24 stundir - 04.10.2008, Qupperneq 52
52 LAUGARDAGUR 4. OKTÓBER 2008 24stundir
Tvíhliða
munstur
Eykur grip-
öryggi og
stuðlar að
betri aksturs-
eiginleikum
við hemlun
og í beygjum
Bylgjótt mynstur
Til að tryggja betra
veggrip
Þrívíðir gripkubbar
Zik-Zak lóðrétt lögun kubbanna
tryggir minni hreyfingu á þeim
og aukna rásfestu
Tennt brún
Eykur
gripöryggi
Stærri snertiflötur - aukið öryggi
30 daga eða 800 km skilaréttur
Svo sannfærðir erum við um kosti TOYO harðskeljadekkjanna að við bjóðum 800 km
eða 30 daga skilarétt ef þið eruð ekki fullkomlega sátt. Andvirðið gengur þá að fullu til
kaupa á öðrum hefðbundnum vetrar- eða nagladekkjum hjá okkur, við umfelgum fyrir
þig hratt og örugglega.
Hvað veistu um Johnny Knoxville?
1. Hvert er rétt nafn hans?
2. Í hvaða sjónvarpsþáttum sló hann í gegn?
3. Hvaða mynd hans var byggð á gömlum, vinsælum sjónvarpsþætti?
Svör
1.Philip John Clapp
2.Jackass
3.The Dukes of Hazzard
RÁS 1 92,4 / 93,5 RÁS 2 90,1 / 99,9 FLASS FM 104,5 BYLGJAN 98,9 FM 95,7 XIÐ 97,7 ÚTVARP SAGA 99,4 LÉTTBYLGJAN 96,7 GULLBYLGJAN 90,9 RONDÓ 87,7
Hrútur(21. mars - 19. apríl)
Aðili sem þú hefur nýlega kynnst hefur sent
þér skilaboð upp á síðkastið. Samskiptin
gætu leitt til einhvers ákaflega spennandi í
framtíðinni.
Naut(20. apríl - 20. maí)
Þú munt umgangast fólk með bakgrunn ólík-
an þínum eigin í dag. Það mun hafa jákvæð
áhrif á hugarfar þitt.
Tvíburar(21. maí - 21. júní)
Helgin er þinn tími. Þreyta er engin ástæða til
að missa af góðri skemmtun í kvöld. En
gakktu hægt um gleðinnar dyr.
Krabbi(22. júní - 22. júlí)
Þú munt þurfa að gefa dálítið af þér í dag en
það verður endurgoldið.
Ljón(23. júlí - 22. ágúst)
Þú finnur tengsl þín við ákveðinn aðila verða
sterkari. En sambandið þarf ekki endilega að
vera rómantískt.
Meyja(23. ágúst - 22. september)
Þér líður sem hamingja þín eigi sér engin
takmörk í dag. Njóttu þess.
Vog(23. september - 23. október)
Þú getur ekki komið öllu í verk á einum degi.
Taktu það rólega og slakaðu á.
Sporðdreki(24. október - 21. nóvember)
Það er í lagi að missa sig örlítið í hita leiks-
ins. En ekki missa sjónar á markmiðum þín-
um.
Bogmaður(22. nóvember - 21. desember)
Allt sem þarf til að kynnast nýju fólki er örlítið
sjálfstraust. Þú hefur heilmikið til brunns að
bera sem aðrir munu heillast af.
Steingeit(22. desember - 19. janúar)
Hættu að reyna að hraða lífi þínu svona mik-
ið. Þú verður að læra að lifa í augnablikinu og
njóta þess.
Vatnsberi(20. janúar - 18. febrúar)
Þú þarft ekki að halda áætlunum þínum
leyndum til þess að þær verði að veruleika.
Láttu fólk vita eftir hverju þú sækist.
Fiskar(19. febrúar - 20. mars)
Taktu þér tíma til þess að kynnast þeim sem
stjórnar þér í vinnunni betur. Þeir eru líka
manneskjur.
HVAÐ SEGJA
STJÖRNURNAR? Það er alltaf sorglegt þegar fólk neitar að sætta
sig við hið óumflýjanlega. Hvort sem það er
knattspyrnumaður sem er 10-0 undir í hálfleik
og neitar að viðurkenna tap eða stjórn-
málamaður sem berst við að blása lífi í andvana
gjaldmiðil, þá snertir það mig svo mikið að ég
hugleiði alvarlega að ráða fiðlusveit til að spila
sorglega tóna á meðan ég snökti í sófanum.
