Morgunblaðið - 31.01.2005, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 31.01.2005, Blaðsíða 28
28 MÁNUDAGUR 31. JANÚAR 2005 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Þú þarfnast aðstoðar foreldris eða yf- irmanneskju og getur sett þig í spor annarra. Þú skilur hvað þeir þurfa stundum að ganga í gegnum. Naut (20. apríl - 20. maí)  Þú finnur til samúðar með fólki sem býr á fjarlægum slóðum. Í landinu sem þú býrð í ríkir almenn velmegun, þú áttar þig á því núna. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Hugsanlegt er að þú viljir deila ein- hverju sem þú átt með öðrum þessa dag- ana. Maður gengur einungis í einum frakka í einu, eins og tekið er til orða. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Þú ert fullur samúðar í garð einhvers sem þú þekkir í dag. Kannski áttarðu þig á því að þú hefur ekki alltaf getað sett þig í spor viðkomandi. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Hjálpsemi við samstarfsfólk fyllir þig vellíðan í dag. Það er það góða við að að- stoða aðra. Með því að vera góður við aðra er maður góður við sjálfan sig. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Við reiðum okkur á hjálpsemi annarra í barnæsku og á gamalsaldri, það er stað- reynd. Veltu því fyrir þér hvernig þú getur verið börnum og gömlu fólki innan handar. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Fjölskyldan er mikilvæg, en getur jafn- framt verið uppspretta deilna og erja. Þú sérð leið til þess að hjálpa fjölskyldu- meðlimi, sem fyllir þig vellíðan. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Hvunndagshetjur eru á hverju strái, en með þeim er átt við fólk sem gefur sér tíma til þess að vera vingjarnlegt og blítt við náungann. Vertu þannig manneskja í dag. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Sumir vilja peninga því þeir veita þeim öryggi. Þú vilt peninga því þeir veita þér frelsi til þess að skemmta þér, ferðast og lenda í ævintýrum. Þú vilt deila þeim fríðindum með öðrum í dag. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú finnur þig knúna til þess að skara fram úr í dag og reynir að sýna öðrum hjálpsemi og vinsemd. Þú ert í sambandi við þínar mannlegu og umhyggjusömu hliðar. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Einhverra hluta vegna virðist sem stór- ar stofnanir á borð við spítala eða fang- elsi komi við sögu í þínu lífi í dag. Þú færð tækifæri til þess að veita öðrum lið- sinni þitt. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Vinur þinn á alla þína samúð í dag. Þig langar til þess að leggja einhverjum lið ef þú mögulega getur. Umhyggja þín mun veita viðkomandi hugarró. Stjörnuspá Frances Drake Vatnsberi Afmælisbarn dagsins: Fólk dáist að þér og kann að meta þig. Kannski er ástæðan sú að þú bregst vel við sviðsljósinu. Þú nýtur athyglinnar og þykir skemmtileg manneskja. Þú ert aðlaðandi og flink í mannlegum samskiptum. