Morgunblaðið

Date
  • previous monthAugust 2005next month
    MoTuWeThFrSaSu
    1234567
    891011121314
    15161718192021
    22232425262728
    2930311234
    567891011

Morgunblaðið - 06.08.2005, Page 54

Morgunblaðið - 06.08.2005, Page 54
54 LAUGARDAGUR 6. ÁGÚST 2005 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP FM 95,7  LINDIN FM 102,9  RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5  ÚTVARP SAGA FM 99,4  LÉTT FM 96,7  ÚTVARP BOÐUN FM 105,5  KISS FM 89,5  ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2  XFM 91,9  TALSTÖÐIN 90.9 Rás 1  14.30 Dagamunur nefnist ný þáttasyrpa Viðars Eggertssonar. Í fyrsta þætti verða Hinsegin dagar til umfjöllunar. Hinsegin dagar hafa unn- ið sér fastan sess í hugum Íslendinga og hafa margir haft á orði að skemmtilegri fjöldahátíð sé ekki að finna hér á landi. En hvað liggur að baki Hinsegin daga? Og af hverju hin- segin? Er öll þjóðin orðin hinsegin? Hinsegin dagamunur 07.00-09.00 Ísland í bítið – Besta úr vikunni 09.00-12.00 Gulli Helga 11.30 Gleðifréttir frá Gleðistofu Íslands 12.00-12.20 Hádegisfréttir 12.20-16.00 Rúnar Róbertsson 16.00-18.30 Ragnar Már Vilhjálmsson 18.30-19.00 Kvöldfréttir 19.30 Bjarni Ólafur Guðmundsson – Danspartý Bylgjunnar Fréttir: 10-15 og 17, íþróttafréttir kl. 13. BYLGJAN FM 98,9RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Magnús Björn Björnsson flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Samfélagið í nærmynd. Valið efni úr liðinni viku. 08.00 Fréttir. 08.05 Músík að morgni dags með Svanhildi Jakobsdóttur. 09.00 Fréttir. 09.03 Út um víðan völl. Umsjón: Sigríður Guðfinna Ásgeirsdóttir. (Aftur á mánudagskvöld). 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Fastir punktar. Umsjón: Kristín Helga- dóttir. (Aftur á mánudag) (1:5). 11.00 Í vikulokin. Umsjón: Þorfinnur Óm- arsson. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Laugardagsþátturinn. Fréttaþáttur. 14.00 Teygjan. Heimstónlistarþáttur Sigtryggs Baldurssonar. (Aftur annað kvöld). 14.30 Dagamunur. Umsjón: Viðar Eggerts- son. (Aftur á miðvikudag) (1:5). 15.20 Með laugardagskaffinu. 16.00 Fréttir. 16.08 Veðurfregnir. 16.10 Hugsjónir og pólitík. Umsjón: Jón Karl Helgason. (Aftur á mánudagskvöld). 17.05 Fnykur. Þáttur um fönk tónlist, sögu hennar og helstu boðbera. Þriðji þáttur: Átt- undi áratugurinn, gullöld fönktónlistar. Um- sjón: Samúel Jón Samúelsson. (Aftur á þriðjudagskvöld) (3:10). 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Ekki hlusta á þetta. Umsjón: Eiríkur Guðmundsson. (Aftur á þriðjudag) (2:6). 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Íslenskir einsöngvarar. Sesselja Krist- jánsdóttir mezzósópran og Ólafur Kjartan Sigurðarson baritón syngja lög eftir Sigvalda Kaldalóns. Jónas Ingimundarson leikur með á píanó. 19.30 Stefnumót. Tónlistarþáttur Svanhildar Jakobsdóttur. (e). 20.15 Þar búa ekki framar neinar sorgir. Um- sjón: Kristín Einarsdóttir. (e) (1:4). 21.05 Úr alfaraleið. Við siglu Kristján sjóli stóð: Þjóðsöngvar. Umsjón: Atli Freyr Stein- þórsson. (e). 21.55 Orð kvöldsins. Helgi Elíasson flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Landið í þér. Umsjón: Jórunn Sigurð- ardóttir. (Áður á dagskrá 2002) (1:6). 23.10 Danslög. 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1/99,9 00.10 Næturvaktin með Snorra Sturlusyni. 01.00 Fréttir. 01.03 Veðurfregnir 01.10 Næt- urvaktin heldur áfram. 02.00 Fréttir. 02.03 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næt- urtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Morguntónar. 07.00 Fréttir. 07.05 Morguntónar. 08.00 Fréttir. 08.05 Morguntónar. 09.00 Fréttir. 09.03 Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með Guðrúnu Gunnarsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með Guðrúnu Gunnarsdóttur heldur áfram. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helg- arútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með Lindu Blöndal. 16.00 Fréttir. 16.08 Með grátt í vöngum. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Tónlist að hætti hússins. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.30 PZ-senan. Umsjón: Kristján Helgi Stef- ánsson og Helgi Már Bjarnason. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvörðurinn með Heiðu Eiríksdóttur. 24.00 Fréttir. 08.00 Morgunstundin 08.01 Gurra grís 08.06 Kóalabræður 08.17 Pósturinn Páll 08.35 Hopp og hí Sessamí 09.00 Fræknir ferðalangar 09.24 Tómas og Tim 09.34 Gormur 10.00 Kastljósið e. 10.25 Hlé 14.40 HM íslenska hests- ins e. (3:4) 14.55 Mótókross (2:4) 15.20 Táknmálsfréttir 15.30 HM í frjálsum íþróttum Bein útsending frá mótinu sem fram fer í Helsinki. Meðal annars verður sýnt frá sjöþraut kvenna, úrslitum í 20 km göngu karla, kúluvarpi karla og 10 km hlaupi kvenna. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.40 Lottó 19.45 Fjölskylda mín (My Family) (11:13) 20.20 Margery og Gladys (Margery and Gladys) Leikstjóri er Geoffrey Sax og meðal leikenda eru Penelope Keith, June Brown, Alan David og Marcia Warren. 22.05 Tveir dagar í daln- um Leikstjóri er John Herzfeld og meðal leik- enda eru Danny Aiello, Jeff Daniels, Teri Hatc- her, Glenne Headly, Pet- er Horton, Paul Maz- ursky, James Spader, Eric Stoltz, Charlize The- ron og Keith Carradine. Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 16 ára. 23.50 Draumórar (Re- quiem for a Dream) Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. e. 01.30 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Snjóbörnin, The Jellies, Músti, Skúli og Skafti, Póstkort frá Felix, Pingu, Töfravagninn, Barney, Kærleiksbirnirnir, Kær- leiksbirnirnir, Engie Benjy, Sullukollar, Hjóla- gengið, BeyBlade, Pétur og kötturinn Brandur 2 12.00 Bold and the Beauti- ful 13.25 Joey (24:24) 13.55 Það var lagið 14.55 Osbournes 3 (1:10) 15.20 Kevin Hill (This Corner) (18:22) 16.05 Strong Medicine 3 (Samkvæmt læknisráði 3) (14:22) 16.55 Oprah Winfrey 17.40 60 Minutes I 2004 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.54 Lottó 19.00 Íþróttir og veður 19.15 Whose Line Is it Anyway? 3 19.40 Absolutely Fabulous (Absolutely Fabulous) (1:8) 20.10 Teenage Mutant Ninja Turtles III (Ofur- skjaldbökurnar) Aðal- hlutverk: Paige Turco, Eli- as Koteas og Stuart Wilson. Leikstjóri: Stuart Gillard. 1993. 21.45 Mystic River (Mystic River) Aðalhlutverk: Sean Penn, Tim Robbins, Kevin Bacon og Laurence Fis- hburne. Leikstjóri: Clint Eastwood. 2003. Strang- lega bönnuð börnum. 24.00 Titanic Leikstjóri: James Cameron. 1997. 03.05 On the Line (Á lín- unni) Aðalhlutverk: James Lance Bass, Joey Fatone og Emmanuelle Chriqui. Leikstjóri: Eric Bross. 2001. 04.30 Fréttir Stöðvar 2 05.15 Tónlistarmyndbönd 10.40 Enski boltinn (Ars- enal - Man. Utd.) 12.45 Enski boltinn Ítarleg umfjöllun um viðureign Chelsea og Arsenal en fé- lögin leika um Samfélags- skjöldinn í beinni á Sýn sunnudaginn 7. ágúst. 13.15 2005 AVP Pro Beach Volleyball 14.35 World Supercross (Qualcomm Stadium) 15.30 Ensku mörkin 16.00 Enski boltinn (Southampton - Wolves) Bein útsending 18.10 Fifth Gear 18.35 Inside the US PGA Tour 2005 (Bandaríska mótaröðin í golfi) 19.00 US PGA The Int- ernational Bein útsending frá The International 22.00 Enski boltinn (Southampton - Wolves) 23.40 Hnefaleikar (Bern- ard Hopkins - J. Taylor) Útsending frá hnefa- leikakeppni í Las Vegas í síðasta mánuði. 06.00 The Wedding Plan- ner 08.00 Brian’s Song 10.00 Bounce 12.00 Air Bud: World Pup 14.00 The Wedding Plan- ner 16.00 Brian’s Song 18.00 Bounce 20.00 Fistful of Dollars 22.00 For a Few Dollars More 00.10 The Good, the Bad and the Ugly 02.50 Kung Pow: Enter the Fist 04.10 For a Few Dollars More SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁREINNI SÝN STÖÐ 2 BÍÓ 14.00 Still Standing (e) 14.30 Less than Perfect(e) 15.00 According to Jim (e) 15.30 The Swan (e) 16.15 Tremors (e) 17.00 The Contender (e) 18.00 MTV Cribs (e) 18.30 Wildboyz (e) 19.00 Þak yfir höfuðið Um- sjón Hlynur Sigurðsson. 20.00 Burn it - lokaþáttur 20.30 The Crouches Þættir frá BBC um stórfjölskyldu sem býr í Suður-London. 