Eintak

Tölublað

Eintak - 24.05.1994, Blaðsíða 1

Eintak - 24.05.1994, Blaðsíða 1
18. tbl. 2. árg. ÞRIÐJUDAGUR 24. MAI 1994 Skoðanakönnun Skáís fyrir eintak Sjátfstæðismenn halda meiríhlutanum Ingibjörg Sólrún nær ekki kjöri miðað við þessar niðurstöður. Fylgi R-listans komið niður í 47,4 prósent miðað við 62,6 prósent fylgi í upphafi kosningabaráttunnar. Samkvæmt niðurstöðum skoð- anakönnunar sem Skáls gerði fyrir EINTAK á laugardaginn var nýtur Sjálfstæðisflokkurinn stuðnings meirihluta borgarbúa. 52,6 prósent þeirra sem tóku afstöðu í könnun- inni segjast mundu kjósa flokkinn ef gengið yrði til kosninga nú. Sam- kvæmt því fengi hann meirihluta borgarfulltrúa; átta á móti sjö full- trúum R-listans. Þessi niðurstaða þýðir að Ingibjörg Sólrún Gísla- dóttir myndi ekki ná kjöri. í upphafi kosningabaráttunnar mældist fylgi Sjálfstæðisflokksins aðeins 37,4 prósent. Fylgi við flokk- inn jókst nokkuð eftir borgarstjóra- skiptin og daginn eftir að tilkynnt var urn nýjan borgarstjóra, Arna Sigfússon, fór það upp í 45,2 pró- sent. I lok síðasta mánaðar var það komið niður í 43,8 prósent en skýst nú upp í 52,6 prósent. Miðað við niðurstöður könnun- arinnar njóta listarnir tveir álíka mikils fylgis meðal beggja kynja. Sjálfstæðismenn eru hins vegar mun sterkari meðal þeirra sem eru yngri en þrítugt annars vegar, og hins vegar þeirra sem eru eldri en fimmtugt. © 1 ’NCSi ý-.-'jj Arni Sigfússon Árni gerði víðreist um bæinn í gær og kom meðal annars við í Perlunni og heilsaði upp á vegfarendur. Hann tók niður- stöðum skoðanakönnunarinnar að sjáifsögðu fagnandi. Hallgrímur Jónsson, sjómaður „Óþægilegt að liggja svona lengi í þyrlunni“ Upplausnarástand í tveimur sóknum í Reykjavík Prestar fara í fri vegna þjónabands- vandræða sinna 2 Reykvíkingar þekkja illa frambjóðendurna Steinunn V. Óskarsdóttir minnst þekktifram- bjóðandinn 7 Keflavík Maður stunginn og skorinn á háls Hrafn Bragason, forseti Hæsta- réttar Líkir RÚV við „stóra bróður“ Bíóbarinn opnaður á miðnætti á hvítasunnu Löggan lokaði bamum Kosningaslagur í Rithöf- undasambandinu Atkvæði sótt á elli- heimili og Sogn Yfirheyrsla „Yngra fólk - og gamlar konur kjósa ykjavíkur- listann“ ir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir Æmmmmmmmmmmmmm Fársjúkir fótboltadellumenn „fcittaði ekki fyrr en ég hafði^ sparkað í línuvörðirin"

x

Eintak

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eintak
https://timarit.is/publication/309

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.