Morgunblaðið - 28.11.2005, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 28.11.2005, Blaðsíða 18
18 F MÁNUDAGUR 28. NÓVEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ FOLDASMÁRI - SMÁRAHVERFI - KÓPAVOGUR Vorum að taka í sölu glæsilegt og vel staðsett 195 fm raðhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. Fallegur og gróinn suðurgarður, sólpallur, hlaðið útigrill, opið svæði sunnan húss. Gólf- efni á íbúð er Merbau parket og flísar, góður frágangur á öllu. Virkilega áhugaverð eign. Ásett verð 45,4 millj. RÉTTARHOLTSVEGUR - BÚSTAÐ- ARHVERFI Talsvert mikið endurnýjað 109,3 fm raðhús á þremur hæðum. Gengið er inn í eignina á miðhæð þar sem er for- stofa, eldhús og stofa, stigi liggur þaðan upp á efstu hæð þar sem eru þrjú herbergi og baðherbergi. Í kjallara er aukaherbergi sem nýtt er sem vinnustofa og einnig þvottaher- bergi. Ásett verð 23,9 millj. HJALLABRAUT - HAFNARFIRÐI - LAUS STRAX Um er að ræða 111,4 fm 4ra herbergja íbúð á fyrstu hæð. Húsið er allt nýtekið í gegn að utan og eignin lítur vel út. Íbúðin er laus við kaupsamning. LYKLAR Á SKRIFSTOFU. Ásett verð er 18,9 millj. LAUFVANGUR - HAFNARFIRÐI LAUS Í DES. Mjög falleg og vel með farin 4ra herbergja íbúð í vel viðhöldnu fjölbýlis- húsi. Mjög stórar flísalagðar suður- og vestur- svalir sem útgengt er á frá stofu og hjóna- herbergi. Þvottaherbergi og búr er innaf eld- húsi. Gólfefni er aðallega niðurlímt Merbau parket lagt í fiskabeinamunstur, flísar á for- stofu og baðherbergi. Ásett verð 18,8 millj. Tilboðverð í nóvember 17,9 millj. ESKIHLÍÐ - 105 REYKJAVÍK Um er að ræða íbúð á þriðju hæð sem er 103,7 fm. Íbúðin er með flísum á gólfi, utan hluta úr stofu og herbergjum sem eru með parketi. Á efstu hæð hússins er aukaherbergi sem fylgir eigninni. Að utan er eignin nýtekin í gegn. Sameiginlegt rými á neðstu hæð sem og sérgeymsla. Ásett verð 19,9 millj. KEFLAVÍK - GRUNDARVEGUR Skemmtileg 94,4 fm þriggja herbergja sér- hæð á efstu hæð í þríbýli með fallegu útsýni í hjarta Keflavíkur. Parket er á allri íbúðinni, utan baðherbergis og eldhúss. Stutt er í alla þjónustu. Aukarými í risi er upp á ca 10 fm og er ekki inni í skráðum fm-fjölda eignarinn- ar. Ásett verð 12,3 millj. RJÚPUFELL - REYKJAVÍK 4ra her- bergja 108 fm íbúð á efstu hæð, viðhaldslítið fjölbýli, komið er inn á hol með skápum, frá holi er gengið inn í stofu, eldhús og herberg- in. Parket er á allri íbúðinni að undanskildu baðherbergi og þvottahúsi sem eru flís- alögð.Talsvert endurnýjuð eign. Sérgeymsla fylgir eigninni. Ásett verð: 17,4 millj. SUÐURMÝRI - SELTJARNARNESI Mjög falleg 177 fm efri sérhæð á baklóð við Suðurmýri á Seltjarnarnesi, þar af innbyggð- ur bílskúr 29,4 fm. Fjögur svefnherbergi, þar af eitt forstofuherbergi. Gólfefni parket, flísar og dúkur. Hvíttaður panill í lofti, stórar suður- svalir. Mjög snyrtileg eign. Ásett verð 49,5 m. FÍFULIND - LINDAHVERFI Erum með í sölu 141 fm íbúð á efstu hæð. Sérinngangur. Íbúðin er á tveimur hæðum, 5 svefnher- bergi, rúmgóð