Morgunblaðið - 28.11.2005, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 28. NÓVEMBER 2005 F 33
sölu
Innréttingar eru sérlega vandaðar en óski kaupandi eftir að hanna íbúðina að
eigin smekk tökum við vel í slíkar óskir. Þær þurfa þó að koma fram í tíma.
Ítarleg kaupendahandbók fylgir öllum íbúðum ÍAV.
Breytingar á íbúðum
30 4200. Einnig eru ítarlegar
ww.iav.is.
nngangur er í hverja íbúð og fylgir eitt bílastæði í
um. Íbúðum er skilað fullbúnum án gólfefna en með
daðar og hægt er að velja á milli þriggja viðartegunda
SÓLTÚN – REYKJAVÍK 2-3ja herbergja
ÍAV er að reisa stórglæsileg fjölbýlishús við Sóltún. Húsin eru frábærlega staðsett og nútímalega hönnuð. Húsin eru á 4-7
hæðum. Tvær íbúðir á hæð í hverjum stigagangi og innangengt er úr sameiginlegu bílageymsluhúsi beint í stigagang og
lyftu. Íbúðirnar eru bjartar, með stórum gluggum sem sums staðar ná niður í gólf. Lofthæð er meiri en almennt er og flestar
íbúðirnar hafa tvennar svalir. Sérstök áhersla er lögð á þægindi, hljóðeinangrun er eins og best verður á kosið og gólfhiti
er í íbúðunum. Íbúðirnar eru afhentar fullbúnar án gólfefna, nema á baðherbergjum og þvottahúsgólfum sem verða flísalögð.
Innréttingar eru mjög vandaðar og hægt er að velja á milli þriggja viðartegunda í innréttingum og innihurðum.
Íbúðirnar eru af stærðinni 86-140 fm.
Verð 24,2-44,3 millj. með sérstæði í bílageymslu.
rgja
Þjónustuhús við Lækjarbrún í Hveragerði veitir þér tækifæri til að njóta lífsins í faðmi einstakrar náttúru og hafa jafnframt
aðgang að margvíslegri þjónustu Heilsustofnunar Náttúrulækningafélags Íslands. Kaupendur gerast sjálfkrafa aðilar að
samningi við HNLFÍ sem veitir aðgang að viðamikilli þjónustu Heilsustofnunarinnar gegn greiðslu mánaðarlegs grunngjalds.
Það sem meðal annars er innifalið í þessari þjónustu er:
• Öryggishnappur í hverju húsi
• Lóðir eru slegnar reglulega
• Aðgangur að baðhúsi, bókasafni og líkamsræktarsal
Rómuð náttúrufegurð, friðsæld og nálægð við hvers kyns þjónustu og heilsurækt eru nokkrir af þeim kostum til að njóta
lífsins sem bjóðast í Hveragerði. Fallegar gönguleiðir allt í kring, golfvöllur, hesthús og margvísleg afþreying á svæðinu.
Við eigum eingöngu eftir 3ja herbergja raðhús af stærðinni 100 fm.
Verð frá 23,1 millj.
ÞJÓNUSTUHÚS – HVERAGERÐI 2-3ja herb.
Opið hús á
þriðjudögum
milli 13 og 15
hönnuð eru af Arcus arkitektum. Öll hönnun miðast
rirrúmi. Þrastarhöfði er fallegt og vel staðsett hverfi
eymslukjallara fyrir flestar íbúðir. Sérinngangur er af
ullbúnar án gólfefna, að undanskildum baðherbergis-
úðum. Val er um þrjár viðartegundir í spónlögðum
eru frá AEG eða sambærileg, með burstaðri stáláferð.
123 fm.
a-4ra herbergja