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 þyrma, 4 hvetja, 7 varðveitt, 8 kjaga, 9 traust, 11 bára, 13 elska, 14 gleður, 15 heiðra, 17 naut, 20 ránfugls, 22 málmblanda, 23 sigrað, 24 áana, 25 kaka. Lóðrétt | 1 raska, 2 tákn, 3 tómt, 4 ódrukkinn, 5 ánægja, 6 hryggdýrin, 10 mannsnafn, 12 keyra, 13 blóm, 15 sallarigna, 16 fótaþurrka, 18 fífl, 19 hljóðfæri, 20 greina, 21 sárt. Lausn síðustu krossgátu Lárétt | 1 ropvatnið, 8 tolls, 9 temja, 10 ket, 11 gifta, 13 aurar, 15 hægar, 18 illan, 21 auð, 22 sprek, 23 unnum, 24 bitakassi. Lóðrétt | 2 orlof, 3 vaska, 4 totta, 5 ilmur, 6 stag, 7 saur, 12 tía, 14 ull, 15 hæsi, 16 gerpi, 17 rakka, 18 iðuna, 19 lands, 20 nema. Tónlist Ráðhúskaffi Þorlákshöfn | Robin Nolan Jasstríó frá Hollandi og Daniel Lapp, fiðlu-, trompetleikari og söngvari, frá Kanada leika í Þorlákshöfn kl. 21, á tón- leikaferð sinni um landið. Aðgangur ókeypis. Seltjarnarneskirkja | Myrkir músíkdagar: Kl. 20, Elísabet Waage hörpuleikari og Laufey Sigurðardóttir fiðluleikari flytja verk eftir Daníel Bjarnason, Misti Þor- kelsdóttur og Leif Þórarinsson. Kl. 22, Sönghópurinn Hljómeyki flytur verk eftir Hildigunni Rúnarsdóttur undir stjórn Marteins Hunger Friðrikssonar á tónleikum Myrkra músíkdaga. Myndlist Anddyri Suðurlandsbrautar 4 | Rafn Sigurbjörnsson – Fjölskyldan. Árbæjarsafn | Í hlutanna eðli – Stefnu- mót lista og minja. Gerðuberg | Rosemarie Trockel sýnir ljósmyndir, skúlptúra, teikningar og myndbönd. Sigríður Salvarsdóttir í Vigur sýnir listaverk úr mannshári í Boganum. www.gerduberg.is. Hafnarborg | Rafmagn í 100 ár – sýning í tilefni af 100 ára afmæli fyrstu almenn- ingsrafveitunnar. Svart á hvítu, þrívíð verk, málverk, teikningar og grafík eftir íslenska og erlenda listamenn í Sverrissal og Apóteki. Sigrún Guðmundsdóttir er myndhöggvari janúarmánaðar. Hallgrímskirkja | Jón Reykdal – 6 ný ol- íumálverk í forkirkju. Hrafnista Hafnarfirði | Tryggvi Ingvars- son, rafvirkjameistari og heimilismaður á Hrafnistu, sýnir útsaum og málaða dúka í Menningarsalnum á fyrstu hæð. Kaffi Sólon | Sigríður Valdimarsdóttir – Snjókorn. Listasafn Reykjanesbæjar | Kristín Gunnlaugsdóttir – …mátturinn og dýrðin, að eilífu… Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Maðurinn og efnið – yfirlitssýning á verk- um Ásmundar Sveinssonar. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Þórður Ben Sveinsson – Borg náttúrunn- ar. Bjargey Ólafsdóttir – Láttu viðkvæmt útlit mitt ekki blekkja þig. Erró – Víðáttur. Brian Griffin – Áhrifavaldar. Thorvaldsen Bar | Kristín Tryggvadóttir sýnir samspil steina, ljóss og skugga. Tjarnarsalur Ráðhúss Reykjavíkur | Sören Solsker Starbird – Er sálin sýnileg? Ljósmyndasýning. Söfn Þjóðmenningarhúsið | Sýningaröðin Tón- listararfur Íslendinga. Kynntar eru nýjar rannsóknir á tónlistararfinum og útgáfa efnis á geisladiskum. Fundir Félagsheimilið Mikligarður | Sjálfstæð- isflokkurinn heldur stjórnmálafund kl. 20. Yfirskrift fundarins er: Með hækkandi sól – lægri skattar – aukin hagsæld. Fram- sögumenn: Árni M. Mathiesen sjáv- arútvegsráðherra og Halldór Blöndal, for- seti Alþingis. Gam-Anon samtökin | Fundir alla mánu- daga í Skúlatúni 6, 3. hæð kl. 20. Allir vel- komnir. Gam-Anon samtökin eru sjálfs- hjálparsamtök fyrir aðstandendur spilafíkla. Grunnskólinn í Bakkafirði | Sjálfstæð- isflokkurinn heldur stjórnmálafund kl. 16.30 Yfirskrift fundarins er: Með hækk- andi sól – lægri skattar – aukin hagsæld. Framsögumenn: Árni M. Mathiesen sjáv- arútvegsráðherra og Halldór Blöndal, for- seti