Morgunblaðið - 30.10.2005, Síða 56
56 SUNNUDAGUR 30. OKTÓBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Barnagæsla
Barngóð amma
Leitum að áreiðanlegri og barn-
góðri manneskju inn á heimili í
austurhluta Kópavogs til að gæta
ungs barns og vinna létt heimils-
störf. Upplýsingar veittar í síma
825 72 06.
Dýrahald
Pointerhvolpar. Einstakt tæki-
færi til að eignast Pointerhvolp.
Foreldrar eru alþjóðlegir meistar-
ar með HRFÍ ættbók. Blíðir heim-
ilishundar og frábærir veiðihund-
ar. Sími 897 5005.
Hundaföt og fleira.
www.dekurdyr.com,
Dugguvogi 17.
Hreinræktaður Labradorhvolpur
til sölu. Foreldrarnir innfluttir frá
Ameríku. Koma úr mjög sterkri
Field Trial og Pointing Labrador
línu. Bæði með A-mjaðmir og
A-olnboga og laus við arfgenga
augnsjúkdóma. Pabbinn er Point-
ing Labrador titlaður í Ameríku og
mamman er með góðan veiðiprófs-
árangur í veiðiprófum á vegum
HRFÍ. Myndir og upplýsingar á
pointinglab.tk og í síma 824 4184
og 567 1844.
Heilsa
Fæ›ubótarefni ársins 2002
í Finnlandi
Fosfoser Memory
Umboðs- og söluaðili
sími: 551 9239
Uppbygging líkama og sálar. Í
Kærleikssetrinu stuðlum við að
uppbyggingu líkama og sálar
hefðbundið og óhefbundið m.a.
með ráðgjöf, heilun og miðlun. Er-
lendir gestir og ýmis námskeið
í boði í nóvember. Nánar á
heimasíðu www.kaerleikssetrid.is
og virka daga í síma 567 5088.
Nýtt líf með ShapeWorks!
Kynntu þér málið og fáðu fríar
prufur.
Áslaug Fjóla, sjálfstæður dreif-
ingaraðili Herbalife, s. 698 0118,
e-mail. 6980118@internet.is.
Sendi um land allt, Visa/Euro.
Heilun - hópar og fyrirlestrar
Hef flutt starfsemi mína frá Sál-
arransóknarfélagi Íslands í Kær-
leiksssetrið, Álfabakka 12. Býð
ég alla velkomna þangað. Upp-
lýsingar á heimasíðu
www.kaerleikssetrid.is og í s. 567
5088 virka daga 9.30-16.30.
og 862 0884 á öðrum tímum.
Friðbjörg Óskarsdóttir.
Ath! Ótrúlegt en satt
Ertu með vandamál?
Gaia OXYtarm og Sucobloc sló
strax í gegn í Evrópu. Áttu við
vandamál, meltingarvandamál,
ristilvandamál, of hæga
brennslu, ertu of þung(ur)?
www.leit.is - smelltu á ristil-
vandamál.
Nudd
Ferðanuddbekkur. Þessi nudd-
bekkur kostar aðeins 45.000 kr.
með höfuðpúða og tösku (195 cm
á lengd og 70 cm breiður). Með
reyki enda. Nálastungur Íslands
ehf., sími 520 0120 og 863 0180.
Heimilistæki
Þvottavél og hornborð. Ég hef
til sölu Siemens Siwamat 2085,
vel með farna, ekki gömul. Verð-
hugmynd 25.000 kr. Á sama stað
hornborð 75x75, verðhugmynd
5.000 kr. S. 482 2135 og 846 7186.
Hljóðfæri
Flygill til sölu, gamalt en gott
hljóðfæri, til nota á heimili. Teng-
und Boardman-Grey. Upplýsingar
í síma 864 4719.
Hljómtæki
Tilboð á heyrnartólum
Þýsk gæða heyrnartól frá
Beyerdynamic.
Verð frá 3.900 kr.
Heimasíða simnet.is/rafgrein
Rafgrein, Skipholti 9.
Quad hátalari ársins 2002-2003-
2004 What HfI. Sherwood-hljóm-
tæki í úrvali.
Rafgrein, Álfheimum 6, Rvík.
Heimasíða simnet.is/rafgrein
Plötuspilarar. Verð frá 24.000 kr.
Heimabíómagnarar. Verð frá
39.000. Hátalarasett 5.1+bassa-
box 39.000.