Það sorglegasta í þessum flokki sorglegra
hluta er þegar karlmenn neita að sætta sig við þá
óumflýjanlegu þróun að fögru lokkunum á
höfðinu fer fækkandi og í þeirra stað er komin
ber auðn.
Á fimmtudagskvöldið sá ég brot af raunveru-
leikaþættinum Celebrity Apprentice á Stöð 2.
Þar fór einn frægasti afneitunarmaður heims-
byggðarinnar, Donald Trump, á kostum með yf-
irgreiðslu sína sem minnir fremur á vegahræ en
heilbrigðan makka.
Þar sem ég horfði á þennan valdamikla mann
ríghalda í síðustu leifarnar af æsku sinni gat ég
ekki annað en vorkennt honum. Í heimi þar sem
allt snýst um að vera ríkur og fallegur er ekki
auðvelt að standa frammi fyrir heimsbyggðinni
og afhjúpa skallann sinn. Mér finnst þó að ef
menn ætla að reyna að fela hið augljósa þá ættu
þeir að minnsta kosti að gera það sómasamlega.
Viggó Ingimar Jónasson
vorkennir Donald Trump
FJÖLMIÐLAR viggo@24stundir.is
Með dauða skepnu á kollinum
08.00 Barnaefni
11.00 Hvað veistu? – Með
tónlist á heilanum (Med
musik på hjernen)
11.30 Kiljan
12.15 Banvænar veirur
(Danger Virus) (e)
13.15 Bikarkeppnin í fót-
bolta: Fjölnir – KR Bein út-
sending frá úrslitaleiknum
í Visa bikarkeppni karla.
Flautað verður til leiks kl.
14.
15.55 Kínverski flotinn –
Drekar hafsins (The Chi-
nese Armada – Dragons of
the Sea) (e)
16.50 Tímaflakk (Doctor
Who II) (13:13)
17.40 Táknmálsfréttir
17.50 Útsvar: Seltjarn-
arnes – Hornafjörður (e)
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.35 Veður
19.45 Spaugstofan
20.10 Gott kvöld Tónlist-
armenn koma í heimsókn,
segja frá ferli sínum og
taka lagið með hljómsveit
hússins sem Samúel Sam-
úelsson í Jagúar stjórnar.
Gestur er Páll Óskar
Hjálmtýsson. Umsjón-
armaður er Ragnhildur
Steinunn Jónsdóttir. Text-
að á síðu 888 í Textavarpi.
21.00 Eins konar ást (A
Lot Like Love) . Leik-
endur: Amanda Peet og
Ashton Kutcher.
22.45 Ökufantar 2 (2 Fast
2 Furious) Leikendur:
Paul Walker, Tyrese Gib-
son, Eva Mendes og Cole
Hauser. Bannað börnum.
00.30 Kaldárgil (Cold
Creek Manor) (e) Strang-
lega bannað börnum.
02.25 Útvarpsfréttir
07.00 Barnefni
10.25 Dagfinnur dýralækn-
ir 3 (Doctor Dolittle 3)
12.00 Hádegisfréttir
12.30 Glæstar vonir
14.15 Frægir lærlingar
(The Celebrity Apprent-
ice)
15.10 Ný ævintýri gömlu
Christine (The New Ad-
ventures of Old Christine)
Christina er nýfráskilin og
á erfitt með að fóta sig sem
einstæð móðir sérstaklega
þar sem fyrrverandi eig-
inmaðurinn er kominn
með nýja og miklu yngri
Christine sem gamla
Christine er í stöðugri
samkeppni við.
15.35 Smábæjarkarlmenn
(Men in Trees)
16.25 Sjálfstætt fólk Um-
sjón Jón Ársæll Þórð-
arson.
17.00 Sjáðu Umsjón hefur
Ásgeir Kolbeins .
17.30 Dagvaktin
18.00 Ríkið
18.30 Fréttir
18.49 Íþróttir
18.55 Lottó
19.01 Veður
19.10 Simpson fjölskyldan
19.35 Latibær
20.05 Blettatígurinn Duma
(Duma)
21.45 Málalok (Good
Night and Good Luck)
23.40 Hringadróttinssaga:
Hilmir snýr heim (Lord of
the Rings: The Return of
the King)
02.55 Flugótti (Air Panic)
04.25 Ný ævintýri gömlu
Christine (The New Ad-
ventures of Old Christine)
04.50 Dagvaktin
05.15 Simpson fjölskyldan
05.40 Fréttir
07.50 PGA Tour Hápunktar
08.45 Inside the PGA
09.10 Fittneshelgin 2008
10.10 Meistarad. Evrópu
(e)
12.30 Meistarad. Evrópu
13.00 NFL deildin
13.30 Evrópumótaröðin í
golfi (Alfred Dunhill
Championship) Bein út-
sending.
