Morgunblaðið - 28.11.2005, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 28. NÓVEMBER 2005 F 13
Laugavegi 170, 2. hæð • Opið virka daga kl. 9:00-17:00 • Sími 552 1400 • Fax 552 1405 • www.fold.is • fold@fold.is
Viðar Böðvarsson
viðskiptafræðingur og löggiltur
fasteignasali
Þjónustusími sölumanna
eftir lokun 694 1401
Rauðalækur - 168,4 fm hæð Vorum að
fá í sölu gullfallega mikið endurnýjaða
hæð við Rauðalæk. Hæðin er 143,2 fm
og bílskúrinn 25,2 fm. Fjögur góð svefn-
herbergi, sjónvarpshol, rúmgóðar stofur,
yfirbyggðar suðursvalir og fullbúinn bíl-
skúr. Hæðin er öll meira og minna
endurnýjuð, ný eldhúsinnrétting, ný-
legt þak, nýtt dren, allt nýtt á baðinu,
nýtt danfosshitakerfi. Verð 31,9 millj.
6849
Raðhús, Mosfellsbæ - Laust strax
Vorum að fá í sölu fallegt raðhús á 2
hæðum með bílskúr og góðum garði á
þessum fallega stað í Mosfellsbænum,
samtals 180,9 fm, þar af er bílskúrinn
25,9 fm. Fjögur svefnherbergi, stórar
stofur og hellulögð skjólsæl verönd.
Lækkað verð 30,5 millj. Laust fljótl.
Unufell - Endaraðhús Vorum að fá í
einkasölu þetta fallega raðhús á einni
hæð með góðum bílskúr. Húsið er sam-
tals 137 fm auk 22,2 fm bílskúr eða
samtals 159,2 fm. Þrjú góð herbergi
(auðvelt að breyta í 4) stór stofa, rúm-
gott eldhús, góðar geymslur. Verönd og
garður með heitum potti. Góður bílskúr
með hita og rafmagni. Verð 32 millj.
Leiðhamrar, 112 Grafavogi Fallegt
parhús með 2 íbúðum. Góðar stofur, 4
svefnh., 2 baðherb. Bílskúr og gróinn
garður, verönd og svalir. Falleg eign á
besta stað í Grafarv. V. 49,5 millj. 7022
Daggarvellir – Hafnarfjörður 94 fm
íbúð með sérinngang af svölum og
stæði í bílgeymslu. 3 svefnherbergi
með fataskápum. Stórar svalir. Fallegt
eldhús samliggjandi við stofu. Eikarp-
arket á gólfum en baðherbergi ásamt
þvottaherbergi með flísum. Falleg eign í
góðu fjölbýli. V. 21,5 millj. 7061
Kristnibraut - 4ra herb. Falleg 129 fm,
4ra herb. íbúð á góðum stað ofarlega í
Grafarholti. Hjónaherbergi með sér
fataherb. Útgengt frá stofu á stóran pall.
Þvherb. í íbúð, stórt eldhús. Kjörin eign
fyrir vandláta. Verð 28,5 millj. 7058
Vesturberg, Reykjavík 106 fm, 4ra her-
bergja íbúð á góðum og friðsælum stað
í efra Breiðholti. Rúmgóð herbergi með
fataskápum, bjart eldhús með borðkrók,
stofa með útgengi á vestursvalir. Fal-
legt baðherbergi með góðri þvottaað-
stöðu. Verð 17,2 millj. 7048
TUNGUVEGUR, 108 FOSSVOGI
Fallegt 110,2 fm raðhús. Húsið er á
þremur hæðum. Búið er að endurnýja
fatskáp í anddyri og viðareldhúsinnrétt-
ingu með mósaikflísum á milli. Rúmgóð
stofa með útgengi á suðurverönd. Þrjú
góð svefnherbergi. Hugguleg eign með
staðsetningu sem gerist ekki betri. V.
24,9 millj. 6707
Leifsgata - 3ja herb. 90 fm íbúð í
góðu standi með óskráð herbergi í risi.
Tvö stór svefnherbergi, rúmgóð stofa
með aðliggjandi eldhús. Útigeymsla í
garði. Verð 18,2 millj. 7060
Langholtsvegur - 92 fm íbúð 3ja herb.
íbúð í kjallara. Stórt hjónaherb., fallegt
eldhús, afar gott geymslurými. Þvotta-
aðst. í sameign. Verð 17,9 millj. 7059
Sólvallagata - Miðbær/Vesturbær
Vorum að fá í einkasölu fallega 3ja herb.
íb. á þessum vinsæla stað. Íb. er bæði
björt og vel skipul. með ágætum innr.,
parket á gólfum. Flísal. baðh. Rúmgott
hjónah. og góðar stofur með svölum er
snúa í hásuður. Góður garður. Stutt í
alla þjónustu. Verð 18,9 millj. 6816
Hallveigarstígur, Reykjavík Skemmti-
leg íbúð á góðum stað í miðbænum á 3.
hæð. Gengið er inn í flísalagt anddyri.