stofa, bað, eldhús, þvottahús og sjónvarpshol. Ný innrétting á baði og í eldhúsi frá HTH, gólfefni parket og flísar. ELLIÐAVATN - VATNSENDI Einbýli á einni hæð. Frábært hús á einni hæð, aðeins um 150 metra frá Elliðavatni. Húsið er alls 302,4 fm, þar af húsið sjálft 254,7 fm og bílskúr 47,7 fm. Nánari upplýsingar á skrif- stofu. LAUGAVEGUR - MIÐBÆR - BAK- LÓÐ Mjög fallegt og mikið endurnýjað 254 fm einbýlishús á þremur hæðum með mikla möguleika og aukaíbúð til útleigu. Stór suð- urverönd og vestursvalir. Fallegir kvistar. Hús- ið er laust og til afhendingar strax. Lyklar á skrifstofu. Ásett verð 46,9 m. ATH. útleiga íbúðar gæti greitt af lánum fyrir ca 13-14 millj. RJÚPNASALIR 12 - SALAHVERFI Glæsileg þriggja herbergja íbúð á þriðju hæð í nýlegu lyftuhúsi í Kópavogi. Íbúðin skiptist í hol, baðherbergi, stofu, eldhús, tvö svefnherbergi og þvottahús. Eikarparket og flísar á gólfum. Glæsilegt útsýni af svölum. TOPPEIGN. Ásett verð 21,9 millj. ÁLFKONUHVARFI 19-21, KÓPA- VOGI - 3. HÆÐ Mjög falleg og vel hönnuð 3ja herb. 96 fm íbúð á 3. hæð með frábæru útsýni yfir Elliðavatn, Heiðmörk og Bláfjallahringinn. Gólfefni er gegnheilt niður- límt eikarparket, fallegar steinflísar og eikar- innréttingar. Baðherb. er einstaklega fallegt. Sérinngangur af svölum. Stæði í lokaðri bíla- geymslu fylgir. Sérgeymsla í sameign. Lyfta. Ísskápur í eldhúsi fylgir. Ásett verð 23,3 millj. VESTURGATA - 101 REYKJAVÍK Um er að ræða þriggja herbergja risíbúð. Íbúðin er á fjórðu og efstu hæð í steinhúsi, skráð 83 fm en grunnflötur hennar er ca 95 fm. Íbúðin skiptist í hol/alrými, stofu, tvö herbergi, allt með parketi, baðherbergið er með fal- legum granítflísum og nýjum antíkblöndun- artækjum og eldhúsið er með bæsuðu flot- steypugólfi. Gott geymslurými er á hæðinni. Ásett verð 17,9 millj. TORFUFELL - BREIÐHOLT Fín 3ja her- bergja 78 fm íbúð á 4. hæð með suðursvöl- um. Gólfefni er dúkur og parket. Tvö svefn- herbergi, annað með skáp. Baðherbergi með baðkari. Borðkrókur í eldhúsi. Merkt stæði á bílaplani. Sérgeymsla í sameign og sameiginlegt þvotta- og þurrkherbergi. Mjög snyrtileg sameign. Ásett verð 13,2 millj. JÖRFABAKKI - NEÐRA BREIÐHOLT Mjög snyrtileg og vel með farin 3ja herb. 82,9 fm íbúð í snyrtilegu fjölbýli. Nýlegt park- et á gólfum og flísar á baðherbergi. Þvotta- herbergi og búr innaf herbergjagangi. Suð- ursvalir. Leikvöllur með ýmsum tækjum og körfuboltavelli á lóðinni. Eign sem vert er að skoða. Ásett verð 16,5 millj. RÁNARGATA - NÁLÆGT MIÐ- BÆNUM Falleg 3ja herbergja íbúð á fyrstu hæð. Sérinngangur. Gólfefni parket og flísar. Íbúðin er alls um 80 fm og skiptist í forstofu, tvö herbergi, stofu, eldhús, bað og sameig- inlegt þvottahús. Ásett verð 18,9 millj. RJÚPNASALIR - SALAHVERFI Glæsi- leg 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í glænýju fjölbýlishúsi. Allt er nýtt í íbúðinni, sérsmíðaðar birkiinnréttingar, eikarparket á gólfum, fallegt útsýni, tvær lyftur í húsinu. Vandaður frágangur á öllu inni sem úti. Eign sem vert er að