Morgunblaðið - 21.04.2005, Side 52

Morgunblaðið - 21.04.2005, Side 52
52 FIMMTUDAGUR 21. APRÍL 2005 MORGUNBLAÐIÐ Apótekarinn eftir Haydn Óperustúdíó Listaháskóla Íslands og Íslensku óperunnar 29. apríl kl. 20 - Frumsýning 1. maí kl. 20 - 2. sýn - 3. maí kl. 20 - 3. sýn 8. maí kl. 20 - 4. sýn - 10. maí kl. 20 - 5. sýn - Lokasýning Ath. Aðgangur ókeypis www.opera.is opera@opera.is Sími: 511 4200 Íslenska óperan v/Ingólfsstræti Pósthólf 1416 - 121 Reykjavík Sími: 511 6400 Stóra svið Miðasalan er opin: Mánud. og þriðjud.:10:00-18:00, mið-, fim- og föstudaga: 10:00-20:00, laugar- og sunnudaga: 12:00-20:00 Miðasölusími 568 8000 - miðasala á netinu: www.borgarleikhus.is HÉRI HÉRASON e. Coline Serreau Lau 23/4 kl 20, Fö 29/4 kl 20, Lau 7/5 kl 20 AUSA eftir Lee Hall - Í samstarfi við LA Í kvöld kl 20 - Síðasta sýning Ath: Miðaverð kr 1.500 HÉRI HÉRASON snýr aftur - Fyndið - ferskt - fjörugt - farsakennt SVIK eftir Harold Pinter Samstarf: Á SENUNNI, Sögn ehf og LA. Su 24/4 kl 20, Fi 28/4 kl 20 Aukasýningar SEGÐU MÉR ALLT e. Kristínu Ómarsdóttur Fö 22/4 kl 20 Síðasta sýning BÖRN 12 ÁRA OG YNGRI FÁ FRÍTT Í BORGARLEIKHÚSIÐ Í FYLGD FULLORÐINNA - gildir ekki á barnasýningar! Nýja svið, Litla svið og Þriðja hæðin ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR Einleikur Eddu Björgvinsdóttur Í kvöld kl 20, - UPPSELT, Fö 22/4 kl 20 - UPPSELT, Lau 23/4 kl 20, Su 24/4 kl 20 - UPPSELT, Fö 29/4 kl 20 - UPPSELT, Lau 30/4 kl 20 - UPPSELT, Su 1/5 kl 20, Mi 4/5 kl 20 - UPPSELT, Fi 5/5 kl 20 - UPPSELT, Fö 6/5 kl 20, Lau 7/5 kl 20 - UPPSELT, Su 8/5 kl 20 HÍBÝLI VINDANNA leikgerð Bjarna Jónssonar eftir vesturfarasögu Böðvars Guðmundssonar Í kvöld kl 20, Fö 22/4 kl 20, Lau 30/4 kl 20, Su 8/5 kl 20, Fö 13/5 kl 20 Fáar sýningar eftir DRAUMLEIKUR eftir Strindberg Samstarf: Leiklistardeild LHÍ Su 24/4 kl 20, Fi 28/4 kl 20 - UPPSELT Síðustu sýningar RIÐIÐ INN Í SÓLARLAGIÐ e. Önnu Reynolds Í samstarfi við Leikhópinn KLÁUS Fö 22/4 kl 20, Lau 23/4 kl 20, Lau 30/4 kl 20, Su 1/5 kl 20 AUGNABLIKIÐ FANGAÐ - DANSLEIKHÚSIÐ fjögur tímabundin dansverk Í kvöld kl 19.09 - Frumsýning, Su 24/4 kl 19.09, Su 1/5 kl 19.09 Aðeins þessar 3 sýningar TERRORISMI e. Presnyakov bræður Fi 28/4 kl 20, Fi 5/5 kl 20 KALLI Á ÞAKINU e. Astrid Lindgren Í samstarfi við Á þakinu Frumsýning í dag kl 14 - UPPSELT, Lau 23/4 kl 14 - UPPSELT, Su 24/4 kl 14 - UPPSELT, Su 1/5 kl 17, Su 5/5 kl 14, Lau 7/5 kl 14, Su 1/5 kl 14 4 600 200 leikfelag.is Miðasölusími „verulega vönduð... og ég táraðist líka“ H.Ó. Mbl Pakkið á móti Eftir Henry Adams Fim. 21.4 kl 20 3. kortas. UPPSELT Fös. 22.4 kl 20 4. kortas. UPPSELT Lau. 23.4 kl 20 5. kortas. UPPSELT Mið. 27.4 kl 20 Aukas. Laus sæti Fös. 29.4 kl 20 6. kortas. Örfá sæti laus Lau. 30.4 kl 20 7. kortas. Örfá sæti laus Fimmtudagur, 21. apríl. Bókaverðlaun barnanna Borgarbókasafn – aðalsafn, Tryggvagötu kl. 14:00. Bókaverðlaun barnanna verða af- hent, en þema hátíðarinnar verður tengt H.C. Andersen í tilefni afmæl- isárs hans. Leikarar úr leikritinu Klaufar og kóngsdætur, sem Þjóð- leikhúsið sýnir, koma í heimsókn og einnig mun Felix Bergsson skemmta gestum og segja ævintýri. Tíu börn sem tóku þátt í kosning- unni um Bókaverðlaun barnanna fá viðurkenningu, sjö þeirra fá bóka- verðlaun, tvö boðsmiða í leikhús fyr- ir sig og einn gest og loks fær eitt barn rithöfund í verðlaun – þ.e. heimsókn barnabókahöfundar í bekkinn sinn í skólanum. Allir velkomnir! Sumarkoma í Gljúfrasteini Kl. 15:00 Dagskrá helguð verkum Halldórs Laxness. Pálmi Gestsson leikari les úr völdum skáldsögum og kvæðum Halldórs. Tvær bækur Halldórs, Brekkukotsannáll og Sjálfstætt fólk koma út í kilju og glænýjum búningi. Bókasafn Grindavíkur Kl. 14:00 Möguleikhúsið sýnir leiksýn- inguna Landið vifra, sem er byggð á barnaljóðum Þórarins Eldjárns. Sýningin fer fram í Kvennó við Vík- urbraut 21 og er ætluð börnum 2–9 ára. Sýningin er í boði Menningar- og bókasafnsnefndar. Dagskráin er öllum opin og allir eru velkomnir. Borgarbókasafn – fjölskylduhátíð Kl. 13:30–16:00 Bókaverðir frá Foldasafni verða á fjölskylduhátíð í Rimaskóla á sum- ardaginn fyrsta. BORGARBÓKASAFN Opið í aðalsafni, Tryggvagötu, frá 13:00–17:00 og Gerðubergssafni frá 13:00–16:00 á sumardaginn fyrsta. H.C. Andersen í þrívídd Borgarbókasafn – Tryggvagötu Kl. 14:00 Nemendur á leikskólabraut KHÍ sýna þrívíddarverk á safninu unnin út frá ævintýrum H.C. Andersens undir handleiðslu Svölu Jónsdóttur. Upplestur Iða, Lækjargötu Barnabókahöfundar koma að lesa fyrir börnin. Kl. 14:00 Ragnheiður Gestsdóttir Kl. 14:30 Sigrún Eldjárn Kl. 16:00 Steinunn Sigurðardóttir Kl. 16:30 Ingólfur H. Ingólfsson Kl. 14:00 Guðmundur Óli, höf- undur hinnar nýútkomnu bókar Meindýr og varnir kynnir bók sína. Vika bókarinnar Undanfarið hefur átt sér staðnokkur uppsveifla í ís-lensku danslífi, svo notað sé danskennt orð. Margir dans- hópar, dansarar og danshöfundar, með Íslenska dansflokkinn í far- arbroddi, hafa lagt þessari upp- sveiflu lið með ýmsum spennandi verkefnum á sviði danslistarinnar. Um síðustu helgi var til að mynda frumsýnt verk Jóhanns Freys Björgvinssonar sem varð til í Dans- smiðju Íslenska dansflokksins, og þar að auki kom fram í viðtali hér í blaðinu við Jóhann að annað verk hans, sem var frumsýnt á metn- aðarfullri Nútímadanshátíð í Reykjavík í haust, hefði verið valið sem opnunarverk stærstu nútíma- danshátíðar New York-borgar, þeirrar miklu dansborgar. Þetta er auðvitað gott dæmi um hvað við eigum góða dansara og danshöf- unda og hvað jarðvegurinn er frjór sem íslensk dansverk spretta úr.    Í dag verður þessi gróska í dans-lífinu enn sýnileg, því fimm ís- lensk dansleikhúsverk verða frum- sýnd í Reykjavík í dag. Í Nýlistasafninu standa um þessar mundir yfir Gjörningadagar og þar verður frumsýnt dansleikhúsverk kl. 16 eftir Sveinbjörgu Þórhalls- dóttur sem heitir Hver ertu stúlku- kind? Titillinn vísar til umfjöllunar- efnis verksins sem er unglingsárin – hin miklu mótunarár í lífi hverrar manneskju. Dansarar í verkinu eru fjórar ungar stúlkur úr framhaldsdeild Listdansskóla Íslands og segist Sveinbjörg gjarnan hafa viljað vinna að verkefni með þessum upp- rennandi dönsurum Íslands. „Mig langaði til að semja verk fyrir þessa krakka og vekja um leið athygli á framhaldsdeild Listdansskólans sem er að vinna mjög gott starf. Þessir krakkar eru ótrúlega dug- legir og kreatívir og skemmtilegt að vinna með þeim,“ segir Svein- björg, sem tók þá ákvörðun að nýta listamannalaun sín að hluta til að vinna með ungu og skapandi fólki. Til þess fékk hún til liðs við sig auk dansaranna fjögurra þær Ólöfu Arnalds, sem semur tónlist í verk- inu, og Helgu Lilju Magnúsdóttur, sem hannaði búninga. Sveinbjörg segir verkið hafa orðið til í mikilli samvinnu þeirra allra, þar komi dagbækur þeirra frá unglingsárun- um meðal annars við sögu. „Allir sem taka þátt í þessari sýningu eru svona við það að útskrifast, ekki al- veg orðin prófessional en eru að verða það. Þegar maður vinnur með slíku fólki, sem er alveg stút- fullt af sköpun og til í að taka við nýjum hugmyndum endalaust, myndast ótrúlega ferskt og skemmtilegt andrúmsloft.