Morgunblaðið - 23.05.2005, Qupperneq 34
34 MÁNUDAGUR 23. MAÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
FM 95,7 LINDIN FM 102,9 RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5 ÚTVARP SAGA FM 99,4 LÉTT FM 96,7 ÚTVARP BOÐUN FM 105,5 KISS FM 89,5 ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2 XFM 91,9
06.00 Fréttir.
06.05 Árla dags. Vilhelm G. Kristinsson.
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Valgeir Ástráðsson flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Árla dags Vilhelm G. Kristinsson.
07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Fréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
08.30 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G. Krist-
insson.
09.00 Fréttir.
09.05 Laufskálinn. Umsjón: Hulda Sif Her-
mannsdóttir á Akureyri. (Aftur í kvöld).
09.40 Af minnisstæðu fólki. Frásagnir úr
safninu. Umsjón: Gunnar Stefánsson. (Aftur
á sunnudagskvöld).
09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns-
dóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Stefnumót. Tónlistarþáttur Svanhildar
Jakobsdóttur. (Aftur á laugardagskvöld).
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Leifur
Hauksson og Sigurlaug Margrét Jónasdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.03 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Í hosíló. Umsjón: Ingveldur G. Ólafs-
dóttir. (Aftur annað kvöld).
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: Ýmislegt um risafurur
og tímann eftir Jón Kalman Stefánsson. Höf-
undur les. (10)
14.30 Miðdegistónar. Þættir úr Undrahorni
drengsins eftir Gustav Mahler. Elisabeth
Schwarzkoph og Dietrich Fischer - Dieskau
syngja með Sinfóníuhljómsveit Lundúna;
George Szell stjórnar.
15.00 Fréttir.
15.03 Það er leikur að...lesa. Um læsi á 21.
öldinni. Umsjón: Hulda Sif Hermannsdóttir.
(Frá því á laugardag) (1:2).
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Hlaupanótan. Umsjón: Elísabet Indra
Ragnarsdóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mann-
líf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum aldri.
Vitavörður: Ævar Þór Benediktsson.
19.30 Laufskálinn. Umsjón: Hulda Sif Her-
mannsdóttir á Akureyri. (Frá því í morgun).
20.05 Tónlist Toru Takemitsu. Þriðji þáttur:
Náttúra og tónlist. Umsjón: Pétur Grét-
arsson. (Áður flutt 2002.) (3:8).
21.00 Viðsjá. Samantekt úr þáttum liðinnar
viku.
21.55 Orð kvöldsins. Þórhallur Þórhallsson
flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Listahátíð í Reykjavík 2005: Beetho-
ven í botn - II. Heildarflutningur á sónötum
Ludwigs van Beethovens fyrir píanó og fiðlu.
Hljóðritun frá tónleikum Sigrúnar Eðvalds-
dóttur fiðluleikara og Gerrits Schuil, píanó-
leikara, í tónlistarhúsinu Ými í gær. Á efnis-
skrá: Sónata nr. 5 í F-dúr ópus 24,
Vorsónatan. Sónata nr. 6 í A-dúr ópus 30 nr.
1. Sónata nr. 7 í c-moll ópus 30 nr. 2 Um-
sjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir.