skoða! Ásett verð 22,9 millj. LAUGARNESVEGUR - REYKJAVÍK. Falleg 3ja herbergja 78,6 fm íbúð á 1. hæð. Forstofa með flísum á gólfi og fatahengi. Gangur með flísum á gólfi. Hjónaherb. m/parketi á gólfi og rúmgóðum skápum, út- gengt á suðursvalir. Barnaherb. m/parketi og fataskápum. Baðherb. er flísalagt í hólf og gólf, baðkar, vaskinnrétting og gluggi. Eldhúsið er með flísum á gólfi, fallegri innrétt- ingu og borðkrók. Stofan og borðstofan eru með parketi á gólfi. Ásett verð 16,9 millj. RJÚPNASALIR 12 - ÍBÚÐ Á 5. HÆÐ Sérlega falleg íbúð með glæsilegum nýjum innréttingum. Falleg gólfefni á allri íbúðinni, flísar og hnotuparket, halogenlýsing. Fallegt útsýni yfir Esjuna og golfvöllinn. EIGN FYRIR VANDLÁTA. Ásett verð 23,5 millj. LANGHOLTSVEGUR - SÉRINN- GANGUR Vel staðsett 92 fm 3ja-4ra her- bergja íbúð með sérinngangi. Gólfefni park- et og flísar. Sameiginlegt þvottahús með út- gangi í garð. Ásett verð 17,9 millj. FANNBORG - MIÐSVÆÐIS Í KÓPAVOGI - STUTT Í ALLA ÞJÓN- USTU Góð 3ja herbergja 83 fm íbúð á ann- arri og efstu hæð. Eignin er einstaklega vel staðsett hvað varðar alla þjónustu því stutt er í allar áttir. Eignin skiptist í forstofu með flís- um á gólfi, svefnherbergi með skáp, rúmgott hjónaherbergi með skáp, sjónvarpshol, opið eldhús, borðstofu og stofu. Ásett verð 16,9 millj. ESKIHLÍÐ - 105 REYKJAVÍK Um er að ræða 77 fm 3ja herbergja íbúð á annarri hæð. Íbúðin skiptist í forstofu, eldhús, barna- herbergi, hjónaherbergi, baðherbergi, sam- eiginlegt þvottahús og sérgeymslu í kjallara. Gólfefni er korkur, flísar og parket. Ásett verð 18,5 millj. VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ HRAUNBÆR - 3JA HERBERGJA ÍBÚÐ Á 2. HÆÐ Góð 87 fm íbúð á annarri hæð. Skiptist í forstofu, hol, eldhús, stofu, borðstofu, tvö herbergi og baðher- bergi. Sérgeymsla í sameign ásamt sameig- inlegu þvotta- og þurkherbergi. Ásett verð 15,9 millj. RAUÐARÁRSTÍGUR - 105 REYKJA- VÍK Um er að ræða 61 fm íbúð á 2. hæð með útsýni yfir Þingholtin. Gólfefni plastpark- et, flísar og dúkur. Búið er að skipta um raf- magnstöflu og endurnýja svalir, tveir inn- gangar að húsinu. Ásett verð 14,0 millj. LÆKJARGATA - HAFNARFJÖRÐUR Mjög falleg 2ja herbergja 74,7 fm íbúð í ný- byggðu húsi við Lækjargötu í Hafnarfirði á Rafha-lóðinni. Eikarinnréttingar. Á baði og þvottahúsi eru flísar en engin gólfefni eru á öðrum hlutum íbúðar. Íbúðin er laus til af- hendingar fljótlega. Ásett verð 18,7 millj. EINBÝLISHÚS, RAÐ- EÐA PARHÚS ÓSKAST TIL LEIGU Á SVÆÐI 104/105/108 F. 1. FEB. 2006. Reglusöm fjölskylda óskar eftir húsnæði til leigu. Skilvísum greiðslum heitið, meðmæli og fyrirframgreiðsla ef óskað er. Skilyrði að eignin sé mjög snyrti- leg, helst með bílskúr og garði, þó ekki skilyrði. Áhugasamir hafi samband við sölumenn Kletts fasteignasölu í síma 534 5400, eða í gsm sölum.; Val- þór 896 6606, Svavar 821 5401, Sigurður 821 5400, Guðmundur 824 2278. ÓSKAST TIL LEIGU Guðmundur F. Kristjánsson Sölumaður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.