Morgunblaðið - 30.10.2005, Page 62

Morgunblaðið - 30.10.2005, Page 62
62 SUNNUDAGUR 30. OKTÓBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ                          ! "#"$  "" %& ' "" $# ( )  ) )   () *   #) ) )   #) * $) ) )   ) *   ") ) )   $) *   +* ,,,))  -)  ' "" # .    *   /0 ! 1 )  $) *  ) "2)" .           ) 34567'/89+6.:%  ;%<=>5:799 ") 98?) .+)")" @+ AA   A  0 B 3  5 '  A 1   .  .C1  Stóra svið Salka Valka Í kvöld kl. 20 Græn kort Fi 3/11 kl. 20 Blá kort Lau 12/11 kl. 20 Fi 17/11 kl. 20 Fi 24/11 kl. 20 Fö 25/11 kl. 20 Woyzeck Lau 5/11 kl. 20 Rauð kort Fi 10/11 kl. 20 Græn kort Fö 11/11 kl. 20 Blá kort Lau 19/11 kl. 20 Kalli á þakinu Í dag kl. 14 UPPSELT Su 6/11 kl. 14 UPPSELT Su 13/11 kl. 14 Su 20/11 kl. 14 Id - Haustsýning Wonderland e. Jóhann Frey Björgvinsson Critic ´s Choice? e. P.Anderson og Pocket Ocean e. Rui Horta 4/11 kl. 20 FRUMSÝNING Su 6/11 kl. 20 Su 13/11 kl. 20 Su20/11 kl. 20 Mi 23/11 kl. 20 Aðeins þessar 5 sýningar! Nýja svið/Litla svið Lífsins tré Fi 3/11 kl. 20 UPPSELT Fö 4/11 kl. 20 UPPSELT Lau 5/11 kl. 20 Fi 10/11 kl. 20 Fö 11/11 kl. 20 Fö 18/11 kl. 20 Alveg brilljant skilnaður Í kvöld KL. 20 UPPSELT Má 31/10 AUKAS. Su 6/11 kl. 20 UPPS. Su 13/11 kl. 20 AUKASÝNING Su 20/11 kl. 20 AUKAS. Síðustu sýningar! Manntafl Lau 12/11 kl. 20 Fi 17/10 kl. 20 Fi 24/10 kl.20 Forðist okkur e. Hugleik Dagsson. Síðustu sýningar! Nemendaleikhúsið í samvinnu við leikhópinn CommonNonsense. Í dag kl. 17 UPPSELT Í kvöld kl. 20 UPPSELT Má 31/10 kl. 20 UPPS. Þr 1/11kl. 20 UPPS. Umræðuefni kvöldsins er: Hvað er lýðræði? Hvar liggja mörkin á milli mótmæla og hryðjuverka? Fræðsludeild Þjóðleikhússins kynnir: Í tilefni af sýningu Þjóðleikhússins á Frelsi Frummælendur: Hjálmar Sveinsson útvarpsmaður Stefán Eiríksson skrifstofustjóri Dóms- og kirkjumálaráðuneytisins Ragnar Aðalsteinsson hæstarréttarlögmaður Þriðjudagskvöldið 1. nóvember kl. 20:30 Aðgangur að réttarhöldunum er ókeypis og öllum opinn Ritið– tímarit Hugvísindastofnunar Miðasala í síma 4 600 200 / www.leikfelag.is Fullkomið brúðkaup kl. 20 Sun 30. okt. örfá sæti laus AUKASÝN. Fös 4. nóv. 7. kortas UPPSELT Lau 5. nóv 8. kortas. UPPSELT Lau 5. nóv. kl. 23.30 örfá sæti AUKASÝN. Sun 6. nóv. í sölu núna AUKASÝN. Lau 12. nóv. kl. 21. 9. kortas. UPPSELT Fös. 18.nóv örfá sæti Lau. 19.nóv kl. 19 örfá sæti Sun. 20.nóv UPPSELT AUKASÝNING Fös. 25.nóv. Í sölu núna Miðasala opin kl. 13-17 Síðasta vika korta- sölunnar TÓNLISTARHÓPURINN Camer- arctica heldur veglega tónlistar- dagskrá í Ráðhúsinu á sunnudag frá kl. 14–17. „Við vorum valin tónlist- arhópur Reykjavíkurborgar og vilj- um þakka fyrir okkur með þessum tónleikum og vera sýnileg öllum borgarbúum,“ sagði Hallfríður Ólafsdóttir, einn meðlima Camer- arcticu, þegar blaðamaður náði af henni tali. „Við höldum yfirleitt sjö eða átta tónleika