Morgunblaðið - 18.02.2005, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. FEBRÚAR 2005 45
DAGBÓK
Kl. 9
Menningarmiðstöðin Gerðuberg:
Hvað ungur nemur gamall temur,
fróðleiksmolar og hugleiðingar
fólks á öllum aldri í Félagsstarfi
Gerðubergs.
Kl. 10
Útivistarklúbburinn Göngugarp-
arnir gengur á vit álfa og huldu-
fólks ásamt eldri borgurum og leik-
skólabörnum Tjarnarborgar. Allir
mega taka þátt í ævintýrinu.
Lagt af stað frá styttu Jóns Sig-
urðssonar á Austurvelli.
Reykvísk leikskólabörn gleðja
ósýnilega nágranna sína, álfa og
huldufólk, finna álfabústaði og gefa
vinargjafir: söng, leikrit og dansa.
Staðsetningar á www.vetr-
arhatid.is
Ráðhús Reykjavíkur: Vest-
urfarasetrið á Vetrarhátíð. Kynn-
ing á starfsemi Setursins og sam-
starfsaðila.
Kl. 12.15
Söngskólinn í Reykjavík: Upp-
lyfting í skammdeginu. Einsöngs-
tónleikar burtfararnema. Regína
Unnur Ólafsdóttir sópran og Krist-
inn Örn Kristinsson píanó. Ljóða-
flokkur Ölmu Mariu Schindler eftir
Mahler, Ljóð úr Dyvekes Sange eft-
ir Peter Heise.
Kl. 16
Hitt húsið: Útþrá. Kynning á
þeim tækifærum sem 15–25 ára
ungmennum standa til boða varð-
andi nám, leik og starf erlendis.
Kynningin fer fram í upplýsinga-
miðlun Hins hússins. Meðal þeirra
sem kynna starfsemi sína eru
Nordjobb, AFS, EES Vinnumiðlun,
Ungt fólk í Evrópu og Stúd-
entaferðir.
Brú milli menningarheima er hóp-
ur ungmenna af erlendum uppruna.
Þau bjóða upp á framandi tóna og
ljúffengar kræsingar fyrir gesti og
gangandi.
Kringlan. Vetur í Fókus: Ljós-
myndafélagið Fókus sýnir.
Kl. 18
Ráðhús Reykjavíkur: Vest-
urfarasetrið á Vetrarhátíð. Loretta
Bernhoft, konsúll í Mountain ND,
flytur ávarp. Plúsfilm frumsýnir
Vesturfaramynd Sveins M. Sveins-
sonar: Íslendingar í Norður-
Dakóta. Ráðhús Reykjavíkur
Kirsuberjatréð Vesturgötu 4:
Grænt og göldrótt. Græn sýning og
stemning af ýmsu tagi.
Kl. 19
Austurbær, Snorrabraut: Free-
stylekeppnin 2005. Keppt er í hópa-
og einstaklingskeppni í aldurs-
hópnum 13–16 ára
Kl. 20
Nasa við Austurvöll: Súkkat hit-
ar upp fyrir erlenda gesti Vetr-
arhátíðar, bresk-indversku hljóm-
sveitina DCS.
Hitt húsið. Rokk, rokk og enn
meira rokk. Villtir útgáfutónleikar
Tony the pony og Lada Sport trylla
gesti.
Kl. 22
Nasa við Austurvöll: DCS á Ís-
landi. Þvottaekta indversk
Bhangra gleðitónlist.
Kl. 24
Nasa við Austurvöll: Dansleikur.
Gleðisveitin Bermuda heldur uppi
fjörinu.
Dagskrá Vetrarhátíðar
Föstudagurinn 18. febrúar
STEINUNN Valdís Ósk-
arsdóttir, borgarstjóri setur
fyrstu Safnanótt Reykjavíkur á
Árbæjarsafni kl. 17.30. Skóla-
hljómsveit Austurbæjar leikur
og Tríóið Rósin leikur og kveð-
ur rímur. Dagskrá í söfnum í
Reykjavík. Opið til 24. Aðgang-
ur er ókeypis.
