Morgunblaðið - 28.11.2005, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 28.11.2005, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 28. NÓVEMBER 2005 F 35 NÁNARI UPPLÝSINGAR OG MYNDIR ERU Á WWW.HBFASTEIGNIR.IS EFTIRFARANDI EIGNIR ERU SÝNISHORN ÚR SÖLUSKRÁ HB FASTEIGNA: EINBÝLISHÚS Hagaland – 270 Mosfellsbær - Verð 64,9 millj. Hrafnhildur Suðurgata – 101 Rvk. - Verð 60 millj. Kristinn Lækjagata – 101 Rvk. - Verð 75 millj. Kristinn Logafold – 112 Rvk. - Verð 61,5 millj. Kári Birkigrund – Selfoss - Verð 40 millj. Kristinn Miðtún m/aukaíbúð – Selfoss - Verð 31,4 millj. Kári Sólvellir m/stúdíóíbúð – Selfoss - Verð 24,3 millj. Kári. Grundargata – Grundarfjörður - NÝTT Verð 11,millj. Kári GLÆSILEG SÉRHÆÐ Bryggjuhverfi – 330 fm – 110 millj. Kristinn 5 HERBERGJA Hraunbær – 110 Rvk. – 113,3 fm - Verð 19,4 millj. LAUS Gunnar Hraunbær – 110 Rvk. – 123,1 fm Hrafnhildur 4RA HERBERGJA Ásbraut – 200 Kóp. – 90,8 fm - Verð 17,3 millj. LAUS Hrafnhildur Hrísateigur – 105 Rvk. – 82,4 fm - Verð 16,9 millj. LAUS FLJÓTLEGA Hrafnhildur Breiðamörk – Hveragerði – 115,5 fm - Verð 18,5 millj. LAUS Kári 3JA HERBERGJA Flyðrugrandi – 107 Rvk. – 65,1 fm – 2-3ja Verð 15,3 millj. Kári Rauðarárstígur – 105 Rvk. - 62,1 fm - Verð 14,4 millj. LAUS FLJÓTLEGA Gunnar Breiðamörk – Hveragerði – 99,5 fm - Verð 17,5 millj. Kári Sólvallagata – 101 Rvk – 89,5 + bílskýli - Verð 27,7 millj. Hrafnhildur Kristnibraut –113 Rvk–129 fm- Ath ! Gott aðgengi fyrir hjólastóla - Verð 28,7 millj. Kári Rauðhamrar m/bílskúr – 112 Rvk. – 146,5 fm - Verð 29,7 millj. Kári Flétturimi – 112 Rvk. – 98,9 fm + bílskýli - Verð 23,4 millj. Hrafnhildur Rauðás – 110 Rvk. – 80,4 fm - Verð 18,5 millj. Hrafnhildur Sóleyjarhlíð – Hafnarfj. – 77,2 fm – Verð 17,5 millj. Kári 2JA HERBERGJA Ránargata – 101 Rvk. – 49 fm - Verð 12,2 millj. LAUS Gunnar Hringbraut – 101 Rvk. – 57,3 fm - Verð 14,5 millj. LAUS Kári Smáratún – Selfoss – 68 fm - Verð 9,5 millj. Hrafnhildur Hæðargarður – 108 Rvk. – 62,4 fm - Verð 15,5 millj. LAUS FLJÓTLEGA Kristinn Hringbraut – 101 Rvk. – 57 fm - Verð 14,5 millj. Kári Tómasarhagi – 107 Rvk. –80,8 - Verð 17,9 millj. LAUS! Hrafnhildur Gnoðarvogur – 104 Rvk. - Verð 13,9 millj. LAUS FLJÓTLEGA! Gunnar FYRIR FJÁRFESTA Hús m/4-7 íbúðum í Hveragerði laust v/kaupsamning Kári BÚJARÐIR Háfshjáleiga – kartöflur, hross, veiði + frístundajörð - Verð 89 millj. NÝTT FJÖLBÝLISHÚS Í GRINDAVÍK 24 íbúðir - Verð 13,6-43,3 millj. Kári ATVINNUHÚSNÆÐI Byggingarlóð – Rvk. - Verð 2 milljarðar Kristinn Byggingarlóð – Rvk. - Verð 1 milljarður Kristinn Byggingarlóð – Rvk. - Verð 650 millj. Kristinn Byggingarlóð – Kóp. - Verð 400 millj. Kristinn Hótel – Rvk. - Verð 550 millj. Kristinn Hótel – Rvk. - Verð 1,5 milljarðar Kristinn Byggingarlóð – Rvk. - Verð 2 milljarðar Kristinn Lækjargata – 101 Rvk. – Skrifstofuhúsnæði - Verð 54 millj. LAUST! Hrafnhildur FYRIRTÆKI Veitingastaður – 110 Rvk. - Verð 40 millj. Kristinn Veitingastaður – 101 Rvk. - Verð 45 millj. Kristinn Húsgagnaverslun – Kóp. - Verð 15 millj. Kristinn KAUPENDUR! HJÁ OKKUR ER ALLTAF OPIÐ HÚS! SELJENDUR! SKOÐUM OG VERÐMETUM EIGNIR SAMDÆGURS! HAFIÐ SAMBAND VIÐ SÖLUFULLTRÚA Í GSM-SÍMA EÐA Í SÍMA 534 4400! OKKAR METNAÐUR ÞINN HAGUR Kári Kort sölufulltrúi 892 2506 Gunnar Valdimarsson lögg.fasteignasali og viðskiptafr. 