Morgunblaðið - 05.08.2005, Blaðsíða 46
46 FÖSTUDAGUR 5. ÁGÚST 2005 MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
HINN eini sanni Jónsi kynnir
vinsælustu lög vikunnar á sjón-
varpsstöðinni Sirkus í kvöld
klukkan 19.55. Auk þess segir
hann frá væntanlegum tón-
leikum og sýnir ný myndbönd.
EKKI missa af…
… Jónsa og
vinsælu lögunum
ÞAÐ er ekki ofsögum sagt
að Vinir (Friends) séu ein
allra vinsælasta gam-
anþáttaröð í sögu banda-
rísks sjónvarpsefnis. Þætt-
irnir voru framleiddir í 10 ár
og þar fannst varla þurrt
auga þegar síðasti þátturinn
var sýndur þar vestra í
fyrra.
Sjónvarpsstöðin Sirkus
hefur nú tekið að endursýna
alla þættina frá upphafi í
hverju virku kvöldi og gefst
þar kærkomið tækifæri fyrir
landsmenn að rifja upp
kynni sín af Vinunum Ross,
Rachel, Monicu, Chandler,
Phoebe og Joey.
Í þættinum í kvöld, sem er
úr fyrstu þáttaröðinni, er
þeim Joey og Chandler
treyst fyrir því að passa Ben,
son Ross.
Sirkus endursýnir Vini á hverjum virkum degi
Reuters
Vinir (Friends) eru á dagskrá Sirkuss í kvöld klukkan 20.30.
Þessi með barninu í strætó
FM 95,7 LINDIN FM 102,9 RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5 ÚTVARP SAGA FM 99,4 LÉTT FM 96,7 ÚTVARP BOÐUN FM 105,5 KISS FM 89,5 ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2 XFM 91,9 TALSTÖÐIN 90.9
Rás 1 23.00 Í tvo áratugi hefur
Jónas Jónasson tekið á móti kvöld-
gestum á föstudögum. Af sinni al-
kunnu snilld tekst Jónasi að fá gesti
sína til þess að tjá sig á einlægan
hátt um lífið og tilveruna. Í kvöld ræð-
ir Jónas við Georg Viðar ráðgjafa
sem var fyrsti forstöðumaður með-
ferðarheimilisins í Hlaðgerðarkoti.
Kvöldgestir
05.00-07.00 Reykjavík síðdegis (e)
07.00-09.00 Ísland í bítið
09.00-12.00 Ívar Guðmundsson
11.30 Gleðifréttir frá Gleðistofu Íslands
12.00-12.20 Hádegisfréttir
12.20-13.00 Óskalagahádegi
13.00-16.00 Bjarni Arason
16.00-18.30 Reykjavík síðdegis
16.30 Gleðifréttir frá Gleðistofu Íslands
18.30-19.30 Kvöldfréttir og Íslands í dag
19.30 Ragnar Már
21.30 Gleðifréttir frá Gleðistofu Íslands
Fréttir: Alltaf á heila tímanum 09.-17 og íþrótta-
fréttir kl. 13.
BYLGJAN FM 98,9RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
06.00 Fréttir.
06.05 Árla dags. Vilhelm G. Kristinsson.
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Sigríður Munda Jónsdóttir
07.00 Fréttir.
07.05 Árla dags. Vilhelm G. Kristinsson.
07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Fréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
08.30 Árla dags. Vilhelm G. Kristinsson.
09.00 Fréttir.
09.05 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlust-
enda. Umsjón: Gerður G. Bjarklind.
09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns-
dóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Frakkneskir fiskimenn á Íslandi. Um
veiðar Frakka á Íslandsmiðum í 300 ár og
samskipti þeirra við landsmenn. Umsjón: Al-
bert Eiríksson. (7:7).
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Leifur Hauks-
son og Björn Friðrik Brynjólfsson.
12.00 Fréttayfirlit.
12.03 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Sakamálaleikrit Útvarpsleikhússins,
Mærin í snjónum eftir Leenu Lehtolinen. Út-
varpsleikgerð og þýðing: Bjarni Jónsson.
Tónlist: Hallur Ingólfsson. Meðal leikenda:
María Pálsdóttir, Ilmur Kristjánsdóttir og Jón
Páll Eyjólfsson. Leikstjóri: Hjálmar Hjálm-
arsson Hljóðvinnsla: Hjörtur Svavarsson.