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI
16.35 Helgarsportið e.
16.50 Fótboltakvöld e.
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Myndasafnið
18.01 Gurra grís
18.10 Bubbi byggir
18.20 Brummi (40:40)
18.30 Vinkonur (The
Sleepover Club) (18:26)
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Kastljósið
20.05 Átta einfaldar reglur
(37:52)
20.30 Á ferð með golf-
straumnum (Fantastische
Reise mit dem Golfstrom)
Þýsk heimildamynd í
tveimur hlutum þar sem
fylgst er með golf-
straumnum á hringferð
hans um heiminn. Í fyrri
þættinum er straumnum
fylgt frá Mexíkóflóa að
strönd Frakklands með
viðkomu á Hatterahöfða,
þar sem straumurinn
breytir skyndilega um
stefnu, og á Azoreyjum
þar sem kvika jarðar hitar
hann fyrir ferðalagið norð-
ur á bóginn. Seinni hlutinn
verður sýndur að viku lið-
inni. (1:2)
21.15 Lögreglustjórinn
(The District III) (402:422)
22.00 Tíufréttir
22.20 Lífsháski (Lost)
Bandarískur myndaflokk-
ur um hóp fólks sem kemst
lífs af úr flugslysi og neyð-
ist til að hefja nýtt líf á af-
skekktri eyju í Suður-
Kyrrahafi þar sem ýmsar
ógnir leynast. Meðal leik-
enda eru Naveen Andr-
ews, Emilie de Ravin,
Matthew Fox, Jorge
Garcia og Maggie Grace,
(8:23)
23.05 Út og suður e. (4:12)
23.30 Kastljósið
23.50 Dagskrárlok
06.58 Ísland í bítið
09.00 Bold and the Beauti-
ful
09.20 Í fínu formi
09.35 Oprah Winfrey
10.20 Ísland í bítið
12.20 Neighbours
12.45 Í fínu formi
13.00 Perfect Strangers
13.25 On the Line Aðal-
hlutverk: James Lance
Bass, Joey Fatone og
Emmanuelle Chriqui.
Leikstjóri: Eric Bross.
2001.
14.50 Third Watch (Næt-
urvaktin 6) Bönnuð börn-
um. (6:22)
15.35 Tónlist
16.00 Barnatími Stöðvar 2
Ævintýri Papírusar,
Scooby Doo, Töframað-
urinn, Yoko Yakamoto
Toto, Leirkarlarnir, Kýrin
Kolla, Froskafjör
17.53 Neighbours
18.18 Ísland í dag
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag
19.35 Simpsons
20.00 Strákarnir
20.30 Happy Days (Jamie
Oliver) (Kokkur án klæða)
(1:4)
20.55 Einu sinni var
21.20 The Block 2 (24:26)
22.05 The Guardian (Vinur
litla mannsins 3) (12:22)
22.50 9/11: The Presi-
dent’s Story
23.35 Waking Life (Vöku-
draumur) Teiknimynd fyr-
ir fullorðna. Leikstjóri:
Richard Linklater. 2001.
Bönnuð börnum.
01.10 Shield Stranglega
bönnuð börnum. (4:13)
01.55 Las Vegas 2 (To
Protect And Serve Mani-
cotti) (18:24)
02.40 Fréttir og Ísland í
dag
04.00 Ísland í bítið
06.00 Tónlistarmyndbönd
13.40 NBA (Úrslitakeppni)
16.10 David Letterman
16.55 US PGA Colonial
18.55 Landsbankadeildin
(Valur - ÍA) Bein útsend-
ing frá leik Vals og ÍA.
Hlíðarendapiltar mæta nú
til leiks undir stjórn Will-
ums Þórs Þórssonar.
Hann er með fínan mann-
skap í höndunum en Vals-
menn hafa styrkt leik-
mannahóp sinn verulega.
Vel gekk á undirbúnings-
tímabilinu en Valsmenn
urðu Íslandsmeistarar
innanhúss, Reykjavík-
urmeistarar og sigruðu á
Þórismótinu, sem haldið
var á Spáni. Um Skaga-
menn þarf ekki að hafa
mörg orð. Þeir eru ávallt í
fremstu röð og ekkert
nema sigur kemur til
greina hjá Ólafi Þórð-
arsyni og félögum.
21.05 Boltinn með Guðna
Bergs
22.00 Olíssport
22.30 David Letterman
23.15 Landsbankadeildin
(Valur - ÍA)
00.55 Boltinn með Guðna
Bergs
07.00 Blönduð innlend og
erlend dagskrá
18.00 Mack Lyon
18.30 Joyce Meyer
19.00 CBN fréttastofan -
fréttir á ensku
20.00 Vatnaskil
21.00 Mack Lyon
21.30 Acts Full Gospel
22.00 Joyce Meyer
22.30 Blandað efni
23.00 CBN fréttastofan -
fréttir á ensku
24.00 Miðnæturhróp
00.30 Nætursjónvarp
SkjárEinn 21:00 Tvöfaldur úrslitaþáttur í tíundu þátta-
röð. Í nýjustu þáttaröðunum hafa framleiðendurnir tekið
upp á ýmsu til að auka á spennuna og heyrst hefur að í
þessari standi til að koma keppendum enn á óvart!