20.50 Þak yfir höfuðið Um- sjón hefur Hlynur Sigurðs- son. 21.00 High Plains Drifter Óþekktur maður kemur til bæjar til þess að uppræta óþokkalýð. Með aðal- hlutverk fer Clint East- wood. 22.45 CSI: Miami (e) 23.30 Da Vinci’s Inquest (e) 00.15 Law & Order (e) 01.00 Tvöfaldur Jay Leno (e) 02.30 Óstöðvandi tónlist 14.00 David Letterman 15.00 Real World: 16.00 Kvöldþátturinn 16.50 Supersport Stuttur 17.00 Íslenski listinn 17.30 Friends (1:24, 2:24) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Tru Calling (6:20) 19.45 Sjáðu 20.00 Joan Of Arcadia 20.45 Sjáðu 21.00 Rescue Me (4:13) 22.00 Deeð Purple (e) 23.00 Caribbean Uncove- red Bönnuð börnum. 24.00 Paradise Hotel MARGERY AND GLADYS (Sjónvarpið kl. 20.20) Breskar Thelma og Louise á flótta undan lögunum þegar önnur verður innbrotsþjófi að bana. Hressar konur, gyrtar í brók.  2 DAYS IN THE VALLEY (Sjónvarpið kl. 22.05) Misjafnir sauðir koma við sögu í kalifornísku Dalalífi, fullu af ofbeldi, morðum og annarri óáran. Vel leikin, sér- stæð, forvitnileg.  TEENAGE MUTANT NINJA TURT- LES III (Stöð 2 kl. 20.10) Ofurskjaldbökurnar teknar að lýjast, hugmyndabankinn tæmdur. MYSTIC RIVER (Stöð 2 kl. 21.45) Voldugur harmleikur jafnast á við bestu verk leikstjórans sem er að venju óspar á of- beldið, en notar það til að undirstrika ljótleika þess og eyðileggingarmátt á þol- endur sem gerendur.  TITANIC (Stöð 2 kl. 00.00) Það þarf meira til en mark- aðssetningu og auglýsingafár til að gera vinsælustu mynd allra tíma. Ósvikin stórmynd að undanskildu stuttu sápu- óperuinnslagi.  ON THE LINE (Stöð 2 kl. 03.05) Enn ein, andlítil unglinga- grínmynd um ástir og róm- antík.  BOUNCE (Stöð 2 BÍÓ kl. 18.00) Neistaflugið skortir á milli aðalleikaranna en áhugaverð, hnyttin og undirstrikar hversu lítið er lagt í handrit mynda samtímans.  FISTFUL OF DOLLARS (Stöð 2 BÍÓ kl. 20.00) Líkkistusmiður Kurosawa orðinn að leigumorðingja í Villta vestrinu með hjálp spaghettismiðsins Leone, Eastwood og ekki síst Morri- cone. Ljóðrænt ofbeldi og heillandi í djöfulganginum.  FOR A FEW DOLLARS MORE (Stöð 2 BÍÓ kl. 22.00) Millikaflinn er sístur spag- hettiþrennunnar góðu.  THE GOOD THE BAD AND THE UGLY (Stöð 2 BÍÓ kl. 00.10) Óður Leones til vestrans rís hæst í listilega gerðum loka- kafla um þrjá bandíta á hött- unum eftir Suðurríkjagulli. Seigfljótandi, sólbakaður og seiðmagnaður ofstopi.  HIGH PLAINS DRIFTER (Skjár einn kl. 21.00) Hefndarsaga afturgöngu, óstöðvandi ofbeldi svo mörg- um finnst nóg um. Enda læt- ur Eastwood mála bæinn rauðan í orðsins fyllstu merkingu. Gæti verið tekin austur á Héraði í júníbyrjun.  LAUGARDAGSBÍÓ Sæbjörn Valdimarsson MYND KVÖLDSINS REQUIEM FOR A DREAM (Sjónvarpið kl. 23.50) Lærdómsríkasta ádeila á eiturlyfjadjöfulinn um ára- bil, ætti að vera skyldu- sýning ekki síst fyrir ungt fólk. Segir á áhrifaríkan hátt frá hraðferð nokkurra ungmenna niður til heljar. Burstyn ógleymanleg sem gamla hróið, sjón- varpsfíkillinn.  BARNATÍMI Stöðvar 2 hefst á hverjum morgni klukkan 7. Þar gefur að líta Snjóbörnin, The Jellies, Músti, Póstkort frá Felix, Pingu, Töfravagn- inn, Barney og Kærleiks- birnina svo fátt eitt sé nefnt. EKKI missa af… TÍUNDA heimsmeist- aramótið í frjálsum íþróttum fer fram í Helsinki í Finn- landi dagana 6. til 14. ágúst. Allt besta frjálsíþróttafólk heims kemur til með að keppa á mótinu en alls munu leiða saman hesta sína um 1.900 keppendur. Þá eiga Ís- lendingar einnig fulltrúa á mótinu. Keppnisgreinarnar eru 26. Beinar útsendingar verða frá mótinu alla keppn- isdagana í Sjónvarpinu þar sem þeir Samúel Örn Erl- ingsson og Sigurbjörn Árni Arngrímsson lýsa því sem fyrir augu ber. Í dag verður meðal annars sýnt frá sjö- þraut kvenna, úrslitum í 20 km göngu karla, kúluvarpi karla og 10 km hlaupi kvenna. Heimsmeistaramótið í frjálsum íþróttum Reuters Undirbúningur fyrir keppn- ina í fullum gangi. HM í frjálsum íþróttum er á dagskrá Sjónvarpsins í dag klukkan 15.30. Keppt í Helsinki SIRKUS ÚTVARP Í DAG …Kærleiksbjörnunum 08.00 Barnaefni 09.00 Blönduð dagskrá 11.00 Blandað efni 11.30 Dr. David Cho 12.00 Mack Lyon 12.30 R.G. Hardy 13.00 Voice of Triumph 13.30 Miracle Moments 14.00 Kvöldljós (e) 15.00 Ísrael í dag (e) 16.00 Blandað efni 16.30 Barnaefni 17.30 Blandað efni 20.00 Kvöldljós (e) 21.00 Believers Christian Fellowship 22.00 Blandað efni 23.00 Ulf Ekman 24.00 Nætursjónvarp OMEGA

