Morgunblaðið - 23.05.2005, Page 32

Morgunblaðið - 23.05.2005, Page 32
32 MÁNUDAGUR 23. MAÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ Geggjaðasta og frumlegasta grínmynd ársins er komin í bíó.Byggð á einni vinsælustu bók alheimsins eftir Douglas Adams. Algjör bíósmellur bæði í USA og á Bretlandi. l j í ll i í l i MBL.IS  DV  Crash kl. 5.50 - 8.10 - 10.30 b.i. 16 The Jacket kl.5.45 - 8 - 10.10 b.i. 16 The Motorcycle Diaries kl. 5.30 - 10.20 The Hitchhikers guide... kl.5.45 - 8 - 10.15 Napoleon Dynamite kl. 8.05 Vera Drake kl. 8 Maria Full og Grace kl. 6 - 10 b.i. 14 Ó.H.T Rás 2 H.L. MBL  Ó.H.T Rás 2  S.V. MBL Ó.H.T Rás 2 Kvikmynd eftir Óskarsverðlaunahafann, Paul Haggis (“Million Dollar Baby”). Sláandi og ögrandi mynd sem hefur fengið einvala dóma. Kvikmynd eftir Óskarsverðlaunahafan , Paul Hag is (“Million Dollar Baby”). Sláandi og ögrandi mynd sem hefur fengið einvala dóma. ROGER EBERT ROLLING STONE Í hraða lífsins kemur að því að við rekumst á hvert annað Í hraða lífsins kemur að því að við rekumst á hvert annað lí i í i Kvikmynd eftir Óskarsverðlaunahafann, Paul Haggis (“Million Dollar Baby”). Sláandi og ögrandi mynd sem hefur fengið einvala dóma. ROGER EBERT ROLLING STONE                                       !"                             #$  %!% %"%&'(% ) *+) ,"%-.(%/% 0 % )%1!  %2 /"(%!  %3 *( !  %-#(%/4," (%.+%5 %0!  (%&!%60 5(%%#$%5 %67*!                                 3 %1 80  80  80  60 /%#5  #9 :;!%2!" . 5  %<! 80  =>%?>  !%@4%  :!!%  A!!B! 80  3+0 C%5"%4!% 5!% ! 0 !%= @! . B =%<4! 6!%D + $  -!@ 2 )%5  5 . @4!%-9! -@!%2*  !! E F5 9 # %#! FG!**!  1!!%=!5! 3 %1 &5HI% 65 5% 5 %@5! % 25%!%65 5  4!0J %A50 605 5 F5!% !%. @%-9 . 00% %4 %.5 !%. @ #4!%. @ !0 %K% %, %" % 5 -L9 ) %/"  A 4%#!!4 0! @% 5 . !%-! !! M7 " 3$)! %"% ) F9 ! %5%*B! N # *!! :!  %F5! %<50* 2+0 :! F! ) %4! 0 J %# 0! !  %O%   35;%#5% 0!%%50 @% 0%5"%25;! %#4!%-!  1!%-! %5"(%6% %O% <59                   2! 2! <.< 2! =5 4%#! %#$ E !  %#$ E !  2! :! 0 !  E !  A!%. @ E !  2! :! 0 !  E !  A! 6. 6. 2!   E !  00 A! 25 E !  .2D 6. A! -.:    HLJÓMSVEITIN Velv- et Revolver sem var stofnuð af nokkrum fyrrverandi með- limum Guns ́n Ro- ses hefur verið gríð- arlega vinsæl í Bandaríkjunum und- anfarna mánuði. Hljómsveitin spilar hreinræktaða töffararokktónlist eins og Guns ń Roses gerði forðum daga en nú er munurinn sá að flestir meðlimir hljómsveitarinnar eru orðnir rólegir fjölskyldufeður. Nú virðist sem vinsældir sveitarinnar ætli að ná hingð til lands líka og er plata hljómsveit- arinnar Contraband hástökkvari vikunnar á Tónlistanum. Hljómsveitin er væntanleg hing- að til lands þann 7. júlí og verða tónleikarnir haldnir í Egilshöll. Töffarapabbar! HILDUR Vala er þessa vikuna bæði nýliði Tónlistans og í efsta sæti hans. Stúlkan kom, sá og sigraði í Idol- stjörnuleit