24 stundir


24 stundir - 07.10.2008, Qupperneq 26

24 stundir - 07.10.2008, Qupperneq 26
Lofsvert framtak Í viðtali við 24 stundir sagði að- alleikkona myndarinnar að Reykjavík-Rotterdam væri eins konar blanda af Sódóma Reykjavík og Mýrinni; 70% alvara og 30 % grín. Undir þessi orð má vissulega taka, þó blandan sé eflaust nær 90/ 10, alvörunni í vil. Hér er um spennumynd að ræða, með nokkr- um ágætis bröndurum og skot- heldu handriti, sem gengur alger- lega upp, þó formúlu- og fyrirsjáanlegt sé. Aðalleikararnir standa sig allir vel, þó Ingvar E. Sigurðsson hafi verið fjarri sínu besta. Honum til varnar var hann þó í mest krefjandi hlutverkinu. En, Reykjavík-Rotterdam er ein besta íslenska myndin. „Ever.“ Skotheldur íslenskur krimmi Leikstjóri: Óskar Jónasson Aðalhlutverk: Baltasar Kormákur, Ingvar E. Sigurðsson, Lilja Nótt Þórarinsdóttir Reykjavík-Rotterdam 26 ÞRIÐJUDAGUR 7. OKTÓBER 2008 24stundir Þrátt fyrir bágt efnahagsástand þjóðarinnar í augnablikinu er fólk greinilega ekki hætt að lyfta sér upp með menningu. Þessu finna Borg- arleikhúsið, Blue Eyes kvikmynda- framleiðslan og tónleikafyrirtækið Bravó fyrir. Magnús Geir Þórðarson borgarleikhússtjóri fagnaði því fyrir helgi að hafa slegið met í sölu áskriftarkorta en þegar eru 4.000 kort seld, Baltasar Kormákur og fé- lagar seldu bíómiða á Reykjavík- Rotterdam fyrir 5,7 milljónir króna um helgina og Ísleifur Þórhallsson hefur nú selt rúmlega 11 þúsund miða á minningartónleika um Vil- hjálm Vilhjálmsson söngvara. „Það er merkilegt að við séum að halda stærstu íslensku tónleika sem haldnir hafa verið á sama tíma og öll þessi ósköp ganga yfir,“ segir Ís- leifur. „Þetta blessaða krepputal var alveg byrjað þegar við fórum af stað. Ég veit ekki hvar við værum ef það væri ekki kreppa?“ Það er líka bjart yfir Magnúsi Geir í Borgarleikhúsinu. „Leikhússókn ræðst nú almennt á því hvaða sýningar eru í gangi, hvort fólk hefur trú á því að þær séu góðar og hvort fólk hefur heyrt vel af sýningum látið, það er grunn- urinn,“ segir Magnús. „Þó að neysluæðinu ljúki sem hefur þrjáð þessa þjóð og menn seinki því að endurnýja bílinn og fækki ferðum til útlanda höldum við auðvitað áfram að lifa. Við þurfum að láta snerta okkur og hreyfa við okkur. Þá er leikhúsið og góð menning al- veg kjörin til þess að rækta andann og gleyma stund og stað.“ biggi@24stundir.is Menning blómstrar í kreppu Veisla Þrátt fyrir kreppu gengur vel að selja miða í Borg- arleikhúsið er hélt veislu á fimmtudag. Ný kynslóð leik- kvenna lét fara vel um sig þar. Aðþrengdur Afsakið að ég er til! HEYRÐU VINUR - HVAÐ ÞARF AÐ HRINGJA OFT Í ÞIG T I L AÐ FÁ LOKSINS SPILAÐ LAG SEM MAÐUR BIÐUR UM?? ÞEGAR ÓSKALAGAÞÁTTURINN ER AÐ MISSA FLUGIÐ ÉG VIL FÁ HAMBORGARA, FRANSKAR OG KAFFI - SPURNINGIN ER HINSVEGAR HVAÐ KOSTAR ÞAÐ MIG?! BJÖRGUM REGN- SKÓGUNUM 650.-KR. Bizzaró Þú varst fyrst skráður til helvítis, en siðan var stungið upp á þessari lausn af páfa- gauknum þínum. MYNDASÖGUR FÓLK 24@24stundir.is a Þó að neysluæðinu ljúki [...] þá höldum við auðvitað áfram að lifa. Við þurfum að láta snerta okkur og hreyfa við okkur. Þá er góð menning kjörin til þess að rækta andann og gleyma stund og stað. poppmenning Hlíðasmára 14 sími 588 2122 www.eltak.is Eltak sérhæfir sig í sölu og þjónustu á vogum Bjóðum mesta úrval á Íslandi af smáum og stórum vogum Hafðu samband Hlíðas ára 14 Sí i 588 2122 .eltak.is Allir með dempun í hæl LÁTTU ÞÉR LÍÐA VEL St: 36-42 www.xena.is Flexor, Orkuhúsinu Xena Glæsibæ Samkaup Egilsstöðum Skóbúð Húsavíkur Skóhúsið Akureyri Xena Borgarnesi Söluaðilar: Við höfum sett saman pakka sem inniheldur grenningarnudd með cellulite - jurtaolíum, líkamsvafning og extra flabelos. Þú mætir 5 sinnum og árangurinn er engu líkur. Brennir fitu Hægir á öldrun Grennir Minnkar appelsínuhúð Mótar vöðva Eykur sveiganleika Örvar blóðrás Eykur beinþéttni Dregur úr æðahnútum Dregur úr verkjum í mjóbaki Þessi meðferð virkar Við notum eingöngu bestu grenningartæki sem til eru í heiminum í dag. 10 mín, = 1 klst. í ræktinni TILBOÐ 24.900 kr. hringið núna í síma 577 7007 Allir með dempun í hæl LÁTTU ÞÉR LÍÐA VEL St: 36-42 www.xena.is Flexor, Orkuhúsinu Xena Glæsibæ Samkaup Egilsstöðum Skóbúð Húsavíkur Skóhúsið Akureyri Xena Borgarnesi Söluaðilar: teg Active - sport haldarinn frábæri í D,DD,E,F,FF,G,GG,H,HH skálum á kr. 6.990,- teg. Rio - gott og gamalt snið í nýjum lit í D,DD,E,F,FF,G,GG skálum á kr. 6.990,- Misty, Laugavegi 178, Sími 551 3366 Góð þjónusta – fagleg ráðgjöf Lokað Laugardaga www.misty.is Eftir Trausta S. Kristjánsson traustis@24stundir.is Það er ekki oft sem hægt er að lofa íslenskar kvikmyndir fyrir eðlileg samtöl og raunsæjan leik. Sú er þó raunin með Reykjavík- Rotterdam, sem einnig skartar prýðisgóðu „plotti“, þó svo sprútt- smygl virðist svolítið 1987. Íslenskur veruleiki? Kristófer ákveður að fara í sinn hinsta smygltúr, til að drýgja tekj- urnar, enda hart í ári. Eftir sitja Íris kona hans, og börnin, sem verða fyrir aðkasti handrukkara, enda skuldar bróðir Írisar fyrir smyglf- arm sem fór í hafið. Þá kemur í ljós að ekki er allt sem sýnist.

x

24 stundir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.