Eintak

Útgáva

Eintak - 20.01.1994, Síða 33

Eintak - 20.01.1994, Síða 33
sviðnar kindalappir og Það vita það kannski fá- ir að sú hefð að blóta þorra eins og gert er í dag er aðeins rúmlega þrjátíu ára gömul. Og orðið þorra- matur er svo nýtt í íslenskri tungu að það finnst ekki í eldri orðabókum en frá 1963. Það var veitingamaður á Naustinu, Haraldur S. Gröndal, sem að einhverju leyti „bjó til“ þorrablóts- hefðina með það í huga að lífga aðeins upp á viðskiptin yfir bláveturinn. Ymiss konar félaga- samtök höfðu að vísu haft sam- komur á þessum tíma, þar sem „ís- lenskur matur“ var hafður á boðstólum, en þorri almennings átti þess ekki kost að komast í kræsingarnar. Það er reyndar ekk- ert skrýtið að þorrahefðin skuli ekki vera eldri. Fólk var almennt dauðfegið því að þurfa ekki að éta súran, sviðin og kæstan mat. En um miðja þessa öld höfðu ísskápar verið nógu lengi sjálfsagt heimil- istæki, og nógu langt var um liðið frá hlóðaeldhúsinu til þess að for- tíðarþráin næði að endurvekja gömlu mat- arhefðirnar. Þennan áhuga nýtti Haraldur sér með því að láta smíða þorraoiót* vaknaSur aítur g farinn að eta byrjar í datr. Það er ffamall oz góöur siður að jjera sjer bá einhvern dapamun. hangikjöt og Bjúgu frá Sláturfjelagi Suður- lands er tilvalinn matur í Þorrablótið. Kjötbúðin Týsgötu ] Sími 4686. trog eftir fyr- rmynd úr ’jóðminja- afninu og ylla þau af úrum viðum, tndaböggum, angikjöti, irsuðum ræll í bland hrútspungum, hákarli, bringukoll- um og öðru góðgæti. Þetta framtak Haraldar í Naustinu mæltist ákaf- lega vel fyrir og það má með sanni segja að þetta hafi verið eitt besta viðskiptaskúbb seinni tíma í veit- ingabransanum. Þorrablótin hafa síst dalað í vinsældum síðustu ár. Það eru þó ekki allir jafn hrifnir af gömlu, súrsuðu, íslensku réttunum. Sumir hafa alla sína tíð fúlsað við þorra- mat. En svo gerist það oft, að um leið og þeir hafa dvalist í einhvern tíma fyrir utan landsteinana, við nám eða störf, fyllast þeir svo þjóðræknislegri heimþrá að á þorrablótum sem íslendingafélög- in standa fyrir, rífa þeir í sig af bestu lyst súrt slátur, hrútspunga, svið, lundabagga og annan ramm- íslenskan mat. En „eðlilegri" réttir hafa verið að ryðja sér til rúms á þorra- hlaðborðum seinni ára; eitthvað verða teprurnar að fá svo þær geti tekið þátt í gleðinni. Það hófst með því að ýmsir ósúrsaðir réttir voru hafðir með þeim súru; hangikjöt, harðfiskur, ósúrt slátur, heitt salt- kjöt með uppstúfi og ýmislegt annað af íslenskum mat. En seinni ár hafa réttir sem eiga lítið skylt við þjóðlega, íslenska matargerðarlist bæst í hópinn. Nú er hægt að fá síldarsaiöt, heita pottrétti með nautakjöti eða kjúklingi og meira að segja ítalskt salat með makka- rónum á sumum þorra- hlaðborðum! Á brott hafa horfið ævafornir réttir eins og sviðnir og súrsaðir selshreifar (sem einhver líkti við afhoggnar krepptar mannshendur í útliti), súrsaðar kindalappir, reyktur magáll og síðast en ekki