Morgunblaðið - 10.09.2005, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. SEPTEMBER 2005 37
Skrifstofurými með eða án
sameiginlegrar þjónustu
Til leigu eru 4-5 herbergi eða allt að 150 fm
í fullfrágengnum skrifstofum með sameigin-
legri þjónustu, svo sem símstöð, faxtæki, ljós-
ritunarvél, kaffistofu o.s.frv., í Skeifunni á
efstu hæð í lyftuhúsi.
Einnig kemur til greina leiga á einstökum
herbergjum með eða án aðgangs að sameigin-
legri þjónustu. Góð bílastæði.
Upplýsingar gefur Valdimar Jóhannesson
í síma 897 2514
Nauðungarsala
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hafnarbraut
36, Höfn í Hornafirði, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
Breiðabólstaður 1, Steinstún, þingl. eig. Jón Halldór Malmquist,
gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Landsbanki Íslands hf., Hornaf.,
fimmtudaginn 15. september 2005 kl. 15:00.
Bugðuleira 2, fastanr. 224-5992, þingl. eig. Fiskverk EK ehf., gerðar-
beiðendur Auto Reykjavík hf., Byggðastofnun, Tollstjóraembættið
og Vélsmiðja Hornafjarðar ehf., fimmtudaginn 15. september 2005
kl. 13:10.
Bugðuleira 6, þingl. eig. Bugðuleira ehf., gerðarbeiðendur Byggða-
stofnun og Landsbanki Íslands hf., Hornaf., fimmtudaginn 15. sept-
ember 2005 kl. 13:20.
Fagurhólsmýri, verslunarhús, 160159 010101, þingl. eig. Kaupfélag
Austur-Skaftfellinga, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Höfn, Horna-
firði, fimmtudaginn 15. september 2005 kl. 14:40.
Fagurhólsmýri, vörugeymsla, 160158 010101, þingl. eig. Kaupfélag
Austur-Skaftfellinga, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Höfn, Horna-
firði, fimmtudaginn 15. september 2005 kl. 15:30.
Fjárrétt, Fagurhólsmýri, 160156 010101, þingl. eig. Kaupfélag Austur-
Skaftfellinga, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Höfn, Hornafirði,
fimmtudaginn 15. september 2005 kl. 14:10.
Hafnarbraut 30, 010101, þingl. eig. Skálatindar ehf., gerðarbeiðandi
Samvinnulífeyrissjóðurinn, fimmtudaginn 15. september 2005
kl. 15:40.
Hafnarbraut 4, 010101, þingl. eig. Kaupfélag Austur-Skaftfellinga,
gerðarbeiðendur Kaupþing banki hf., Sparisjóður vélstjóra og sýslu-
maðurinn á Höfn, Hornafirði, fimmtudaginn 15. september 2005
kl. 14:30.
Litlabrú 1, 010101, þingl. eig. Skálatindar ehf., gerðarbeiðandi Sam-
vinnulífeyrissjóðurinn, fimmtudaginn 15. september 2005 kl. 16:10.
Nýpugarðar, þingl. eig. Elvar Þór Sigurjónsson, Elínborg Baldursdótt-
ir og Jarðeignir ríkisins, gerðarbeiðendur Lánasjóður landbúnaðarins
og Lífeyrissjóður bænda, fimmtudaginn 15. september 2005
kl. 13:40.
Sláturhús, Fagurhólsmýri, 160157 010101, þingl. eig. Kaupfélag
Austur-Skaftfellinga, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Höfn, Horna-
firði, fimmtudaginn 15. september 2005 kl. 14:00.
Sýslumaðurinn á Höfn,
9. september 2005.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirtaldri eign verður háð sem hér segir:
Litla-Gröf, fn. 145986, Sveitarfél. Skagafirði, þingl. eign Elínar Har-
aldsdóttur, Bjarka Sigurðssonar og Guðlaugar Arngrímsdóttur,
verður háð á eigninni sjálfri fimmtudaginn 15. september 2005
kl. 13.00. Gerðarbeiðendur eru Landsbanki Íslands hf., Íbúðalána-
sjóður, Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda og Ríkisútvarpið.
Sýslumaðurinn á Sauðárkróki,
8. september 2005.
Ríkarður Másson.
Til leigu
Uppboð
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Austur-
vegi 6, Hvolsvelli, miðvikudaginn 14. september 2005
kl. 10.30 á eftirfarandi eiginum:
Brúnalda 3, Hellu, fnr. 225-8445, þingl. eig. Ásmundur Þór Kristins-
son, gerðarbeiðendur Íspan ehf., Sparisjóður Hafnarfjarðar og sýslu-
maðurinn á Seyðisfirði.
Helluvað, Rangárþingi ytra, lnr.164510, þingl. eig. Albert Jónsson,
gerðarbeiðendur Rangárþing ytra og Sjóvá-Almennar tryggingar
hf.
