, Claire Danes og Kristanna Loken. (e) Bannað börnum. 01.35 Útvarpsfréttir 07.00 Sylvester og Tweety 07.25 Kalli kanína og fé- lagar 07.50 Draugasögur Scooby–Doo 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir 09.30 Ljóta Lety 11.10 60 mínútur (60 min- utes) 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Nágrannar 13.10 Forboðin fegurð 15.00 Bestu Strákarnir 15.30 Vinir (Friends) 15.55 Galdrastelpurnar 16.18 Bratz 16.43 Nornafélagið 17.03 Rannsóknarstofa Dexters (Dexter’s Labora- tory) 17.28 Glæstar vonir 17.53 Nágrannar 18.18 Markaðurinn/veður 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.17 Veður 19.30 Simpson fjölskyldan 19.55 Fríða og nördin (Beauty and The Geek) 20.40 Ríkið 21.10 Léttgeggjaðar lögg- ur (Reno 911!: Miami) 22.35 Skammdegi (Low Winter Sun) 23.50 Wall Street 01.50 Skóladagur hins látna (School Day of the Dead) 03.20 Maður/Kona (Man Stroke Woman) 03.50 Makaskipti (Swing- ing) 04.15 Ríkið 04.40 Fríða og nördin (Beauty and The Geek) 05.25 Fréttir og Ísland í dag 07.55 Formúla 1 2008 (F1: Belgía/Æfingar) Bein út- sending frá æfingum. 17.55 PGA Tour 2008 – Hápunktar (Deutsche Bank Championship) 18.55 Inside the PGA 19.20 Gillette World Sport 19.50 F1: Við rásmarkið Spjallþáttur þar sem fjallað verður um Formúlu 1 á mannlegu nótunum. 20.30 Fréttaþáttur Meist- aradeildar Evrópu 21.00 Bardaginn mikli (Mike Tyson – Lennox Lewis) Sýndar eru gamlar myndir með Tyson en snemma varð ljóst að þar væri afburðaboxari á ferð- inni. Einnig er fjallað um bardaga hans við Lennox Lewis en margir álíta að Tyson hafi þá þegar verið útbrunninn bæði lík- amlega og andlega. 21.55 World Series of Po- ker 2008 ($1,500 No Limit Hold’ Em) 22.50 Formúla 1 2008 (F1: Belgía/Æfingar) 08.00 The Mupptet’s Wiz- ard of Oz 10.00 Nanny McPhee 12.00 Taxi 3 14.00 Steel Magnolias 16.00 The Mupptet’s Wiz- ard of Oz 18.00 Nanny McPhee 20.00 Taxi 3 22.00 Jarhead 24.00 I’ll Sleep When I’m Dead 02.00 War of the Worlds 04.00 Jarhead 06.00 Agent Cody Banks 2: Destination London 07.15 Rachael Ray (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Tónlist 16.45 Vörutorg 17.45 Dr. Phil 18.30 Rachael Ray Spjall- þáttur þar sem Ray fær til sín gesti og eldar fyrir þá. 19.20 America’s Funniest Home Videos (e) 19.45 What I Like About You Gamanþáttur um tvær ólíkar systur sem búa sam- an í New York. Vince reddar Holly miðum á tón- leika sem Henry dauð- langar að fara á. (e) 20.10 Life is Wild (12:13) 21.00 The Biggest Loser 21.50 Eleventh Hour (6:13) 22.40 Criss Angel Mind- freak (11:17) 23.05 Swingtown (e) 23.55 Sexual Healing (e) 00.45 Law & Order: Crim- inal Intent (e) 01.35 The IT Crowd (e) 02.00 High School Reu- nion (e) 02.50 America’s Funniest Home Videos (e)(e) 03.40 Jay Leno (e) 05.20 Vörutorg 06.20 Tónlist 16.00 Hollyoaks 17.00 Ally McBeal 17.45 Skins 18.30 Happy Hour 19.00 Hollyoaks 20.00 Ally McBeal 20.45 Skins 21.30 Happy Hour 22.00 Las Vegas 22.45 Twenty Four 3 23.30 Tónlistarmyndbönd 08.00 Freddie Filmore 08.30 Kall arnarins Steven L. Shelley 09.00 Tissa Weerasingha 09.30 Samverustund 10.30 David Cho 11.00 Jimmy Swaggart 12.00 Bl. íslenskt efni 13.00 Við Krossinn Gunnar Þorsteinsson 13.30 Way of the Master 14.00 Michael Rood 14.30 David Wilkerson 15.30 Robert Schuller 16.30 Tissa Weerasingha 17.00 Bl. íslenskt efni 18.00 David Cho 18.30 Kall arnarins Steven L. Shelley 19.00 Við Krossinn 19.30 Benny Hinn 20.00 Ljós í myrkri 20.30 Michael Rood 21.00 David Wilkerson 22.00 T.D. Jakes 23.30 Way of the Master SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁR EINN STÖÐ 2 SPORT STÖÐ 2 EXTRA STÖÐ 2 BÍÓ OMEGA N4 18.15 Fréttir og Að Norðan Endurtekið á klst fresti til 12.15 daginn eftir. STÖÐ 2 SPORT 2 17.30 West Ham – Black- burn (Enska úrvalsdeildin) 19.10 Everton – Portsmo- uth (Enska úrvalsdeildin) 20.50 Heimur úrvalsdeild- arinnar (Premier League World 2008/09) 21.20 Newcastle – Man Utd, 01/02 (PL Classic Matches) 21.50 Man United – New- castle, 02/03 (PL Classic Matches) 22.20 Hull – Wigan (Enska úrvalsdeildin) FÓLK 24@24stundir.is dagskrá

x

24 stundir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.