Árbæjarsafn, Kistuhyl 4
Kl. 18 og 20: Kyndilganga eftir
gömlu reiðleiðinni niður í
Elliðaárdal.
Kl. 19: Tríóið Rósin flytur rímur
og þjóðlög.
Kl. 19.30 og 21: Tónlist leikin í
kirkjunni.
Húsin Lækjargata 4, Suð-
urgata 7, kirkjan og Árbær
þar sem boðið er upp á
fjallagrasamjólk.
Sögusafnið, Perlan. Leiðsögn á
klukkutímafresti – hefst á heila
tímanum. Handverksfólk að
störfum. Kaffitería Perlunnar
verður með tilboð á Safnanótt.
Borgarbókasafnið Gerðu-
bergi, Gerðubergi 3–5.
Kl. 19.30: Ljóðastund. Ingi-
björg Haraldsdóttir, Kristín
Eiríksdóttir og Sigfús Bjart-
marsson lesa.
Borgarbókasafnið
Grófarhúsi
Leiðsögn um safnið á heila tím-
anum.
Kl. 21: Opnun á sýningu á verk-
um Sigríðar Ólafsdóttur.
Ragna Sigurðardóttir list-
gagnrýnandi spjallar um
verk Sigríðar.
Listasafn Reykjavíkur –
Hafnarhús
Kl. 19: Leiðsögn um sýningu
Brian Griffins.
Kl. 19.30 og 23.30: Kvikmyndir
Bjargeyjar Ólafsdóttur, Jean
og Falskar tennur í fjölnota-
sal.
Kl. 20 og 21.30: Mar – dans-
frumsýning í porti. Nem-
endur á lokaári Listdans-
skóla Íslands.
Kl. 20.30: Leiðsögn um Erró
fyrir unglinga og alla aðra.
Kl. 22: Þórður Ben Sveinsson
skoðar sýningu sína Borg
náttúrunnar ásamt gestum
og ræðir efni hennar.
Kaffitería Hafnarhússins verð-
ur með tilboð á Safnanótt.
Menningarmiðstöðin
Gerðuberg
Gestir fá afhent vasaljós til að
skoða sýningar hússins.
Kl. 18: Dean Ferrel kontra-
bassaleikari og Pétur Grét-
arsson slagverksleikari flytja
tónljóð.
Listasafn Reykjavíkur –
Kjarvalsstaðir
Kl. 18: Leiðsögn um sýningu
Harðar Ágústssonar í umsjón
Guðmundar Odds Magn-
ússonar.
Kl. 18–20: Ný-ung, ungliða-
hreyfing Sjálfsbjargar,
bregður á leik með Safna-
næturgestum, sem fá tæki-
færi til að fara um söfn og
skoða þau með hjálp-
artækjum hreyfihamlaðra.
Kl. 20: Leiðsögn um sýningu
Harðar Ágústssonar í umsjón
Péturs H. Ármannssonar.
Kl. 21 og 23: Góðir gestir frá
Akureyri: Hljómsveit Sig-
urðar Jónssonar leikur lög
Tom Waits.
Kl. 22: Leiðsögn um sýningu
Harðar Ágústssonar í umsjón
Eiríks Þorlákssonar.
Um kvöldið verða Helgi Hjalta-
lín Eyjólfsson og Pétur Arnar
Friðriksson að störfum við gerð
bíls sem er hluti af sýningu
þeirra Markmið XI.
Kaffitería Kjarvalsstaða verð-
ur með tilboð á Safnanótt.
Listasafn Reykjavíkur –
Ásmundarsafn
Kl. 19.30: Leiðsögn með þátt-
töku Ásdísar Ásmunds-
dóttur, dóttur listamannsins.
Kl. 21: Raddir – hljóðskúlptúr:
Sverrir Guðjónsson söngvari
og tónlistarmaður kannar
hljóðrýmið í kúlu Ásmund-
arsafns.
