Morgunblaðið - 23.05.2005, Side 31
Sýnd kl. 4 m. íslensku tali
Sýnd kl. 4 m. íslensku talikl. 8 og 10.15 B.I 16 ÁRA
T H E INTERPRETER
www.laugarasbio.is
- BARA LÚXUS- 553 2075☎Nýr og betriMiðasala opnar kl. 17.00
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.15
FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA
ÓVÆNTASTA
GRÍNMYND
ÁRSINS
400 kr. í bíó!* * Gildir á allar sýningar merktarmeð rauðu
Sýnd í regnboganum kl. 5.30, 8.30 og 11.30 B.I 10 ÁRA
Sýnd í kl. 4.30, 6 og 9 B.I 10 ÁRA
KINGDOM OF HEAVEN
ORLANDO BLOOM
HL mbl l
Sýnd kl. 6 og 9 B.I 16 ÁRA
HL mbl
EINSTÖK UPPLIFUN
ÍSLENSK TÓNLIST Í 1000 ÁR
Sýnd kl. 6, 8 og 10
SK.dv Ó.H.T. Rás 2
Sýnd kl. 6 og 9
Fréttablaðið
MORGUNBLAÐIÐ
Fréttablaðið
MORGUNBLAÐIÐ
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 23. MAÍ 2005 31
ÞORRA- og Góugleði var haldin á dögunum í Los Ang-
eles fyrir tilstuðlan Íslendingafélagsins þar í borg.
Þorramaturinn kom frá Múlakaffi en einnig mættu
matreiðslumennirnir Rúnar Marvinsson og Hafþór
Ólafsson frá veitingastaðnum Við tjörnina á svæðið.
Heiðursgestir kvöldsins voru systkinin Árdís Frey-
móðsson og Bragi Freymóðsson, upprunalega frá Ak-
ureyri en þau hafa verið búsett í Los Angeles í fimmtíu
ár en hafa mætt á nærfellt allar samkundur Íslend-
ingafélagsins áratugum saman.
Margt var gert til skemmtunar, m.a. dregið í happ-
drætti þar sem aðalvinningurinn var ferð til Íslands.
Íslendingafélagið í L.A. stendur fyrir fjórum við-
burðum á ári, þ.e. Þorrablóti, 17. júní hátíð, Kvenna-
kaffi og jólaballi.
Þorrablót í L.A.
Anna Mjöll Ólafsdóttir söngkona, Katrín Gunnarsdóttir,
formaður Íslendingafélagsins í Los Angeles, og Sigríður
Þórisdóttir konsúll.
Stjórn Íslendingafélagsins í Los Angeles. Frá vinstri: Linda Bragadóttir
ritari, Katrín Gunnarsdóttir formaður,Sigrún Hallgrímsdóttir gjaldkeri,
Þorgerður Ólafsdóttir meðstjórnandi og Bára Skúladóttir meðstjórnandi.