Morgunblaðið - 06.08.2005, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. ÁGÚST 2005 43
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Nudd
Við hjá Nuddstofunni í Hamra-
borg 20A getum hjálpað þér með
verki í líkamanum. Verð 2.900 kr.
á klst. Sími 564 6969.
Umsögn viðskiptavinar:
Ég var orðinn mjög slæmur í
hægri hendi, en strax eftir 1. tím-
ann í nuddi gat ég farið að nota
hendina aftur og ég get því mælt
með Kínversku nuddstofunni í
Hamraborg 20A, Felix Eyjólfsson.
Heimilistæki
45 cm uppþvottavél. Innbyggð
45 cm uppþvottavél óskast. Sími
698 3350.
Hljóðfæri
Píanó til sölu. Til sölu fallegt
Zimmermann píanó, 110 cm á
hæð, 142 cm á breidd. Stóll fylgir
með. Vandað og vel með farið.
110 þús kr. Sævar, 899 4701.
Húsnæði í boði
Til leigu tvær góðar 2ja herb.
íbúðir við Hrísalund á Akureyri,
58 fm og 67 fm. Ekki um skamm-
tímaleigu að ræða. Tilbúnar til
skoðunar og leigu frá 7. ágúst.
Upplýsingar í símum 893 2155 &
695 9938.
Til leigu í Santi Pétursborg í
Rússlandi ný 40 fm fullbúin íbúð
á Vasilyeyjum. Gott hverfi, stutt
í alla þjónustu.
Til sölu mjög góður Mercedes 4
MAITC árg. '91. Uppl. í síma 466
1127 eða 897 1274.
2ja herb. 60 fm íbúð til leigu á
svæði 112 frá 1. sept. nk. Leiga
kr. 70.000 á mán. Innif. hiti og
rafm. Uppl. sendist til augld. Mbl.
merktar: „Íbúð 112“ eða á tölvup.
hm@hive.is fyrir 12. ágúst nk.
Húsnæði óskast
Tvær reglusamar og áreiðan-
legar ungar konur (önnur að
fara í HÍ, hin að vinna) óska eftir
3ja herbergja íbúð vestan Kringl-
unnar. Erum ábyrgar og reyklaus-
ar. Greiðslugeta er allt upp í
85-90 þúsund á mánuði. Guðrún
s. 698 2367, Aldís s. 866 1303.
Húsnæði óskast. 3ja-4ra herb.
íbúð eða einbýlishús óskast til
leigu í ca 1 ár, helst í Kópavogi
eða Vatnsendahverfi. Reglusemi
og öruggar greiðslur.
Upplýsingar í síma 869 1670 og
693 7016.
2 herbergja íbúð óskast. Karl-
maður, 59 ára, óskar eftir 2 her-
bergja íbúð á höfuðborgarsvæð-
inu. Fyrirframgreiðsla. Upplýsing-
ar í s. 659 9512, Sigurður.
Atvinnuhúsnæði
Verktakafyrirtæki óskar eftir að
taka á leigu 80-100 fm geymslu-
húsnæði, helst í austurbæ
Reykjavíkur eða Kópavogs. Uppl.
í síma 822 5353.
Atvinnuhúsnæði
380 fm til leigu við Smiðjuveg (Gul
gata) með tvennum innkeyrslud-
yrum.
Ath.: Hægt að skipta í 125-255 m².
Góð aðkoma, næg bílastæði.
Laust fljótlega.
Upplýsingar í síma 892 5767.
Sumarhús
Sveitasæla við Laxá í Kjós
Gott rissumarhús í aðeins um 40
mínútna akstursfjarlægð frá
Reykjavík, en þó fjarri sumarbú-
staðaþéttbýli. Tuttugu ára skóg-
rækt við læk (nú á kafi í gróðri),
mikil skjólsæld og falleg fjallasýn.
Rafmagn og rennandi vatn, stórir
hitakútar og rafkynding, góðar
innréttingar í eldhúsi og vandað
baðherbergi með sturtu. Rúmgóð-
ir sólpallar og heitur pottur. Vel
byggt hús, raka-, músa- og
pöddulaust. Einstakt tækifæri fyr-
ir þá sem vilja njóta náttúrunnar
út af fyrir sig í fögru umhverfi.
Upplýsingar í símum 566 7326 og
699 3250.
Sumarhús — orlofshús.
Erum að framleiða stórglæsileg
og vönduð sumarhús í ýmsum
stærðum. Áratuga reynsla.
Höfum til sýnis á staðnum fullbú-
in hús og einnig á hinum ýmsu
byggingarstigum.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
símar 892 3742 og 483 3693,
netfang: www.tresmidjan.is
Sumarbústaðarlóð til sölu í
Grímsnesi. Upplýsingar í síma
899 6338 og 699 6526.