Eldhús með nýstarlegri innréttingu úr
furu, útsýni eldhúsglugga í norðvestur
og sést vel í Rvíkhöfn. Svefnherbergi
með slitsterku plastparketi. Góð eign á
frábærum stað. Verð 14,8 millj. 7067
Goðaborgir, 112 Grafarvogi Björt og
falleg 3ja herb. íbúð með fráb. útsýni. 2
góð svefnherb. með skápum, stór stofa
með suðursvölum. Baðherb. m. sturtu-
klefa og þv.vélat. Verð 18,5 millj. 7100
Gyðufell - Laus strax Vorum að fá í
sölu 3ja herb. íbúð á 4. hæð með 2
góðum herb., rúmgóðri stofu, yfirb. suð-
ursvölum. Hús í góðu ástandi, hússjóð-
ur ekki hár. Tilvalið fyrir þá sem vantar
ódýrt húsn. strax. Verð 13,9 millj.
Ljósavík 54, 112 Reykjavík Stór-
glæsileg 3ja herb. íbúð með útsýni yfir
Sundin. Tvö stór herbergi, skápar í loft.
Eldhús m/háfi og fallegri innréttingu.
Fallegt baðherb. Stór stofa og mjög
vönduð gólfefni. Verð 22,5 millj. 7024.
Opið hús á mánudag frá kl. 17-19.
Erum að leita að sextíu 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðum fyrir
opinbera aðila. Staðgreiðsla í boði fyrir réttar eignir. Komum og
skoðum eignir samdægurs, íbúðareigendum að kostnaðarlausu.
Skoðun og kaup ganga mjög hratt fyrir sig. Áhugasamir hafi
samband við sölumenn Foldar fasteignasölu.
Hafðu samband við sölumann og við
skoðum eign þína
þér að kostnaðarlausu.
60 eignir óskast!
Er þín eign til sölu
og ekkert að gerast?
Höfum kaupendur að eftirtöldum eignum. Í mörgum
tilfellum er boðið upp á staðgreiðslu eða afhendingu
næsta vor:
• Skemmu 600-800 fm m/góðri lofthæð.
• 1.000 m2 snyrtilegt lagerhúsnæði miðsvæðis í Reykjavík, a.m.k.
3ja metra lofthæð með innkeyrslu hurðum.
• Hús / gistiheimili með 15-20 herbergjum.
• Geymslur 100-200 fm.
• Rað / Par / Einbýli í 101 -108.
• 2ja, 3ja og 4ra herbergjar íbúðir í fjölbýlum Fossvogs.
• 180-240 fm eign í Ásahverfi Garðabæjar.
• Eign með a.m.k. 50 fm bílskúr á svæði 108, 109 eða 110.
• Íbúð með 4 svefnherb., helst í hverfum 101 - 104 – 105 – 107
• Sérbýli - sérhæð/ parhús eða raðhúsi á einni hæð ca 150 m2
auk bílskúrs á svæði 101 -104 – 105 – 107 – 170.
• Leita að rúmgóðu raðhúsi 200+ í Álftamýri eða Hvassaleiti.
HAFÐU SAMBAND OG VIÐ SKOÐUM SAMDÆGURS.
VERÐLEGGJUM EIGNIR YKKUR AÐ
KOSTNAÐARLAUSU.
Sogavegur, 108 Reykjavík Vel skipu-
lögð, rúmgóð og falleg 2ja herb., 60 fm
íbúð með sérinngangi á jarðhæð -
gengið beint inn. Snyrtilegur garður og
góð aðkoma. Róleg og góð staðsetn-
ing í botngötu. Verð 12,9 millj. 6787
Blönduhlíð, 105 Reykjavík Stórglæsi-
leg 60 fm 2ja herb. íbúð með 63 fm
geymslum í kjallara. Eignin öll nýtekin í
gegn. Gott herbergi og stofa og eldhús í
opnu rými. Glæsilegt baðherb. Verð
17,8 millj. 7018
Auðarstræti, 101 Rvk Björt og góð 44
fm 2ja herb. íbúð á rólegum stað mið-
svæðis í borginni. Rúmgóð stofa og
gott svefnherbergi. Fallegur gróinn
garður. Góð fyrstu kaup. Verð 11,9
millj.
Hringbraut - 65,7 fm 2ja herbergja
Mjög góð jarðhæð í þríbýli við Hring-
braut í vesturborginni. Sérinngangur er
að íbúðinni. Gott svefnherbergi og rúm-
góð stofa. Falleg íbúð í vesturborginni
á góðu verði. Verð 12,9 millj. 7077