Morgunblaðið - 22.05.2005, Síða 66
66 SUNNUDAGUR 22. MAÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
Acidophilus
FRÁ
Fyrir meltingu og maga
H
á
g
æ
ð
a
fra
m
le
ið
sla
Nr. 1 í Ameríku
APÓTEK OG HEILSUBÚÐIR
Góð heilsa - Gulli betri
FM 95,7 LINDIN FM 102,9 RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5 ÚTVARP SAGA FM 99,4 LÉTT FM 96,7 ÚTVARP BOÐUN FM 105,5 KISS FM 89,5 ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2 XFM 91,9
08.00 Fréttir.
08.05 Morgunandakt. Guðni Þór Ólafsson,
Melstað, Húnavatnsprófastsdæmi flytur.
08.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. Org-
elverk eftir Dietrich Buxtehude. René
Saorgin leikur á orgel Saint-Michel de
Zwolle kirkjunnar í Hollandi.
09.00 Fréttir.
09.03 Mozart í maí. Tónlist eftir Wolfgang
Amadeus Mozart. Konsertar í Es-dúr KV
365 og í F-dúr KV 242 fyrir tvö píanó og
hljómsveit. Alfred Brendel og Imogen Coo-
per leika með hjlómsveitinni Academy of
St. Martin-in-the-Fields; Neville Marriner
stjórnar.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Óðurinn til frelsisins. Þættir í tilefni
200 ára dánarminningar þýska skáldsins
Friedrichs Schillers. Þriðji þáttur: Leik-
skáldið Schiller. Umsjón: Arthúr Björgvin
Bollason og Þröstur Ásmundsson. (3:4)
11.00 Guðsþjónusta í Bústaðakirkju. Séra
Pálmi Matthíasson prédikar.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Lögin úr leikhúsinu: Leikhústónlist
Hjálmars H. Ragnarssonar. Upptaka frá
dagskrá í Kaffileikhúsinu 1995. Ásamt
höfundi koma fram listamennirnir: Auður
Hafsteinsdóttir, Hildigunnur Hafsteins-
dóttir, Helga Þórarinsdóttir, Guðni Franzon,
Sigurður Halldórsson, Richard Korn, Krist-
inn Árnason, Pétur Grétarsson, Steinunn
Ólína Þorsteinsdóttir, Signý Sæmunds-
dóttir, Sverrir Guðjónsson og Sönghóp-
urinn Voces Thules. Upptöku stjórnuðu:
Vigfús Ingvarsson og Anna Melsteð.
14.00 Stríðið á öldum ljósvakans. Íslenskt
útvarp frá Þýskalandi í seinni heimsstyrj-
öldinni. Umsjón: Ásgeir Eggertsson. (e)
(1:2).
15.00 Spegill tímans. Umsjón: Viðar Egg-
ertsson. (7:8).
16.00 Fréttir.
16.08 Veðurfregnir.
16.10
Listahátíð í Reykjavík 2005:
Hun Huur Tu
Hljóðritun frá tónleikum Hun Huur Tu á
Nasa sl. sunnudag.
Kynnir: Sigríður Stephensen.18.00
Kvöldfréttir.
18.25 Auglýsingar.
18.28 Illgresi og ilmandi gróður. Umsjón:
Þórdís Gísladóttir. (1:6).
18.52 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Íslensk tónskáld: Tónverk frumflutt á
Sumartónleikum í Skálholti. Útsetningar
eftir Hildigunni Rúnarsdóttur á gömlum
sálmalögum. Sönghópurinn Gríma flytur.
Músíkmínútur fyrir flautu eftir Atla Heimi
Sveinsson. Martial Nardeau leikur. Hvaðan
kemur lognið? eftir Karólínu Eríksdóttur.
Einar Kristján Einarsson leikur á gítar. Að
iðka gott til æru eftir Karólínu Eiríksdóttur.
Ásgerður Júníusdóttir syngur með Kamm-
erkór Suðurlands og hljóðfæraleikurunum
Peter Tompkins, Jónínu Auði Hilm-
arsdóttur, Sigurði Bjarka Gunnarssyni og
Helgu Ingólfsdóttur; Hilmar Örn Agnarsson
stjórnar.
19.50 Óskastundin. (e).