ROTÞRÆR
Framleiðum rotþræ 2300 - 25000
lítra. Öll fráveiturör og tengistykki
í grunninn. Sérboruð siturrör,
tengistykki og fylgihlutir í situr-
lögnina.
Heildarlausn á hagstæðu verði.
BORGARPLAST
Seltjarnarnesi: S 561 2211
Borgarnesi: S 437 1370
www.borgarplast.is
Iðnaðarmenn
Parketlagnir, uppsetn. innrétt.
o.fl. Getum bætt við okkur verk-
efnum í ágúst við parketlagnir,
uppsetningu innréttinga, hurða
og fleira. Vönduð vinna. Atli og
Birgir, sími 662 8242.
Námskeið
Sjálfstyrking - reykstopp - frelsi
frá streitu og kvíða.
Notuð er m.a. EFT (Emotional
Freedom Techniques) og
dáleiðsla (Hypnotherapy).
Viðar Aðalsteinsson, dáleiðslu-
fræðingur, sími 694 5494,
www.EFTiceland.com .
Bættu Microsoft í ferilskrána
Vandað MCSA nám í umsjón Mi-
crosoft netkerfa hefst 5. sept.
Einnig styttri áfangar. Hagstætt
verð. Nánari upplýsingar og
skráning á www.raf.is og í síma
863 2186. Rafiðnaðarskólinn.
Til sölu
Tilboð - Íslenski fáninn Eigum
til nokkra Íslenska fána, fullvax-
na, stærð 100x150 sm. Verð kr.
3.950.
Krambúð,
Skólavörðustíg 42.
Opnum snemma, lokum seint.
Tékkneskar og slóvanskar kris-
tal ljósakrónur. Handslípaðar.
Mikið úrval. Gott verð.
Slóvak kristall, Dalvegi 16b,
201 Kópavogi, s. 544 4331.
Verslun
Frábærar þráðlausar eftirlits-
myndavélar. Hafðu eina rásina
í sjónvarpinu fyrir t.d. útidyrnar,
bílaplanið, lóðina. Hentar fyrir
heimili, hótel, verslanir o.fl. Verð
frá 8.500 kr. Sími 869 2688.
Skattframtöl
Framtöl og bókhald fyrir ein-
staklinga og félög (lögaðila).
Eldri framtöl. Skattkærur.
Stofna ný ehf. Verðmöt. Skatta/
bókhalds/ og uppgjörsþjón. allt
árið. Hagstætt verð.
Kauphúsið ehf.
Sig. S. Wiium, lögg. fastsali,
s. 862 7770 & 552 7770.
Þjónusta
Húsaþjónustan ehf. Allt húsa-
viðhald, t.a.m. mála þök og
glugga, skef og lagfæri harðvið-
arútihurðar. Sími 899 0840.
Heimilishjálp Starfsmaður
óskast til almennra heimilisþrifa
1x í viku, fjóra tíma í senn. Vinnu-
tími skv. samkomulagi. Upplýs-
ingar í síma 825 5746.
Flísalagnir
Tökum að okkur flísalagnir. Föst
tilboð eða tímavinna.
Upplýsingar í síma 864 8181
Ýmislegt
TILBOÐ. Mjög góðir og sterkir
herraskór úr leðri og með gúmmí-
sóla. Verð aðeins 2.500.
Misty- skór,
Laugavegi 178, s. 551 2070.
Góð þjónusta, fagleg ráðgjöf
Ath. Lokað á laugardögum í
sumar
SAFNARABÍLAR Í MIKLU
ÚRVALI
Vorum að fá nýja sendingu.
Stærðir: 1/18 - 1/43.
Safnarinn við Ráðhúsið,
Tjarnargötu 10, 101 Reykjavík,
sími 561 4460.
Opnunarveisla að Minniborg í
Grímsnesi. Spennandi gisting í
Skógarborgum. Komdu, skoðaðu
og þáðu veitingar á staðnum dag-
ana 5. og 6. ágúst milli kl. 14.00
og 18.00. Borgarhús kynna einnig
húsin sín. Ferðþjónustan Minni-
borgir, gisting í fallegu umhverfi.
www.minniborgir.is
Karlmannsgullhringur tapaðist
í Þjórsárdal helgina fyrir verslun-
armannahelgi. Hringurinn er
breiður og munstraður. Fundarla-
un. Sími 554 6405 og 869 5781.
Veiði
Gæðahjól, 11 legur, 3 spólur
og poki. 3 stærðir. Verð kr. 7.800
til 8.600.
Vesturröst, Laugavegi 178,
s. 551 6770, vesturrost.is
Bátar
Sómi 600 200hp Volvo Penta.
Ný uppgerð vél, Duo Prob hæl-
drif. Búið er að gera allan bátinn
upp og er hann í toppstandi, búið
er að skipta um flest allt í bátnum
eins og rúður, rekverk, teppi,
olíutank o.fl. Sjón er sögu ríkari.