Rafgrein, Álfheimum 6, Rvík.
simnet.is/rafgrein
Húsnæði óskast
Stór íbúð í Reykjavík óskast
Stór íbúð óskast í Reykjavík með
eða án húsgagna í 1 ár eða leng-
ur. Uppl í síma: 699 7294.
Sérbýli Kópavogi. Ung hjón með
2 börn óska eftir sérbýli til leigu
a.m.k. árið 2006. Leitað er eftir
120 fm+ í Kópavogi eða nágrenni.
Góðir leigjendur og öruggar
greiðslur. S. 843 4601.
Óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð
Mann á besta aldri vantar snyrti-
lega og rúmgóða 2ja-3ja herb.
íbúð á stór-Reykjavíkursvæðinu.
Uppl. sendist á ibud@snobb.is
Atvinnuhúsnæði
Til leigu eða sölu v. Vagnhöfða,
110 R. Atvinnuhúsnæði 240 fm,
jarðhæð 120 fm, efri hæð 120 fm,
innkeyrsluhurð 3x3 m, lofthæð
niðri 320 cm, eða til sölu. Til
dæmis heildverslun. Upplýsinga-
sími 587 2330/699 5390.
Sumarhús
Sumarhús — orlofshús.
Erum að framleiða stórglæsileg
og vönduð sumarhús í ýmsum
stærðum. Áratuga reynsla.
Höfum til sýnis á staðnum fullbú-
in hús og einnig á hinum ýmsu
byggingarstigum.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
símar 892 3742 og 483 3693,
netfang: www.tresmidjan.is
Iðnaðarmenn
Eðalmálun GE
getur bætt við sig verkefnum nú
og fyrir veturinn. Fagleg og snyrt-
ileg þjónusta. Uppl. í síma
697 6284. Guðjón Eðal.
Listmunir
Tékkneskar og slóvanskar
kristalsljósakrónur. Handslípaðar.
Mikið úrval. Gott verð.
Slóvak Kristall,
Dalvegi 16b, 201 Kópavogi,
sími 544 4331.
Námskeið
Gyðjukvöld Föstudagskvöldið
4. nóv. kl. 19:30-21:00 dansa kon-
ur á öllum aldri saman gyðju-
dansinn. Dansinn veitir heilun þar
sem hennar er þörf.
Skráning nauðsyn í s. 848 5366.
Íþróttir
Chelsea - Chelsea - Chelsea -
Chelsea. Til sölu miðar á alla
leiki Chelsea. Sem dæmi: Manc-
hester United - Chelsea 6. nóv.
Chelsea - Liverpool 6. des.
Áhugasamir vinsamlega sendið
tölvup. á chelsea@visir.is.
Til sölu
Til sölu 2 alsjálfvirkar bíla-
þvottastöðvar. Gott tækifæri fyrir
eigin atvinnurekstur. Góðir tekju-
möguleikar, lítill kostnaður. Verð
kr. 2.100.000 án vsk hvor vél.
Upplýsingar í síma 897 3154 og
565 3456. Ath. mynd er af sams-
konar vél.
Ótrúlegt úrval af öðruvísi
vörum beint frá Austurlöndum.
Frábært verð. Sjón er sögu ríkari.
Vaxtalausar léttgreiðslur.
Opið virka kl. 11-18, laug. 11-15.
Sigurstjarnan,
Bláu húsin Fákafeni,
sími 588 4545,
netfang: postulín.is
Gámasala á ofnþurrkuðu mahóníi
Spónasalan ehf.,
Smiðjuvegi 40, gul gata,
sími 567 5550 fax 567 5554.
Þjónusta
Ýmislegt
Notalegir inniskór á dömur með
góðum sóla Litir: Vínrautt og
svartur. St. 36-42. Verð kr. 1.750.
Þægilegir inni- og útiskór á
dömur með góðum sóla. Litur:
Svartur. St. 36-42. Verð kr. 2.600.
Sívinsælu köflóttu flókaskórnir
komnir aftur á dömur og herra,
ullarfóðraðir með innleggi og
sterkum sóla. Stærðir 36-48. Verð
kr. 1.975.
Misty skór, Laugavegi 178,
sími 551 2070.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
Kuldaskór á dömur með heitu
fóðri. Litur svartur. Stærðir 36-41.
Verð kr. 4.875.
Leðurkuldaskór á dömur með
gæruskinnsfóðri, rennilás, högg-
deyfi og gúmmísóla. Litir brúnn og
svartur. St. 36-42. Verð kr. 8.875.
