Morgunblaðið - 30.10.2005, Side 60

Morgunblaðið - 30.10.2005, Side 60
60 SUNNUDAGUR 30. OKTÓBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK  Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Horfðu á gamanþætti, lestu skrítlur og ræddu við vin sem hefur gaman af fífla- látum og fær þig jafnan til þess að hlæja. Galsi losar þig ekki endilega við vandamálin en hjálpar þér að sjá þau frá nýrri hlið. Naut (20. apríl - 20. maí)  Það er fólk í kringum þig sem þarf að fá að gera mistök til þess að átta sig. Það er sama hvað þú varar það oft við. Gerðu þér grein fyrir því hvenær leik- urinn er tapaður. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Hér er ábending: Ef þú getur náð tak- marki einn þíns liðs, er það líklega ekki nógu stórt í sniðum. Skyldi það vera til of mikils ætlast að biðja hóp af fólki að hjálpa sér? Líklega ekki. Plánetan sem stýrir merkinu þínu, Merkúr, vísar þér veginn. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Krabbinn vonar enn það besta í sam- bandi sem ekki gengur sem best. Von einkennist af of mikilli örvæntingu. Skiptu henni út fyrir trú og sambandið batnar þegar í stað. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Verkefni liðinnar viku eru að baki en ljónið heldur áfram að leiðbeina, stjórna og deila út verkefnum – innan fjölskyldunnar það er að segja. Það er margt sem þig langar að koma í verk. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Búðu þig vel undir það sem þú hefur á prjónunum. Þú getur slakað á þegar þú ert búin að hnýta alla hugsanlega lausa enda. Þegar það er frá skapast svigrúm fyrir smávegis töfra. Ótilgreindur hrút- ur vill annast þig. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Þú kemst hreinlega ekki yfir meira á 24 tímum án þess að biðja vini þína að hjálpa til. Deildu skyldustörfum þínum. Þitt framlag hjálpar öðrum til þess að ná árangri og velgengni þeirra kemur vel út fyrir þig. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Heimilislífið getur verið yndislegt – þegar allt leikur í lyndi. Ábending: Það sem skelfur skortir jafnvægi. Sambönd og tækjabúnaður þarfnast reglulegrar yfirferðar. Gerðu við núna og sparaðu þér stórkostleg útgjöld síðar. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Þú skilur það sem fólk segir við þig, en það skilur þig alls ekki. Segðu fátt, bara það sem þú nauðsynlega þarft. Þögn og svigrúm hjálpa þér við að gera þig skilj- anlegan á endanum. Skrýtið, en satt. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Endurbætur standa fyrir dyrum. Afl- aðu þér eins mikilla upplýsinga og eins margra tilboða og þú getur og gerðu svo það sem þú gerir alltaf – það sem þú telur skynsamlegt og allir aðrir stór- snjallt. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Óhófið hefur brennt þig illa og nú leit- arðu leiða til þess að brúa bilið milli þess sem þú raunverulega hefur og þess sem þú hélst að þú hefðir. Það er blessun. Þú ert bráðsnjall á ögur- stundu. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Fiskurinn er ötull við að hjálpa öðrum, en þiggur hann hjálparhönd sjálfur? Ekki vera einstaklingshyggjumaður, heldur samstarfsfús. Auðveldaðu vin- um og fjölskyldu að koma með tillögur og bjóða þér aðstoð. Stjörnuspá Holiday Mathis Fagurfræði og listfengi fá aukið vægi þegar tungl er í vog. Merkúr er kominn í merki bogmannsins og ýtir undir óttaleysi með veru sinni þar. Ný spursmál skjóta upp kollinum. Ævintýrin vísa veginn að niðurstöðunni. Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 flótti, 8 nefnt, 9 illum, 10 ferskur, 11 deila, 13 hreinir, 15 bein- pípu, 18 súlu, 21 skarð, 22 skotvopn, 23 ávinn- ingur, 24 íþróttagrein. Lóðrétt | 2 hirðusöm, 3 örlög, 4 jórturdýr, 5 skrökvar, 6 geigs, 7 lítill, 12 kropp, 14 kyn, 15 gangur, 16 óþétt, 17 dökkt, 18 snjódyngja, 19 spretti upp, 20 mylsna. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 ræfil, 4 helft, 7 kotið, 8 nötra, 9 ann, 11 akir, 13 hana, 14 urðar, 15 form, 17 æfur, 20 hak, 22 ljúfa, 23 rætin, 24 róaði, 25 morði. Lóðrétt: 1 rækta, 2 fatli, 3 læða, 4 hann, 5 letja, 6 tjara, 10 naðra, 12 rum, 13 hræ, 15 fílar, 16 rjúfa, 18 fætur, 19 rengi, 20 hali, 21 króm. Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Tónlist Breiðholtslaug og Gerðuberg | „Söngur og sund á sunnudegi“. Stjórnandi og leiðbein- andi er Ingveldur Ýr Jónsdóttir og píanóleik- ari Gróa Hreinsdóttir. Flutt lög Atla Heimis Sveinssonar. Sungið í Gerðubergi, synt í Breiðholtslaug. Dagskráin hefst kl. 13 og að- gangseyrir 500kr. Iðnó | Gestur–Síðasta máltíðin er óperetta sem verður frumsýnd í Iðnó 16. Nánari uppl. á Idno.is. Íslenska óperan | Tökin hert (The Turn of the Screw), Benjamin Britten. Leikstjóri: Halldór E. Laxness, hljómsveitarstjóri; Kurt Kopecky. Einsöngvarar; Hulda Björk Garð- arsdóttir, Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Gunnar Guðbjörnsson, Hanna Dóra Sturludóttir, Þórunn Arna Kristjánsdóttir og Ísak Rík- harðsson. Listasafn Einars Jónssonar | Nemenda- tónleikar Listaháskóla Íslands. Átta nem- endur úr tónlistardeild ásamt Gunnari Kvar- an. Tónleikarnir hefjast kl. 16. Inngangur frá höggmyndagarði. Múlinn | Patagonia Jazz Quartet leikur. Djassklúbburinn múlinn hefur aðsetur sitt í Leikhúskjallaranum undir Þjóðleikhúsinu. Tónleikarnir hefjast kl. 21.30. Miðaverð kr. 1.000. Ráðhús Reykjavíkur | Camerarctica leikur tónlist fyrir gesti og gangandi í Ráðhúsinu. Leikin verður tónlist af ýmsu tagi allt síð- degið, allt frá klassík til nútímans, frá barna- lögum til framúrstefnu. Dagskráin er þrí- skipt: kl. 14– 15, klassík eftir Mozart o.fl., kl. 15–16, barnadagskrá. kl. 16–17, Norræn orka. Versalir, Ráðhúsi Þorlákshafnar | Tónlist- arhátíðinni Tónum við hafið lýkur með tón- leikum Kammerkórs Suðurlands kl. 20–22. Kórinn flytur undir stjórn Hilmars Arnars Agnarssonar, verk eftir sunnlensk alþýðu- tónskáld. Söfn Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Opið kl. 10– 17 alla daga nema mánudaga í vetur. Þjóðmenningarhúsið | Handritin – saga handrita og hlutverk um aldir, Þjóðminja- safnið – svona var það, Fyrirheitna landið, ís- lenskt bókband, vinningstillaga að tónlistar- húsi. Þjóðminjasafn Íslands | Sýningin Eldur í Kaupinhafn – 300 ára minning Jóns Ólafs- sonar úr Grunnavík er samvinnuverkefni Þjóðminjasafnsins og Góðvina Grunnavíkur- Jóns. Myndlist Artótek Grófarhúsi | Bryndís Brynj- arsdóttir til 6. nóv. BANANANANAS | Þorsteinn Otti Jónsson og Martin Dangraad. Byggðasafn Árnesinga | Á Washingtoneyju – Grasjurtir í Norður-Dakóta. Sýning og æti- garðsfróðleikur í Húsinu á Eyrarbakka. Opið um helgar frá 14 til 17. Til nóvemberloka. Café Karólína | Margrét M. Norðdahl „The tuktuk (a journey)“ til 4. nóv. Gallerí 100° | Bryndís Jónsdóttir og Einar Marínó Magnússon. Gallerí 101 | Haraldur Jónsson Gallerí + Akureyri | Finnur Arnar Arn- arsson til 6. nóvember. Sýningin er opin um helgar milli kl. 14 og 17. Gallerí Fold | Þorsteinn Helgason í Baksaln- um. Til 30. október. Gallerí Húnoghún | Ása Ólafsdóttir, blönduð tækni á striga. Gallerí i8 | Þór Vigfússon til 23. desember. Gallery Turpentine | Arngunnur Ýr og Am- anda Hughen. Garðaberg, Garðatorgi | Árni Björn Guð- jónsson sýnir málverk. Til 31. október. Opið alla daga nema þri. frá 12.30 til 16.30. Gerðuberg | Þórdís Zoëga til 13. nóv. Einar