Listasafn Einars Jónssonar,
Njarðargötu
Kl. 19 og 20: Hugarferð um
Reykjavík: leiðsögn um þrjár
standmyndir: Útlagann, Ing-
ólf og Þorfinn karlsefni.
Kl. 21: Gerður Bolladóttir sópr-
an og Sophie Schoonjans
hörpuleikari flytja íslensk
þjóðlög og sönglög frá síð-
ustu öld.
Ljósmyndasafn Reykjavíkur,
Grófarhús, Tryggvagötu 15.
Leiðsögn Báru ljósmyndara um
sýningu sína Heita reiti. Hefst á
hálfa tímanum frá kl. 19.30–
23.30.
Ljósmyndasafn Reykjavíkur í
samvinnu við Sævar Karl,
Bankastræti 7. Reykjavík-
urmyndir í glugga. Fjölbreyti-
legar myndir frá ýmsum tímum
úr fórum safnsins. Hefst kl.
18.30 og stendur fram á nótt.
Listsafn Íslands
Kl. 18–20: Ný-ung, ungliða-
hreyfing Sjálfsbjargar,
bregður á leik með Safna-
næturgestum, sem fá tæki-
færi til að fara um söfn og
skoða þau með hjálp-
artækjum hreyfihamlaðra.
Kl. 18 og 22: Leiðsögn um sýn-
ingarnar Íslenska myndlist
1930–1945 og RÚRÍ: Archive
– endangered waters.
Kl. 20: Fyrirlestur: Gefj-
unarsýningarnar 1942 – Jón-
as frá Hriflu og sönn íslensk
myndlist. Guðni Tómasson
listsagnfræðingur.
Kl. 21: Borgardætur – tónlistar-
dagskrá tengd tímabilinu
1939–1945.
Myndlistarpontan: Á Safnanótt
er öllum sýningargestum Lista-
safns Íslands frjálst að stíga í
ræðustól og tala um myndlist.
Kaffistofa með tilboð á veit-
ingum í anda fjórða áratug-
arins. Úrklippur úr dagblöðum
og tímaritum um málefni mynd-
listar frá tímabilinu 1930–1945.
Listasafn ASÍ
Kl. 20.30 og 22.30: Ásgerður
Júníusdóttir flytur frum-
samið verk eftir Þuríði Jóns-
dóttur.
Norræna húsið
Kl. 18.30–19.30: Lesið úr nýjum
norrænum bókmenntaverk-
um. Norrænir sendikennarar
lesa.
Kl. 20–23: Criss Cross: Film on
Film. Safn af heim-
ildamyndum, stuttmyndum,
myndbandsverkum og kvik-
myndum myndlistarmanna.
Sýningin er í fimm hlutum,
Family / Domestic, Identity /
Portrait, Social / Political,
Urban Situation / Utopian
Modernism og Film on Film.
Myndirnar völdu Thierry
Jousse, Åsa Nacking,
Cristina Ricupero, Mats
Stjernstedt og Cilla Werning.
Grafíksafn Íslands,
Hafnarhúsi
Kl. 20.30: Opnun á sýningu
Karólínu Lárusdóttur sem er
myndlistarmaður ársins hjá
Grafíkvinum og Íslenskri
grafík.
Þjóðmenningarhús
Þjóð og náttúra: Páll Stein-
grímsson kvikmyndagerð-
armaður sýnir 5 stutt-
myndaglefsur í bókasal allt
kvöldið – Páll kynnir myndirnar
kl. 20.30, 21.30 og 22.30.
Handritasýningin – allir fá að
skrifa með fjaðurstaf á kálf-
skinnsbút með bleki soðnu af
sortulyngi. Safnanæturtilboð á
rauðvíni og ostum, heitu súkku-
laði og köku á veitingastofu og í
viðhafnarstofum hússins.
Listasafn Sigurjóns
Ólafssonar
Leiðsagnir eftir hentugleik um
sýninguna Aðföng, gjafir og
önnur verk eftir Sigurjón. Kaffi,
heitt súkkulaði og heimabakað
meðlæti í kaffistofu
Gallerí Humar eða frægð
Lifandi sýningar – vertu sýn-
ingargripur.
