Morgunblaðið - 06.08.2005, Síða 40

Morgunblaðið - 06.08.2005, Síða 40
40 LAUGARDAGUR 6. ÁGÚST 2005 MORGUNBLAÐIÐ MESSUR Á MORGUN Kirkjudagur í Strandarkirkju Kl. 14 messa. Prédikun: Dr. Pét- ur Pétursson kirkjuvörður Sr. Baldur Kristjánsson þjónar fyrir altari. Organisti: Hilmar Örn Agnarsson. Einsöngur Sigrún Hjálmtýsdóttir, „Diddú“. Sam- koma í kirkjunni kl. 16. Dr. Gunnlaugur A. Jónsson prófess- or flytur erindi: Björgun úr sjávarháska í biblíulegu ljósi. Hjörtur Pálsson cand.mag. og guðfræðinemi flytur ljóða- dagskrá um hafið, ströndina og höfnina Tónlistaratriði undir stjórn Hilmars Agnars milli dag- skrárliða. Sigrún Hjálmtýsdóttir syngur Maríuvers. Samkomunni lýkur með hugleiðingu og bæn sem Baldur Kristjánsson flytur. Strandarkirkja er opin hvern dag og kirkjuvörður til staðar. Kirkjudagur í Strandarkirkju í Selvogi er árlegur viðburður. Í T-bæ, kaffihúsi rétt við kirkj- una, er standandi kaffihlaðborð þegar messað er. Í Þorkelsgerði sýnir Sigurbjörg Eyjólfsdóttir listmuni sína og Guðrún Tóm- asdóttir og aðrir ábúendur í Götu reka pylsuvagn og selja handverk þar rétt austar. Fermingarundir- búningur í Dómkirkjunni Dagskrá fermingarundirbúnings Dómkirkjunnar hefst með þriggja daga sumarnámskeiði 16. ágúst. Þau sem ætla að vera með í vet- ur og eiga það enn eftir að láta vita af sér eru vinsamlegast beð- in um að gera það sem fyrst í síma 520 9700 eða á netfangið domkirkjan@domkirkjan.is Í vetur verður lögð enn frek- ari áhersla á virkjun hópsins í fjölbreytilegum verkefnum. Þau miða flest að því að auka skiln- ing og áhuga á trú okkar og komast nær því að skilja hvað Guð er og hvað hann vill okkur. Fræðsla um lífsleikni er einnig mikilvægur þáttur til að stuðla að gefandi samskiptum við sam- ferðafólkið á lífsleiðinni. Fermingarnámskeið í Hallgrímskirkju Hinn 15. ágúst hefst í Hallgríms- kirkju námskeið fyrir ferming- arbörn vorsins 2006. Námskeiðið stendur í fjóra daga frá kl. 9–15. Fyrir hádegi er hefðbundin fræðsla en eftir hádegi margskonar uppákomur svo sem ferð út í Viðey. Þau börn sem sækja þetta námskeið koma síðan til fræðslu einu sinni í mánuði yfir vetrartímann. Þau börn sem ekki kjósa þetta nám- skeið eiga kost á námskeiði með einni kennslustund vikulega í vetur. Innritun á bæði nám- skeiðin fer fram í síma 510 1000. Úr Strandarkirkju. ÁSKIRKJA: Engin messa þar sem starfs- fólk Áskirkju er í sumarleyfi. BÚSTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Guðmundur Sigurðsson. Mola- sopi eftir messu. Sr. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11 Sr. Hjálmar Jónsson prédikar. Organisti Marteinn H. Friðriksson. Sönghópur úr Dómkórnum syngur. GRENSÁSKIRKJA: Messa kl. 11. Alt- arisganga. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Samskot til ABC- barnahjálpar. Sr. Petrína Mjöll Jóhann- esdóttir. GRUND, dvalar- og hjúkrunarheimili: Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Kjartan Ólafsson. Sr. Hreinn S. Hákonarson. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Sigurður Pálsson prédikar og þjónar fyrir altari. Félagar úr Mótettukór syngja. Org- anisti Hörður Áskelsson. Sumarkvöld við orgelið kl. 20. Zygmunt Strzep frá Póllandi leikur. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Organisti Douglas A. Brotchie. Sr. Helga Soffía Kon- ráðsdóttir. LANDSPÍTALI – HÁSKÓLASJÚKRAHÚS: Fossvogur: Guðsþjónusta kl. 10.30. Rósa Kristjánsdóttir, djákni. Organisti Helgi Bragason. LANGHOLTSKIRKJA: Vegna sumarleyfa verður ekki messað í Langholtskirkju í júl- ímánuði og fram til 8. ágúst. Sr. Pálmi Matthíasson þjónar Langholtsprestakalli á meðan. LAUGARNESKIRKJA: Kirkjan lokuð vegna sumarleyfa starfsfólks. NESKIRKJA: Messa kl. 11. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safnaðarsöng. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Prestur sr. Sig- urður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyr- ir altari. SELTJARNARNESKIRKJA: Helgistund kl. 11. Ritningarlestur, bæn og altarisganga. Sr. Arna Grétarsdóttir. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðþjónusta kl. 11. Sr. Bára Friðriksdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Félagar úr kirkjukórnum leiða söng undir stjórn Kirsztínu Kalló Szklenár organista. Kaffisopi að stundinni lokinni. BREIÐHOLTSKIRKJA: Fyrsta guðsþjón- usta eftir sumarleyfi. Útvarpsmessa kl. 11. Prestur sr. Lilja Kristín Þorsteinsdóttir. Organisti Keith Reed. DIGRANESKIRKJA: Kvöldmessa í kapellu kl. 20. Prestur sr. Magnús B. Björnsson. Ömmurnar sjá um söng. GRAFARVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta sunnudag kl. 11. Séra Anna Sigríður Páls- dóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju syngur. HJALLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Íris Kristjánsdóttir þjónar. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Við minnum á bæna- og kyrrðarstund á þriðjudag kl. 18 (sjá einnig á www.hjallakirkja.is). Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sóknarprestur sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson predikar og þjónar fyrir altari. Félagar úr kór Kópavogskirkju syngja og leiða safn- aðarsöng. Organisti Þóra Vigdís Guð- mundsdóttir. Kaffisopi að lokinni guðs- þjónustu. Bæna- og kyrrðarstund þriðjudag kl. 12.10. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Samkoma kl. 20 með lofgjörð og fyrirbænum. Friðrik Schram prestur kirkjunnar predikar. BOÐUNARKIRKJAN, Hlíðasmári 9, Kóp: Samkomur laugardaga kl. 11. Bænastund miðvikudaga kl. 20. Biblíufræðsla allan sólarhringinn á Útvarp Boðun FM 105,5. HJÁLPRÆÐISHERINN: Kl. 20.30 sam- koma, Umsjón Anne Marie Reynholdtsen. FRÍKIRKJAN KEFAS, Fagraþingi 2a: Sam- koma kl. 20. Helga R. Ármannsdóttir talar. Lofgjörð og fyrirbænir. Kaffi og samfélag eftir samkomu. Við viljum vekja sérstaka athygli á því að nú ganga strætisvagnar svo til alveg upp að kirkjunni okkar. Hægt er að velja um leið S2 og leið 26. Biðstöðv- arnar eru við Vatnsendaveg, rétt við kirkj- una. Þriðjudaginn 9. ágúst er bænastund kl. 20.30. FÍLADELFÍA: Brauðsbrotning kl. 11. Ræðumaður Svanur Magnússon. Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður G. Heiðar Guðnason. Skírnarathöfn í samkomunni. Gospelkór Fíladelfíu leiðir í söng. Hægt er að hlusta á beina útsendingu á út- varp Lindina fm 102.9. Og www.lindin.is og horfa á www.gospel.is. Bænastund á miðvikudagskvöldum kl. 20. Morgunbænastundir virka morgna kl. 7–8. filadelfia@gospel.is www.gospel.is KROSSINN: Almenn samkoma að Hlíða- smára 5 kl. 16.30. BETANÍA, Lynghálsi 3: Samkoma kl. 11 sunnudaga. Einnig samkomur kl. 19.30 á föstudögum. KIRKJA JESÚ KRISTS hinna síðari daga heilögu, mormónar, Ásabraut 2, Garða- bæ: KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík, Kristskirkja í Landakoti, dóm- kirkja og basilíka: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Messa á ensku kl. 18. Alla virka daga: Messa kl. 18. „Ár alt- arissakramentisins“: Tilbeiðslustund er haldin í Kristskirkju á hverju fimmtudags- kvöldi að messu lokinni, þ.e. frá kl. 18.30 til 19.15. Reykjavík, Maríukirkja við Raufarsel: Sunnudaga: Messa kl. 11. Laugardaga: Messa á ensku kl. 18.30. Virka daga: Messa kl. 18.30. „Ár altarissakrament- isins“: Tilbeiðslustund á mánudögum frá kl. 19 til 20. Riftún í Ölfusi: Sunnudaga: Messa kl. 16. Miðvikudaga kl. 20. Hafnarfjörður, Jósefskirkja: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Alla virka daga: Messa kl. 18.30 „Ár altarissakramentisins“: Til- beiðslustund á hverjum degi kl. 17.15. Karmelklaustur: Sunnudaga: Messa kl. 8.30. Virka daga: Messa kl. 8. Keflavík, Barbörukapella: Skólavegi 38: Sunnudaga: Messa kl. 14. Stykkishólmur, Austurgötu 7: Alla virka daga: Messa kl. 18.30. Sunnudaga: Messa kl. 10. Ísafjörður: Sunnudaga: Messa kl. 11. Flateyri: Laugardaga: Messa kl. 18. Bolungarvík: Sunnudaga: Messa kl. 16. Suðureyri: Sunnudaga: Messa kl. 19. Akureyri, Kaþólska kirkjan: Péturskirkja, Hrafnagilsstræti 2: Laugardaga: Messa kl. 18. Sunnudaga: Messa kl. 11. „Ár alt- arissakramentisins“: Tilbeiðslustund á hverjum föstudegi kl. 17 og messa kl. 18. KIRKJA SJÖUNDA DAGS AÐVENTISTA: Aðventkirkjan, Ingólfsstræti 19, Reykja- vík. Biblíufræðsla kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður: Stefán Rafn Stefánsson. Loftsalurinn, Hólshrauni 3, Hafnarfirði: Guðsþjónusta/Biblíufræðsla kl. 11. Ræðumaður: Björgvin Ólafsson. Safn- aðarheimili aðventista, Gagnheiði 40, Selfossi: Biblíufræðsla kl. 10. Guðsþjón- usta kl. 11. Ræðumaður Eric Guðmunds- son. Safnaðarheimili aðventista, Blika- braut 2, Keflavík: Biblíufræðsla kl. 10.15. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður Gavin Anthony. Aðventkirkjan, Brekastíg 17, Vestmannaeyjum: Biblíufræðsla kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjalarnesi: Guðsþjónusta kl. 11 f.h. Gunnar Krist- jánsson sóknarprestur. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Kl. 11 messa í Landakirkju. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Guðmundar H. Guðjónssonar. Gengið verður að borði Drottins. Í guð- spjalli dagsins, Lúkasarguðspjalli, segir Jesús við bersyndugu konuna: ,,Syndir þín- ar eru fyrirgefnar (...) Trú þín hefur frelsað þig, far þú í friði! Í predikun dagsins hugs- um við um þetta slungna hugtak fyrirgefn- inguna. Prestur sr. Þorvaldur Víðisson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11 (Morgunsöngur). Prestur: Sr. Gunn- þór Þ. Ingason. Organisti: Antonía Hevesi. Lesari: Karl Guðmundsson. Kirkjuþjónn: Ingólfur H. Ámundason. GARÐAKIRKJA: Kvöldguðsþjónusta kl. 20.30. Sérstakt kvöldmessuform. Rúta fer frá Vídalínskirkju kl. 20 og frá Hleinum kl. 20.10 og til baka að messu lokinni. Fé- lagar úr kór Vídalínskirkju leiða sönginn. Organisti Jóhann Baldvinsson. Sr. Friðrik J. Hjartar þjónar. Syngjum Drottni nýjan söng. Allir velkomnir! KEFLAVÍKURKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11 í safnaðarheimilinu Kirkjulundi. Prestur: Sr. Ólafur Oddur Jónsson. Ræðuefni: Að skynja heildir og lifa merkingarbæru lífi. Bylgja Dís Gunnarsdóttir leiðir söng. Org- anisti: Jón Bjarnason. Meðhjálpari: Helga Bjarnadóttir. Sjá vefrit Keflavíkurkirkju: keflavikurkirkja.is ÍSAFJARÐARKIRKJA: Messa kl. 11. Kór Ísafjarðarkirkju syngur undir stjórn Huldu Bragadóttur. Sóknarprestur. HÓLADÓMKIRKJA: Messa sunnudag kl. 11. Sr. Sveinbjörn R. Einarsson prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Blönduósskirkju leiðir söng. Organisti er Sólveig S. Ein- arsdóttir. AKUREYRARKIRKJA: Kvöldmessa kl. 20.30. Sr. Svavar A. Jónsson. