Morgunblaðið - 30.10.2005, Side 46
46 SUNNUDAGUR 30. OKTÓBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ
FRÉTTIR
SÍMI 5 900 800
Ólafur B. Blöndal löggiltur fasteignasali
STÓRT SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI
ÓSKAST
Eitt af stærri fyrirtækjum landsins hefur falið
okkur á fasteign.is að leita eftir skrifstofuhúsnæði
til kaups.
Óskað er eftir að lágmarki 2800-3000 fm húsnæði
á stór-Reykjavíkursvæðinu. Ýmislegt kemur til
greina, bæði fullbúin húseign eða á byggingar-
stigi. Jafnvel kemur til greina að kaupa lóð sem
leyfir byggingu slíks húss.
Allar nánari upplýsingar veita Ólafur B. Blöndal
eða Gísli Rafn Guðfinnsson á skrifstofu
fasteign.is .
Ólafur B. Blöndal,
löggiltur fasteignasali
FASTEIGNASALAN
GIMLI GRENSÁSVEGI 13, SÍMI 570 4800 - FAX 570 4810
Traust þjónusta í 20 ár
Árni Stefánsson, viðskiptafræðingur
og lögg. fasteignasali
85 fm endaraðhús á einni hæð í
Hólahverfi í Breiðholti. Húsið er á
einni hæð og skiptist í forstofu,
stofu, eldhús, tvö herbergi og
geymslu/þvottahús. Gólfefni er
dúkur og teppi. Húsið er mjög vel
umgengið. Garður er í kringum
húsið á þrjá vegu. Einkabifreiðastæði á lóðinni
við húsið. EIGNIN ER LAUS STRAX.
Verð 22,9 millj.
Eignin verður til sýnis í dag, sunnudag,
frá kl. 14:00-16:00.
OPIÐ HÚS - KRUMMAHÓLAR 29 -
RAÐHÚS - OPIÐ HÚS
Suðurlandsbraut 54,
við Faxafen, 108 Reykjavík,
sími 568 2444, fax 568 2446.
Ingileifur Einarsson, lögg. fasteignasali.
Sveinbjörn Halldórsson,
sími 892 2916
Mjög fallegt 90,2 m²
endaraðhús á einni hæð
með risi og sólskála. Húsið
stendur innst í botnlanga.
Falleg aðkoma er að hús-
inu og góður sérgarður er
að sunnanverðu. Gott
svefnherbergi, baðher-
bergi m/kari, stofa og fallegt eldhús. Opið inn í sólskála með kamínu og
ófrágengið risloft gefur ýmiss tækifæri. Falleg eign rétt við miðbæ Mos-
fellsbæjar til afhendingar við kaupsamning. Verð kr. 22,9 millj.
Daníel og Jórunn, sími 564 3009, taka á móti gestum
í dag á milli kl. 15.00 og 16.00.
OPIÐ HÚS Í DAG
VÍÐITEIGUR 4A - MOSFELLSBÆ
Einbýlishús á 1.889 m²
eignarlóð. 134,8 m² ein-
býlishús á mjög fallegri og
gróinni lóð. Varmáin liðast
meðfram lóðinni og sér-
lega fallegar gönguleiðir
eru allt í kring. Mögulegt
er að byggja við húsið.
Tilvalin eign fyrir náttúru-
og dýraunnendur. Ekið er inn Reykjaveg og til vinstri inn Bjargsveg.
Sigríður, sími 898 0281, tekur á móti gestum
í dag á milli kl. 15.00 og 16.00.
OPIÐ HÚS Í DAG
ÁRBAKKI - MOSFELLSBÆ
Þverholti 2 • 270 Mosfellsbæ • sími 586 8080 • fax 586 8081.
Einar Páll Kjærnested, löggiltur fasteignasali.
Suðurlandsbraut 4a • 108 Rvk. • Fax 533 4811 • midborg@midborg.is
533 4800
Björn Þorri hdl., lögg. fastsali, Karl Georg hrl., lögg. fastsali.
La gavegur 182 • 105 Rvík • Fax 53 481 • i r idborg.is
409 fm atvinnuhúsnæði til sölu eða leigu. Húsnæðið, sem er innréttað, er
veitingastaður, tvær hæðir og ris. Á jarðhæð er veitingasalur, eldhús og
snyrtingar. Á annarri hæð er veitingasalur, starfsmannaaðstaða og
snyrtingar. Í risi er skrifstofa, kaffistofa og geymsla. Laust strax. 5782.