(5:15)
13.15 Sumarstef. Þáttur í umsjá Ævars Kjart-
anssonar.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: Einbjörn Hansson eftir
Jónas Jónasson. Höfundur les. (3:10)
14.30 Miðdegistónar. Svantes viser eftir
Benny Andersen. Povl Dissing syngur við
undirleik höfundar og fleiri.
15.00 Fréttir.
15.03 Útrás. Þáttur um útilíf og holla hreyf-
ingu. Umsjón: Birgir Sveinbjörnsson.
16.00 Fréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Lifandi blús. Halldór Bragason fjallar
um blúsmenn sem áhrif höfðu á tónlist-
arsögu tuttugustu aldar. Jimmy Reed, meist-
ari einfaldleikans.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mann-
líf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Plötuskápurinn. Paul McCartney &
Wings og Queen. Umsjón: Lana Kolbrún
Eddudóttir.
19.40 Útrás. Þáttur um útilíf og holla hreyf-
ingu. Umsjón: Birgir Sveinbjörnsson.
20.30 Kvöldtónar. Ljóð án orða eftir Felix
Mendelssohn. Murray Perahia leikur á pí-
anó.
21.00 Hljómsveit Reykjavíkur 1921 - 1930.
Umsjón: Bjarki Sveinbjörnsson.(8:12).
21.55 Orð kvöldsins. Kristín Sverrisdóttir
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Pipar og salt. Krydd í hversdagsleik-
ann. Helgi Már Barðason kynnir létt lög frá
liðnum áratugum.
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón-
assonar.
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
RÁS2 FM 90,1/99,9
00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Fréttir. 01.03
Veðurfregnir. 01.10 Ljúfir næturtónar. 02.00
Fréttir. 02.03 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir.
04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Næt-
urtónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Einn og hálfur
með Magnúsi R. Einarssyni. 07.00 Fréttir
07.05Einn og hálfur með Magnúsi R. Einarssyni
heldur áfram. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og
fróðleikur. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir.
08.30 Fréttayfirlit. 08.30 Einn og hálfur með
Gesti Einari Jónassyni. 09.00 Fréttir. 10.00
Fréttir. 10.03 Brot úr degi. Umsjón: Hrafnhildur
Halldórsdóttir. 11.00 Fréttir. 12.03 Hádeg-
isútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Poppland.
Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson, Guðni Már
Henningsson og Freyr Eyjólfsson. 14.00 Fréttir.
15.00 Fréttir. 16.00 Fréttir. 16.10 Dæg-
urmálaútvarp Rásar 2. Starfsmenn dægurmála-
útvarpsins rekja stór og smá mál dagsins. 17.00
Fréttir. 17.03 Útvarp Bolur með Helgu Brögu og
Steini Ármanni. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Aug-
lýsingar. 18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni.
19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið. 20.00
Ungmennafélagið með Karli og Ásgeiri. Umsjón:
Ragnar Páll Ólafsson. 22.00 Fréttir. 22.10 Næt-
urvaktin með Snorra Sturlusyni. 24.00 Fréttir.
16.50 HM íslenska hests-
ins e. (2:4)
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Bitti nú!
18.30 Ungar ofurhetjur
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Kastljósið
20.10 Herra Hulot fer í frí
(Les vacances de M. Hu-
lot) Frönsk gamanmynd
frá 1953. Herra Hulot
bregður sér í frí niður að
sjó og gerir allt vitlaust.
Leikstjóri er Jacques Tati
og hann leikur jafnframt
aðalhlutverkið en meðal
annarra leikenda eru Nat-
halie Pascaud, Micheline
Rolla, Valentine Camax og
Louis Perrault.
21.35 Byrgið (The Bunker)
Spennumynd frá 2001 Sjö
þýskir hermenn eru lok-
aðir inni í loftvarnabyrgi í
síðari heimsstyrjöld. Þeg-
ar þeir frétta af gangakerfi
undir byrginu og dul-
arfullum atburðum sem
þar eiga að hafa gerst
missa þeir smám saman
vitið. Leikstjóri er Rob
Green og meðal leikenda
eru Jason Flemyng, And-
rew Tiernan, Christopher
Fairbank, Simon Kunz,
Andrew Lee Potts, John
Carlisle og Eddie Marsan.
Kvikmyndaskoðun telur
myndina ekki hæfa fólki
yngra en 16 ára.
