Morgunblaðið - 05.08.2005, Qupperneq 36
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
Hrólfur hræðilegi
Gæsamamma og Grímur
Úthverfið
Kóngulóarmaðurinn
ÉG ER AÐ
STARA Á ÞIG! SKILJANLEGA!
ÉG SKAL DANSA Í
BRÚÐKAUPINU ÞÍNU
ÞESSAR
KAFARA-
GRÍMUR GERA
OKKUR KLEIFT
AÐ KAFA
ENDALAUST
ÍMYNDAÐU
ÞÉR ALLA
FISKANA
SEM VIÐ
MUNUM SJÁ
OG ALLAR SKELJARNAR
DRÍFUM
OKKUR!
ÞETTA ERU NÚ MEIRI
VONBRIGÐIN
ÞETTA ER
AUGLÝSING FRÁ
MÚRARA-
FYRIRTÆKI
HANN ER ALVEG
HÆTTUR AÐ SÆKJA
PRIKIÐ UPP Á
GAMLA MÁTANN
JÚ, EN ÉG HEF SMÁ
ÁHYGGJUR AF
FARANGRINUM MÍNUM
NEI, HANN
VAR SENDUR TIL
GUANTANAMO
SEINKAÐI
FLUGINU?
HANN VERÐUR
ÖRUGGLEGA
BARA GEYMDUR
FYRIR ÞIG
ÉG HELD AÐ
ÞÚ ÆTTIR
BARA AÐ
KOMA HEIM
NEI, ÉG VAR
STOPPAÐUR. SVO VIRÐIST
SEM NAFNIÐ MITT HAFI
VERIÐ Á EINHVERJUM
SVÖRTUM LISTA
SÆL
ABBY,
ÞETTA ER
ÉG
EN ÞEIR
ÁTTUÐU SIG
Á ÞVÍ AÐ
ÞETTA VORU
MISTÖK,
EKKI SATT?
ÞÚ HEFUR VERIÐ ÓÞÆGUR
LÍTILL PJAKKUR
HVAÐ ÞYRFTI ÉG
AÐ GERA TIL AÐ ÞÚ
SLEPPTIR MÉR?
ÉG GET ÞVÍ MIÐUR EKKI SLEPPT ÞÉR.
STRÁKARNIR Í FANGELSINU SAKNA ÞÍN OF MIKIÐ
Dagbók
Í dag er föstudagur 5. ágúst, 217. dagur ársins 2005
Er ekki skörin farinað færast upp í
bekkinn þegar al-
þjóðavætt stórkapítal-
ið á Íslandi tekur sér
nafn fyrsta verkalýðs-
félagsins í Reykjavík?
Móðurfélag Og Voda-
fone og 365-miðlanna
kallar sig nú Dags-
brún. Verkalýðshreyf-
ingin hefur greinilega
ekki haft vit á að skrá
Dagsbrúnarnafnið
sem firmanafn eða
vörumerki. Við hverju
megum við búast
næst? Verkakvenna-
félaginu Framsókn Group? Iðju
banka? Hlíf partners?
x x x
Víkverji, sem gamall félagsmaðurí Dagsbrún, verður að við-
urkenna að honum finnst þetta ekki
alveg viðeigandi. En honum finnst
samt gott hjá kapítalistunum, sem
um ræðir, að finna hljómfagurt, ís-
lenzkt nafn á fyrirtækið sitt. Nóg er
komið af latínubastörðunum, sem
þýða ekki neitt, skammstöfununum
og öllum group-unum.
x x x
Hvers vegna í ósköpunum er allurþessi gauragangur út af hæð-
armælingu á Hvanna-
dalshnúk? Víkverja
finnst það satt að
segja eins og hvert
annað grín þegar um-
hverfisráðherrann er
að láta fljúga sér upp
á fjallið í þyrlu og for-
sætisráðherrann
skálmar út á tröppur
Stjórnarráðsins til að
lesa upp niðurstöðu
nýju mælingarinnar –
svona eins og landið
hafi fengið nýja
stjórnarskrá eða verið
sé að lýsa yfir full-
veldi. Og kannski er
þetta allt saman grín, sem æðstu
ráðamenn þjóðarinnar taka þátt í af
því að þeir hafa ekki annað betra að
gera.
x x x
Víkverji hefði skilið það að for-sætisráðherrann kæmi út á
tröppur til að segja að það hefði
verið vitlaust talið í ríkiskassanum
og þjóðin væri á hausnum eða að
leiðtogar stjórnarflokkanna hefðu
lagt vitlaust saman í þingflokkunum
hjá sér og ríkisstjórnin væri ekki
með meirihluta á þingi. En Víkverji
skilur ekki af hverju allt þetta veð-
ur er gert út af aldargamalli mæli-
skekkju.
Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is
Leiklist | Vesturport leikhús mun flytja leikverkið Brim á Fiskideginum
mikla á Dalvík um helgina. Verkið er eftir Jón Atla Jónasson og segir frá
skipsverjum á smáu fiskiskipi. Hlaut Brim Grímuverðlaunin árið 2004.
Eftir Dalvík leggja aðstandendur sýningarinnar í mikið ferðalag en leiðin
liggur til Tampere í Finnlandi ásamt sýningu Vesturports á Rómeó og Júlíu.
Loks fer hópurinn til Rússlands í september og keppir um Gullnu grímuna. Á
myndinni eru Ingvar E. Sigurðsson og Björn Hlynur Haraldsson í hlut-
verkum sínum.
Brim á Dalvík og Tampere
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Aug-
lýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569
1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811,
gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.600 kr. á mánuði
innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr.
Þá tók Pétur til máls og sagði: „Sannlega skil ég nú, að Guð fer ekki í
manngreinarálit. Hann tekur opnum örmum hverjum þeim, sem óttast
hann og ástundar réttlæti, hverrar þjóðar sem er.“ (Post. 10, 34-35.)