Laugavegur
Suðurlandsbraut 4a • 108 Rvk. • Fax 533 4811 • midborg@midborg.is
533 4800
Laugavegur 182 • 105 Rvík • Fax 533 481 • mid idborg.is
TJARNARMÝRI
276,6 fm stórglæsilegt raðhús á tveimur hæðum
með innbyggðum bílskúr á Seltjarnarnesi.
Húsið skiptist í forstofu, hol, sjónvarpshol, stofu,
arinstofu, eldhús með borðkrók, snyrtingu,
baðherbergi, fjögur svefnherbergi, þvottahús og
geymslu. Sjón er sögu ríkari. Tilboð óskast. Björn Þorri hdl., lögg. fastsali, Karl Georg hrl., lögg. fastsali.
TVÆR stúlkur, þær Hafdís Helga Helga-
dóttir og Sólveig Ásta Sigurðardóttir, komu
færandi hendi á Barnaspítala Hringsins.
Þær afhentu fyrir hönd 10. bekkjar Smára-
skóla 2004–2005 26.000 kr. til kaupa á leik-
föngum eða öðru sem glatt gæti börnin á
Barnaspítalanum. Peningarnir voru ágóði
af sölu árbókar Smáraskóla fyrir árið 2004–
2005.
Á meðfylgjandi mynd má sjá þær Hafdísi
og Sólveigu Ástu.
Smáraskóli
styrkir Barna-
spítalann
VERÐLAUNASJÓÐUR Bergþóru
og Þorsteins Scheving Thorsteins-
sonar lyfsala veitti nýlega við-
urkenningar fyrir rannsóknir á
sviði lyfjafræði. Rektor Háskóla Ís-
lands tekur ákvörðun um úthlutun
úr sjóðnum hverju sinni og að þessu
sinni voru verðlaunahafarnir þrír
doktorsnemar í lyfjafræði við HÍ,
þau Hákon Hrafn Sigurðsson, Sess-
elja Sigurborg Ómarsdóttir og Þór-
unn Ósk Þorgeirsdóttir. Fengu þau
300 þúsund krónur hvert.
Bent Scheving Thorsteinsson
stofnaði sjóðinn í maí árið 2001 til
minningar um föður sinn, Þorstein
Scheving Thorsteinsson, lyfsala í
Reykjavíkurapóteki, og eiginkonu
hans, Bergþóru Patursson. Sjóð-
urinn er í vörslu Háskóla Íslands og
er ætlað að styrka vísindaleg afrek
á sviði lyfjafræði, rannsóknir og
framhaldsnám í faginu.
Morgunblaðið/Kristinn Ingvarsson
Við afhendingu viðurkenningarinnar í Haga, húsnæði lyfjafræðideildar
Háskóla Íslands: Sesselja Sigurborg Ómarsdóttir doktorsnemi, Kristín Ing-
ólfsdóttir rektor, Margaret og Bent Scheving Thorsteinsson, Hákon Hrafn
Sigurðsson og Þórunn Ósk Þorgeirsdóttir doktorsnemar.
Viðurkenn-
ingar fyrir
rannsóknir
í lyfjafræði
Nýir eigendur
að Salon Nes
EIGENDASKIPTI hafa orðið á hár-
greiðslustofunni Salon Nes á Aust-
urströnd 1, Seltjarnarnesi. Stofan
hefur verið í rekstri í 22 ár. Nýir eig-
endur eru Iris Gústafsdóttir og Anna
Pálmey Hjartardóttir. Iris rak eigin
stofu í Hafnarstræti 16 í 14 ár, Hár-
snyrtistofu Irisar.
Boðið er upp á alla almenna hár-
snyrtingu fyrir konur, karlmenn og
börn. Í október og nóvember eru til-
boð á litun/strípum, klippingu og
permanenti. Síminn á Salon Nesi er
562 6065.
Þar sem hárgreiðslustofan er stór,
hafa Iris og Anna Pálmey í huga að
leigja út stól, segir í fréttatilkynn-
ingu.