Morgunblaðið - 28.11.2005, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 28. NÓVEMBER 2005 F 35
NÁNARI UPPLÝSINGAR OG MYNDIR ERU Á WWW.HBFASTEIGNIR.IS
EFTIRFARANDI EIGNIR ERU
SÝNISHORN ÚR SÖLUSKRÁ
HB FASTEIGNA:
EINBÝLISHÚS
Hagaland – 270 Mosfellsbær - Verð 64,9 millj. Hrafnhildur
Suðurgata – 101 Rvk. - Verð 60 millj. Kristinn
Lækjagata – 101 Rvk. - Verð 75 millj. Kristinn
Logafold – 112 Rvk. - Verð 61,5 millj. Kári
Birkigrund – Selfoss - Verð 40 millj. Kristinn
Miðtún m/aukaíbúð – Selfoss - Verð 31,4 millj. Kári
Sólvellir m/stúdíóíbúð – Selfoss - Verð 24,3 millj. Kári.
Grundargata – Grundarfjörður - NÝTT Verð 11,millj. Kári
GLÆSILEG SÉRHÆÐ
Bryggjuhverfi – 330 fm – 110 millj. Kristinn
5 HERBERGJA
Hraunbær – 110 Rvk. – 113,3 fm - Verð 19,4 millj. LAUS Gunnar
Hraunbær – 110 Rvk. – 123,1 fm Hrafnhildur
4RA HERBERGJA
Ásbraut – 200 Kóp. – 90,8 fm - Verð 17,3 millj. LAUS Hrafnhildur
Hrísateigur – 105 Rvk. – 82,4 fm - Verð 16,9 millj. LAUS FLJÓTLEGA
Hrafnhildur
Breiðamörk – Hveragerði – 115,5 fm - Verð 18,5 millj. LAUS Kári
3JA HERBERGJA
Flyðrugrandi – 107 Rvk. – 65,1 fm – 2-3ja Verð 15,3 millj. Kári
Rauðarárstígur – 105 Rvk. - 62,1 fm - Verð 14,4 millj. LAUS FLJÓTLEGA
Gunnar
Breiðamörk – Hveragerði – 99,5 fm - Verð 17,5 millj. Kári
Sólvallagata – 101 Rvk – 89,5 + bílskýli - Verð 27,7 millj. Hrafnhildur
Kristnibraut –113 Rvk–129 fm- Ath ! Gott aðgengi fyrir hjólastóla - Verð 28,7
millj. Kári
Rauðhamrar m/bílskúr – 112 Rvk. – 146,5 fm - Verð 29,7 millj. Kári
Flétturimi – 112 Rvk. – 98,9 fm + bílskýli - Verð 23,4 millj. Hrafnhildur
Rauðás – 110 Rvk. – 80,4 fm - Verð 18,5 millj. Hrafnhildur
Sóleyjarhlíð – Hafnarfj. – 77,2 fm – Verð 17,5 millj. Kári
2JA HERBERGJA
Ránargata – 101 Rvk. – 49 fm - Verð 12,2 millj. LAUS Gunnar
Hringbraut – 101 Rvk. – 57,3 fm - Verð 14,5 millj. LAUS Kári
Smáratún – Selfoss – 68 fm - Verð 9,5 millj. Hrafnhildur
Hæðargarður – 108 Rvk. – 62,4 fm - Verð 15,5 millj. LAUS FLJÓTLEGA
Kristinn
Hringbraut – 101 Rvk. – 57 fm - Verð 14,5 millj. Kári
Tómasarhagi – 107 Rvk. –80,8 - Verð 17,9 millj. LAUS! Hrafnhildur
Gnoðarvogur – 104 Rvk. - Verð 13,9 millj. LAUS FLJÓTLEGA! Gunnar
FYRIR FJÁRFESTA
Hús m/4-7 íbúðum í Hveragerði laust v/kaupsamning Kári
BÚJARÐIR
Háfshjáleiga – kartöflur, hross, veiði + frístundajörð - Verð 89 millj.
NÝTT FJÖLBÝLISHÚS Í GRINDAVÍK
24 íbúðir - Verð 13,6-43,3 millj. Kári
ATVINNUHÚSNÆÐI
Byggingarlóð – Rvk. - Verð 2 milljarðar Kristinn
Byggingarlóð – Rvk. - Verð 1 milljarður Kristinn
Byggingarlóð – Rvk. - Verð 650 millj. Kristinn
Byggingarlóð – Kóp. - Verð 400 millj. Kristinn
Hótel – Rvk. - Verð 550 millj. Kristinn
Hótel – Rvk. - Verð 1,5 milljarðar Kristinn
Byggingarlóð – Rvk. - Verð 2 milljarðar Kristinn
Lækjargata – 101 Rvk. – Skrifstofuhúsnæði - Verð 54 millj. LAUST!
Hrafnhildur
FYRIRTÆKI
Veitingastaður – 110 Rvk. - Verð 40 millj. Kristinn
Veitingastaður – 101 Rvk. - Verð 45 millj. Kristinn
Húsgagnaverslun – Kóp. - Verð 15 millj. Kristinn
KAUPENDUR! HJÁ OKKUR ER ALLTAF OPIÐ HÚS!