20.35 Sagnaslóð. (e).
21.15 Laufskálinn. (e).
21.55 Orð kvöldsins. Þórhallur Þórhallsson
flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Af minnisstæðu fólki. Frásagnir úr
safninu. Umsjón: Gunnar Stefánsson. (e).
22.28 Til allra átta. (e).
22.58 Ævintýri H. C. Andersens. (e) (7:9).
23.10 Syrpa. e) (6:8).
00.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI
07.50 Formúla 1 Bein út-
sending frá seinni tíma-
töku fyrir kappaksturinn í
Mónakó.
09.00 Morgunstundin
09.01 Sammi brunavörður
09.11 Fallega húsið mitt
09.20 Ketill
09.34 Bjarnaból
10.00 Disneystundin
10.01 Stjáni
10.25 Sígildar teiknimynd-
ir
10.34 Sögur úr Andabæ
10.57 Matta fóstra og
ímynduðu vinirnir (5:26)
11.20 Formúla 1 Bein út-
sending frá kappakstr-
inum í Mónakó.
14.05 Leiðindaskarfur
(Der Mistkerl) e.
15.40 Fimmta árstíðin e.
16.05 Mannshugurinn
(The Human Mind) e. (3:3)
16.55 Í einum grænum e.
(3:8)
17.25 Út og suður e. (3:12)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar e..
18.25 Krakkar á ferð og
flugi e. (3:10)
18.50 Elli eldfluga . (7:10)
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Kastljósið
20.00 Út og suður (4:12)
20.25 Viss í sinni sök (He
Knew He Was Right) (3:4)
21.20 Helgarsportið
21.35 Fótboltakvöld
21.50 Ótryggð (Trolösa)
Leikstjóri Liv Ullmann,
handritshöfundur Ingmar
Bergman og meðal leik-
enda eru Lena Endre, Er-
land Josephson, Krister
Henriksson, Thomas Han-
zon og Michelle Gylemo.
Íslendingurinn Gunn-
laugur Jónasson var að-
stoðarleikstjóri við gerð
myndarinnar.
00.20 Kastljósið e..
00.40 Útvarpsfréttir
07.00 Barnatími Stöðvar 2
Kolli káti, Pingu, Litlu vél-
mennin, Kýrin Kolla, Litlir
hnettir, Vaskir Vagnar,
Véla Villi, Svampur, Smá
skrítnir foreldrar, Könn-
uðurinn Dóra, WinxClub,
As told by Ginger 1, Shin
Chan, Scooby Doo, Lizzie
McGuire, Yu Gi Oh,
Froskafjör, Shoebox Zoo
12.00 Silfur Egils
13.30 Neighbours
14.55 American Idol 4
(38:42)(39:42)
16.05 Whoopi (Sins Of The
Sister) (22:22) (e)
16.30 Einu sinni var
16.55 Supernanny (Of-
urfóstran) (3:3) (e)
17.45 Oprah Winfrey
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.15 Home Improvement
(Handlaginn heimilisfaðir)
(17:22)
19.40 Whose Line Is it
Anyway? (Hver á þessa
línu?)
20.05 Kóngur um stund
Þáttur um hestamennsku.
Umsjónarmaður Brynja
Þorgeirsdóttir. (1:18)
20.35 Cold Case 2 (Óupp-
lýst mál) Bönnuð börnum.
(18:24)
21.20 Twenty Four 4
Stranglega bönnuð börn-
um. (18:24)
22.05 Medical Inve-
stigations (Læknagengið)
(6:20)
22.50 60 Minutes
23.35 Silfur Egils
01.05 The Paper (Blaðið)
Aðalhlutverk: Glenn Close
og Michael Keaton. Leik-
stjóri: Ron Howard. 1994.
(e)
02.50 The Rookie (Nýlið-
inn) Leikstjóri: John Lee
Hancock. 2002.
04.55 Fréttir Stöðvar 2
05.40 Tónlistarmyndbönd
frá Popp TíVí
10.55 Bandaríska móta-
röðin í golfi (US PGA Tour
2005 - Highlights)
11.50 Gillette-sportpakk-
inn
12.20 UEFA Champions
League
12.50 Ítalski boltinn (Liv-
orno - Juventus) Bein út-
sending
15.00 Enski boltinn Út-
sending frá úrslitaleik
Arsenal og Manchester
United í bikarkeppninni.