síst, súrsaður hvalur sem mikil eftirsjá er í. í síðast- nefnda tilfellinu er að vísu hægt að kenna Greenpeace og veiðibanni um, en ekki minnkandi vinsældum. EINTAK ræddi þorrahefðir við Rúnar Guðmundsson nratr- eiðslumann á fífiastinu og Jó- hannes SteMeon veitinga- mann í MúlíjJSffi, en þessir staðir | hafa verið Ipíðandi jjtorra- hlaðborðum í gegjlfn tíðina. Báðir voru/samnaHF urn að þorra- blótin yrðý sífellflnsælli með ár- unum og ýæru kfpnn til að vera. Þeir sögðu hins v®ar að áherslan virtist verá að iærast frá súrsuðu réttunumj en þaðlru einu réttirnir sem með réttu er hægt að kalla þorramat. Hrútspungarnir, súru sviðahausarnir, lundabaggarnir og allt það, eru enn þá algjörlega ómissandi og munu alltaf vera, en núna verða „yenjulegri“ réttir að fylgja með. Það er ekki hægt að byggja þorrahlaðborð eingöngu upp á súru réttuhum. Það eru þó alltaf einhverjir setn.vilja fá sínar kindalappir til að naga og sína sels- hreifa til að japla á. Þeirra inaður er Pétur Pétursson í Kjötbúri Péturs, sem á reyndar þorramat af öllu tagi. Heimildir um tilurð þorra- hefðarinnar eru fengnar úr Sögu daganna eftir Árna Björnsson. Þorramatur sem er að detta upp fyrir - fvrir harðhausa Súr hvalur datt út vegna veiðibanns. Sviðnir og súrsaðir selshreifar verða sífellt illfáanlegri. Sviðnar og súrsaðar kindalappir eru sömu- leiðis á útleið. Magáll (reykt, pressuð lambasíða) hefur dalað 1 vinsaeldum síðustu ár. Súrsaðír sviðahausar með ýldubragði eru vinsœlir á Vestfjörðum en ekki annars staðar. Súrsaðir blóðmörskeppir eru líka að hverfa. Nú orðíð þykir fólki nóg um að éta þetta ósúrt. Lundabaggar sem eru svo vel súrsaðir að það er hægt að éta beinin og allt draslið með. fíéttir sem eru að ryðja sér til rúms - fvrir teorumar Hangikjöt ítalskt salat með makkarónum Sfldarsalöt Pottréttir úr kjúkllngi eða naufakjöti , Harðfiskur Saftkjöt með uppstúfi Ósúrt slátur (það er þó á mörkunum, því venjulegt slátur er ekki á hvers manns færi) fíéttir sem geta með tíð og tima orðið svo skrýtnir að Kindabjúgu KEA saxbauti Siginn fiskur ^ur Soðið súpukjöt með kartöflum 01 mauksoðnu hvítkálí. ju réttirnir fi ingaþáttur 12.55 Staður og stund. Ríkissjónvarpið vitjar Hriseyinga 13.10 f sannleika sagt 14.15 Syrpan 14.40 Einn-x-tveir 14.55 Enska knattspyrnan Chelsea - As- ton Villa 16.50 íþróttaþátturinn. Samúel Örn upphefur íþróttir með skrúðmælgi 17.50 Tákn- málsfréttir. Fyrstu fréttir dagsins fyrir þá heyrnaskertu. 18.00 Draumasteinninn. Nýr teikni- myndaflokkur 18.25 Veruleikinn - Að leggja rækt við bernskuna. Þáttaröð um vandann að vera barn eða foreldri. 18.40 Eldhúsið Úlfar á Jónatan Livingstone Mávi eldar handa okkur. 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Strandverðir 20.00 Fréttir 20.30 Veður 20.35 Lottó 20.45 Simpson-fjölskyldan. Loksins komin ný syrpa sem dugir næstum fram á mitt sumar. 21.15 Lagið hans pabba. Bresk bíómynd um ungan söngvara sem gerir hvað sem er til að slá í gegn. 23.05 Mi- lena. Seinni hluti myndarinnar frá því kvöldið áður. STÖÐ 2. 