Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 14.12.1957, Blaðsíða 4

Frjáls þjóð - 14.12.1957, Blaðsíða 4
4 FRJÁLS ÞJÓÐ JÓLIN 1957 Frá Finnlandi Blaðapappír Bókapappír Umbúðapappír Smjörpappír Sellofanpappír Umslög Reikningshefti Stílabækur Toiletpappír o. fl. pappírsvörur Alls konar pappi til iðnaðar og umbúða VERÐ OG SÝNISHORN FYRIRLIGGJANDI. S. Árnason & Co. Hafnarstræti 5, sími 2-22-14. Einkaumboðsmenn fyrir: The Finnish Paper Mills Ass. Finnish Board Mills Ass. Finnish Paper and Board Converter’s Association. ANILINPRENT H.F. Sími 11640 — Pósthólf 1396 — Reykjavík. Framleiðir: í allt að 4 litum og einnig með vaxi öðru- eða báðumegin: ★ Súkkulaði- og aðrar sælgætisumbúðir -A Karamellupappír í rúllum og örkum. ic Umbúðapappír í rúllum og örkum, fyrir kjöt, fisk, brauð o. fl. ic Smjör- og smjörlíkisumbúðir úr staniol-, foil- og pergamentpappír. ★ Flösku- og glasamiða. ★ Sellophan-umbúðir í rúllum og örkum. ic Límrúllur áprentaðar í öllum breiddum frá 5 cm. Hér er aðeins talið hið helzta, sem hægt er að framleiða. Fáið upplýsingar hjá oss, ef þér þurfið á ofangreindri prentun að halda eða annarri. ANILINPRENT H.F. Sími 11640 — Pósthólf 1396 — Reykjavík. IjéfagsBóliBanbiófy. •* 3 Stofnsett 1903. • 1 Ingólfsstrœti 9. Sími 13036. i Reykjavík. Alls konar bókbandsvinna. Fljót og örugg afgreiðsla. Seljum bókbandsefni hvert á land sem er. NYLON Og PERLON kvensokkar jafnan fyrirliggjandi. Heildsölubirgðir: Islenzk-erlenda verzlunarfélagið h.f. Garðastrœti 2. Simi 15333. Gröndal, Matthías og Valdimar Ásmundsson. Framhald af 3. bls. inn sannmentaði maður og skáld yrkir hann ofan frá, þ. e. lei'kandi og græskulaust, eins og brosandi o£a,n yfir moldviðr- ið. Ekki einusinni Gröndal getur leikið það rftir — sízt hefði hann verið í manns yðar sporum, o: ort um mótstöðu- menn sína. Þar í liggur mesta gildi rímnanna, að mínu áliti.*) Þennan merkta póst meigið þér — ef sýnist — setja á prent. — Ekkert eflir betur ró manns og jafnvægi en að temja sér þá lífsskoðun að horfa mildum .augum á breisk- leika náungans og barnaskap jafnvel sjálfra „stóru mann- anna“. Það er það sem hinn sanni humoristi gerir. Og svo bið jeg yður að mis- virða ekki þessar hripiínur. Guð blessi yður og styrki! Með virðingu og hlýju þeli yðar reiðubúinn vin Matth. Jochumsson. I Bifreiðastöðin BÆJARLEIÐIR óskar öllum nær og f jær GLEÐILEGRA JÓLA og gæfuríks kom- andi árs. Þökkum viðskiptin á liðna árinu.

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.