Morgunblaðið - 30.10.2005, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. OKTÓBER 2005 33
Komdu í vöfflur og kaffi
kl. 15 í dag
Stuðningsfólk Hönnu Birnu Kristjánsdóttur
borgarfulltrúa býður þér og þínum í sunnu-
dagskaffi á kosningaskrifstofunni í gamla
Landssímahúsinu við Austurvöll.
Kíktu í kaffi og ræddu málin við frambjóðandann.
Allir velkomnir.
www.hannabirna.is
Kosningaskrifstofa stuðningsfólks Hönnu Birnu
er í gamla Landssímahúsinu við Austurvöll.
Sími 561 0900 - hannabirna@hannabirna.is
Hanna Birna
- 2. sætið!
ÍS
LE
N
SK
A
A
U
G
L†
SI
N
G
A
ST
O
FA
N
/S
IA
.I
S
U
RV
3
00
39
1
0/
20
05
www.urvalutsyn.is
Stuttar ferðir í nóvember og desember.
16. nóv, 29. nóv og 7. des.
44.900 kr.*
Verð óháð fjölda, þó lágmark 2 í íbúð
*Innifalið: Flug, gisting, íslensk fararstjórn
og flugvallarskattar.
Verð m.v. að bókað sé á netinu.
Ef bókað er símleiðis eða á skrifstofu
bætist við 2.000 kr. bókunar- og
þjónustugjald á mann.
Skelltu þér í sólina á frábæru verði!
Brottfarir í boði Verð:
16. nóv. – 14 nætur 49.900 kr.*
16. nóv. – 21 nætur 59.900 kr.*
29. nóv. – 8 nætur 44.900 kr.*
29. nóv. – 18 nætur 59.900 kr.*
7. des. – 10 nætur 44.900 kr.*
7. des. – 14 nætur 49.900 kr.*
Fáðu ferðatilhögun, nánari upp-
lýsingar um gististaðina og reiknaðu
út ferðakostnaðinn á netinu!
Verð frá:
Montemar
Las Camelias
Staður:
L A U G A R D A G U R
5 D A G A R V E R Ð U R S P Á F Y R I R G R A N C A N A R I A
24ºC
23ºC
Heiðskírt
S U N N U D A G U R
23ºC
22ºC
Heiðskírt
M Á N U D A G U R
23ºC
22ºC
Heiðskírt
Þ R I Ð J U D A G U R
23ºC
22ºC
Heiðskírt
M I Ð V I K U D A G U R
23ºC
22ºC
Heiðskírt
Sýningar hefjast á föstudag!
Aðeins sýnt í nóvember!
Brim
Íslandi standa mjög vel í dag, miðað
við aðra Brasilíubúa. Íslendingarnir
stóðu sig mjög vel, stofnuðu fyr-
irtæki og trúfélög, áttu í viðskiptum
og efnuðust margir vel.“
Luciano segir að heimildir um
Brasilíufarana séu fáar. Fyrir utan
bók Þorsteins sé það heimildamynd
sem gerð var fyrir 25 árum og grein
sem birtist í Árbók Þingeyinga árið
2000. Hann kveðst því vona að loka-
ritgerðin fylli upp í ákveðið skarð í
þeim efnum.
Allir landnemarnir í Brasilíu voru
Þingeyingar, en maðurinn sem lést í
Hamborg var Skagfirðingur. Luc-
iano segir að þrátt fyrir að aðeins 39
manns hafi komist á leiðarenda, hafi
gríðarlegur áhugi verið hér heima
fyrir frekari ferðum til Brasilíu.
„Frá því um 1860 var áhuginn á
Brasilíuferðum mjög mikill og á ár-
unum 1863-65, þegar stofnað var
Útflutningafélag í Suður-Þingeyjar-
sýslu. Meira en 500 manna hópur
var búinn að skrá sig til Brasilíu-
ferðar. Skip átti að koma og sækja
fólkið til Akureyrar og sigla með
það alla leið. Sumarið 1865 yfirgaf
þetta fólk jarðir sínar, seldi búfé,
reif sig upp og safnaðist ferðbúið
saman við Akureyrarhöfn. Einar
nokkur á Nesi sá um þetta, en það
varð aldrei úr því að skipið kæmi.
