Morgunblaðið - 07.11.2005, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 07.11.2005, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 7. NÓVEMBER 2005 35 Sjáið Wallace & Gromit í sinni fyrstu bíómynd. ENGINN SLEPPUR LIFANDI FARÐU TIL HELVÍTIS! Sýnd kl. 8 og 10 B.i. 16 ára Sýnd kl. 6 Africa United “Fótfrá gamanmynd” Variety  S.V. Mbl. OKTÓBERBÍÓFEST | 26. október - 14. nóvember Sýnd kl. 8 B.i. 16 ára "FLOTTASTA HROLLVEKJA ÁRSINS" KÓNGURINN OG FÍFLIÐ / X-FM   EMPIRE MAGAZINE. UK Sýnd kl. 10 B.i. 16 ára Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20  VJV Topp5.is  Kóngurinn og Fíflið, XFM Tom Stall lifði fullkomnu lífi... þangað til hann varð að hetju. Frá leikstjóranum David Cronenberg kemur ein athyglisverðasta mynd ársins.  TOPP5.is „Meistarastykki“ H.E. Málið  Ó.H.T. Rás 2  H.J. Mbl. Sýnd kl. 6 Ísl. tal (Besti leikstjóri, Besta heimildarmynd, Besta handrit) Tilnefnd til þriggja Edduverðlauna 400 kr. í bíó!* * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu ATH! Á undan myndinn er stuttmyndin “Madagascar Mörgæsirnar halda í jólaleiðagur sýnd.Nánari upplýsingar um myndir og dagskrá á www.icelandfilmfestival.is hörku spennumynd frá leikstjóra 2 fast 2 furious og boyz´n the hood Þeir voru leiddir í gildru... nú þarf einhver að gjalda! Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20 B.i. 16 ára Inkasso • Sýnd kl. 6 Danskt tal/Ótextuð My Summer of Love • Sýnd kl. 6 Enskt tal The King • Sýnd kl. 8 Enskt tal Ringers: Lord of the Fans • Sýnd kl 8 Enskt tal Me You and Everyone I Know • Sýnd kl 10 Enskt tal Murderball • Sýnd kl 10 Enskt tal Frá leikstjóra 8 Mile & LA Confidential og handritshöfundi Erin Brockovich Hún er besti vinur þinn og versti óvinur þinn Hún er eina persónan sem þú getur ekki verið án Miðasala opnar kl. 17.00 Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 Sími 551 9000 INKASSO THE KING 553 2075Bara lúxus ☎  MBL TOPP5.IS  Allt 2 lítra gos á 195 kr. 58•12345 www.dominos.is 7.–13. nóv. 1.090 kr. Hvítlauksolía fylgir! Allar pizzur á Brauðstangir 295 kr. Kjúklingavængir 495 kr. Kjúklingacombo 495 kr. Fyrstu þúsund pizzunum fylgja bíómiðar eða glaðningur tengdur Legend of Zorro Vinsælasta myndin á Íslandi! F í t o n / S Í A F I 0 1 4 7 6 2 meðferð, afskiptaleysi, eða eru hreinlega seld, eins og í kvikmynd Dardenne bræðra sem fékk gull- pálmann í Cannes í vor. Hvað sem ástæðum líður áég erfitt með að hugsamér meira aðkallandiefni í bókmenntum og listum en börn – meðan heimurinn heldur áfram að bregðast þeim í svo stórum stíl að það er varla hægt að sjá yfir það, hvað þá að hugsa það alla leið. Roman Polanski tók þann pól í hæðina í sínum Oliver Twist að vera mjög trúr skáldsögunni. Myndin er tekin í Prag, og margar senurnar sláandi og stórkostlegar, reyndar ekki síst píslarganga Oliv- ers litla til London – á þeirri leið komu myndskreytingarnar í tékk- neska ævintýrinu um Lötu stelpuna hvað eftir annað upp í hugann. Annar kostur við myndinaeru óborganlegarskrípamyndir, af stæl-klædda þjófnum Toby, af makráðum góðborgurum í líki „barnaverndarfólks“. Stjarna kvöldsins og ein skrípa- myndin (með meiru) er Ben Kingsley í hlutverki hins gráðuga Fagins sem gerir út hóp af þjófa- strákum. Í mínu minni skákar hann Sir Alec Guiness úr söngleiknum hér um árið, því þessi Fagin er hálfgóður og fleiri víddir í honum en þeim fyrri. Þetta er algjör snilldarkarakter í meðförum Ben Kingsley sem gerir sig svo óþekkj- anlegan að sjálfur bíófélaginn bar ekki kennsl á hann. Oliver Twist er vel þessvirði að sjá, þótt mérfinnist myndin ekki náþeim hæðum sem efni standa til, og fundur þeirra Pol- anskis og Dickens ekki eins áhrifa- mikill og hefði mátt ætla. Þá er það nánast galli hvað tónlistin er ofurvenjuleg – en frumlegri og betri tónlist hefði getað skipt miklu máli fyrir einmitt þessa mynd. Sérstakt hrós fær Polanskifyrir tökin sem hann hef-ur hér á ofbeldi. Það erfrekar látið liggja að því en að það sé sýnt beint og grímu- laust. Þetta er áhrifameiri leið en hnefahöggin í andlitið á áhorfand- anum, um leið og honum er sýnd meiri virðing. Fréttir í tölvupósti

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.