Morgunblaðið - 19.05.2005, Síða 14
14 FIMMTUDAGUR 19. MAÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ
ÚR VERINU
Er löggiltur fasteignasali
a› selja eignina flína?
sími 530 6500fax 530 6505www.heimili.isSkipholti 29A105 Reykjavík opi› mánudagatil föstudaga 9-17
Hjá Heimili fasteignasölu starfa
fjórir löggiltir fasteignasalar sem
hafa áralanga reynslu af fasteigna-
vi›skiptum. fia› er flví löggiltur
fasteignasali sem heldur utan um
allt ferli›, allt frá flví eignin er
sko›u› og flar til afsal er undirrita›.
Metna›ur okkar á Heimili er a›
vi›hafa vöndu› og fagleg vinnu-
brög› sem tryggja flér besta ver›i›
og ábyrga fljónustu í samræmi vi›
flau lög og reglur sem gilda um
fasteignavi›skipti.
Finbogi Hilmarsson
lögg. Fasteignasali
Einar Gu›mundsson
lögg. Fasteignasali
Anney Bæringsdóttir
lögg. Fasteignasali
Bogi Pétursson
lögg. Fasteignasali
Hafdís Björnsdóttir
Ritari
Klifurhjól
í reynslu-
akstri
Bílar á morgun
FLUTNINGASKIP Eimskips munu frá 25. þessa mán-
aðar koma við í hafnarborginni Teesport á austurströnd
Bretlands á leið sinni frá Austfjarðahöfnum til meg-
inlands Evrópu. Með þessari breytingu á siglingaáætlun
vill Eimskip koma til móts við þarfir fiskútflytjenda á
Austfjörðum og Norðurlandi eystra, sem þurfa að koma
ferskum fiski á markað í Evrópu.
Breytt siglingaáætlun gildir um skip félagsins sem
sigla á svokallaðri Norðurleið en þau sigla frá Reykjavík
til Eskifjarðar og þaðan til Þórshafnar, Teesport, Rott-
erdam, Hamborgar, Gautaborgar og Árósa. Að und-
anförnu hafa skipin Dettifoss og Goðafoss siglt á þessari
leið og munu gera það áfram. Skipin munu hafa viðkomu
í Teesport hverja aðfaranótt sunnudags, en tímasetn-
ingin er mjög mikilvæg þar sem verslun á fiskmörkuðum
er jafnan mest á mánudögum.
Í fréttatilkynningu frá Eimskip segir að á síðustu ár-
um hafi útflutningur á ferskum fiski til Evrópu aukist
verulega en frystar sjávarafurðir séu nú í vaxandi mæli
fluttar til Kína. Miklu varði fyrir ferskfiskútflytjendur að
geta komið vörunni til kaupenda á skjótan og öruggan
hátt. Markmið Eimskips með breyttri siglingaáætlun sé
að gera útflytjendum á Austfjörðum og Norðurlandi
eystra þetta mögulegt. Breytingin skapi einnig útflytj-
endum í Færeyjum ný tækifæri því skipin munu koma
við í Þórshöfn á leið sinni til Teesport.
Eimskip með
vikulega við-
komu í Teesport
Morgunblaðið/Eggert
FISKISTOFA svipti þrjú skip
leyfi til fiskveiða í atvinnuskyni í
aprílmánuði. Haukur ÍS var svipt-
ur leyfinu vegna afla umfram afla-
heimildir og gildir leyfissviptingin
í tvær vikur eftir að aflamarks-
staða skipsins hefur verið lag-
færð. Þá voru Sóley ÍS og Sig-
urvon GK svipt veiðileyfi í tvær
vikur vegna vanskila á afla-
dagbókarfrumriti vegna veiða
bátanna í mars.
Þrír sviptir veiðileyfi
VESTURBYGGÐ fær mestan
byggðakvóta af þeim 2.753 þorsk-
ígildistonnum sem Fiskistofa hef-
ur úthlutað til stuðnings byggð-
arlögum. Í heild verður úthlutað
3.200 þorskígildistonnum en af-
ganginum verður úthlutað eftir
reglum sem ákvarðaðar eru af
sveitarstjórnum en eru háðar sam-
þykki sjávarútvegsráðuneytisins.
