Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 14.12.1957, Blaðsíða 14

Frjáls þjóð - 14.12.1957, Blaðsíða 14
14 FRJÁLS ÞJÓÐ JÓLIN 1957 Dagurinn byrjar vel með GILLETTE VERZLUNARSPARISJÓÐURINN Reykjavík ★ Sparisjóðurinn tekur á móti innlánsfé og greiðir af því hæstu vexti, eins og þeir eru á hverjum tíma. ★ Sparisjóðurinn er opinn alla virka daga kl. 10—12,30, 14—16 og 18—19, nema laugardaga kl. 10—12,30. VERZLUNARSPARISJOÐURINN Hafnarstræti 1 — Sími 2-21-90 Reykjavík Nytsamar jólagjafir í SMIÐJUBÚÐINNI við Háteigsveg. ★ Easylux smáskúffuskápar í eldhúsin, 4 stærðir og gerðir. ★ Símapallar og símaborð, „Símaskráin á sínum stað“. ★ Þvegillinn og þveglasvampar. ★ Ryðfrí eldhúsáhöld. ★ Færanlegar hylluuglur í heimili, geymslur, sölubúðir. ★ Starfsstóllinn, stillanlegur fyrir hvers manns kropp. ★ Rafmagnspottar, 70 Iítra, allir úr ryðfríu efni. Hitaldið í vatninu. ★ Ryðfrí vaskaborð. Góð bílastæði. — Fljót afgreiðsla. h/fOFNASMIÐJAN EINHOLTI ’O - BEVKJAVIK - ISLANDI freista þess að fá skaða sinn að einhverju bættan. OJÖUNDA september setti sýslu- 1 ' maður svo rétt að Arnarstapa, hafði þangað stefnt Jóni Franz í Býlubúð, er verið hefur nýkominn heim úr kaupavinnu. Byrjaði hann á því að spyrja Jón um ferðir hans vestur i Barðastrandarsýslu. Mjög erfitt er að komast fram úr því, sem skráð er í dómabókina, svo að samhengi fáist í það, en svo sýnist sem fyrst hafi verið spurt um sum- arferðir Jóns almennt og að hann hafi einnig þetta sumar farið vestur og þá á Reykhólaskipi úr Grunna- sundi. Eftir nokkrar slíkar spurningar fram og aftur, dró sýslumaður upp bréfið frá Jónunum og las yfir Jóni Franz. Var hann spurður, hvort hann hefði stolið hestunum tveim- ur og selt þá, og kvað hann um- svifalaust já við þeirri spurningu og staðfesti frásögn bændanna, sem við hann skiptu. Hins vegar neitaði hann eindregið, að Ingiríður, kona hans, hefði um þetta vitað. Síðan var Ingiríður kölluð fyrir réttinn. Neitaði hún því einnig, að henni hefði verið kunnugt um þessar gerðir manns síns og bauð fram sáluhjálpareið þeim framburði til staðfestingar. Loks var hreppstjórum sveitar- innar, Ólafi Sveinssyni í Bárðarbúð á Stapa og Jóni Jónssyni í Mela- búð við Hellna, er kallaður var Rósuson, skipað að taka Jón „til nýtrar vöktunar", en Ingiríði boðið að fara heim til sín. Allar eigur Jóns Franz voru síðan kyrrsettar og virtar, og teljast þær þá vera 43 ríkisdala og 79 skildinga virði, auk eins hests, einnar kvígu og kýrfóðurs af heyi. Næsta dag varð ekki neitt af málarekstri, því að þá voru fiall- leitir hjá Breiðvíkineum og Stana- bændum. En 9. september var aftur til tekið, þar sem frá var horfið. f beirri yfirheyrslu lýsti Jón Franz ereinileea hestastuldinum og ferð sinni vestur. Að þessu nrófi loknu var hrennstjórum skinað að taka Jón „í löslegt arrest, bæði til vökt- nnar o« forsorgunar, hvar til þeim nú lióist járn“. Hefur Jón bví þá be'rar átt að setiast í fiötra. Síðan sendi sýslumaður Jón Ket- ilsson umboðsmann vestur á Pat- reksfjörð með bréf til Guðbrands sýslumanns Jónssonar, er síðar bjó í Feigsdal, þar sem óskað var rann- sóknar á athöfnum Jóns þar í sýslu. Þessi rannsókn fór fram á Beru- fjarðarþingstað 16. október um haustið, og hljóðaði kostnaðar- reikningur Guðbrands sýslumanns upp á 38 ríkisdali og 38 skildinga. -k IJ'REGNIR um heststuld Jóns hafa A flogið eins og eldur í sinu um allar sveitir, og nú hélt fjöldi manna á bæjum, þar sem hann fór um á ferðum sínum vestur í Barðastrandarsýslu, að hann hefði stolið einhverju frá sér. Sigurður Guðla,ugsson sýslumaður sendi ein- hvern Jón Jónsson, kannske hrepp- stjórann í Melabúð, með bréf í Dali til þess að fá úr því skorið, hvaða hvörf menn þar eignuðu Jóni Franz, og hafði jafnframt uppi eftirgrennslanir í byggðarlög- um á Snæfellsnesi um framferði Jóns. Hinn 8. desember um haustið hafði hann dregið svo saman net- Ið naðarbanki r Islands h.f. Lækjargctu 2 — Reykjavík. Sími 19670. Bankinn er opinn virka daga: KI. 10—12 og kl. 1.30—4.30 e. h. Laugardaga kl. 10—12. Öll fjölskyldan klæðisf fatnaði frá Klæðaverzlun Andrésar Andréssonar ‘'MMUtMMtMMtMtlHMWHMMMWMWHMWWHWUVWVM^ Landsbanki Islands Stofnaður 1885 REYKJAVÍK ísafirði Akureyri Eskifirði Selfossi Annast öll bankaviðskipti innan lands og utan. Aukið sparnaðinn og tryggið eigin afkomu og framtíð þjóðarinnar. GRÆDDUR ER GEYMDUR EYRIR.

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.