Kuldaskór á dömur úr mjúku
leðri, loðfóðruð með rennilás. Lit-
ur svartur. Stærðir 37-42.
Verð 9.500.
Misty skór, Laugavegi 178,
sími 551 2070.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
Há kuldastígvél á herra úr
mjúku leðri með rennilás, heitu
fóðri og sterkum sóla, litur svart,
stærðir 41-48 verð kr. 10.700,-
Misty skór, Laugavegi 178,
sími 551 2070.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
Frímerki - Mynt - Seðlar
Uppboðsaðili Avnumismatics &
Philately kaupir: Frímerki, um-
slög, mynt, seðla, póstkort, minn-
ispeninga, orður, gömul skjöl
o.m.fl. Staðgreiðsla strax.
Austurströnd 8, 170 Seltjnes,
s. 694 5871, 561 5871,
tashak@mmedia.is.
Fóðraður og smart í BC skálum
kr. 1.995, buxur í stíl kr. 995.
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 3366.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf
www.misty.is
Verkfæri
Sunbeam - Oster fjárklippur og
gripaklippur. Kambar og vara-
hlutir. HSW sjálfskammtasprautur
og ormalyfsdælur. Heiði rekstrar-
félag. Afgreiðsla á svæði Áburð-
arverksmiðjunnar í Gufunesi.
Símar 534 3441 og 534 3442.
Bátar
GÚMMÍBÁTAR & GALLAR
www.gummibatar.net Viðgerðir
á slöngubátum og göllum.
Á vefsíðu okkar er að finna allar
uppl. um Seago vörurnar.
Gúmmíbátar & Gallar,
sími 660 7570.
Bílar
VW Golf station, árg. '97, ekinn
165 þús. km, til sölu. Fjölskyldu-
bíll, skoðaður, í góðu standi nýleg
tímareim, nýleg heilsársdekk, ný-
legar brensur, krókur, samlæsing.
Verð 300.000.
Upplýsingar í síma 662 3168.
Toyota Landcruiser 90 Disel GX
08/'99, 3000 cc. slagrými. Bein-
skiptur, ek. 129 þús. Dráttarkúla,
CD, heilsársdekk. Verð 2 millj.
Sími 820 6263 eða 557 3481.
Tilboð óskast í Hyundai Sonata
GLSI, árgerð 1995, ekinn 140 þús-
und km. Góður bíll.
Upplýsingar í síma 8966971.
Til sölu VW Passat station,
árg. '99, ekinn 123 þús., álfelgur,
nýjar bremsur, ný tímareim, sk.
'06. Glæsilegur bíl. Áhv. 700 þús.
Fæst gegn yfirtöku láns. Uppl. í
síma 669 1195.
Til sölu Toyota Avensis, 2ja lítra
turbo, dísel, árgerð 2000, ekinn
240 þús. Mjög góður bíll. Verð 690
þús. Uppl. í síma 892 4142.
Til sölu Pajero, skr. nóv '99 Die-
sel, ssk., ek. 127 þ., 33", krókur.
Nelgd dekk 33" og þakbogar
fylgja. ásett 2.2 millj. Verð nú 2
millj. kr. Uppl. í síma 617 6625.
M. Benz 320 E árg. 1996. Stór-
glæsilegur bíll, sem nýr. Ekinn
aðeins 113 þús. Mikill auka-
búnaður. Leður, topplúga, cruise
ctrl, spólvörn, EPS stöðugleika-
búnaður, ABS, sjálfskiptur, o.m.fl.
18" sumardekk á álfelgum og 16"
vetrardekk á álfelgum. Verð að-
eins 1.950 þús. Upplýsingar í síma
669 1239.
Ford Escape. Toppeintak. Silfur,
200 hö, sjálfskiptur, cruise con-
trol, air cond, geisladiskamaga-
sín. Til sýnis og sölu hjá Bílasölu
Reykjavíkur, Bíldshöfða 10, sími
587 8888.
Ford Econline, 1995, 14 manna,
diesel, power stroke. Mikið end-
urnýjaður, viðgerðabók fylgir.
Ek. 312 þús. km. Ásett verð 1150
þús. Þarfnast smá lagfæringa.
Tilboð óskast. Ýmiss skipti
möguleg. Sími 896 0859.
Ford 350 Lariate árg. 2005, 35"
dekk. Ekinn 16 þús. km. Bíll með
öllu. Einn sá flottasti. Tilboð. Upp-
lýsingar í síma 897 8680.