Morgunblaðið - 31.01.2005, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 31.01.2005, Blaðsíða 30
30 MÁNUDAGUR 31. JANÚAR 2005 MORGUNBLAÐIÐ Miðasala opnar kl. 15.30 ÍSLANDSBANKI Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. kl. 3.45 og 8. B.i. 10 ára VIÐSKIPTAVINIR ÍSLANDSBANKA FÁ 20% AFSLÁTT AF MIÐAVERÐI I I I I Í I I ÍSLANDSBANKI VIÐSKIPTAVINIR ÍSLANDSBANKA FÁ 20% AFSLÁTT AF MIÐAVERÐI I I I I Í I I SIDEWAYS kl. 5.20, 8 og 10.40. Sýnd kl. 5.20, 8 og 10.40. B.i. 14 ára   „Sideways er eins og eðalvín með góðri fyllingu. Hún er bragðgóð, þægileg og skilur eftir sig fínt eftirbragð“ Þ.Þ. FBL  Tilnefningar til Óskarsverðlauna þ.á.m. besta mynd, leikstjóri og handrit il f i r til . . . t , l i tj ri rit Óskarsverðlauna  „Fullkomlega ómissandi mynd“ S.V. MBL. 5 T.V. Kvikmyndir.is tilnefningar til óskarsverðlauna þ.á.m. Besta mynd, besti leikstjóri, besti leikari-Leonardo Dicaprio, bestu aukaleikarar-Cate Blanchett og Alan Alda. 11 tilnefningar til Óskarsverðlauna þ.á.m. besta mynd, leikari og handrit 7 Sýnd kl. 5.45 og 9. Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 14 ára Áður en hún finnur frið verður hún að heyja stríð Svakalega flott ævintýraspennumynd með hinni sjóðheitu og sexý Jennifer Garner l fl tt i t r i i j it if r r r Fædd til að berjast þjálfuð til að drepa Sýnd kl. 6. Áður en hún finnur frið verður hún að heyja stríð Fædd til að berjast þjálfuð til að drepa Frá þeim sem færðu okkur X- Men kemur fyrsta stórmynd ársins i f - f i Svakalega flott ævintýraspen numynd með hinni sjóðheitu og sexý Jennifer Garner Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10. B.i. 14 ára  MMJ kvikmyndir.com  Ó.Ö.H. DV SV Mbl. Sýnd kl. 5.50 og 10.15. „Ein snjallasta mynd ársins... Ógleymanleg...ljúf kvikmyndaperla“ LEONARDO DiCAPRIO  Ó.H.T. Rás 2 Ó.H.T. Rás 2 ALLT SEM fiÚ fiARFT! www.s1.is DEAD LIKE ME kl. 20:00 – á SKJÁEINUMMAGNA‹IR MÁNUDAGAR 20:00 Dead Like Me Meinfyndnir flættir um daglegt amstur hinna lifandi dau›u. Embættismenn dau›ans taka sér frídag og enginn deyr flennan dag. George og félagar nota tækifærir› og klára pappírsvinnuna. 21:00 Dragnet Frábærir flættir úr smi›ju Dick Wolf, framlei›anda Law & Order fláttanna. Vei›imenn finna höfu›laust lík konu á ströndinni. Lögreglan kemst a› flví a› hún hefur n‡lega fætt barn en barni› finnst hvergi. 21:50 The Handler – lokafláttur Joe Pantoliano leikur Joe Renato sem fer fyrir flugusveit innan FBI. Elena fer í me›fer› til a› komast a› flví hva› var› um fimm milljónir dala sem hurfu úr vörslu eiturlyfjaeftirlitsins. Darnell flykist vera leigumor›ingi til a› koma í veg fyrir mor›tilraun. 23:20 Law & Order: SVU Frábærir spennuflættir um störf sérsveitar í N.Y. Lögreglan rannsakar mál manns sem var geltur og kemst a› flví a› hann haf›i rænt, nau›ga› og haldi› fjölda kvenna. Í ljós kemur a› Olivia hef›i líklega geta› komi› í veg fyrir ódæ›isverkin. 00:15 Óstö›vandi tónlist 18:00 Sunnudagsflátturinn 17:45 Bak vi› tjöldin – Making of Elektra Fylgst me› ger› kvikmyndarinnar Elektra. 19:30 Yes, Dear fiar sem sprengjurnar falla! Framsókn í fjölmi›lum, formannsslagur í Samfylkingu og hver lei›ir Sjálfstæ›isflokkinn í borginni? Loftslagsbreytingar; hræ›sluáró›ur e›a vísindi? Íraksmáli›; a›för og einelti? Systurnar samr‡mdu eru mættar í glæn‡rri fláttarö› af flessum vinsælu gamanfláttum. F í t o n / S Í A F I 1 1 7 2 5 22:35 Jay Leno Hinn skemmtanagla›i Kiefer Sutherland er a›algestur Jay Leno í kvöld. Rifji› upp kynnin frá flví um áramótin… KVIKMYNDIN Forty Shades of Blue, sem leikstýrt er af Ira Sachs, hlaut aðalverðlaunin á hinni virtu kvikmyndahátíð Sundance sem haldin er árlega í Park City í Utah-ríki í Bandaríkjunum. Sigurmyndin fjallar um rússneska konu sem býr í Memphis ásamt tónlistarútgefanda sem er helmingi eldri en hún. Myndir sem fjalla um stríð voru sigursælar á hátíðinni í ár því myndin Why We Fight, sem einskorðast við stríðsrekstur Bandaríkja- manna síðastliðin 50 ár, fékk aðalverðlaunin í flokki heimildarmynda. Þá fékk kvikmynd breska leikstjórans Seans Mc’Allisters, The Librace of Baghdad, sérstök verðlaun dóm- nefndar í flokki heimildarmynda. Besta kvik- myndin að mati áhorfenda var valin Hustle& Flow sem leikstýrt er af Craig Brewer. Myndin fjallar um hórmangara á miðjum aldri sem er í tilvistarkreppu og dreymir um að verða rappari. Hátíðin, sem er helsta óháða kvikmynda- hátíð heims, hefur verið við lýði í 24 ár en leikarinn Robert Redford kom henni á lagg- irnar árið 1981. Á þeim tíma hafa margar kvikmyndir komið fram á hátíðinni, sem síðar hafa átt mikilli velgengni að fagna, líkt og Reservoir Dogs, The Blair Witch Project og The Full Monty. Tveir nýir flokkar Frá og með hátíðinni í ár er efnt til alþjóð- legrar keppni, bæði í flokki leikinna mynda og heimildarmynda. Í flokki leikinna al- þjóðlegra mynda sigraði angólska myndin The Hero, en í myndinni er sögð saga fyrr- verandi hermanns sem snýr aftur til heima- lands síns eftir borgarastyrjöld til þess að heyja aðra baráttu. Hollenska myndin Shape of the Moon, sem fjallar um fjölskyldu í Indónesíu, vann aðalverðlaunin í flokki al- þjóðlegra heimildarmynda. Hin fransk- ísraelska heimildarmynd, Wall, fékk hins veg- ar sérstök verðlaun dómnefnda í flokki heim- ildarmynda. Myndir um stríð sigursælar á Sundance-kvikmyndahátíðinni Reuters Leikkonan Dina Korzun í atriði úr sigurmynd hátíðarinnar, Forty Shades of Blue.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.