Eintak

Eksemplar

Eintak - 20.01.1994, Side 30

Eintak - 20.01.1994, Side 30
EINTAK lagðiásig að kanna þekkingu frambjóðenda í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins á sögulegum staðreyndum um Reykjavikurborg og ýmsu öðru sem við kemur borgarmál- um. Spumingar númer9og 10eru gabbspumingar og erætlast tilþessað svarendur geri sér greinfyrirþviað borgin sér ekki um uppbyggingu vemdaðra vinnu- staða heldurríkið og að borgin sótti í raun og veru um að gerast reynslusveit- arfélag. Boðið var upp á aukaspum- ingu sem átti að gefa þeim sem staðið höfðu sig illa tækifæri til að bæta sig. Sattaðsegja virtist hún koma að Irtlugagni. Hægt varaðfáeittstig fyrir hverja spum- ingunemaþær sem voru í tveimur liðum en þá fæst hálft stig fyrir hvem. Gunnar Jóhann Birgisson Gunnar var ekki viss um hvort Ziemsen eða Pétur Halldórs- son hefði verið fyrsti borgar- stjórinn. Hann vissi heldur ekki hvaða stytta er í Bæjar- fógetagarðinum og ekki hafði hann kynnt sér sögu kvenna í bæjarstjórn. Honum fannst Reykjavíkurborg ekki hafa hlaupið á sig með að sækja ekki um að gerast reynslu- sveitarfélag! Haraldur Blöndal Haraldur skaut á að fyrra nafn Austurstrætis hefði verið Langastétt og komst því mjög nálægt því. "Ef ég væri húmor- isti skyti ég á að kennitala borgarinnar væri 180886- oooo", sagði hann. sig nógu vel í uppbyggingu verndaðra vinnustaða. Einar Guðjónsson 0 Neitaði að vera með í svona prófí! Guðrún Zoega Guðrún var meðal þeirra sem sagði Ziemsen hafa verið fyrsta borgarstjórann. Hún var með konurnar á hreinu og gekk ekki í giidrurnar í al- mennu spurningunum. Amal Rún Quase Amal Rún vildi ekki vera með því henni fannst spurningarn- ar ekki koma prófkjörinu við! Anna K. Jónsdóttir Anna sagði kaupstaðarréttind- in hafa fengist árið 1785 og þekkti hvorki fyrra nafn Bankastrætis né Austurstrætis. Veðurspurningarnar vöfðust einnig fyrir henni og síðan óð hún beint í gildru almennu spurninganna. Ámi Sigfússon Árna fannst líklegast að Ziemsen hefði verið fyrsti borgarstjórinn og sagði að Bankastrætið hefði heitið Langastétt sem er frekar leitt því hann var sá eini sem hafði það nafn á takteinum. Honum tókst að rata á réttar tölur í veðurspurningunum sem og hvað leikskólamálin varðar. Hann vissi líka að Reykjavík hefði sótt um að verða reynslusveitarfélag. Björgóffur Guðmundsson Björgólfur hafði Bríeti, Bak- arabrekkuna og Hamrahverfið á hreinu. Hann sagði börnin á biðlistunum vera of mörg án þess að þora að skjóta á neinn ákveðinn fjölda. Honum fannst borgin ekki hafa staðið Markús Öm Antonsson Það eina sem stóð í borgar- stjóranum voru veðurspurn- ingarnar, kennitala borgarinn- ar og nafn Aðalstrætis sem hann giskaði á að hefði heitið Langatröð. Sigurjón Fjeldsted Sigurjón vissi að kennitala borgarinnar byrjaði á "50 og eitthvað" og kemst því næst henni af öllum frambjóðend- um. Aftur á móti sagði hann börnin á biðlistunum aðeins vera um það bil 300. Hann vissi ekki mikið um gömul götunöfn eða um fyrsta borg- arstjórann. Hilmar Guðlaugsson Hilmar sagði lón Þorláksson Sveinn Andri Sveinsson Sveinn Andri stóð sig ekki sem skyldi í söguspurningunum en hann vissi að Reykjavíkurborg sér ekki um uppbyggingu verndaðra vinnustaða og að hún hefur sótt um að gerast reynslusveitarfélag. Vilhjálmur Þ. Vilhjálms- son Vilhjálmur skaut eilítið yfir markið þegar hann sagði börnin á biðlistunum vera 2100 talsins. Ekki þekkti hann Langafortófið frekar en aðrir frambjóðendur og ekki heldur sólskinsstundirnar. En hann er samt sem áður með efstu mönnum í þessu prófi enda var sögulegur grunnur hans svo góður að eitt andartak flaug að mér að hann hefði fengið hina frambjóðendurna til að segja sér spurningarnar. Hann var nefnilega sá síðasti sem ég náði í. Þorbergur Aðalsteinsson Þorbergur vissi aðeins hversu mörg börn væru á biðlista eft- ir leikskólaplássi. En hann komst nálægt fyrra nafni Bankastrætis þegar hann sagði það hafa verið Bakarastræti. Þórhallur Jósefsson Þóhallur sagði Geir Zoega hafa verið fyrsta borgarstjórann. Úrkomudagana sagði hann hafa verið 70. Þorleifur Fjeldsted Þorleifur sagði konur ekki hafa komist á þing fyrr