Morgunblaðið - 30.10.2005, Qupperneq 48

Morgunblaðið - 30.10.2005, Qupperneq 48
48 SUNNUDAGUR 30. OKTÓBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Skipholti 29a, 105 Reykjavík fax 530 6505 heimili@heimili. is Einar Guðmundsson, lögg. fast. Finnbogi Hilmarsson, lögg. fast. Bogi Pétursson, lögg. fast. sími 530 6500 Jón bóndi í Ölfusi veit hvað hann syngur þegar kemur að sölu bújarða Ef þú ert að leita að bújörð þá ertu í traustum höndum með Jón þér við hlið Til þjónustu reiðubúinn í síma 896 4761 Jón tekur á móti viðskiptavinum Hóls samkvæmt samkomulagi á Skúlagötu 17. Franz Jezorski, hdl. og lögg. fasteignasali Hóll er landsþekkt fyrir fagleg vinnubrögð og úrvalsþjónustu í á annan áratug. Taktu enga áhættu með þína fasteign. Skiptu við heiðarlega og ábyrga fasteignasölu sem hefur hagsmuni þína að leiðarljósi. Einna fremstir í bújörðum ORRAHÓLAR - LAUS STRAX STAKKHAMRAR - NÝTT Á SKRÁ Eignaval kynnir mjög vandað 4ra-5 herbergja 167,3 fm einbýli með stórum innbyggðum bílskúr á einni hæð og glæsil. garði. Stutt í alla þjónustu og skóla. Verð 39,5 millj. (4425) SKIPASUND - LAUS VIÐ KAUPSAMNING Vönduð 2ja herbergja 62,3 fm íbúð á jarðhæð. Eldhús með hvítri innr. Svefnherb. m. skáp- um. Rúmg. stofa. Baðherb. flísal. með sturtu og innr. Sérgeymsla. Verð 13,9 millj. (4462) Mjög góð 2ja herb. 73 fm íbúð á 1. hæð í lyftublokk. Náttúrusteinn og gott parket á gólfum. Eignin er öll hin snyrtilegasta með stórum yfirbyggðum svölum. Laus strax, lyklar á skrifstofu. Verð 14,5 millj. (4474) SIGURÐUR ÓSKARSSON LÖGG. FASTEIGNASALI FÉLAG FASTEIGNASALA SÍMI 585 9999 SUÐURLANDSBRAUT 16 • 108 REYKJAVÍK SÍMI 585 9999 • FAX 585 9998 Ingólfur G. Gissurarson, lögg. fast. www.valholl.is Opið virka daga frá kl. 9-17:30 Sími 588 4477 Til sölu fullbúin 140 fm glæsileg raðhús á einni hæð, ásamt 28 fm bílskúr, á frábærum stað í lok- uðum botnlanga. Húsin afhendast fullbúin að inn- an án gólfefna. Fullbúin lóð og 25 fm sólpallur fylgir hverju húsi. Hellulagðar stéttar og aðalinn- gangur með hitalögn. Sérsmíðaðar innréttingar. Innbyggð uppþvottavél fylgir. Tvö hús geta verið til afhendingar eftir einn mánuð. Allar nánari upp- lýsingar á nybyggingar.is. Sérhæfður vefur með teikningum og upplýsingum um nýbyggingar. Gvendargeisli - raðhús á einni hæð w w w . a u s t u r l a n d . i s JÖRÐ INNARLEGA Á HÉRAÐI - FRÁBÆRT TÆKIFÆRI Vorum að fá á söluskrá jörðina Sauðhaga 1, Fljótsdalshéraði. Ríflega 400 ha jörð á einum vinsælasta stað héraðsins. Íbúðar- hús hefur að miklu leyti verið tekið í gegn á síðustu árum. Úti- hús, gott ræktunarland. Grímsá afmarkar landamerki jarðarinn- ar til austurs. Jörð með mikla möguleika. Lagarás 4, 700 Egilsstaðir. S. 580 7905 ● Búðareyri 2, 730 Reyðarfjörður. S. 580 7907 Hilmar Gunnlaugsson, lögg.fasteignasali. Nánari upplýsingar og loftmynd á Fasteigna- og skipasölu Austurlands. Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, hdl. og lögg. fasteignasali HRAUNTUNGA 91 Opið hús í dag kl. 16:00-17:00 Vel staðsett 2ja hæða endaraðhús með fal- legu útsýni í suður- hlíðum Kópavogs. Vel hannað Sigvaldahús sem er 214,3 fm og þar af er 27,2 fm bíl- skúr. Fjögur svefn- herbergi eru í húsinu og tvö baðherbergi. Stofa er stór og björt og er útgengt úr henni út á ca 60 fm suðursvalir. Rafmagn allt endurnýjað og yfirfarið. Að hluta til nýir ofnar í húsinu. Möguleiki á að útbúa séríbúð á 1. hæð með sérinngangi án mikils tilkostnaðar. Ásett verð 39,9 millj. Samkeppniseftirlitið úrskurðar Umferðarstofa misnotaði mark- aðsstöðu sína UMFERÐARSTOFA misnotaði markaðsráðandi stöðu sína gagn- vart Skýrr að því er varðaði upp- lýsingamiðlun úr ökutækjaskrá, samkvæmt ákvörðun Samkeppnis- eftirlitsins sem birt var á fimmtu- dag. Umferðarstofa telst því hafa brotið gegn samkeppnislögum. Brot Umferðarstofu er í því fólgið að neita Skýrr um aðgang að ökutækjaskrá til að miðla upp- lýsingum úr skránni með til- teknum hætti. Með samkeppn- ishamlandi tilboði til lögmanna og með ólögmætri þvingun í við- ræðum við Skýrr um endursölu á upplýsingum. Samkeppniseftirlitið mælir svo fyrir í ákvörðun sinni að Umferð- arstofa veiti fyrirtækjum, sem þess óska, þann aðgang að öku- tækjaskrá sem gerir þeim kleift að veita viðskiptavinum sínum sömu þjónustu og Umferðarstofa gerir, að því tilskildu að tækni- og öryggiskröfum sé fullnægt. Einn- ig mælir Samkeppniseftirlitið fyr- ir um fjárhagslegan aðskilnað samkeppnisrekstrar Umferðar- stofu annars vegar og lögbund- innar starfsemi stofnunarinnar hins vegar. Afkoma RÚV betri en ráð var fyrir gert AFKOMA Ríkisútvarpsins reyndist um 20 milljónum króna betri fyrstu níu mánuði ársins en áætlanir gerðu ráð fyrir samkvæmt mánaðaryfirliti sem nýlega var lagt fram. Þetta kemur fram í nýjustu fundargerð út- varpsráðs sem finna má á vef stofn- unarinnar. Að sögn Guðmundar Gylfa Guð- mundsonar, framkvæmdastjóra fjár- máladeildar Ríkisútvarpsins, má fyrst og fremst skýra þetta með meiri auglýsinga- og kostunar- tekjum en áætlanir gerðu ráð fyrir, en einnig spila þarna inn í sparnað- araðgerðir frá því í sumar og sú staðreynd að afskriftir af afnota- gjöldum reyndust lægri en ráð hafði verið fyrir gert. Bendir Guðmundur á að ekki sé fyrirséð hver niður- staðan verði í lok árs fyrir árið í heild, þó menn vonist til þess að hún verði betri en áætlanir sögðu til um, en miklir útgjaldamánuðir eru fram- undan vegna vetrardagskrárinnar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.