895-7838 Pétur Kristinsson lögg. fasteignasali og lögg. verðb.s. 893 9048 Kristinn R. Kjartansson sölufulltrúi 820 0762 Hrafnhildur Bridde lögg. fasteignasali 821 4400 fast og því verða húsin grunduð á steypustöplum, sem reknir eru niður á fast undirlendi. Að öðru leyti er svæðið mjög aðgengilegt sem byggingarsvæði. „Þessi fjölbýlishús verða ein þau glæsilegustu, sem ég hef nokkurn tímann hannað,“ segir Björn. „Þau standa á mjög sérstökum stað, sem gerir miklar kröfur til hönnunar og ég hef því lagt mig allan fram við að gera þessi fjöl- býlishús að óvenjulegum og glæsi- legrum byggingum. Staðsetningin og byggingarmátinn fara saman og íbúðirnar verða í svipuðum gæðaflokki og hús í Sjálandi í Garðabæ. Útsýnið er mikið í norðvestur og það er töluverður galdur að búa til svalir og stofuglugga sem ná þessu útsýni sem best en snúa ekki of mikið í norður, því að þá myndi sólin ekki nást. Þar af leið- andi er hliðin sem snýr mót sólu töluvert mikið hreyfð, eins og sagt er á fagmáli, til þess að ná bæði eftirmiðdagssól og útsýni. Það eru miklir og stórir gluggar í suður og vestur og mjög stórar svalir, en flestar svalirnar eru um 8 ferm. Íbúðirnar á 4. og 5. hæð hafa flestar þaksvalir og þar er út- sýni í allar áttir. Það verður hægt að sjá allan fjallahringinn.“ Tilbúnar í tveimur áföngum Íbúðirnar verða afhentar full- búnar án gólfefna. Íbúðirnar í stærra húsinu nr. 25 verða afhent- ar fyrst og íbúðir í minna húsinu nr. 23 í öðrum áfanga. Reiknað er með að fyrstu íbúðirnar verði af- hentar í byrjun árs 2007. Íbúðirnar verða mismunandi að stærð. „Minnstu íbúðirnar verða stúdíóíbúðir en flestar íbúðirnar 3 og 4 herbergja, aðallega 100–120 ferm. að stærð,“ segir Þorvaldur Gissurarson, byggingameistari og aðaleigandi ÞG verktaka. „Minni íbúðirnar verða aðallega á jarð- hæð, en þar eru stærðir íbúða nokkuð fjölbreyttar.“ Verð á íbúðunum hefur ekki verið ákveðið ennþá, en sala á þeim hefst væntanlega með vor- inu. Íbúðirnar verða í sölu hjá fasteignasölunum Borgum og Eignamiðlun. „Íbúðirnar verða sérlega vandaðar, bæði að því er varðar byggingarefni og arkitekt- úr,“ segir Þorvaldur. „Húsin verða t.d. öll einangruð og klædd að utan með álklæðn- ingu. Þetta verður því heldur vandaðri byggingarstíll en gengur og gerist.“ Þorvaldur segir, að það sé að- eins að hægjast um á markaðnum, en markaðurinn er enn mjög góð- ur og eftirspurn eftir íbúðum mik- il. „Ég sé engin teikn á lofti um að það muni breytast á næstunni,“ bætir hann við. „Ég er því sannfærður um, að það verður ásókn í þessar íbúðir á Norðurbakkanum. Þetta er alveg einstakt svæði í Firðinum og lang- besta byggingarlandið þar í bæ. Það verður takmarkaður fjöldi íbúða á svæðinu og þar að auki verða íbúðir mínar á langbesta staðnum í vesturenda hverfisins með kvöldsól og miklu sjáv- arútsýni nánast frá öllum íbúðum og einnig með útsýni yfir gamla bæinn. Þessar íbúðir ættu því að vera góður kostur fyrir marga, sem hyggja á íbúðarkaup.“ Morgunblaðið/Ómar rísa yst arfirði Allar íbúðir í þessum húsum hafa útsýni, að höfninni, að firðinum eða að gamla bænum, þar sem hann er fallegastur, segir Björn Ólafs. Á byggingarstað. Þorvaldur Gissurarson, byggingameistari og framkvæmda- stjóri ÞG verktaka, og Björn Ólafs arkitekt, hönnuður bygginganna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.