Það voru mikil vonbrigði, og Einar
var sakaður um að hafa einungis
ætlað að hafa fé af fólkinu, sem
hafði greitt fyrir að fá að ganga í
Útflutningafélagið. Það er ekki vitað
hvort hann hafði raunverulega í
hyggju að svíkja fólk, en reiðin í
hans garð var mikil. Margt þessa
fólks fór á endanum til Kanada og
Bandaríkjanna, en þeir 37 sem voru
staðráðnir í því að fara til Brasilíu
voru skyldmenni fjórmenninganna
sem fóru í fyrstu ferðina þangað
suður eftir 1863.“
Íslendingum fannst Brasilía sem
fyrirheitna landið; þar var stans-
laust sólskin, smjör draup af hverju
strái, ávextir uxu á trjám, og nátt-
úruleg harðindi næsta fátíð. Íslend-
ingarnir settust að í námunda við
Þjóðverja. Þeir nutu þess margir að
kunna dönsku og áttu því auðvelt
með að tengjast germönskum
frændum sínum að siðum og menn-
ingu. Margir Íslendinganna lærðu
þýsku áður en þeir lærðu portú-
gölsku.
Íslensk ættarnöfn og söltuð síld
Luciano Dutra segir ómögulegt
að segja til um fjölda afkomenda ís-
lenska þjóðarbrotsins í Brasilíu í
dag, en að ætla megi að það séu á
milli 1.500 og 2.000 manns. Hann
segir þá marga enn bera sterk ís-
lensk einkenni í útliti, og margir
þeirra bera nöfn sem bera upprun-
anum í Þingeyjarsýslum vitni – eins
og Söndahl, Bardal og Reykdal.
„Þau tala þó ekki lengur íslensku,
en það eimir enn eftir af til dæmis
matarsiðum – þau borða sérstaklega
saltsíld. Fólkið er meðvitað um upp-
runa sinn, þótt það viti lítið sem
ekkert um Ísland í dag. Hugmyndir
margs þess um Ísland eru um landið
sem forfeður þeirra yfirgáfu, land
torfbæja, fátæktar og harðinda. Fá-
ir gera sér grein fyrir stöðu Íslands
í dag.“
Luciano vinnur samhliða náminu
hér að dagskrárgerð fyrir brasilíska
sjónvarpið. Hann hefur gert þætti
um Ísland og á sunnudaginn verður
þáttur um kvennafrídaginn sýndur í
Brasilíu fyrir 25 milljónir manns.
lesa og skrifa
BRIDS
Umsjón Arnór G.
Ragnarsson
Bridsfélag Reykjavíkur
Annað kvöldið af þremur í Butl-
er-sveitakeppni félagsins var spil-
að þriðjudaginn 25. október.
Keppnin virðist vera að harðna á
toppnum, þó að aðeins þurfi að
skora 18 eða fleiri punkta til að
vinna fullnaðarsigur í 7 spila leikj-
um. Eftirtaldar sveitir náðu hæsta
skorinu á öðru spilakvöldinu:
Hermann Friðriksson 27
Esja 26
Ferðaskrifstofa Vesturlands 23
Grant Thornton 23
Staða efstu sveita er nú þannig:
Ferðaskrifstofa Vesturlands 49
Vinabær 46
Esja 43
Hermann Friðriksson 38
Grant Thornton 37
Ragnar Magnússon og Páll
Valdimarsson eru efstir í Butler-
útreikningi para með +2,88 impa
skoraða í 28 spilum. Sævar Þor-
björnsson og Magnús Magnússon,
sem spilað hafa 56 spil, eru í öðru
sæti með +2,42 impa í plús í spili
að meðaltali. Síðasta kvöldið í
þessari skemmtilegu keppni verð-
ur spilað þriðjudaginn 1. nóvem-
ber.
Bridsdeild FEB í Reykjavík
Tvímenningskeppni var spiluð í
Ásgarði, Stangarhyl, fimmtud.
27.10. Spilað var á 11 borðum og
var meðalskorin 216 stig.
Árangur N-S
Hjálmar Gíslason – Hilmar Valdimarss.
252
Júlíus Guðmss. – Rafn Kristjánsson 251
Helgi Hallgrímsson – Jón Hallgrímsson
237
Árangur A-V
Þröstur Sveinsson – Bjarni Ásmunds 246
Guðbjörn Axelsson – Gunnar Jónsson 241
Alda Hansen – Jón Lárusson 240
Fáðu fréttirnar
sendar í símann þinn