SELJENDUR! SKOÐUM OG VERÐMETUM EIGNIR
SAMDÆGURS!
HAFIÐ SAMBAND VIÐ SÖLUFULLTRÚA Í GSM-SÍMA
EÐA Í SÍMA 534 4400!
OKKAR METNAÐUR ÞINN HAGUR
Kári Kort
sölufulltrúi
892 2506
Gunnar
Valdimarsson
lögg.fasteignasali
og viðskiptafr.
895-7838
Pétur Kristinsson
lögg.
fasteignasali
og lögg. verðb.s.
893 9048
Kristinn R.
Kjartansson
sölufulltrúi
820 0762
Hrafnhildur
Bridde
lögg.
fasteignasali
821 4400
fast og því verða húsin grunduð á
steypustöplum, sem reknir eru
niður á fast undirlendi. Að öðru
leyti er svæðið mjög aðgengilegt
sem byggingarsvæði.
„Þessi fjölbýlishús verða ein þau
glæsilegustu, sem ég hef nokkurn
tímann hannað,“ segir Björn.
„Þau standa á mjög sérstökum
stað, sem gerir miklar kröfur til
hönnunar og ég hef því lagt mig
allan fram við að gera þessi fjöl-
býlishús að óvenjulegum og glæsi-
legrum byggingum. Staðsetningin
og byggingarmátinn fara saman
og íbúðirnar verða í svipuðum
gæðaflokki og hús í Sjálandi í
Garðabæ.
Útsýnið er mikið í norðvestur og
það er töluverður galdur að búa til
svalir og stofuglugga sem ná
þessu útsýni sem best en snúa
ekki of mikið í norður, því að þá
myndi sólin ekki nást. Þar af leið-
andi er hliðin sem snýr mót sólu
töluvert mikið hreyfð, eins og sagt
er á fagmáli, til þess að ná bæði
eftirmiðdagssól og útsýni.
Það eru miklir og stórir gluggar
í suður og vestur og mjög stórar
svalir, en flestar svalirnar eru um
8 ferm. Íbúðirnar á 4. og 5. hæð
hafa flestar þaksvalir og þar er út-
sýni í allar áttir. Það verður hægt
að sjá allan fjallahringinn.“
Tilbúnar í tveimur áföngum
Íbúðirnar verða afhentar full-
búnar án gólfefna. Íbúðirnar í
stærra húsinu nr. 25 verða afhent-
ar fyrst og íbúðir í minna húsinu
nr. 23 í öðrum áfanga. Reiknað er
með að fyrstu íbúðirnar verði af-
hentar í byrjun árs 2007.
Íbúðirnar verða mismunandi að
stærð. „Minnstu íbúðirnar verða
stúdíóíbúðir en flestar íbúðirnar 3
og 4 herbergja, aðallega 100–120
ferm. að stærð,“ segir Þorvaldur
Gissurarson, byggingameistari og
aðaleigandi ÞG verktaka. „Minni
íbúðirnar verða aðallega á jarð-
hæð, en þar eru stærðir íbúða
nokkuð fjölbreyttar.“
Verð á íbúðunum hefur ekki
verið ákveðið ennþá, en sala á
þeim hefst væntanlega með vor-
inu. Íbúðirnar verða í sölu hjá
fasteignasölunum Borgum og
Eignamiðlun. „Íbúðirnar verða
sérlega vandaðar, bæði að því er
varðar byggingarefni og arkitekt-
úr,“ segir Þorvaldur.
„Húsin verða t.d. öll einangruð
og klædd að utan með álklæðn-
ingu. Þetta verður því heldur
vandaðri byggingarstíll en gengur
og gerist.“
Þorvaldur segir, að það sé að-
eins að hægjast um á markaðnum,
en markaðurinn er enn mjög góð-
ur og eftirspurn eftir íbúðum mik-
il. „Ég sé engin teikn á lofti um að
það muni breytast á næstunni,“
bætir hann við.
„Ég er því sannfærður um, að
það verður ásókn í þessar íbúðir á
Norðurbakkanum. Þetta er alveg
einstakt svæði í Firðinum og lang-
besta byggingarlandið þar í bæ.
Það verður takmarkaður fjöldi
íbúða á svæðinu og þar að auki
verða íbúðir mínar á langbesta
staðnum í vesturenda hverfisins
með kvöldsól og miklu sjáv-
arútsýni nánast frá öllum íbúðum
og einnig með útsýni yfir gamla
bæinn.
Þessar íbúðir ættu því að vera
góður kostur fyrir marga, sem
hyggja á íbúðarkaup.“
Morgunblaðið/Ómar
rísa yst
arfirði
Allar íbúðir í þessum húsum hafa útsýni, að höfninni, að firðinum eða að gamla
bænum, þar sem hann er fallegastur, segir Björn Ólafs.
Á byggingarstað. Þorvaldur Gissurarson, byggingameistari og framkvæmda-
stjóri ÞG verktaka, og Björn Ólafs arkitekt, hönnuður bygginganna.