Alþingis. Samfylkingin í Kópavogi | Katrín Júl- íusdóttir alþingismaður og Sölvi Sveins- son skólameistari hefja umræður um kosti og galla þess að stytta framhalds- skólann úr fjórum árum í þrjú. Fundurinn er í Hamraborg 11, 3. h. kl. 20.30. Fyrirlestrar Askja– Nátturufræðihús HÍ | Fræðslu- erindi Hins íslenska náttúrufræðifélags verður í Öskju, Háskóla Íslands kl. 17.15– 18.30. Borgþór Magnússon plöntuvist- fræðungur hjá Náttúrufræðistofnun Ís- lands flytur erindi sem hann nefnir; Alaskalúpínan – Hvers erum við vísari? Fjallað verður um helstu niðurstöður um frævistfræði og útbreiðsluhætti lúp- ínunnar, áhrif á gróðurfar o.fl. Börn Háteigskirkja | Ævintýrabirnir, börn 6, 7 og 8 ára hittast á mánudögum í vetur í safnaðarheimilinu kl. 15 og syngja, fara í leiki, hlusta á sögur o.fl. Útivist Ferðafélagið Útivist | Útivistarræktin fer frá gömlu Toppstöðinni (stóra brúna hús- inu) í Elliðaárdalnum kl. 18. Staðurogstund http://www.mbl.is/sos  Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is BRAGI Ásgeirsson, grafíklistamaður, listmálari, myndlistarkennari og listgagnrýnandi, hefur verið myndlistarmaður janúarmánaðar í samstarfi Þjóðmenningarhússins og Skólavefjarins. Þetta er nýbreytni hjá Þjóðmenningarhúsinu og ætlað að standa sam- hliða ljóðskáldi mánaðarins. Undanfarinn mánuð hefur því staðið yfir sýning á verkum Braga í Þjóðmenningarhúsinu, m.a. í nýju gallerírými í kjallara hússins. Nú hefur verið ákveðið að framlengja sýninguna á verkum Braga út febrúar. Morgunblaðið/Jim Smart Sýning á verkum Braga framlengd Stórhöfða 21, við Gullinbrú, s. 545 5500. www.flis.is ● netfang: flis@flis.is lím og fúguefni 75 ÁRA afmæli. Teitur Jónassonforstjóri, Laxalind 4. Kópa- vogi, er 75 ára í dag, mánudaginn 31.1. Hann verður að heiman. Árnaðheilla dagbók@mbl.is Varnarpælingar. Norður ♠DG10974 ♥D1032 S/Allir ♦G109 ♣-- Vestur Austur ♠53 ♠Á6 ♥K7 ♥94 ♦D864 ♦Á532 ♣D10842 ♣K9653 Suður ♠K82 ♥ÁG865 ♦K7 ♣ÁG7 Vestur Norður Austur Suður --- -- -- 1 hjarta Pass 4 hjörtu Allir pass Stökk norðurs í fjögur hjörtu er allt eins hugsað sem hindrun, en þegar til kemur sést að geimið er sterkt. En með góðri vörn er hægt að koma sagn- hafa í erfiða stöðu. Segjum að út komi smátt lauf. Sagn- hafi trompar í borði, spilar hjarta- drottningu og svínar. Vestur fær slag- inn á hjartakóng og nú er aðeins ein vörn til: að spila spaða yfir á ás aust- urs, sem verður að svara með litlum tígli. Þá er suður í þeirri stöðu að þurfa að hitta á tígulinn til að vinna spilið. Allt er þetta einfalt þegar allar hendur sjást, en hvers vegna skyldi vestur kjósa að spila spaða þegar hann lendir inni á hjartakóng? Hann verður að fá hjálp frá makker og sú aðstoð getur að- eins komið í fyrsta slag – þegar sagn- hafi trompar lauf í borði. Hvað þýðir laufið sem austur lætur í slag? Samkvæmt íslenskri venju nota spilarar hliðarköll þegar blindur er stuttur (með einspil eða eyðu). Hér ætti austur því að fylgja lit í byrjun með laufníu til að benda á spaðann, þó svo að hann sé með ásinn í tígli líka. Ef vestur les þau skilaboð rétt, mun hann spila spaða og fá smáan tígul um hæl. Þetta er erfitt, en hver sagði að brids væri einfalt spil? BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.