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Organisti: Ey- þór Ingi Jónsson. GLERÁRKIRKJA: Kvöldmessa kl 20.30. Sr. Arnaldur Bárðarson þjónar. Kór Glerárkirkju syngur. Organisti er Arnór Vilbergsson. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa kl. 17. Í messunni verða flutt tónlistaratriði frá sumartónleikum helgarinnar. Sókn- arprestur. SELFOSSKIRKJA: Messa með heilagri kvöldmáltíð kl. 11. Síra Úlfar Guðmunds- son á Eyrarbakka, prófastur Árnespró- fastsdæmis, prédikar og þjónar fyrir altari vegna sumarleyfis sóknarprestsins, sem verður fjarverandi til 9. ágúst. Eftir athöfn- ina er boðið upp á léttan hádegisverð í sal safnaðarheimilisins. Þriðjudaga til föstu- daga kl. 10 eru í kirkjunni sungnar evang- elísk-lútherskar tíðir, jafnframt fyrirbæn og tekið við bænarefnum. Kaffisopi á eftir. Hinir sívinsælu foreldramorgnar í lofti safn- aðarheimilisins á hverjum miðvikudegi kl. 11. Sr. Gunnar Björnsson. HVERAGERÐISKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. KOTSTRANDARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. HJÚKRUNARHEIMILIÐ ÁS: Guðsþjónusta kl. 15. STRANDARKIRKJA: Kirkjudagur. Messa kl. 14. Dr. Pétur Pétursson prédikar, sókn- arprestur þjónar fyrir altari. Organisti Hilm- ar Örn Agnarsson. Sigrún Hjálmtýsdóttir syngur einsöng. Samkoma í kirkjunni kl. 16. ÞINGVALLAKIRKJA: Messan verður haldin undir berum himni í Skógarkoti kl. 14. Ganga að Skógarkoti tekur um 25. mín. Best er að ganga stíginn frá Efri-Völlum. Vænst er sérstaklega barna- og fjöl- skyldufólks. Messan er haldin í samvinnu við afkomendur síðustu ábúenda í Skóg- arkoti. Tveir þeirra aðstoða við messuna, Sigríður Gunnarsdóttir, guðfræðingur og Úrsúla Árnadóttir, guðfræðinemi, sem pre- dikar. Guðmundur Vilhjálmsson og blás- arar með honum annast tónlistina. Barn verður borið til skírnar. Prestur er Kristján Valur Ingólfsson. SÓLHEIMAKIRKJA, Sólheimum: Helgi- stund kl. 14. Prestur sr. Helga Helena Sturlaugsdóttir. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Helgistund kl. 20:00. Umsjón með helgistundinni hefur cand te- ol Sigríður Tryggvadóttir æskulýðsfulltrúi. Kaffiveitingar eftir helgistundina. Guðspjall dagsins: Farísei og tollheimtumaður. (Lúk. 18.) ÞESSI börn heimsóttu Morg- unblaðið í tengslum við verkefnið Dagblöð í skólum. Dagblöð í skól- um er samstarfsverkefni á vegum Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur sem Morgunblaðið tekur þátt í á hverju ári. Að lokinni verk- efnaviku þar sem nemendur vinna með dagblöð á margvíslegan hátt í skólanum koma þeir í kynn- isheimsókn á Morgunblaðið og fylgjast með því hvernig nútíma- dagblað er búið til. Kærar þakkir fyrir komuna, krakkar! Morg- unblaðið. Morgunblaðið/Eyþór Hlíðasmára 11, Kópavogi sími 517 6460 www.belladonna.is Réttu stærðirnar

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.