“    Á Nýja sviði Borgarleik-hússins verða síðan fjögur verk frumsýnd í dag: Núna eftir Irmu Gunn- arsdóttur, Kólnandi kaffi eftir Lovísu Ósk Gunn- arsdóttur og Höllu Ólafs- dóttur, Í ræktinni eftir Katr- ínu Ingvadóttur og Hetkinen – minningabrot frá Finn- landi eftir Ólöfu Ingólfs- dóttur. Það er við hæfi að sýningin hefjist á þeim und- arlega tíma kl. 19.09, því að sögn Irmu, sem er fram- kvæmdastjóri DANSleikhúss sem stendur fyrir sýning- unni, tengjast verkin fjögur gegn um tímann; tímabundn- ar aðstæður og það hvernig lífið og tíðarandinn stjórnast af tímanum. „Tíminn hefur svo mikil áhrif á líf okkar, og mætti spyrja hvort við séum einhvern tíma raunverulega stödd í núinu,“ segir hún og vísar til yfirskriftar dans- sýningarinnar í dag, Augna- blikið fangað! „Þetta er létt sýning, sem tekur á tísku og tíðaranda, og maður getur oft á tíðum séð sjálfan sig endurspeglast á kómískan hátt í þeim aðstæðum sem þarna eru dregnar upp.“ DANSleikhús, sem stendur að sýningunni, einbeitir sér að dans- leikhúsforminu, en það felur í sér ótal möguleika til sköpunar. Í sýn- ingunni Augnablikið fangað! er tvinnað saman leiklist og listdansi, að sögn Irmu. „Þar er talað í hreyf- ingum, og sýningin er mjög fýsísk, vegna þess að þetta er dans. En hún er mjög leikræn líka,“ segir hún. Þrjú af verkum sýningarinnar bera þessu mjög sterk merki, en verk Ólafar Ingólfsdóttur er meira nú- tímadansverk, að mati Irmu. „Ólöf nálgast efni sitt meira út frá dans- forminu, en í öllum hinum verk- unum erum við að nota leiklistina mjög mikið með. Þetta er metn- aðarfull og skemmtileg sýning, full af léttleika og húmor.“    Líkt og víðar í listsköpun berdansleikhúsformið með sér að skilin milli listgreina virðast verða æ óljósari. Mjög margir dansarar virðast vera að tengja dans við leik- list, eins og bæði DANSleikhús og Sveinbjörg eru að gera, en síðan er einnig til að dansarar tengi list- sköpun sína við tónlist eða mynd- list, eins og fyrrnefndur Jóhann Freyr kýs að gera. Þá eru líka til dansstuttmyndir, sem tengja saman dans og kvikmyndagerð. Öll formin virðast vera að virka, því áhugi fyr- ir dansi sem listmiðli hefur sjaldan verið meiri en einmitt núna hér á landi. Því til marks er að aldrei hafa fleiri dansarar verið starfandi hér á landi en einmitt núna, og ekki síður eru allar þessar frábæru sýn- ingar sem verið er að setja upp um þessar mundir ljómandi dæmi um öflugan miðil í miklum vexti. Dans í mikilli uppsveiflu ’Í dag verður þessigróska í danslífinu enn sýnileg, því fimm ís- lensk dansleikhúsverk verða frumsýnd í Reykjavík í dag.‘ AF LISTUM Inga María Leifsdóttir ingamaria@mbl.is Morgunblaðið/Eyþór Eitt af verkunum á sýningunni Augnablikið fangað! sem sýnd verður á Nýja sviði Borg- arleikhússins í dag. Morgunblaðið/Golli Hver ertu stúlkukind? heitir verk Sveinbjargar Þórhallsdóttur sem verður frumsýnt í Nýlistasafninu í dag.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.