x

Morgunblaðið

Publication Type:
Collection:
Gegnir:
ISSN:
1021-7266
Language:
Volumes:
110
Issues:
55340
Registered Articles:
3
Published:
1913-present
Available till:
30.12.2023
Skv. samningi við Árvakur útgáfufélag Morgunblaðsins er ekki hægt að sýna efni frá síðustu þremur árum Morgunblaðsins í almennum aðgangi á Tímarit.is.
Locations:
Editor:
Vilhjálmur Finsen (1913-1921)
Þorsteinn Gíslason (1921-1924)
Jón Kjartansson (1924-1947)
Valtýr Stefánsson (1924-1963)
Sigurður Bjarnason frá Vigur (1963-1970)
Matthías Johannessen (1959-2000)
Eyjólfur Konráð Jónsson (1960-1974)
Styrmir Gunnarsson (1972-2008)
Ólafur Þ. Stephensen (2008-2009)
Davíð Oddsson (2009-present)
Haraldur Johannessen (2009-present)
Publisher:
Félag í Reykjavík (1924-1947)
Árvakur (1947-present)
Keyword:
Description:
Dagblað. Fréttir og greinar um innlend sem erlend málefni.
Sponsor:
Supplements:

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue: 209. tölublað (06.08.2005)
https://timarit.is/issue/261979

Link to this page: 54
https://timarit.is/page/3670538

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.

209. tölublað (06.08.2005)

Actions: