Morgunblaðið - 19.03.2005, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 19.03.2005, Blaðsíða 31
Lifun 31 innlit lifun 31 Hjartanlegt Guðbjörg Magnúsdóttir innanhússarkitekt vinnur hlutina út frá fenginni sannfæringu sem býr innra með henni. Hún og eiginmaður hennar sem einnig er arkitekt, Sigurður Hallgrímsson, réðust því í það stóra verkefni að koma sér upp heimili sem þau hönnuðu frá grunni. Húsið og allar innréttingar eru þeirra sameiginlega verkefni ásamt því að Guðbjörg hefur hannað töluvert af húsgögnunum sjálf. Markmið þeirra við hönnun hússins var gott innra skipulag, birtuflæði og að fanga útsýnið en fyrst og fremst að það lifði vel í tíma. E ft ir H ö llu B ár u G es ts d ó tt ur L jó sm yn d ir G un na r Sv er ris so n

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.