09.00 Með afa 10.30 Skot og mark 10.55 Hvíti úlfur 11.20 Brakúla greifi 11.45 Ferð án fyrirheits 12.10 Líkamsrækt 12.25 Evrópski vinsældariistinn 13.20 Fasteignaþjónusta Stöðvar 2 13.50 Elton John og Bernie Taupin. Kvartaldar samstarf rifjað upp í endursýndum þætti. 15.00 Þrjú-bíó: Vesalingarnir. Teikni- mynd. 15.50 Jack Benny. Ferill þessa ameríska grínara rakinn í endursýndum þætti. 17.00 Hótel Marlin Bay 18.00 Popp og kók 19.19 19.19 20.00 Falin mynd- avél 20.30 Imbakassinn 21.00 Á norðurslóðum 21.50 Ferðin til Vesturheims. Tom Cruise og Nic- hole Kidman í heldur umbúðamikilli ástarsögu. 00.05 Ástríðuglæpir Love Crimes. Ein óteljandi eró- tískra spennumynda síðari ára og því miður ein þeirra verri. 01.35 Hvítklædda konan. Lady in White. Mynd sem enginn fengi sér á vídeóieigu. 03.25 Feigðarflan. Snow Kill. Önnur mynd úr ódýru pökkunum á Stöð tvö. SUNNUDAGUR PCfP Jet Black Joe spilar á Gauknum og fyllir húsið. Djass á Sólon fram eftir kvöldi. LBKHJS Skilaboðaskjóðan í Þjóð- leikhúsinu kl. 14.00. Hið marg- lofaða verk Þorvaldar Þorsteins- sonar. Leikrit fyrir næstum alla fjölskylduna með dvergum, nom, vondri stjúpu og tröllum. Ronja ræningjadóttir í Borgar- leikhúsinu kl. 14.00. Frábært barnaleikrit. Sum lítil börn eiga það þó til að fara að gráta þegar grádvergarnir og nornirnar birtast. Takið eftir glæsilegri leikmynd Hlínar Gunnarsdóttur. Eva Luna i Borgarleikhúsinu kl. 20.00. Sólveig Arnarsdóttir leikur Evu Lunu sem hrekst um samfélag Suður-Ameríku og kynnist alls konar fólki úr öllum stigum þjóðfélagsins. Meðal annarra leik- ara er Edda Heiðrún Backmann sem þykir gera mikla lukku með leik sínum í hlutverki klæðskipt- ings sem kemur fram sem söng- kona. Mávurinn eftir Tsjekof á stóra sviði Þjóðleikhússins kl.20.00. Margir af okkar bestu leikurum koma hér fram í leikritinu sem Tsjekof kallaði gamanleik. Þar á meðal eru þau Anna Kristín Am- grímsdóttir, Erlingur Gíslason, Hjalti Rögnvaldsson og Guðrún Gísladóttir. Konur og stríð í Héðinshúsinu kl. 20.00. Leikgerð eftir Marek Kostrzewski og útskriftarnema Leiklistarskólans byggð á Fönikíu- meyjum eftir Evripídes, Antigónu eftir Sófókles og Lysiströtu eftir Aristófanes. sPRTTR Karfa. Skallagrímur tekur á móti Valsmönnum í Borgarnesi og Snæfell mætir Skagamönnum á Stykkishólmi. Þar má því þúast við sannkölluðum Vesturlandsskjálfta. Báðir þessir leikir eru í A- riðli, sá fyrri hefst klukkan 16.00 en sá seinni kiukkan 18.00. Tveir leikir verða einnig í B-riðli. Grindvíking- ar taka á móti KR-ingum og verður það hörkuleikur því nú lítur út fyrir að Grindvíkingar fylgi Njarðvíkingum í úrslitin en það er ekki víst að KR-ingar vilji skrifa undir það. Hinn leikurinn fer fram í Njarðvík þar sem heimamenn mæta Sauðkræklingunum í Tinda- stóli. Heimaliðið vermir toppsætið í riðlinum og verður að teljast mun sigurstranglegra. Báðir leikirnir hefjast klukkan 20.00. Frjálsar. Meistaramót