Árnason til 6. nóv. Grafíksafn Íslands | Latexpappír, samsýn- ing Elísabetar Jónsdóttur, Dayner Agudelo Osorio og Jóhannesar Dagssonar. GUK+ | Hartmut Stockter til 16. janúar. Hafnarborg | Myndhöggvarafélagið í Reykjavík. Til 31. október. Háskólinn á Akureyri | Hlynur Hallsson – „Litir – Farben – Colors“ á Bókasafni Háskól- ans á Akureyri til 2. nóv. Hrafnista Hafnarfirði | Guðfinna Eugenía Magnúsdóttir sýnir málverk í Menning- arsalnum, 1. hæð, til 6. des. Hönnunarsafn Íslands | Norskir gler- listamenn. Til 30. október. Ís-café | Bjarney Sighvatsdóttir. Jónas Viðar Gallery | Sigríður Ágústsdóttir til 13. nóvember. Karólína Restaurant | Óli G. með sýninguna „Týnda fiðrildið“ til loka apríl 2006. Ketilhúsið Listagili | Hrafnhildur Inga Sig- urðardóttir sýnir olíumálverk. Til 6. nóv. Kling og Bang gallerí | Steinunn Helga Sig- uðardóttir og Morten Tillitz. Til 30. október. Laugarneskirkja | Handverkssýning í safn- aðarsal út október. Listasafn Akureyrar1 | Helgi Þorgils Frið- jónsson til 23. desember. Listasafn ASÍ | Þorbjörg Þorvaldsdóttir og Karen Ósk Sigurðardóttir. Til. 6. nóvember. Listasafn Einars Jónssonar | Fastasýning. Listasafn Íslands | Íslensk myndlist 1945– 1960 Frá abstrakt til raunsæis. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Tími Romanovættarinnar. Til 4. desember. Listasafn Reykjanesbæjar | Húbert Nói, til 4. des. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Maðurinn og efnið, yfirlitssýning. Til 2006. Bernd Koberling. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Guðrún Vera Hjartardóttir til 30. des. Erró til 23. apríl. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Jó- hannes Sveinsson Kjarval. 120 ár frá fæð- ingu málarans. Til 19. mars. Listasmiðjan Þórsmörk Neskaupstað | 10 listakonur frá Neskaupstað. Listhús Ófeigs | Gunnar S. Magnússon Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Lars Tun- björk til 20. nóv. Norræna húsið | Föðurmorð og nornatími. Tuttugu listamenn til 1. nóv. Nýlistasafnið | Grasrót sýnir í sjötta sinn. Næsti Bar | Sýning um Gamla bíó. Hug- myndir listamanna. Til miðs nóvember. Safn | Ólafur Elíasson „Limbo lamp for Pét- ur“ til nóvember. Stefán Jónsson „Við Gullna hliðið“ til miðs október. Hörður Ágústsson til 10. nóv. Saltfisksetur Íslands | John Soul sýnir í Saltfisksetrinu til 31. okt. Skaftfell | Sigurður K. Árnason sýnir mál- verk. Opið á sunnudögum kl. 15–18. Smekkleysa Plötubúð – Humar eða Frægð | Þorsteinn Otti Jónsson. Suðsuðvestur | Jón Sæmundur. Svartfugl og Hvítspói | Björg Eiríksdóttir –Inni – til 13. nóv. Opið alla daga kl. 13–17. Þjóðarbókhlaðan | Brynjólfur Sveinsson og 17. öldin í sögu Íslendinga. Þjóðmenningarhúsið | Hjörtur Hjartarson. Þjóðminjasafn Íslands | Tvær ljósmynda- sýningar. Konungsheimsóknin 1907 og Mannlíf á Eskifirði 1941–1961. Til 27. nóv. Þrastalundur, Grímsnesi | Reynir Þor- grímsson. Mannfagnaður Borgfirðingafélagið í Reykjavík | Félagið efnir til afmælishófs á Hótel Sögu 19. nóv. Miðasala í síma 822 5609 fyrir 1. nóv. Breiðfirðingafélagið | Félagsvist, annar dagur í fjögurra daga keppni verður spiluð í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14, 30. okt. kl. 14. Fundir Geðhjálp | Stofnfundur aðstandendahóps Geðhjálpar verður haldinn sunnudaginn 30. október kl. 14, í húsnæði samtakanna á Tún- götu 12 í Reykjavík. Yfirskrift fundarins er Fram í dagsljósið. Meginmarkmið hópsins er að berjast fyrir því að þeir sem þjást af geð- sjúkdómum og aðstandendur þeirra njóti sömu mannréttinda og virðingar og aðrir í samfélaginu. Kraftur | Kraftur stuðningsfélag ungs fólks Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.