06.00 Thing You Can Tell
Just by Looking at Her
08.00 Blue Crush
10.00 Serendipity
12.00 Cosi
14.00 Thing You Can Tell
Just by Looking at Her
16.00 Blue Crush
18.00 Serendipity
20.00 Hunter: Back in
Force
22.00 Wonderland
24.00 Lesser Prophets
02.00 Desperado
04.00 Wonderland
OMEGA
RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9
00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Fréttir. 01.03
Veðurfregnir. 01.10 Ljúfir næturtónar. 02.00
Fréttir. 02.03 Auðlindin. Þáttur um sjávarútvegs-
mál. (Endurfluttur þáttur) 02.10 Næturtónar.
04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00
Fréttir. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir. 06.05
Einn og hálfur með Magnúsi R. Einarssyni.
07.00 Fréttir 07.05Einn og hálfur með Magnúsi
R. Einarssyni heldur áfram. 07.30 Morgunvaktin.
Fréttir og fróðleikur. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00
Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.30 Einn og hálfur
með Gesti Einari Jónassyni. 09.00 Fréttir.
10.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi. Umsjón:
Hrafnhildur Halldórsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.30
Íþróttaspjall. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Há-
degisfréttir. 12.45 Poppland. Umsjón: Ólafur Páll
Gunnarsson, Guðni Már Henningsson og Freyr
Eyjólfsson. 14.00 Fréttir. 15.00 Fréttir. 16.00
Fréttir. 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2. Starfs-
menn dægurmálaútvarpsins rekja stór og smá
mál dagsins. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegillinn. Frétta-
tengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið.
20.00 Útvarp Samfés. Þáttur í umsjá unglinga
og Ragnars Páls Ólafssonar. 21.00 Konsert. Um-
sjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10
Hringir. Við hljóðnemann með Andreu Jónsdóttur.
24.00 Fréttir.
05.00-07.00 Reykjavík síðdegis endurflutt
frá deginum áður
07.00-09.00 Ísland í bítið
09.00-12.00 Ívar Guðmundsson
12.00-12.20 Hádegisfréttir
12.20-13.00 Óskalaga hádegi
13.00-16.00 Bjarni Arason
16.00-18.30 Reykjavík síðdegis
18.30-19.30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 og Ís-
land í dag.
19.30 Bragi Guðmundsson
Fréttir: Alltaf á heila tímanum kl. 9.00-17.00
íþróttafréttir kl. 13.
Beethoven í botn
Rás 1 22.15 Í kvöld verður fluttur
annar hluti tónleikaraðar Sigrúnar
Eðvaldsdóttur fiðluleikara og Gerrit
Schuil píanóleikara á Listahátíð þar
sem þau flytja allar tíu sónötur
Beethovens fyrir fiðlu og píanó í
þremur hlutum. Rás 1 útvarpar hljóð-
ritunum frá tónleikunum klukkan
22.15 í kvöld og næsta mánudags-
kvöld.
ÚTVARP Í DAG
07.00 Meiri músík
19.00 Game TV Fjallað er
um tölvuleiki og allt tengt
tölvuleikjum. Sýnt úr
væntanlegum leikjum, far-
ið yfir mest seldu leiki vik-
unnar, spurningum áhorf-
enda svarað o.fl. (e)
20.30 Amish In the City
21.00 Kenny vs. Spenny
21.30 Íslenski popplistinn
Ásgeir Kolbeins fer yfir
stöðu mála á 20 vinsælustu
lögum dagsins í dag. Hægt
er að haft áhrif á íslenska
Popplistann á www.vaxta-
linan.is. (e)
Popp Tíví
07.00 Will & Grace (e)
07.30 Sunnudagsþátturinn
- lokaþáttur (e)
09.00 Þak yfir höfuðið (e)
09.10 Óstöðvandi tónlist
17.30 Cheers
18.00 Sunnudagsþátturinn
- lokaþáttur (e)
19.15 Þak yfir höfuðið
19.30 Malcolm In the
Middle (e)
20.00 One Tree Hill
21.00 Survivor Palau - tvö-
faldur úrslitaþáttur Tí-
unda þáttaröð vinsælasta
veruleikaþáttar í heimi.