Mið-Mörk, Rangárþingi eystra, ehl. gerðarþola, lnr. 163780, þingl.
eig. Gísli Sveinbjörnsson, gerðarbeiðandi Innheimtustofnun sveitar-
félaga.
Núpakot, Rangárþingi eystra, lnr. 163705, ehl. gþ., þingl. eig. Núpa-
kot ehf., gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og sýslumaðurinn á
Hvolsvelli.
Yzta-Bæli, Rangárþingi eystra, ehl. gþ., lnr. 163694, þingl. eig. Ingi-
mundur Sveinbjarnarson, gerðarbeiðendur sýslumaðurinn í Hafn-
arfirði og Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda.
Sýslumaðurinn á Hvolsvelli,
9. september 2005.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Skógarhlíð
6, Reykjavík - 5, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
Blíðubakki 2, 010101, Mosfellsbær, þingl. eig. Hestamiðstöð Hindisvík
ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 14. septem-
ber 2005 kl. 10:00.
Eiðistorg 17, 206-7343, Seltjarnarnes, þingl. eig. Karri ehf., gerðar-
beiðendur Íslandsbanki hf. og Seltjarnarneskaupstaður, miðvikudag-
inn 14. september 2005 kl. 10:00.
Hellusund 6A, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Vilhjálmur Knudsen, gerð-
arbeiðendur Fjársýsla ríkisins, ríkisfjárh., Landsbanki Íslands hf.,
Landssími Íslands hf., innheimta, Sjóvá-Almennar tryggingar hf.
og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 14. september 2005 kl. 10:00.
Stigahlíð 18, þingl. eig. Valgerður H. Valgeirsdóttir, gerðarbeiðandi
Landsbanki Íslands hf., aðalstöðvar, miðvikudaginn 14. september
2005 kl. 10:00.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
9. september 2005.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Bjarna-
braut 2, Borgarnesi, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
Fitjahlíð 48, fnr. 210-6532, Skorradal, þingl. eig. Geir Sigurðsson,
gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Kópavogi, fimmtudaginn 15. sept-
ember 2005 kl. 10:00.
Verkstæðishús í landi Kistufells, fnr. 210-7120, Borgarfjarðarsveit,
þingl. eig. db. Friðjóns Árnasonar, gerðarbeiðandi þb. Friðjóns Árna-
sonar, fimmtudaginn 15. september 2005 kl. 10:00.
Sýslumaðurinn í Borgarnesi,
9. september 2005.
Stefán Skarphéðinsson, sýslumaður.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni
sjálfri sem hér segir:
Hraunteigur 28, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Katrín S. Sigurðsson,
gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., miðvikudaginn
14. september 2005 kl. 14:00.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
9. september 2005.
UPPBOÐ
Eftirtaldar bifreiðir verða boðnar upp í Kaplahrauni 5, bakhúsi, Hafnarfirði, laugardaginn 17. september 2005 kl. 11:30:
AG-731 AK-082 AS-474 BM-354 DM-998 FZ-703 G27450
HP-665 IG-865 IK-010 IZ-700 JS-409 JZ-791 KH-663
KK-201 LF-972 LH-561 LI-584 LK-730 LL-098 LL-494
LO-723 MD-964 ML-915 MN-006 MP-157 MX-010 MZ-417
NA-179 NE-569 NG-554 NH-741 NS-990 NY-676 OD-308
OI-856 OX-088 OX-851 PB-451 PD-339 PH-417 PK-237
PK-617 PP-162 PY-760 R11831 RD-866 RE-772 RO-316
RP-476SE-935 SI-234 SI-688 SK-021 SM-945 SO-431
SR-172SV-004 TE-497 UI-581 UI-608 UM-987 UN-278
UY-536VL-190 XZ-555 ZP-408 Ö4373
Einnig verða boðnir upp eftirtaldir lausafjármunir: JY-880 Knaus 4307 hjólhýsi, LU-839, Kawasaki Nilnja bifhjól árg. 2000, Mauser járnsmíðarenni-
bekkur ásamt fylgihlutum, MiniMax, SC 3W trésmíðavél, Ratitional þrýstiofn ásamt kæliborði, sjálfvirk bútasög, TA-804 tengivagn, tvær
rafsuðuvélar, UI222 Kaessbohrer SKM 26-38L festivagn, YE-258 Ackermann Fruehauf tengivagn.
Greiðsla við hamarshögg.
Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki uppboðshaldara eða gjaldkera.
Sýslumaðurinn í Kópavogi,
9. september 2005.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum sem hér segir:
Álfaborgir 17, 223-3229, Reykjavík, þingl. eig. Hafsteinn Hafsteinsson,
gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 15. september 2005
kl. 11:00.
Laufásvegur 18A, 010501, Reykjavík, þingl. eig. Jón Hinrik Hjartarson,
gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tollstjóraembættið, fimmtudag-
inn 15. september 2005 kl. 13:30.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
9. september 2005.
