24 stundir - 12.09.2008, Blaðsíða 12
12 FÖSTUDAGUR 12. SEPTEMBER 2008 24stundirFE
Vallý s. 510 3728
Böddi s. 510 3726
atvinna@24stundir.is
PANTIÐ GOTTPLÁSSÍ TÍMA
ATVINNUBLAÐIÐ
FÉ OG FRAMI
frettir24stundir.is a
„Ég hélt nú fyrst að Skotarnir
myndu virða okkur að vettugi þar
sem þeir hata Englendinga, en það
gerðist ekki,“ segir Arnar Gíslason.
SALA
JPY 0,8662 3,16%
EUR 128,04 0,89%
GVT 169,50 1,23%
SALA
USD 92,02 1,71%
GBP 161,47 1,75%
DKK 17,173 0,91%
!!"
!
" #
$
%
&'()*
& + ,- ./-
0
12
'
'3.
.4
2
*5
/
62
7 ,
8 2 8
,/
!
"
7,
6
, 9
" & ;<=;<>=?
=<@A@@@@
>==<B@@
?C<<ACDC;
?@@<CC@<C@
A<BA
D?<CBCA
C@?=<;@;B?
?@B;>>=<?@
>>>>=@@
+
>A?@DCD;
<CDDA@
@
<>ACDAB
+
>DCABB>
+
+
+
><B<@@@@
D?<;??@
+
DEC=
CE>A
;CEB=
DEC=
?<EA@
?@E?=
;@E<=
DADE@@
;?ED=
BCE=@
<E@=
BE<B
A<E>@
;@CE@@
?=;BE@@
?A<E@@
?=>E@@
+
+
+
<=?=E@@
+
+
DEC>
CEB=
;CEA@
DECD
?<EA;
?@E<@
;@EC=
>@@E@@
;?E>=
B=E@@
<E<A
BEC;
ACED@
;@>E@@
?===E@@
;@@E@@
?=BE=@
;?E>=
+
BE=@
<==@E@@
?@E=@
CE=@
./
,
>
??
=
<D
=@
;
;
>C
DC
;
+
?B
;
+
B
+
?C
+
+
+
>
?
+
F
, ,
??A;@@B
??A;@@B
??A;@@B
??A;@@B
??A;@@B
??A;@@B
??A;@@B
??A;@@B
??A;@@B
??A;@@B
?@A;@@B
??A;@@B
??A;@@B
;A;@@B
??A;@@B
AA;@@B
??A;@@B
?D>;@@B
;=B;@@B
<D;@@B
??A;@@B
??A;@@B
><;@@B
MARKAÐURINN Í GÆR
● Úrvalsvísitalan í Kauphöll Ís-
lands stóð nánast í stað í gær.
Hækkunin nam 0,02% og var
lokagildið 3.969 stig.
● Atlantic Petroleum lækkaði
mest félaga á aðallista eða um
3,45%. Bakkavör lækkaði um
1,2% og Landsbankinn um
1,14%.
● Atorka hækkaði mest eða um
1,26%, Kaupþing um 1,15% og
Færeyja banki um 0,63%.
● Velta með hlutabréf var 6,5
milljarðar króna. Velta með
skuldabréf nam 28,4 milljörðum
króna.
● Samnorræna vísitalan OMX 40
lækkaði um rúmt prósent i gær.
Vísitölur lækkuðu í Svíþjóð og
Kaupmannahöfn en hækkuðu í
Finnlandi og Osló.
Eftir Þorbjörn Þórðarson
thorbjorn@24stundir.is
„Ég hélt nú fyrst að Skotarnir
myndu virða okkur að vettugi þar
sem þeir hata Englendinga, en það
gerðist ekki,“ segir Arnar Gíslason,
einn rekstraraðila English Pub í
Austurstræti. Á þriðja tug Skota
var inni á staðnum í pilsum að
teyga öl þegar blaðamaður náði tali
af Arnari eftir hádegi í gær.
„Ég held að þetta sé eini fatn-
aðurinn sem þeir komu með til
landsins, þeir hafa ekki farið úr
pilsunum,“ bætti Arnar við.
Bjórtilboð fyrir Skotana
Algjör ofursala var á bjór og öðr-
um áfengum drykkjum á English
Pub dagana sem Skotarnir voru á
landinu. Partíið stóð hæst á mið-
vikudagskvöldið þegar hver bjór-
kúturinn á fætur öðrum rann ofan
í ölþyrsta, pilsklædda menn í sig-
urvímu. „Ég seldi þvílíkt magn í
gær [á miðvikudagskvöldið] og
reiknast mér til að ég hafi selt 50
kúta bara í gær en u.þ.b 110 kúta
þessa þrjá daga,“ segir Arnar. Það
eru um 2.750 lítrar af bjór. Á barn-
um var sérstakt „Skotatilboð“ á
bjór og kostaði bjórinn 500 kr. Bar-
inn seldi því bjór til Skotanna fyrir
tæpar 2,8 milljónir króna þessa
þrjá daga. „Þessi heimsókn þeirra
er mikil búbót fyrir veitingabrans-
ann,“ segir Arnar.
Man ekki eftir annarri eins sölu
Dagbjört Hanna Sigdórsdóttir,
sem rekur Dubliners, Highlander
bar og Celtic Cross segir Skotana
hafa fjölmennt á alla staðina.
„Ég man ekki eftir annarri eins
sölu á þremur dögum. Við seldum
8.500-9.000 lítra af bjór samtals,“
segir Dagbjört. Á stöðunum var sér-
stakt tilboð á bjór, eins og á English
Pub og kostaði bjórinn 500 kr.
Hún segir Skotana hafa verið
mætta snemma á morgnana til að
skemmta sér í pilsunum og hún
hafi varla verið búin að kveikja
ljósin þegar tappað var af fyrstu
flöskunum og mjöðurinn byrjaði
að flæða úr kútunum. „Ég vonast
bara til þess að Íslendingar dragist
aftur á móti Skotum, þetta eru
bestu viðskiptavinir sem maður
fær,“ segir Dagbjört.
Hún segir Skotana hafa verið
einstaklega prúða meðan þeir voru
hérna. „Ég varð ekki vitni að nein-
um pústrum og engin vandamál
komu upp. Þeir komu bara hingað
til þessa að drekka og skemmta sér
og það var mikið fjör inni á stöð-
unum.“ Uppselt var á landsleikinn
á miðvikudagskvöldið sem Íslend-
ingar töpuðu 1-2. Skoska knatt-
spyrnusambandið hafði fengið
1.200 miða til ráðstöfunar en mun
fleiri Skotar voru mættir og er talið
að þeir hafi verið á þriðja þúsund.
Pilsklæddir
teyguðu stíft
Óhemjumikil bjórsala 4 staðir seldu samtals 12.000 lítra af bjór
Gleðistund fyrir veitingamenn Prúðir og sötruðu allan daginn
Skotar Þessir Skotar
voru gríðarlega hressir á
Highlander í Lækjargötu.
➤ Alla jafna kostar stór bjór 600-850 kr. á íslenskum börum.
➤ Sérstakt bjórtilboð var með-an Skotarnir voru hérna á
völdum stöðum.
➤ Lágt gengi krónunnar komSkotunum vel.
➤ Að sögn lögreglu voru Skot-arnir mjög prúðir meðan þeir
dvöldust hérna.
SALA Á BJÓR
Landsframleiðsla er talin hafa vaxið um 5% að raungildi á 2. fjórðungi
þessa árs frá sama tíma árið áður samkvæmt nýjum tölum Hagstof-
unnar. Á fyrstu sex mánuðum ársins er hagvöxtur talinn vera 4,1%. Í
síðustu hagspá fjármálaráðuneytisins frá því í vor var spáð 0,5% hag-
vexti á árinu. Þá er talið að útflutningur hafi vaxið um 25% en inn-
flutningur hafi dregist saman um 12%. - mbl.is
4 prósenta hagvöxtur
Steen Gude, eigandi Stones In-
vest, kennir Landic Property um
gjaldþrot fyrirtækisins í gær. Á
vef danska blaðsins Børsen segir
að þar sem Landic hafi fyrst kom-
ið fram opinberlega með efa-
semdir um að Stones gæti staðið
við skuldbindingar sínar, mætti
kalla félagið banamann Stones
Invest. Í tilkynningu á heimasíðu
Stones segir að fjölmiðlastríð við
Landic og rangfærslur þaðan um
Stones hafi ekki gert þeim auð-
veldara fyrir í viðræðum við
kröfuhafa undanfarnar vikur.
gca
Gude sár út í
Landic Property
Novator Credit Fund, vogunar-
og skuldasjóður Novators, hlaut í
fyrrakvöld árleg verðlaun tíma-
ritsins Creditflux, sem fjallar um
lánamarkaði. Novator fékk verð-
launin besti tækifærissjóðurinn.
Novator Credit
verðlaunaður
EIGANDI Nyhedsavisen, Morten
Lund, átti að fá 150 milljónir
danskra króna, eða 2,5 milljarða
íslenskra króna, frá samkeppn-
isaðila fyrir að hætta útgáfu Ny-
hedsavisen. Samkvæmt samnings-
drögum sem danska blaðið
Jyllands Posten hefur komist yfir
hafði Lund samið við eiganda
Berlingske, David Montgomery,
um greiðslur til fyrirtækis í eigu
samstarfsfélaga Lund ef útgáfunni
yrði hætt. Í frétt JP segir að Lund
hafi sagt fyrrverandi samstarfs-
félögum sínum frá samningnum í
trúnaði í sumar. Samningsdrögin
eru dagsett 28. ágúst, þremur dög-
um áður en tilkynnt var um lokun
dagblaðsins. Montgomery neitar
því staðfastlega að nokkur samn-
ingur hafi verið gerður og ekki
hefur náðst í Morten Lund vegna
málsins.
Greitt fyrir stöðvun útgáfu?