23.05 HM íslenska hests-
ins Samantekt frá keppni
dagsins í Nörrköping í Sví-
þjóð. (3:4)
23.20 Mikael (Michael)
Leikstjóri er Nora Ephron
og meðal leikenda eru
John Travolta, Andie
MacDowell, William Hurt
og Bob Hoskins. e.
01.00 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
06.58 Ísland í bítið
09.00 Bold and the Beauti-
ful
09.20 Í fínu formi
09.35 Oprah Winfrey
10.20 Ísland í bítið
12.20 Neighbours
12.45 Í fínu formi
13.00 Perfect Strangers
13.25 60 Minutes II 2004
14.10 The Guardian (20:22)
14.55 LAX (LAX) (1:13)
15.40 Bernie Mac 2 (Other
Sister) (21:22) (e)
16.00 Barnatími Stöðvar 2
He Man, Beyblade, Shin
Chan, Finnur og Fróði,
Simpsons
17.53 Neighbours
18.18 Ísland í dag
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag
19.35 Simpsons
20.00 Joey (24:24)
20.30 Það var lagið
21.30 Idol - Stjörnuleit 2
(Brot af því besta)
22.25 Reversible Errors
(Reversible Errors) (2:2)
23.50 Osbournes (4:10)
00.15 Star Trek: Nemesis
(Star Trek: Nemesis) Að-
alhlutverk: Patrick Stew-
art, Jonathan Frakes og
Brent Spiner. Leikstjóri:
Stuart Baird. 2002. Bönn-
uð börnum.
02.10 New Port South Að-
alhlutverk: Todd Field,
Will Estes og Blake
Shields. Leikstjóri: Kyle
Cooper. 2001.
03.45 U.S. Seals (Banda-
rísku Selirnir) Aðal-
hlutverk: Jim Fitzpatrick,
Greg Collins og Justin
Williams. Leikstjóri: Yossi
Wein. 1999. Stranglega
bönnuð börnum.
05.15 Fréttir og Ísland í
dag endursýnt frá því fyrr
í kvöld.
06.35 Tónlistarmyndbönd
frá Popp TíVí
18.30 Enski boltinn (Sam-
félagsskjöldurinn 2005)
Umfjöllun um viðureign
Chelsea og Arsenal en fé-
lögin leika um Samfélags-
skjöldinn í beinni á Sýn
sunnudaginn 7. ágúst.
Þetta er tvö bestu lið Eng-
lands.
19.00 Gillette-sportpakk-
inn
19.30 Mótorsport 2005 Ít-
arleg umfjöllun um ís-
lenskar akstursíþróttir.
Umsjónarmaður er Birgir
Þór Bragason.
20.30 World Supercross
(Qualcomm Stadium) Nýj-
ustu fréttir frá heims-
meistaramótinu í Superc-
rossi. Hér eru vélhjóla-
kappar á tryllitækjum
(250rsm) í aðalhlut-
verkum. Keppt er víðs-
vegar um Bandaríkin og
tvisvar á keppnistíma-
bilinu bregða vélhjóla-
kapparnir sér til Evrópu.
21.30 World Poker Tour 2
(HM í póker)
23.00 K-1
06.00 Big Fat Liar
08.00 Three Men and a
Little Lady
10.00 Robin Hood Men in
Tights
12.00 Loch Ness
14.00 Big Fat Liar
16.00 Three Men and a
Little Lady
18.00 Robin Hood Men in
Tights
20.00 Loch Ness
22.00 Rollerball
24.00 Shaolin Soccer
02.00 The Right Tempta-
tion
04.00 Rollerball
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁREINNI SÝN
STÖÐ 2 BÍÓ
18.00 Cheers
18.30 Worst Case Scen-
ario (e)
19.15 Þak yfir höfuðið (e)
19.30 Still Standing (e)
20.00 Ripley’s Believe it or
not! Ferðast um víða ver-
öld og fjallað um óvenju-
lega einstaklinga og að-
stæður. Umsjónarfólk
Ripleys hefur sérstakt nef
fyrir hinu einstaka í fjöl-
breyttri flóru mannlífsins.
Meðal efnis í þáttunum er
viðtal við indverska telpu
sem varð fyrir því óláni að
missa höfuðleðrið af í heilu
lagi þegar hár hennar
flæktist í parísarhjóli.
20.50 Þak yfir höfuðið Um-
sjón hefur Hlynur Sig-
urðsson.