16.50 Spænski boltinn Út-
sending frá nágrannaslag
Real Madrid og Atletico
Madrid.
19.00 US PGA Colonial
Bein útsending frá The
Bank of America Colonial
sem er liður í bandarísku
mótaröðinni. Steve Flesch
sigraði á mótinu í fyrra og
á því titil að verja. Leikið
er í Fort Worth í Texas.
22.00 Landsbankamörkin
22.30 NBA (Úrslitakeppni)
00.30 Spænski boltinn Út-
sending frá leik Barcelona
og Villarreal.
Leikurinn var í beinni á Sýn2
klukkan 18.55 í kvöld.
07.00 Blönduð innlend og
erlend dagskrá
16.00 Blandað efni
17.00 Samverustund (e)
18.00 Freddie Filmore
18.30 Dr. David Cho
19.00 Believers Christian
Fellowship
20.00 Fíladelfía
21.00 Samverustund (e)
22.00 Blandað efni
23.00 Robert Schuller
24.00 Nætursjónvarp
Blönduð innlend og erlend
dagskrá
Skjár einn 19.30 Michael Moore fer mikinn í samfé-
lagsgagnrýni sinni og er bókstaflega ekkert heilagt.
06.25 Swept Away
08.00 Catch Me If You Can
10.15 The Man Who Sued
God
12.00 Stealing Harvard
14.00 Swept Away
16.00 Catch Me If You Can
18.15 The Man Who Sued
God
20.00 The Matrix Reloa-
ded
22.15 Alien 3
00.10 Life as a House
02.15 Ash Wednesday
04.00 Alien 3
OMEGA
RÁS2 FM 90,1/99,9
00.10 Næturgalinn með Margréti Valdimars-
dóttur. 01.00 Fréttir. 01.03 Veðurfregnir
01.10 Næturgalinn heldur áfram. 02.00
Fréttir. 02.03 Næturtónar. 04.30 Veð-
urfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir.
05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir. 06.05
Morguntónar. 06.45 Veðurfregnir. 07.00
Fréttir. 07.05 Morguntónar. 08.00 Fréttir.
08.05 Morguntónar. 09.00 Fréttir. 09.03
Helgarútgáfan. Úrval landshlutaútvarps, dæg-
urmála- og morgunútvarps liðinnar viku með
Margréti Blöndal. 10.00 Fréttir. 10.05 Helg-
arútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með
Margréti Blöndal. 12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Sunnudagskaffi. Umsjón: Ævar Örn
Jósepsson.
14.00Fótboltarásin bein útsending 16.00
Fréttir. 16.08 Rokkland. Umsjón: Ólafur Páll
Gunnarsson.18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Aug-
lýsingar. 18.28 Tónlist að hætti hússins.
19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið
19.30 Sunnudagskaffi umsjón: Ævar Örn Jós-
epsson. 21.15 Popp og ról. Tónlist að hætti
hússins. 22.00 Fréttir. 22.10 Hljómalind.
Akkústísk tónlist úr öllum áttum. Umsjón:
Magnús Einarsson. 24.00 Fréttir.
07.00 Meiri músík
17.00 Game TV Fjallað er
um tölvuleiki og allt tengt
tölvuleikjum. Sýnt úr
væntalegum leikjum, farið
yfir mest seldu leiki vik-
unnar, spurningum áhorf-
endum svarað o.fl. (e)
21.00 Íslenski popp listinn
Alla Fimmtudaga fer Ás-
geir Kolbeins yfir stöðu
mála á 20 vinsælustu lög-
um dagsins í dag. Hægt er
að hafa áhrif á íslenska
Popp Listann á www.vax-
talinan.is. (e)
23.00 Meiri músík
Popp Tíví
09.00 Malcolm In the
Middle (e)
09.30 Still Standing (e)
10.00 America’s Next Top
Model (e)
11.00 Sunnudagsþátturinn
- lokaþáttur
12.30 The Awful Truth (e)
13.00 Allt í drasli (e)
13.30 Everybody loves
Raymond (e)
14.00 Jude Dramatísk
kvikmynd um fólk sem býr
saman utan hjónabands í
upphafi seinustu aldar.
Bæjarbúar afneita þeim
og þau reyna að draga
fram lífið í sárri fátækt.