Kl. 18.30: Sjón.
Kl. 19.30: Skyggnulýsing.
Kl. 20.30: Performance – Ásdís
Sif Gunnarsdóttir.
Kl. 21.30: Kimono.
Kl. 22.30: Jóhamar.
Kl. 23.30: Gargandi snilld, for-
spil að kvikmyndinni.
Þjóðminjasafn
Kl. 19.30 og 22: Bein, draugar,
skáld og sakamenn. Sagðar
sögur af tilfærslu beina
Miklabæjar-Sólveigar, Jón-
asar Hallgrímssonar og
Agnesar og Friðriks. Árni
Hjartarson segir frá og les
draugakvæði við undirleik
Pink Floyd. Veitingar í veit-
ingastofu.
Nýlistasafn, Laugavegi 26
Kl. 18, 19 og 22: Kaleidoscope
eftir Örnu Valsdóttur. Gjörn-
ingur/innsetning þar sem
áhorfendur eru beinir þátt-
takendur.
Kl. 20: Leiðsögn um sýninguna
Tvívíddvídd með Ransu.
Kl. 21 og 23: Gjörningur eftir
Baldur Björnsson.
Rafheimar, Rafstöðvarvegi
Stjörnuskoðun fer fram fyrir
utan safnið en inni eru fjölda-
mörg ný og spennandi tæki sem
má prófa. Heitt kakó.
Safn, Laugavegi 37
Leiðsögn um sýningar safnsins
á klukkutíma fresti, frá kl.
18.30–23.30.
Yzt, Laugavegi 40
Kl. 19.30 og 20.30: Ari Trausti
Guðmundsson segir frá eld-
virkni og eldgosavá.
Kl. 21.30–23: Jón Rafnsson
bassaleikari og Hjörleifur
Valsson fiðluleikari slá á
dramatíska strengi.
SÍM, Hafnarstræti 16
Kl. 18: Opnun á sýningunni
Frelsarinn, ljósmyndaseríu
Katrínar Elvarsdóttur, sem
fjallar um vopnabrölt vest-
rænna þjóða.
Listasafn Íslands og Kjarvals-
staðir kl. 18–20.
Safnanótt í Reykjavík
Staðurogstund
http://www.mbl.is/sos
Félagsstarf
Aflagrandi 40 | Bingó kl. 14, kór eft-
irlaunakennara, Ekkó syngur eftir
bingó í dag kl. 15, allir velkomnir, bað-
stofan er opin alla morgna frá kl. 9.
Árskógar 4 | Bað kl. 8–14, handavinna
kl. 9–12, smíði/útskurður kl. 13–16.30.
Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handa-
vinna, böðun, hárgreiðsla, fótaaðgerð,
frjálst að spila í sal.
Dalbraut 18–20 | Kl. 9–11 kaffi og dag-
blöð, kl. 9–12 baðþjónusta, kl. 9–16.45
hárgreiðslustofan opin, kl. 10–13 nám-
skeið, kl. 11.15–12.15 matur, kl. 14–15
söngstund, kl. 14.30–15.30 kaffi.
Félag eldri borgara í Kópavogi | Fé-
lagsvist í kvöld kl. 20.30 í Gjábakka.
Brids í Gjábakka í dag kl. 13.15.
Félag eldri borgara, Reykjavík | Aðal-
fundur Félags eldri borgara í Reykjavík
og nágrenni, verður haldinn í Ásgarði,
Glæsibæ, laugardaginn 19. febrúar kl.
13. Venjuleg aðalfundarstörf. Ath. að-
eins þeir sem framvísa félagsskírtein-
um hafa atkvæðisrétt. Félagar fjöl-
mennið og takið með ykkur gesti.
Stjórnin.
Félagsmiðstöðin Gullsmára 13 |
Gleðigjafarnir syngja föstudaginn 18
febrúar kl. 14–15. Allir velkomnir.