Ýmislegt
Efnistaka í Hrossadal í
landi Miðdals, Mosfellsbæ
Tillaga að matsáætlun
Alta ehf. og Fjölhönnun ehf., fyrir hönd fram-
kvæmdaraðilans Stróks ehf., auglýsa hér með
tillögu að matsáætlun fyrir fyrirhugaða efnis-
töku í Hrossadal í landi Miðdals í Mosfells-
bæ, skv. lögum um mat á umhverfisáhrifum
nr. 106/2000.
Áður en „tillaga að matsáætlun" verður send
Skipulagsstofnun til formlegrar umfjöllunar, er
hún kynnt á vef Alta (www.alta.is) og Fjölhönn-
unar (www.fjolhonnun.is) í 2 vikur. Þeim, sem
telja sig eiga hagsmuna að gæta, er hér með
gefinn kostur á að koma á framfæri athugasemd-
um við tillöguna. Frestur til að skila inn athuga-
semdum er til laugardagsins 24. september.
Athugasemdir skulu berast á netfangið stef-
an@alta.is, með pósti til Alta ehf., Suðurlands-
braut 12, 108 Reykjavík, eða í síma 533 1670.
Fyrir hönd Stróks ehf.,
Alta ehf., Fjölhönnun ehf.
Félagslíf
11.9. Þórisdalur. Brottför frá
BSÍ kl. 8:00. Fararstjóri María
Berglind Þráinsdóttir.
Verð 3.500/4.100 kr.
16.9. Hellaferð á Lakasvæði -
jeppaferð. Fararstjóri Kristján
Pétur Davíðsson.
Verð 4.100/4.600 kr.
Sjá nánar á www.utivist.is
Raðauglýsingar 569 1100
Uppboð
Eftirtaldar bifreiðir verða boðnar upp í Kaplahrauni 5, bak-
húsi, Hafnarfirði, laugardaginn 17. september 2005 kl. 11:30:
AS-781 AZ-042 DL-946 DP-499 DU-117 EF-870
GZ-197 HL-311 IX-966 JH-496 JJ-505 KM-865
KT-779 KV-312 LM-696 LN-045 LX-082 MI-297
MS-895 NA-035 ND-899 NR-365 OL-493 OR-189
PO-169 PV-951 R49786 SA-400 SE-461 SK-159
SK-987 SV-114 SV-370 TB-667 TB-750 UR-813
UU-310 UV-256 VE-662 VK-734 VO-981 XP-231
YB-163 YS-736 ZV-533 ZX-806
Eftirtaldir munir verða boðnir upp í Kaplahrauni 5, bakhúsi,
Hafnarfirði, laugardaginn 17. september 2005 kl. 11.30
Komatsu beltagrafa EH-0161 (15043) og vinnulyfta Flying Carpet,
nr. F8236, verksmnr. 103.
Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki upp-
boðshaldara eða gjaldkera.
Greiðsla við hamarshögg.
Sýslumaðurinn í Hafnarfirði,
9. september 2005.
Fréttir
á SMS
FRÉTTIR
Þórkötlustaðarétt á morgun
EKKI var farið rétt með upplýsingar um
hvenær réttað yrði í Þórkötlustaðarétt í
Grindavík í Morgunblaðinu í gær. Réttað er á
morgun, sunnudag, og hefst um kl. 13. Í dag
er hins vegar smalað og er gestum velkomið
að fylgjast með þegar safnið er rekið til rétt-
ar. Í kvöld er svo réttarball í Salthúsinu í
Grindavík.
Leiðrétt
HJÁLPARSVEIT skáta í Reykjavík heldur
nýliðakynningu á starfi sínu þriðjudaginn 13.
september kl. 20, á Malarhöfða 6. Öllum eldri
en 18 ára, af báðum kynjum, er boðið velkom-
ið að kynna sér starf sveitarinnar. Til að ger-
ast fullgildur meðlimur í hjálparsveitunum
þurfa nýliðar að taka þátt í námskeiðum og
taka þau mislangan tíma, oftast um 18 mán-
uði. Nánari upplýsingar gefur Ævar í síma
6965531, einnig er hægt að skoða
www.hssr.is.
Starf í hjálparsveitum er sjálfboðaliðastarf
og engar greiðslur koma til handa ef um út-
kall er að ræða, segir í fréttatilkynningu.
Nýliðakynning hjá Hjálparsveit skáta OPNA golfmót Samfylkingarinnar í Hafn-
arfirði verður haldið 16. september og
hefst ræsing kl. 13. Leikið er á velli Golf-
klúbbsins Keilis Hafnarfirði, Hvaleyrar-
velli, 18 holur.
Þátttaka tilkynnist til Jóns Kr. Óskars-
sonar í síma 895 6158 eða netfangið
etrade@simnet.is fyrir mánudagskvöld
12. september. Þátttökugjald er 3.000 kr.
Golfmót í Hafnarfirði