24 stundir


24 stundir - 17.09.2008, Qupperneq 15

24 stundir - 17.09.2008, Qupperneq 15
24stundirMIÐVIKUDAGUR- 17. SEPTEMBER 2008 15 Tanja Huld Guðmundsdóttir er þegar farin að selja hönnun sína í tískuvöruverslun en hún er átján ára gömul. Hún hefur prjónað og saumað síðan hún man eftir sér. „Ég byrjaði að prjóna og sauma koddaver þegar ég var lítil. Ætli þetta hafi síðan ekki farið stigmagnandi.“ Stigmagnandi hönnun »16 Náttúrulegur ljómi húðarinnar er grunnatriði í förðun, að sögn Sigríðar Þóru Ívarsdóttur, förðunarmeistara hjá Snyrtiakademíunni. Sigríður segir brúna tóna draga fram nátt- úrulegan lit húðarinnar en auk þess verði breiður augnblýantur í tísku í haust. Náttúrulegur ljómi »17 Það er allt leyfilegt í haust enda er erfitt að lýsa hausttískunni, að sögn Ásu Otte- sen, verslunarstjóra í Gyllta kettinum. „Hún er rómantísk með blúndum en um leið dálítið „goth“ með leðurjökkum í bland við 60́s með pelsum og blómakjólum.“ Rómantísk en rokkuð »18 TÍSKA AUGLÝSINGASÍMI: 510 3744 Lyfja, Heilsuhúsið, Lyf og heilsu, Apótekarinn, Heilsuhornið Akureyri, Fræið Fjarðarkaupum, Lyfjaval, Lyfjaver, Maður lifandi, Apótek Vesturlands Akranes, og Nóatún

x

24 stundir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.