Alls er um að ræða 2.187 tonn
af þorski, 960 tonn af ýsu, 747
tonn af ufsa, og 149 tonn af stein-
bít. Alls fá 32 sveitarfélög út-
hlutað byggðakvóta að þessu sinni
og er úthlutað til 283 skipa. Mest-
an kvóta fær Vesturbyggð, alls
218 þorskígildistonn og er kvót-
anum skipt á 31 bát í þremur
byggðarlögum; Bíldudal, Brjáns-
læk og Patreksfirði. Ísafjarðarbær
fær næstmest, 210 tonn sem skipt-
ist á 30 báta á Flateyri, í Hnífsdal,
á Suðureyri og á Þingeyri. Þá
koma 205 tonn í hlut Siglufjarðar
og Stykkishólms og 200 tonn
koma í hlut Austurbyggðar.
Enn á þó eftir að úthluta nærri
450 tonnum til einstakra skipa en
það eru sveitarstjórnir í viðkom-
andi byggðarlögum sem ákveða
úthlutunina sem þó er háð sam-
þykki sjávarútvegsráðuneytisins.
Þannig á eftir að úthluta öllum
100 tonna byggðakvóta Bolung-
arvíkur, sem og öllum 60 tonna
byggðakvóta Tálknafjarð-
arhrepps. Átta önnur sveitarfélög
eiga eftir að úthluta hluta af
byggðakvótum sínum til einstakra
skipa.
+
+
+
+
+
+
!
"
#!
# $%
&
#' ()
$
**
#
+
,
!
"
-
! $
**
&
.
, $
**
./
()
#"!"
0 !
$ !
$
**
1 !!
# !
2'* (/$
**
#(3!43 5!
6%
$ !
$
**
.
,%"
-% ()
$
**
-' 7 (
58
!
$
**
2 ()
# $
**
9 !
$
**
./
!
$
**
:
/
#!
/* !
$
**
,
$
**
:
$
**
#&;9&<#
!
!
"
#" #" #" #" # # # # ! ! !$ %&
%#
0* 1(
Vesturbyggð fær
mestan byggðakvóta
HEILDARAFLI íslenskra skipa í
nýliðnum aprílmánuði var tæp
112.000 tonn sem er 30.700 tonnum
meiri afli en í aprílmánuði 2004, sam-
kvæmt upplýsingum frá Hagstof-
unni. Munar þar mest um aukinn
kolmunnaafla. Engu að síður dróst
verðmæti fiskaflans saman milli apr-
ílmánaða 2004 og 2005, á föstu verð-
lagi ársins 2003, um 2,8% en það sem
af er árinu hefur það aukist um 2,5%
frá fyrra ári.
Botnfiskafli í aprílmánuði var tæp
49.700 tonn og jókst því um tæplega
2.900 tonn á milli ára. Þorskafli var
20.400 tonn og er það samdráttur um
1.100 tonn. Af ýsu veiddust rúm
9.900 tonn og nemur aukning ýsuafl-
ans tæpum 1.500 tonnum. Kol-
munnaaflinn var mjög góður í ný-
liðnum aprílmánuði, alls veiddust um
58.500 tonn eða nærri helmingi meiri
afli en í sama mánuði síðasta árs.
Skel- og krabbadýraafli var tæp
1.300 tonn samanborið við 3.000
tonna afla í apríl 2004. Af rækju
veiddust tæplega 1.000 tonn saman-
borið við 2.100 tonn í fyrra. Á yf-
irstandandi fiskveiðiári var rækjuafli
innan íslensku lögsögunnar kominn í
2.761 tonn í lok apríl en var 9.818
tonn á sama tíma í fyrra.
!!" !!#
"$%!!
&'(
!
'#(#
''$
&'
%& %
"'$%!
$#
((
#%#&#
& %)
&#
&&&''#
!!" !!#
Meira af
fiski en
lægra verð