Islands í fjölþrautum innanhúss heldur áfram kl. 10.15 með fimmtíu metra grindahlaupi karla. Tuttugu mínútum síðar keppa konumar í sama hlaupi. Vonandi verður þess gætt að engar svellbungur verði á hlaupabrautinni í Baldurshaganum svo enginn fari sér að voða um helgina. Eftir að hlaupagreinunum lýkur færir frjálsíþróttafólkið sig um set. Fer austur fyrir fjall og klárar mótið í íþróttahúsi (þrótta- kennaraskólans á Laugarvatni. Þar hefst keppni í stangarstökki karla klukkan 15.00 og síðan hlaupa konurnar áttahundruð metra og karlarnir þúsund metra. Þar með er mótinu lokið. SJDNVARP RÍKISSJÓNVARPIÐ. 09.00 Morg- unsjónvarp barnanna 13.00 Ljós- brot. Fyrir þá sem ef til vill misstu af einum Dagsljós-þætti. 13.45 Síðdegisumræðan. Magnús Bjarnfreðsson verður grænn á ný innan um fréttamál vikunnar. 15.00 Úr viðjum einsemdar. Bandarísk fjölskyldumynd um ung- an dreng sem býr hjá afa og ömmu. 16.40 „Af síldinni við öll erum orðin rík ...“ Endurtekið síld- arævintýri en ekki ævintýri Birgis Sigurðssonar 17.30 Áburðar- verksmiðjan. Þáttur fyrir þá sem einhverra hluta vegna fengu aldrei vinnu í áburðinum. 17.50 Tákn- málsfréttir 18.00 Stundin okkar. Það er aðallega stundin hennar Steffensen og brúðanna hennar. 18.30 SPK. Jón Gústafsson held- ur áfram að vera efnilegur sjón- varpsmaður. 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Boltabullur 19.30 Frétta- krónikan. Fréttir sem fá ekki inni í venjulegum fréttatíma. 20.00 Fréttir og íþróttir 20.40 Veður 20.40 Fólkið í forsælu 21.10 Bóndi er bústólpi. Bændasamtökin svara fyrir sig og sína hversu rangt Baldur Hermannsson hafði fyrir sér. 21.55 Þrenns konarást. Sænsk þáttarröð frá því í fyrra rís upp. 22.50 Afturgöngurnar. Bresk sjónvarpsmynd byggð á leikriti Ib- sen. Natasha Richardson, Kenneth Branagh og aðrir álíka leikarar í helstu hlutverkum. STÖÐ 2. 09.00 Sóði 09.10 Dynkur 09.20 Lísa í Undralandi 09.45 Snædrottningin 10.10 Se- sam opnast þú 10.40 Súper Mar- íó bræður 11.00 Artúr konungur og riddararnir 11.35 Blaðasná- parnir 12.00 Á slaginu 13.00 Nissan deildin 13.25 ítalski bolt- inn 15.15 NBA körfuboltinn 16.30 Imbakassinn 17.00 Húsið á sléttunni 18.00 60 mínútur 18.45 Mörk dagsins 19.19 19.19 20.00 Handlaginn heimilisfaðir 20.30 Lagakrókar 21.20 Sjálf- boðaliðarnir. Red Alert. Fyrri hluti franskrar sjónvarpsmyndar um slökkvistörf í smábæ 22.50 í sviðsljósinu. Bæjarlífsfréttir frá Hollywood. 23.35 Dauði skýjum ofar. Death in the Clouds. Sjón- varpsmynd um hvernig Hercule Po- irot leysir morðgátu með sínum hefðbundnu aðferðum. M/MXJST Magnús Kjartansson á Kjar- valsstööum. Magnús breytir til og niðurstaðan er líklega ein besta sýning hans til þessa. Þetta eru vandaðar og fallegar myndir, tengdar ævi og pínu Krists en ná FIMMTUDAGUR 20. JANUAR 1994 33

x

Eintak

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eintak
https://timarit.is/publication/309

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.