Morgunblaðið - 11.07.2005, Síða 15

Morgunblaðið - 11.07.2005, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 11. JÚLÍ 2005 F 15 SUÐURLANDSBRAUT 16 • 108 REYKJAVÍK SÍMI 585 9999 • FAX 585 9998 SIGURÐUR ÓSKARSSON LÖGG. FASTEIGNASALI FÉLAG FASTEIGNASALA SÍMI 585 9999 Sigurður Óskarsson Lögg. fasteignasali Yvonne K. Nielsen Sölustjóri Gsm 846 1997 Elín Þorsteinsdóttir sölumaður Gsm 849 9395 Árni Jónsson Sölumaður Gsm 865 5784 Gróa Másdóttir Skjalagerð Haukur Guðjónsson sölumaður Gsm 822 2829 María Guðmundsd. Þjónustufulltrúi RJÚPNASALIR - 201 KÓPAVOGI Erum með stór glæsilega 130,2 fm 4 herberga útsýnis- íbúð í viðhaldslitlu lyftuhúsi. Lýsing íbúðar: komið inn í flísalagt hol með skápum, þaðan í sjónvarpshol með parketi, þrjú herbergi með skápum, parketlögð, flísalagt baðherbergi með nuddbaðkari, stofa með parketi, gengið út á yfirbyggðar svalir úr stofu, opið inn í eldhús með borðkrók og mahony innréttingum, einnig eru skápar, og hurðir út sama við, þvottahús innaf eldhúsi, sér geymsla í kjallara. V. 27,9 m. (4436) BRÆÐRABORGARSTÍGUR Vorum að fá í sölu 4ra herb. 87 fm íbúð í snyrtilegu hús- næði í vesturbænum. Tvær stofur, eldhús með nýlegri innréttingu og tvö rúmgóð og björt svefnherb. Tilvalið fyrir þann sem vill búa á rólegum stað í göngufæri við miðbæinn. V. 15,6 m. GAUKSÁS - 221 HAFNARFIRÐI Glæsilegt einbýlishús með innbyggðum bílskúr samtals um 310 fm. Húsið er rúmlega fokhelt þ.e. búið er að ein- angra útveggi að innan og leggja í þá lagnir. Hiti í gólf- um. Einnig er búið að einangra loft á efri hæð en þar er mikil lofthæð. Möguleiki er á lítilli íbúð á neðri hæð með sérinngangi. Eignin er í fallegu umhverfi með miklu út- sýni og steinsnar í útivistarparadís. Húsið verður afhent með nýrri bílskúrshurð og lóð grófjöfnuð. Teikningar á skrifstofu Eignavals. V. 41,0 m. (4470) ORRAHÓLAR Nýkomin í einkasölu 2ja herb. 73 fm íbúð á 1. hæð í lyftublokk. Náttúrustein og gott parket á gólfum. Eignin er staðsett innst í botnlanga í rólegu hverfi. Eignin er öll hin snyrtilegasta með stórar yfirbyggðar svalir. Laus strax V. 14,5 m. 2ja herbergja LAUFÁSVEGUR - 101 REYKJAVÍK Mjög glæsileg nýstandsett 2ja-3ja herbergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi á besta stað í miðbænum! Íbúðin er fullbúin með gegnheilu olíubornu eikar- parketi á gólfum. Ljósar flísar eru á baðherbergi og þvottahúsi. Stofan er rúmgóð og er í samhengi við eldhús sem er með vandaðri innréttingu Baðherbergi er með mjög fallegri innréttingu og þar er sturta og handklæðaofn. Allt nýtt s.s innréttingar eldhústæki allt á baði og öll gólfefni. V. 18,9 m. (4085) VESTURGATA - 101 REYKJA- VÍK Höfum fengið til sölu á þessum frábæra stað 66,6 fm tveggja herberga nýja íbúð á jarðhæð. Sér inng. Rúmgóð stofa með útgengi út í sér garð, opið inn í eldhús með ljósri innréttingu, svefnh. m/skápum þvottahús og geymsla er í íbúðinni. Útihurð, svala- hurð og hurð út í garð eru með fösuðu gleri, íbúðin er öll mjög vönduð. Eign sem þú verður að skoða. V. 16,2 m. (4433) 3ja herbergja ÁLFTAMÝRI - 108 REYKJAVÍK Stílhrein, björt og falleg 3. herbergja, 75,3 fm íbúð á fyrstu hæð. Íbúðin skiptist í eldhús, stofu, baðher- bergi, 2 svefnherbergi, geymslu og sameiginlegt þvottahús. Öll gólf eru með eikarparketi að undan- skildu baðherbergi en þar eru nýjar nátturuflísar á gólfi. Allar hurðar eru upprunalegar. V. 16,4 m. (4448) 4ra herbergja KLAPPARHLÍÐ - 270 MOS- FELLSBÆ 4ra herbergja, 98,6 fm falleg íbúð í góðu hverfi í við- haldslitlu fjölbýli, forstofa m/fatahengi, hjónah. m/skápum, tvö barnah., m/skápum, baðh., m/baðkari og eikarinnr., þvottah. í íbúð, björt stofa og eldhús með L-laga eikarinnr. Filtteppi er á herb., gangi og stofu. Sér geymsla á hæð. Stutt í skóla og leikskóla. (Búið er að hækka brunabótamatið upp í 22 milljónir krónur.) V. 21,9 m. (4276) 5 til 7 herbergja FJÁRFESTAR ATHUGIÐ! 