Félagsstarf aldraðra, Garðabæ | Slök-
unarjóga og teygjur kl. 10.30 og 11.30,
félagsvist kl. 13 í Garðabergi.
Félagsstarf Gerðubergs | Kl. 9–16.30
vinnustofur opnar, kl. 10.30 létt ganga
um nágrennið, frá hádegi spilasalur
opinn. Á morgun kl. 13–17 vinnustofur
opnar, kl.13.30 hefst fjölbreytt dag-
skrá vetrarhátíðar. Allar upplýsingar á
staðnum, s. 575 7720 og wwwgerdu-
berg.is.
Hraunbær 105 | Kl. 9 almenn handa-
vinna, útskurður og hárgreiðsla, kl. 10
fótaaðgerð, kl. 12 hádegismatur, kl. 14
bingó, kl. 15 kaffi.
Hraunsel | Moggi, rabb, kaffi og frjáls
prjónastund frá kl. 9. Leikfimi í Bjark-
arhúsinu kl. 11.30 Tréútskurður í Lækj-
arskóla kl. 13. Bridge kl. 13 og boccia
kl. 13.30. Dansleikur kl. 20.30. Caprí
Tríó leikur fyrir dansi.
Hvassaleiti 56–58 | Opin vinnustofa
postulínsmálning, frjáls aðgangur,
böðun virka daga fyrir hádegi, fótaað-
gerðir – hársnyrting.
Hæðargarður 31 |
Félagsstarfið er öllum opið. Lista-
smiðja og Betri stofa kl. 9–16. Myndlist
og frjálst handverk. Gönuhlaup kl.
9.30. Bridge 13.30. Mynd- og gler-
listasýning Listasmiðju opin alla virka
daga. Hárgreiðslustofa 568-3139.
Fótaaðgerðarstofa 897-9801. Uppl.
568-3132.
Norðurbrún 1, | Kl. 9–12 myndlist, kl. 9
opin hárgreiðslustofa, kl. 10 boccia, kl.
14 leikfimi.
Vesturgata 7 | Kl. 9–16 hárgreiðsla og
fótaaðgerðir, kl. 9.15–14.30 hannyrðir,
kl. 11.45–12.45 hádegisverður, kl.
13.30–14.30 sungið v/flygilinn, kl.
13.30 sungið við flygilinn við undirleik
Sigurgeirs, kl. 14.30–16 dansað. Mar-
engskaka með kaffinu, allir velkomnir.
Kirkjustarf
Hallgrímskirkja | Starf með öldruðum
alla þriðjudaga og föstudaga kl. 11–15.
Leikfimi, súpa, kaffi og spjall.
Hvítasunnukirkjan Fíladelfía | Kirkja
unga fólksins, samkoma kl. 19.30.
Bænastund kl. 19 fyrir samkomu. Allir
velkomnir.Morgunblaðið/Brynjar Gauti
SVERRIR Guðjónsson kontra-
tenór mun í kvöld kl. 21 fremja
eins manns raddgjörning í Kúlu
Ásmundarsafns í tilefni af Safna-
nótt.
Að sögn Sverris er hér um að
ræða nokkurs spunaverk. „Nokk-
urs konar raddskúlptúr, þar sem
hljóðrými kúlunnar er kannað,“
segir Sverrir, sem kveðst hafa
heillast af hljóðheimi Kúlunnar
fyrir nokkrum árum, en síðan þá
hefur hann hljóðritað þar eigin
tónlist sem hann samdi fyrir sjón-
varpsmyndina „Atlantic Jihad,“
sem fjallar um tyrkjaránið og
verðlaunasýninguna Hamlet.
Þá undirbýr Sverrir nú verk-
efnið „Vocal exchange,“ í samvinnu
vid tónskáldið og raddspunameist-
arann Sten Sandell, þar sem kúlan
er hljóðheimur völuspár.
Morgunblaðið/Jim Smart
„Raddir“ í kúlunni