Morgunblaðið - 28.02.2005, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 28.02.2005, Blaðsíða 12
REYKJAVÍK Los Angeles San Francisco Hawaii Seattle Mexikóborg Tókýó Seoul Hong Kong Dehli Riyadh Dar es Salaam Singapore Buenos Aires Rio de Janeiro JóhannesarborgSantiago Peking Icelandair er það sérstakt ánægjuefni að kynna Boeing 787 Dreamliner, nýja gerð af breiðþotu frá Boeingverksmiðjunum, sem verður afhent félaginu árið 2010. Boeing 787 Dreamliner byggir á nýrri sýn og nýrri tækni. Hún er sparneytnari en aðrar gerðir farþegaflugvéla frá Boeing fram til þessa, hagkvæmari, hljóðlátari, þægilegri og langfleygari. Flugdrægni Boeing 787 Dreamliner er 15.700 km, sem merkir að hægt verður að fljúga í beinu flugi milli Íslands og nánast allra staða í heiminum utan Ástralíu. Icelandair var fyrst evrópskra áætlunarflugfélaga til að tryggja sér þessa tímamótavél frá Boeing. Það sýnir óbilandi trú félagsins á framtíðarvöxt, kraft og djörfung og þann einlæga ásetning Icelandair að vilja þjóna íslensku samfélagi eins vel og framast er unnt. Boeing 787 Dreamliner - boðar nýja tíma í sögu farþegaflugs til og frá Íslandi FLUG DRÆGNI BOEING 787 ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S IC E 27 53 0 0 2/ 20 05

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.