21.00 Wildboyz
21.30 MTV Cribs
22.00 Tremors
22.45 Everybody loves
Raymond (e)
23.15 The Swan (e)
24.00 Dead Like Me (e)
00.45 Tvöfaldur Jay Leno
02.15 Óstöðvandi tónlist
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.30 The Newlyweds
(7:30)
19.55 Íslenski listinn
20.00 Seinfeld 3
20.30 Friends 2 (6:24)
21.00 Tónleikar
22.00 Kvöldþátturinn
22.45 David Letterman
23.30 Kvöldþátturinn
01.30 Seinfeld 3
THE BUNKER
(Sjónvarpið kl. 21.35)
Breskt tilbrigði við The
Keep (ef einhver man
hana). Nasistar og annar
ófögnuður á ferli undir yf-
irborðinu í bærilega leikn-
um seinnastríðshrolli.
MICHAEL
(Sjónvarpið kl. 23.20)
Travolta fer með hlutverk
sjálfs erkiengilsins sem er í
skyndiheimsókn á Hótel
Jörð. Er illskástur á dans-
gólfinu en geislabaugurinn
blikkar í takt við diskó-
tónlistina.
STAR TREK: NEMESIS
(Stöð 2 kl. 00.15)
Þá er komið að lokasiglingu
Enterprise sem er fag-
mannleg og fín fyrir augað
en verður aldrei mik-
ilfengleg ef undan eru skilin
frambærileg illmenni.
Endahnúturinn höfðar eink-
um til sísoltinna Trekkara.
NEW PORT SOUTH
(Stöð 2 kl. 02.10)
Skólinn sem titillinn höfðar
til er slæmur, nemendurnir
verri en kennararnir toppa
ófögnuðinn. Handritið skrif-
ar hugmyndasnauður sonur
Hughes-unglingamynda-
framleiðandans.
U.S. SEALS
(Stöð 2 kl. 03.45)
Hetjur og hryðjuverka-
menn í úrgangsflokki.
Horfðu frekar á vísana tifa.
ROBIN HOOD: MEN IN TIGHTS
(Stöð 2 BÍÓ kl. 18.00)
Hrói og hýrar hetjur Skír-
isskógar að hætti Brooks,
sem virðist vera búinn að
glata skopskyninu end-
anlega þegar hér er komið
sögu.
LOCH NESS
(Stöð 2 BÍÓ kl. 20.00)
Nessie og lífríkið í Loch
Ness, skannað með óskeik-
ulum augum skrímslafræð-
ingsins Teds Danson. Átti
að hressa upp á minjagripa-
söluna í Hálöndunum og
feril sjónvarpsleikarans,
hvorugt gengur eftir.
ROLLERBALL
(Stöð 2 BÍÓ kl. 22.00)
Fullkomlega mislukkuð
endurgerð góðrar spennu-
myndar frá 1975 með
James Caan. Myndin fjallar
um ofbeldisfullan kappleik í
náinni framtíð þar sem
keppendur berjast upp á líf
og dauða, að þessu sinni er
andstæðingurinn rússneskir
fantar. Enginn Caan,
hugmyndasnautt ofbeldi,
útkoman kemst hvorki lönd
né strönd. Peninga- og
tímasóun.
FÖSTUDAGSBÍÓ
Sæbjörn Valdimarsson
MYND KVÖLDSINS
HR. HULOT FER Í FRÍ/MR HULOTS VACANCES
(Sjónvarpið kl. 20.10)
Ein af perlum franska látbragðsleikarans Jacques Tati. Að
þessu sinni fer hann í sumarfrí á ströndina og ólánið eltir hann
í hverju spori, honum er fyrirmunað að gera jafnvel einföld-
ustu hluti án þess að lenda í meiri háttar vandræðum. Mr.
Hulot, sköpunarverk Tatis, gefur Chaplin og Keaton lítið ef
nokkuð eftir, er sannarlega ein af grátbroslegustu furðuverk-
um kvikmyndasögunnar.
SIRKUS
ÚTVARP Í DAG
08.00 Barnaefni
09.00 Blandað efni
16.30 Flying House -
barnaefni
17.00 Superbook - barna-
efni
17.30 LifeLine
18.30 From the River
19.00 CBN fréttastofan -
20.00 Samverustund (e)
21.00 Dr. David Cho
21.30 Freddie Filmore
22.00 Joyce Meyer
22.30 Benny Hinn
23.00 T.D. Jakes
23.30 Global Answers
24.00 Nætursjónvarp
Blönduð dagskrá
OMEGA