Morgunblaðið - 05.08.2005, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. ÁGÚST 2005 45
Tónleikar, sem George Harrison stóð fyr-ir í Madison Square Garden í New York
árið 1971 og ætlað var að safna fé til styrkt-
ar íbúum Bangladesh, verða gefnir út á
mynddiski í fyrsta skipti í október. Einnig
verða tónleikarnir gefnir út á geisladiskum
og þar verður að finna aukalag með Bob
Dylan, sem kom fram á tónleikunum í New
York í fyrsta skipti eftir langt hlé.
Útgáfurétturinn er í eigu útgáfufyrirtæk-
isins Apple Corps,
sem bresku Bítl-
arnir áttu. Ringo
Starr lék með Harr-
ison á tónleikunum
en bæði John Lenn-
on og Paul McCart-
ney neituðu að
koma þar fram.
Tónleikarnir voru
upphaflega gefnir út
á þremur hljóm-
plötum sem unnu
Grammy-verðlaun árið 1973. Einnig var
gerð kvikmynd um tónleikana en um var að
ræða tvenna tónleika sem haldnir voru sama
daginn. Þar komu m.a. fram Eric Clapton,
Billy Preston, Leon Russell og sítarleik-
arinn Ravi Shankar sem vakti athygli Harr-
isons á því að milljónir manna syltu í
Bangladesh vegna flóða í landinu en á sama
tíma háðu landsmenn frelsisstríð við Pakist-
ana.
Allur ágóði af tónleikunum átti að renna
til UNICEF en vegna málaferla sem tengd-
ust m.a. upplausn Bítlanna fékk stofnunin
upphaflega lítið í sinn hlut. Í yfirlýsingu frá
Apple segir hins vegar, að tónleikarnir hafi
síðan aflað UNESCO milljóna dala í teljur
og vakið athygli á stofnuninni. Allur ágóði af
sölu mynddiskanna og geisladiskanna mun
renna til UNICEF og sömuleiðis hluti Apple
af hagnaðinum.
Olivia, ekkja Harrisons, er aðalframleið-
andi diskanna en verkið var hafið áður en
Harrison lést árið 2001.
Á DVD-diskunum verður kvikmyndin,
sem gerð var um tónleikana á sínum tíma,
en einnig verða þar myndir þar sem Harr-
ison og Dylan sjást æfa lagið „If Not For
You“, af Harrison, Clapton og Russell flytja
lagið „Come On In My Kitchen“ á æfingu og
Dylan syngja lagið „Love Minus Zero/No
Limit“ á síðari tónleikunum. Því lagi verður
einnig bætt á geisladiskana.
Fólk folk@mbl.is
Sýnd bæði með íslensku og ensku tali.
Þrælskemmtileg
rómantísk gamanmynd
um dóttur sem reynir að finna
draumaprinsinn fyrir mömmuna.
B.B. Blaðið
Andri Capone / X-FM 91,9
Kvikmyndir.is
D.Ö.J. / Kvikmyndir.com
Ó.Ö.H / DV
H.B. / SIRKUS
M.M.M / Xfm 91,9
H.L. / Mbl.
Þórarinn Þ / FBL
EWAN McGREGOR SCARLETT JOHANSSON
ÞEIR VILJA EKKI AÐ ÞÚ VITIR HVAÐ ÞÚ ERT!
með ensku tali
„The Island er fyrirtaks afþreying.
Ekta popp og kók sumarsmellur.
-Þ.Þ. Fréttablaðið.
„Island er afar vel heppnuð með góðu
plotti, mæli með að þið fáið ykkur
stóran popp og kók og njótið bestu
myndar Michaels Bays til þessa.“
-Ragnar H. Ragnarsson Mbl. Málið
Hvað myndir þú gera ef þú
kæmist að því að þú værir afrit
af einhverjum öðrum?
THE ISLAND kl. 3-4-6-7-8-10 -10.45 B.i. 16
THE ISLAND VIP kl. 4.30 - 8 - 10.45
KICKING AND SCREAMING kl. 2-4 -6 -8-10
DARK WATER kl. 8.40 - 10.45 B.i. 16
MADAGASCAR m/ensku.tali. kl. 2- 4 - 6- 8 - 10
MADAGASCAR m/ísl.tali. kl. 2 - 4 - 6
SVAMPUR SVEINSSON m/ísl.tali. kl. 2
ÁLFABAKKI
THE ISLAND kl. 8 - 10 B.i. 16
KICKING AND SCREAMING kl. 6 - 8
DARK WATER kl. 10 B.i. 16
MADAGASCAR m/ísl.tali. kl. 6
THE ISLAND kl. 5.30 - 8 - 10.40 B.i. 16 ára
KICKING AND SCREAMING kl. 8
THE PERFECT MAN kl. 6 - 10
KEFLAVÍKAKUREYRI