16.30 Landsbankamörkin
(Uppgjör)
17.25 Spænski boltinn .
17.50 Spænski boltinn
(Villarreal - Betis)Bein út-
sending.
17.50 Spænski boltinn
(Barcelona - Atletico Ma-
drid) Bein útsending.
21.50 UFC Unleashed
22.50 Evrópumótaröðin í
golfi (Alfred Dunhill
Championship)
08.00 Life Support
10.00 Finding Neverland
12.00 The Ringer
14.00 Life Support
16.00 Finding Neverland
18.00 The Ringer
20.00 Man of the House
22.00 Jarhead
24.00 Transporter 2
02.00 Palindromes
04.00 Jarhead
06.00 So I Married an Axe
Murderer
06.10 Tónlist
10.20 Vörutorg
11.20 Moto GP Hápunktar
12.20 Rachael Ray (e)
14.35 Kitchen Nightmares
15.25 Robin Hood (e)
16.15 Charmed (e)
17.05 Survivor (e)
17.55 Family Guy (e)
18.20 Game tíví (e)
18.50 Nokia Trends Lab
19.15 30 Rock (e)
19.45 America’s Funniest
Home Videos
20.10 What I Like About
You (12:22)
20.35 Frasier (11:24)
21.00 Eureka (e)
21.50 House (e)
22.40 Singing Bee BYKO
og Húsasmiðjan. (e)
23.35 CSI: New York (e)
00.25 Law & Order: Speci-
al Victims Unit (e)
01.15 Criss Angel (e)
01.50 Moto GP Bein út-
sending.
06.05 Tónlist
15.30 Hollyoaks
18.05 Talk Show With
Spike Feresten
18.30 Smallville
19.15 The Dresden Files
20.00 Logi í beinni
20.30 Ríkið
21.00 Dagvaktin
21.30 E.R.
22.15 The Daily Show: Glo-
bal Edition
22.40 Smallville
23.25 The Dresden Files
00.10 E.R.
01.00 The Daily Show: Glo-
bal Edition
01.25 Talk Show With
Spike Feresten
01.45 Tónlistarmyndbönd
08.00 Benny Hinn
08.30 Samverustund
09.30 Við Krossinn Gunnar
Þorsteinsson
10.00 Jimmy Swaggart
11.00 Robert Schuller
12.00 Billy Graham
13.00 Michael Rood
13.30 Ljós í myrkri Sig-
urður Júlíusson
14.00 Kvöldljós með Ragn-
ari Gunnarssyni
15.00 Ísrael í dag Ólafur
Jóhannsson
16.00 Global Answers
16.30 David Cho
17.00 Jimmy Swaggart
18.00 Kall arnarins Steven
L. Shelley
18.30 Way of the Master
19.00 Samverustund
20.00 Tissa Weerasingha
20.30 Blandað efni
22.00 Ljós í myrkri Sig-
urður Júlíusson
22.30 Morris Cerullo
23.30 Michael Rood
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁR EINN STÖÐ 2 SPORT
STÖÐ 2 EXTRA STÖÐ 2 BÍÓ
OMEGA
N4
12.15 Valið endursýnt efni
frá liðinni viku Endurtekið
á klst. fresti.
STÖÐ 2 SPORT 2
09.40 Tottenham – Leic-
ester (Classic Matches)
10.10 Tottenham Hotspur
– Portsmouth
10.40 Heimur úrvalsdeild.
11.10 Premier League Pre-
view
11.40 Birmingham – QPR
Bein útsending
13.45 Everton – Liverpool
15.25 Crystal Palace –
Blackburn
15.50 Everton – Liverpool
16.15 Blackburn – Man.
Utd. Bein útsending.
18.30 Wigan – Middles-
brough (Enska úrvalsd.)
20.10 WBA – Fulham
21.50 Leeds – Newcastle
22.20 Sunderland – Arsen-
al (Enska úrvalsdeildin)
24.00 Blackburn – Man.
Utd. (Enska úrvalsdeildin)
FÓLK
24@24stundir.is dagskrá