3 íbúðir til sölu í Seljahverfinu sem samtals eru 117,8 fm að stærð og eru allar í útleigu. Mögulegar leigu- tekjur ca 165 þús. Húsnæðið er í góðu ástandi og möguleiki á að byggja aðra hæð ofan á. V.17,3 m. (4060) Atvinnuhúsnæði AUSTURSTRÆTI - 101 REYKJAVÍK Glæsilegt verslunarhúsnæði á jarðhæð við Austur- stræti, eignin er skipt niður í tvö verslunarbil sem bæði eru í útleigu til traustra aðila. Góð eign fyrir fjárfesta á frábærum stað. Möguleiki á að yfirtaka mjög hagstæð lán. V. 48 m. (4438) Einbýlishús BRATTAGATA - 101 REYKJA- VÍK Til LEIGU eða sölu virðulegt einbýlishús í hjarta Reykjavíkur. Eignin skiptist í kjallara, hæð, ris, tvö- faldan bílskúr, auk þess fylgja eigninni sjö einkabíla- stæði. Húsið var allt gert upp árið 1984. Kjallari og hæð eru í dag nýtt sem skrifstofuhúsnæði. Íbúð í risi er leigð út. V. 76.0 m. ( 4428) BÚÐARSTÍGUR - EYRAR- BAKKA Nýkomið á sölu sögufrægt einbýlishús á Eyrarbakka. Húsið skiptist niður í 2 hæðir og kjallara, í kjallara og á fyrstu hæð hafa undanfarin ár verið rekin veitinga- staður en efsta hæðin nýtist sem íbúð. Tilboð óskast. (4453) GRJÓTAGATA - 101 REYKJA- VÍK PERLA VIÐ GRJÓTAGÖTU - Glæsilegt einbýlishús sem skiptist í kjallara, hæð og ris. Húsið er um 196 fm að stærð (gólfflötur er stærri þar sem hluti af íbúð í er undir súð), því fylgir 90 fm byggingarréttur á lóð og 3 einkabílastæði húsinu. Í kjallara er 3ja herbergja íbúð sem er leigð út. V. 49,7 m. Fyrirtæki SÖLUTURNINN HVAMMUR EHF Hvammsjoppan Hf - söluturn með videoleigu í góðum rekstri, alltaf nýjustu VHS og DVD, ýmsir möguleikar á stækkun og breytingum, fimm ára leigusamningur, næg bílastæði. V. 4,5 m. (4430) Sérhæðir LANGHOLTSVEGUR - 104 REYKJAVÍK Björt og skemmtileg 4 herbergja ca 120 fm efri hæð í tvíbýli við Langholtsveg með sérinngangi. Íbúðin er í góðu standi með suðursvölum og barnvænum sam- eiginlegum garði. V. 25 m. VEGNA MIKILLAR SÖLU VANTAR ALLAR STÆRÐIR EIGNA Á SKRÁ. HRINGDU NÚNA, SÍMI 585 9999 OG ÞJÓNUSTUSÍMI EFTIR LOKUN, 664 6999 Reykjavík - Húsavík fasteignasala er nú með í sölu einbýlishús á þremur hæðum með aukaíbúð við Ásvalla- götu 52 í Reykjavík. Þetta er timb- urhús, skráð 217,7 ferm., þar af er bílskúr 26,3 ferm. en hann er úr hol- steini. Í reynd er húsið um 254 ferm. enda þótt það sé skráð 217,7 ferm. hjá Fasteignamati ríkisins. „Húsið stendur á frábærum stað og er með mjög fallegri gluggasetn- ingu,“ segir Elías Haraldsson hjá Húsavík. Gengið er inn á 1. hæð í forstofu sem er parketlögð. Hol er einnig parketlagt með skáp. Eldhús- ið er nýlegt (u.þ.b. þriggja ára) og fallegt með hnotuinnréttingu, borð- krók, vönduðum tækjum og parketi á gólfi. Stofur eru þrjár, bjartar og skemmtilegar, með fallegum horn- gluggum og parketi á gólfum. Frá holi er gengið upp á 2. hæð sem skiptist í hol með skáp og bað- herbergi með flísum á gólfi og bað- kari, innréttingu og glugga. Svefn- herbergi eru þrjú, parketlögð og tvö með skáp. Eitt af þessum svefn- herbergjum var áður svalir sem búið er að byggja yfir og breyta í stórt svefnherbergi. Þetta herbergi er ekki skráð í fermetratölu hússins hjá Fasteignamati ríkisins. Þá er einnig gengt frá 1. hæð nið- ur í kjallara með 2ja herbergja auka- íbúð með sérinngangi. Þar er komið inn í forstofu með máluðu gólfi. Síð- an tekur við hol, eldhús, svefn- herbergi og stofa með parketi á gólfi. Baðherbergi er með flísum á gólfi, tengi fyrir þvottavél, glugga og sturtuklefa. Skápar eru í holi og svefnherbergi. Eigninni fylgir bílskúr með hita og rafmagni. Byggt hefur verið við bílskúr og vantar þá fermetratölu í mat Fasteignamat ríkisins. Lóð er í rækt. Utanhússklæðning, þak og dren hefur verið endurnýjað ásamt hluta af rafmagni og skolpi. Vandað þjófavarnakerfi er uppsett í húsinu og getur kaupandi yfirtekið þann samning sem því fylgir. Ásvallagata 52 Húsið er skráð 217,7 ferm. hjá Fast- eignamati ríkisins en er um 254 ferm. Aukaíbúð er í kjallara. Eigninni fylgir bílskúr með hita og rafmagni. Lóðin er í rækt. Ásett verð er 60 millj. kr., en húsið er til sölu hjá Húsavík.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.