Vikublaðið - 02.07.1993, Blaðsíða 8
8
Ferðir og náttára
VIKUBLAÐIÐ 2. JÚLÍ 1993
Baldur Stykkislwlmi, S 93-81120,
Fax 93-81093 - Brjánslæk, H 94-2020
í sumarbústað að Eiðum
Gott að
sofna við
kurrið í
rjúpunni
* |||§3p *s ttf
ffli®
' rt'"
Kortaverslun
OPNUNARTÍMI:
9-18 Mánud. - Föstud. (Sumar)
10-17 Mánud. - Föstud. (Vetur)
'NGAR
LAUGAVEGUR 178 • 105 REYKJAVÍK • SIMI (91) 680 999
BALDUR
FERJA YFIR BREIÐAFJÖRÐINN
Sigling
með Baldri
Breiðafjörðinn
er ekki bara hagkvæm
stytting á langri leið, heldur
ógleymanleg ferð með fagra
fjallasýn og viðkomu
perlu Vesturlands,
Flatey.
Jíérfym austm"
Austflrðingar æda að skemmta gestum sínum og
heimafólki með útileikhúsi á hverju miðviku-
dagskvöldi frá 30. júní til 18. ágúst.
Skemmtunin verður haldin á útihátíðasvæði UÍA á
Eiðum og verður þar mikið um dýrðir. Fluttir verða
leikþættár, m.a. um lífið á meðal bænda, ýmsar þjóð-
sögur af Austurlandi og fjörið á síldarplaninu. Félagar
úr „Fiðrildunum" dansa þjóðdansa og þeim gesmm
sem vilja verður kennt að dansa með.
Harmónikuleikarar munu leika undir og það verður
mikið sungið. Enginn þarf að fara svangur eða þyrstur
af skemmtuninni því kvenfélagskonur úr Eiða- og
Hjaltastaðaþinghá munu sjá um veitingarnar á staðn-
um.
ORUGG OG ANÆGJULEG
FERÐALÖ £}
... eru ekki tryggð nema með vönduðum ferðakortum.
An þeirra verða ferðalög lítið annað en vegurinn framundan
og fjöllin nafnlausar þústir í landslaginu.
FERÐUMST ALDREIÁN KORTA!
Stór þáttur í ferðalögum lands-
manrta á hverju sumri eru
ferðir fjölskyldna í sumarbú-
staði verkalýðsfélaga og annarra fé-
lagasamtaka sem nú er búið að
reisa um alft land.
Einn af elstu bústöðunum að
Eiðum er bústaður Starfs-
mannafélags Ríkisútvarpsins núm-
er eitt. Bústaðurinn stendur
nokkuð út af fýrir sig í hverfinu
mitt í berjalandinu. Honum fylgir
bátur við Eiðavatn, en gestimir
geta róið sér til skemmtumar og
heilsubóta út á vamið og út í Eiða-
hólma sem er ósnortinn og fallegur
hólmi í vatninu. Fyrstu gestimir í
bústað eitt að Eiðum í sumar vom
þau Trausti Þór Sverrisson og
Dóra Kondmp ásamt bömum
þeirra 2ja og 7 ára.
Að vera einn í nœði
„Það vom fáir komnir í bústað-
ina þessa fyrstu viku í júní svo við
vomm eins og ein í heiminum, hér
var enginn nema við og rjúpurnar
sem vom hér við húsið allan tím-
ann. Við heyrum þær kurra undir
húsinu á nætumar," sagði Dóra.
börn. Aðalatriðið er að vera með
bömunum, kenna þeim að vera ein
og með okkur, og finna sér eitt-
hvað að gera sjálf. Hér var stofnsett
búð og bakaðar dmllukökur eins
og í gamla daga.“
Ódýr ogþægileg
vÍRudvot
Það em margir sem hafa notið
þess í ríkum mæli að dvelja í bús-
töðum eina viku og hvílast. Margir
eiga sjálfsagt svipaðar minningar
og Dóra frá vikudvöl í bústað þar
sem allt fylgir sem á þarf að halda.
Flestir bústaðir verkalýðsfélaga
em í sumarbústaðahverfum þar
sem alla þjónustu er að fá í ná-
grenninu. Oll búsáhöld og sængur-
fatnaður fylgja en í sumum tdlfell-
Loftmynd af einu sumarbústaðahverfanna að Eiðum þar sem mörg verkalýðsfélög eiga orlofthús innan um kjarr og berjalyng. Ekki
amalegt! Mynd: Mats Wibe Lund.
„Þetta var yndislegt.
Við ókum austur á gamla
Skódanum og skoðuðum
lömbin og folöldin á
leiðinni, það var forskot
á sæluna og gerði ferðina
enn meira virði. Það
hafði verið kalt fyrir
austan áður en við kom-
um og við sáum fyrstu
vornálarnar spretta, -
sumarið var rétt að
koma.
Það er gott að komast
svona til að hvfla sig,
vera einn í næði. Hér er
maður ekki mataður á
neinu og ég sakna þess
ekki að hér er ekki sér-
stök leikaðstaða fyrir
um þarf að hafa með sér rúmföt og
handklæði.
Verðið er niðurgreitt af félögun-
um og því um ódýra gistingu að
ræða.
Það er ekki allra að koma sér upp
sínum eigin bústað. I margra aug-
um er það of bindandi að eiga sum-
arbústað þótt áhuginn fyrir að
njóta dvalar í sumarbústað sé fyrir
hendi.
Að nýta sér tilboð verkalýðsfél-
aganna um orlofshús er því ágætur
kostur fyrir þá sem gjama vilja vera
í sumarbústað skamman tíma á
hverju sumri. En það þarf að panta
snemma, því flest félög hafa þegar
fullbókað bústaðina fyrir sumarið
áður en fyrstu gestimir leggja af
stað.