á hverju ári en þessir verða með öðru sniði. Við flytjum dæmi af því helsta sem við fáumst við: Ár hvert höldum við tón- leika með klassískum kamm- erverkum, og einnig höldum við ár- lega litla tónlistarhátíð sem kallast Norrænir sumartónar, í samvinnu við Norræna húsið. Nýjast hjá okk- ur eru tónleikar sem við höfum hald- ið fyrir yngstu börnin, einnig í sam- vinnu við Norræna húsið, þar sem norræn tónlist er í hávegum höfð.“ Fjölbreytt dagskrá Tónleikarnir eru þrískiptir og hefjast kl. 14 með klassískri tónlist eftir Mozart og J.C. Bach. Þar leikur hópurinn klassísk kamm- erverk eins og hann er þekktastur fyrir. Kl. 15 verður barnadagskrá. „Það er skemmtilegt við barna- tónleikana að við spilum lög sem allir þekkja en fæstir gera sér grein fyrir að eru norræn. T.d. er „Siggi var úti“ norskt lag og „Göngum, göngum“ danskt. Þessi lög og fleiri ætlum við að spila og leyfa tónleikagestum að syngja með. Síðan verðum við með nýrri verk, eins og heila aríu úr óperu, sem samt er við hæfi barna enda Súkkulaðiarían úr barnaóperunni um Kalla og sælgætisgerðina eftir Hjálmar Ragnarsson.“ Sérstakir gestir verða á barnatónleikunum: „Á barnatónleikunum höfum við alltaf fengið unga gesti sem leika á hljóðfæri. Tvær ungar stúlkur, Björg Brjánsdóttir og Viktoría Sig- urðardóttir, ætla að spila saman á flautu og hörpu millispilið úr Dim- malimm, og sú þriðja, Klara Sig- urðardóttir, leikur á gítar. Einnig er Marta Halldórsdóttir sópran- söngkona sérstakur gestur.“ Í för með Mörtu verða sérlega fjölhæfar leikbrúður, en önnur þeirra syngur á dönsku og hin á færeysku. „Það er tilvalið fyrir tónleikagesti að koma niður í bæ og gefa öndunum, og gefa svo andanum,“ segir Hall- fríður glettin. Kl. 16 hefst síðasti hluti tón- leikanna, Norræn orka, og mun Marta Halldórsdóttir sömuleiðis taka þátt í þeim hluta. „Við höfum haft ofboðslega gaman af að vinna með þessi norrænu verk. Tónlistin hefur sérstakan samnorrænan tón sem snertir í manni einhverja taug.“ Camerarctica er skipuð Hallfríði Ólafsdóttur flautuleikara, Ármanni Helgasyni klarinettuleikara, Hildi- gunni Halldórsdóttur fiðluleikara, Guðmundi Kristmundssyni lágfiðlu- leikara og Sigurði Halldórssyni sellóleikara. Aðgangur að tónleikunum er ókeypis og öllum heimill meðan hús- rúm leyfir. Gefa öndunum, og gefa svo andanum Tónlistarhópurinn Camerarctica. LISTAKONAN Kristín Geirsdóttir hefur opnað sýningu á olíu- mál- verkum sínum í Gallerie Pi við Dag Hamm- arskjölds Allé 33 í Kaup- mannahöfn. Sýninguna heldur Kristín ásamt leir- listamanninum Sören Fjeldsö. Þetta er í þriðja sinn sem Kristín sýnir í Galerie Pi en galleríið er opið virka daga frá 10 til 17.30 og á laug- ardögum kl. 10-14. Sýningin stendur til 7. nóvember. Kristín Geirsdótt- ir í Gall- erie Pi

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.