Nú fer keppnin fram á S-
Kyrrahafeyjunni Palau og
sem fyrr má búast við
svæsnum átökum. Í nýj-
ustu þáttaröðunum hafa
framleiðendurnir tekið
upp á ýmsum brögðum til
að auka á spennuna og
heyrst hefur að í þessari
standi til að koma kepp-
endum sem áhorfendum
enn á óvart!
22.45 C.S.I.
23.30 CSI: New York Syst-
urþættir hinna geysi-
vinsælu C.S.I. og C.S.I:
Miami sem sýndir hafa
verið á SkjáEinum. Sem
fyrr fær Réttarrannsókn-
ardeildin, nú í New York,
erfið sakamál til lausnar. Í
farabroddi eru stórleik-
arinn Gary Sinise og hin
geðþekka Melina Karak-
ardes sem margir muna
eftir úr Providence. (e)
00.15 Þak yfir höfuðið (e)
00.30 Cheers Að-
alsöguhetjan er fyrrum
hafnaboltastjarnan og bar-
eigandinn Sam Malone,
snilldarlega leikinn af Ted
Danson. Þátturinn gerist á
barnum sjálfum og fylgst
er með fastagestum og
starfsfólki í gegnum súrt
og sætt. (e)
01.00 Óstöðvandi tónlist
SJÓNVARPIÐ sýnir þýska heimildamynd þar
sem fylgst er með golfstraumnum á hringferð
hans um heiminn. Í fyrri þættinum er straumnum
fylgt frá Mexíkóflóa að strönd Frakklands með
viðkomu á Hatterahöfða, þar sem straumurinn
breytir skyndilega um stefnu, og á Azoreyjum þar
sem kvika jarðar hitar hann fyrir ferðalagið norð-
ur á bóginn. Í seinni hluta er sýnt hvernig heitur
straumurinn sogast norður í höf og hefur áhrif á
ísrek við Grænland og lífríki sjávar undan Nor-
egsströnd. Vegna kælingar heimskautaveðranna
sekkur hann síðan til botns og streymir í Kyrra-
hafið og þaðan aftur að strönd Flórída. Golf-
straumurinn á sér hvorki upphaf né endi og hring-
ferð hans um heimshöfin tekur þúsund ár.
Sjávarstraumar hafa áhrif á lífríkið
Golfstraumurinn
Hver fór í golf?
Á ferð með golfstraumnum (1:2) er í
Sjónvarpinu kl 20.30
Nei, ég sá ekki síðasta þátt
af Sopranos eða Að-
þrengdum eiginkonum. Ég
prófaði að horfa á Sopranos
og fannst það ekkert
skemmtilegt. Og ég missi
alltaf af Aðþrengdum eig-
inkonum sem mér skilst að
sé æðisleg sápa. Ég skil
heldur ekki af hverju má
helst ekki vera fundur á
mánudögum klukkan átta af
því þá er One Tree Hill á
skjánum.
Og hversu oft hef ég ekki
setið á sunnudögum og átt
að skrifa eitthvað af viti um
dagskrárliði þá sem sjón-
varpsstöðvarnar bjóða upp á
daginn eftir. Ég horfi ekki á
sjónvarp!
Þessi staðhæfing markast
ekki af því að ég sé almennt
á móti sjónvarpi. Sjónvarpið
getur verið mögnuð leið til
afslöppunar eða tilvalin að-
ferð við að gleyma óvart
hvað kona átti að vera að
gera sem hún hefur ekki
aga í þá stundina
Málið er bara að ég missi
alltaf af því sem mér finnst
áhugavert, nema treysta á
aðstandendur eða stilla vekj-
araklukku. Og ef sjónvarps-
áhorf er orðið skipulags-
atriði ofan á allt annað þá er
afslöppunarfídusinn horfinn.
Ég bíð því spennt eftir þeim
degi þegar sjónvarp verður
nógu gagnvirkt til að hvert
og eitt geti ákveðið úr sóf-
anum hvaða þætti við sjáum.
Þangað til verð ég að bulla í
dagskrárskrifunum.
Morgunblaðið/Árni Torfason
Ég horfi ekki á sjónvarp
Ljósvakinn
Eftir Önnu Pálu Sverrisdóttur
aps@mbl.is
STÖÐ 2 BÍÓ