en í kringum 1950. Svo fannst hon- um úrkomudagarnir aðeins hafa verið 35! hafa verið fyrsta bæjarstjórann og kaupstaðarréttindin hafa fengist árið 1915. Hann komst mjög nálægt fjölda úrkomu- daga þegar hann sagði þá hafa verið 200 talsins. Inga Jóna Þórðardóttir Inga Jóna var fær í söguspurn- ingunum. Hún sagði sér aftur á móti ekki vera kunnugt um það hvað borgin hefði byggt marga verndaða vinnustaði og treysti sér því ekki til að láta álit sitt uppi í þeim málum. Jóna Gróa Sigurðardóttir Jóna Gróa kunni ekki skil á fyrsta borgarstjóranum. Þá giskaði hún heldur ekki rétt á Ólafur F. Magnússon Því miður brást sögukunnátt- an Ólafi. Hann fékk þó stig meðal annars fyrir að segja að 1000 börn væru á biðlista. Svo hafði hann á tæru að Reykja- vík hefði sótt um að gerast reynslusveitarfélag. Páll Gíslason Páll þekkti ekki nafn Aust- urstrætis og fannst borgin ekki hafa hlaupið á sig með að ger- ast ekki reynslusveitarfélag. Hann giskaði hins vegar rétt á úrkomudaga og sólarstundir. Það hefði ekki komið á óvart þótt Páll hefði kunnað kenni- tölu borgarinnar utan að. Sigríður Sigurðardóttir Sigríður kvaðst taka framboð sitt alvarlega og ekki vilja að gert væri grín að sér eða öðrum frambjóðendum! Helga Jóhannsdóttir Helga vildi hafa Jón Þorláks- son sem fyrsta borgarstjórann og að konurnar hefðu fyrst komist á þing árið 1918. Aftur á móti kunni hún góð skil á fjölda barna á biðlistum og ekki lét hún hanka sig á spurningunni um reynslu- sveitarfélagið. Júlíus Hafstein Júlíus vissi að borgin hefði sótt um að gerast reynslusveit- arfélag en sagði borgaryfirvöld mega standa sig betur í upp- byggingu verndaðra vinnu- staða. Júlíus sem helgað hefur starfskrafta sína umhverfis- málum borgarinnar fullyrti að Bæjarfógetagarðurinn héti aðeins Fógetagarðurinn. Guðjón Friðriksson sögulegur ráðunautur Eintaks segir hann aldrei hafa heitið neitt annað en Bæjarfógetagarðurinn og því verði ekki hnikað. Katrín Gunnarsdóttir Katrín var ekki viss um hvar Bæjarfógetagarðurinn væri og giskaði á að hann væri þar sem styttan af Ólafi Thors hefði verið komið fyrir. Svo sagði hún að konur hefðu komist í bæjarstjórn rétt fyrir aldamót. Bankastrætið sagði hún hafa heitið Brekkustíg og fleiri íbúðir vera í Engjahverfinu en í Hamrahverfinu. Henni fannst líklegast að kennitala borgarinnar byrjaði á 180806. Axel Eiríksson Axel sagði að Jón Sívertsen hefði verið fyrsti borgarstjór- inn og styttuna í Bæjarfógeta- garðinum þekkti hann ekki. Betra veður virðist hafa verið hjá Axel á síðasta ári en öðrum Reykvíkingum: 110 úrkomudagar og 2000 sólar- stundir! Ekki sá hann við gildruspurningunum. Spurninqarnar voru eftirfarandi 1. Hver var fyrsti borgarstjórinn í Reykjavík? PL6L-8081 Lunurue e ipeisiMj uueij !Pu6a6 60 uossjeug npd 2. Hvenær fékk Reykjavík kaup- staðarréttindi? 98/L 3. Af hverjum er styttan í Bæjarfógeta- garðinum? ■iuAssnu6ei/\i eia6pj e/n>/s 4. a) Hvenær voru konur fyrst kosnar í bæjarstjórn? 806L b) Nefnið eina þeirra. ■uossnu6erj uujex epg jiuppsuiofg urugnQ ‘uesseupr uurupd ‘jmppsuigaLiujeLg )eug 5. a) Hvað hét Banka- stræti áður en það hlaut það nafn? ■jn6i)seje>ieg ege ejyysjqe/ei/ea b) Hvað hét Austur- stræti áður en það hlaut það nafn? Vpjjojeduei ege ])P)se6ue-\ 6. Hvort eru fleiri íbúðir í Hamrahverfi eða í Engjahverfi? ■!jjeM)el6u31 8ZL ua IpaMjejuueH.i 6Z8 7. a) Hver var fjöldi úrkomudaga í Reykjavík á síðasta ári? ■(oc >IJQLunf>!>ia>is) OEZ b) en sólskins- stundir? (00 L VQUJ -nþp/a>is) o/LL 8. Hvað eru mörg börn á biðlista eftir leikskólaplássi í Reykjavík? ■eujeq jsm -6ea pj/ uinio) pja )66Ág ■(00L 006 Spurninqar almenns eðlis 9. Finnst þér borgar- stjórnin hafa staðið sig nógu vel í upp- byggingu verndaðra vinnustaða nú þegar atvinnuleysið bitnar hvað mest á fötluðum? 10. Finnst þér borgin ekki hafa hlaupið á sig að hafa ekki sótt um að gerast reynslu- sveitarfélag? Aukaspurnina 11. Hver er kennitala Reykjavíkurborgar? '609/-69Z0C8 FIMMTUDAGUR 20. JANÚAR 1994

x

Eintak

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eintak
https://timarit.is/publication/309

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.