Verð 3 m. Uppl. í síma 896 8605.
Alternatorar og startarar í báta
og bíla. Beinir og niðurg. startar-
ar. Varahlþj. Hagstætt verð.
Vélar ehf.,
Vatnagörðum 16, s. 568 6625.
Alternatorar og startarar í báta,
margar gerðir og stærðir á lager
og hraðsendingar. 40 ára
reynsla.
VALEO umboðið,
Bílaraf, Auðbrekku 20,
sími 564 0400.
Bílar
Til sölu Passat Station árgerð
1999, ekinn 121 þús. km. Fæst
með yfirtöku láns kr. 715 þús. +
bremsuviðgerð.
Upplýsingar í síma 669 1195.
Renault Kangoo árgerð '99, litur
silfur, ekinn 84 þús. km. Góður
vinnubíll. Áhvílandi 400.000 (afb.
14.000 á mán). Verð 620.000 þús.
Upplýsingar í síma 693 7572.
Ford jeppi árg. '91, ek. 155.000
km. Gamli veiðibíllinn víkur fyrir
nýjum. 33" hækkun. Explorer XLT.
Rauður. Uppl. 845 0059.
Audi A4 2.0 árg. '02, ek. 46 þús.
km. Audi A4 2.0, skrd. 04/2002.
Álfelgur og vetrardekk á felgum.
Þjónustubók. Gott eintak. Verð
1.890 stgr. S. 860 8605.
Ökukennsla
Ökukennsla Reykjavíkur ehf.
Ökukennsla akstursmat.
Snorri Bjarnason
BMW 116i, nýr, bifhjólak.
892 1451/557 4975.
Sverrir Björnsson
Volkswagen Passat, '05
892 4449/557 2940.
Vagn Gunnarsson
Mersedes Benz,
894 5200/565 2877.
Ævar Friðriksson
Toyota Avensis '02,
863 7493/557 2493.
Gylfi Guðjónsson
Subaru Impreza,
696 0042/566 6442.
Gylfi K. Sigurðsson
Suzuki Grand Vitara,
892 0002/568 9898.
Glæsileg kennslubifreið,
Subaru Impreza 2004, 4 wd.
Akstursmat og endurtökupróf.
Gylfi Guðjónsson,
símar 696 0042 og 566 6442.
Fellihýsi
Truma gasmiðstöðvar
F. Báta, felli- og hjólhýsi,húsbíla
o.fl. Hitar m/blæstri, Thermost. sér
um rétt hitastig. Engin mengun
eða súrefnistaka í rými. Mjög
hljóðlátar. 50 ára reynsla.
Truma umboðið. Bílaraf Auðbr.
20. S. 564 0400.
Esterell eða Rapido fellihýsi.
Óskum eftir að kaupa fellihýsi með
hörðum hliðum, t.d. Esterell eða
Rapido. Uppl. í síma 865 9735.
Vélhjól
Sexhjól til sölu. Til sölu Polaris
Bigg Boss 500 sexhjól árgerð
1999. Upplýsingar í síma 464 3282,
netfang pksb@simnet.is
Hjólhýsi
Til sölu glæsilegt Tech hjólhýsi
árg. 2004. Ýmiss aukabúnaður.
Lítið notað. Mjög vel með farið.
Uppl. í síma 663 6988.
Húsbílar
Til sölu Nissan árg. '99
Ekinn 57 þúsund km, tvöföld dekk
og afturhjóladrif, einn með öllu.
Upplýsingar í síma 892 2866.
Hreingerningar
Fyrirtæki, stofnanir og heimili
Við hreinsum allar tegundir af
gardínum. Gerum tilboð.
Upplýsingar í síma 897 3634.
Varahlutir
Alternatorar og startarar í
fólksbíla, vörubíla, vinnuvélar og
bátavélar. Á lager og hraðsend-
ingar. 40 ára reynsla.
Bílaraf, Auðbrekku 20,
sími 564 0400.
Þjónustuauglýsingar 569 1100
568 1000
F a x a f e n i 1 0
w w w . f r u m . i s — f r u m @ f r u m . i s
Tökum að okkur að setja upp prentverk,
stór sem smá. Auglýsingar, bækur, blöð,
dreifibréf, fréttabréf, nafnspjöld, tímarit
og hvað eina sem þarf að prenta.
Gisting
Gisting í Fljótum Sólgarðaskóli/
Akrar Skagafirði. Sumarhús og
svefnpokagisting fyrir um 20
manns. Upplýsingar í síma
467 1054 og 851 1885.
Fréttir á SMS
Reykofnar
Hentugir fyrir lax og silung.
Ganga fyrir rafmagni. Mjög auð-
veldir í notkun.
Bílaraf, Auðbrekku 20,
sími 564 0400.