og nú hefur fyrsta plata hennar litið dags- ins ljós. Platan sem ber nafn Hild- ar Völu er mjög vönduð enda naut hún liðsinnis margra af bestu tónlistarmönnum landsins. Það var Jón Ólafsson sem stjórnaði upptökum á plötunni en Jón spilaði einnig undir á píanó í Idol-stjörnuleit og er þess vegna ekki ókunnur hæfileikum Hildar Völu. Það vakti einnig mikla athygli þegar Hildur Vala hljóp í skarðið fyrir Ragnhildi Gísladóttir sem sagði skilið við Stuð- menn fyrir stuttu og því ljóst að stúlkan er með mörg járn í eldinum þessa dagana. Topp-nýliði! FYRIR skemmstu kom út geisladisk- urinn Svona er Eurovision, tveggja diska safn sem leysir af hólmi Pott- þétt Eurovision sem er ekki lengur fáanleg. Evró- visjónkeppnin hef- ur verið gríðarlega vinsæl á Íslandi allt frá því að við tókum fyrst þátt með Gleðibankanum 1986 og þrátt fyrir að Selma hafi ekki komist í úrslitakeppnina í Kiev á fimmtudaginn er nokkuð ábyggilegt að Íslendingar mæti galvaskir til leiks að ári. Svona er Eurovision er í fjórða sæti á listanum þessa vikuna. Ómissandi diskur í safni hvers einasta Evróvisjón-aðdáanda. Pottþéttur pakki! ÖLDUNGURINN þessa vikuna er Mugison með plötu sína Mugimama is this Monkey Music. Mugison er nýkominn heim af tónleikaferðalagi um Evrópu en þar var hann einn á ferð með gít- arinn á bakinu. Í sumar hyggur Mugison á enn fleiri ferðalög og mun hann meðal annars koma fram á Homefires II hátíðinni í London ásamt múm og Damien Rice svo einhverjir séu nefndir. Fáir íslenskir tónlistarmenn hafa notið jafn mikillar hylli og Mugison en pilturinn býður af sér eðlilegan og góðan þokka svo ekki sé talað um tónlistarhæfileikana sem hann skort- ir ekki. Tuttuguogsjö vikur á Tónlistanum, geri aðrir betur. Glæsilegur ferill! BÍÓKLÚBBUR MasterCard stóð nýverið fyrir leik þar sem aðalvinningurinn var ferð fyrir tvo á heimsfrumsýn- ingu Star Wars: Episode III: Return of the Sith í London 16. maí í boði MasterCard og Senu. Dregið var úr Mast- erCard kreditkortafærslum allra félaga í Bíóklúbbi Mast- erCard í apríl. Það var nafn Jóns Bjarna Magnússonar, Kópavogi, sem kom upp úr pottinum þegar dregið var, og var hann væg- ast sagt ánægður með glaðninginn. Enda kom þetta á skemmtilegum tíma fyrir Jón Bjarna, en símtalið vegna vinningsins barst honum skömmu fyrir 25 ára afmælið. Hann fékk því stórskemmtilega afmælisgjöf, ferð fyrir tvo til London, gisting á fjögurra stjörnu hóteli í tvær nætur og tækifæri til að ganga eftir rauða dreglinum með Hollywood-stjörnum og sjá eina stærstu mynd ársins á undan öllum öðrum. Guðmundur Breiðfjörð frá Senu, vinningshafinn Jón Bjarni og Einar Páll Tómasson frá MasterCard lengst til hægri. Fór á heimsfrumsýningu Star Wars í London Kvikmyndir | Bíóleikur MasterCard og Senu

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.