Aðalhlutverk: Kate Wins-
let, Christopher Ecclel-
ston og Rachel Griffiths.
16.00 The Bachelor (e)
17.00 Fólk - með Sirrý (e)
18.00 Innlit/útlit (e)
19.00 Pimp My Ride (e)
19.30 The Awful Truth
Michael Moore er frægur
fyrir flest annað en sitja á
skoðun sinni og það gerir
hann heldur ekki í hinum
frábæru þáttum The Aw-
ful Truth. Þættirnir eru
gagnrýnar en háðskar
heimildamyndir um at-
burði líðandi stundar og
Moore er snillingur að
velta upp þeirri hlið mála
sem aðrir reyna að forðast.
20.00 Allt í drasli
20.30 According to Jim
Andy fær auðugan við-
skiptavin sem honum líst
ekkert á en ákveður síðan
að fara á stefnumót með.
21.00 CSI: New York
21.50 Dead Pool hefur ver-
ið gefinn út og veðjað er
um hvert af þeim verður
fyrst til að deyja.
23.20 C.S.I. (e)
00.05 Boston Legal (e)
00.50 Þak yfir höfuðið (e)
01.00 Cheers (e)
01.25 Óstöðvandi tónlist
ÍSLENSKI hesturinn þykir einstakur og hefur
honum hlotnast frægð um víða veröld. Á öldum fyrr
reyndist hesturinn algerlega ómissandi og hafa Ís-
lendingar ætið verið miklir hestamenn, enda stunda
20.000 manns hestamennsku að staðaldri. Brynja
Þorgeirsdóttir mun leiða áhorfendur um menning-
arheim hestamennskunnar í nýjum þætti sem kall-
ast Kóngur um stund. Hún mun ræða við þá sem
hana stunda, kanna eðliseiginleika hins sérstæða ís-
lenska hests og reyna að varpa ljósi á þá fjölmörgu
þætti sem gera hestamennskuna eins heillandi og
vinsæla og raun ber vitni.
Stöð 2 sýnir Kóng um stund
Íslenski hest-
urinn í nærmynd
Íslenski hesturinn er einstakur.
Kóngur um stund er á dagskrá Stöðvar 2
klukkan 20.05.
Í DAG fer Formúlukeppnin
fram í Mónakó. Þessi keppni
lýtur að mörgu leyti allt öðr-
um lögmálum en aðrar
keppnir í Formúlunni. Fyrir
það fyrsta tekur hún á sig
mynd einskonar Óskarsverð-
launahátíðar þar sem frægt
fólk flykkist til Mónakó til að
fylgjast með þessari sögu-
frægu keppni. Kemur það sér
gjarnan fyrir á lystisnekkjum
sem liggja við höfnina, og
væntanlega er freyðivínið þá
skammt undan.
Annar sérstæður eiginleiki
þessarar keppni er sá að
keppnisbrautin er níðþröng
enda er Mónakó jafnstórt og
Viðey að flatarmáli. Það er
því eins og að bílarnir myndu
þeysa niður Bankastrætið og
tækju svo beygju upp Hverf-
isgötuna. Góður árangur í
tímatöku, sem segir til um
hvar á ráspól þú ert, skiptir
þess vegna öllu ætli menn að
ná árangri því að nær úti-
lokað er að taka fram úr.
Í upphitun fyrir keppnina
verður m.a. spjallað við Ís-
lendinga sem eru í Mónakó,
Mark Webber sem var á Ís-
landi í vikunni og einnig er
rætt við forsvarsmenn Re-
nault sem eru í forystu í
heimsmeistaramótinu. Það er
Fernando Alonso (Renault)
sem leiðir keppnina og svo
virðist sem ægishjálmur Ferr-
ariliðsins sé farinn að láta
verulega á sjá.
Reuters
Stjörnustríðið er allstaðar um þessar mundir og er Formúlan
þar í engu undanskilin. Þannig réðust stormsveitarmenn inn í
furstadæmið í fyrradag og hertóku þeir bíl David Coulthards!
. . . Formúlunni í Mónakó
Formúlan er sýnd í Rík-
issjónvarpinu og hefst dag-
urinn á seinni tímatöku, sem
er klukkan 7.50. Útsending
hefst svo klukkan 11.20.
EKKI missa af…
STÖÐ 2 BÍÓ